Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V # * ». w
Kötlug osið.
Síðustn fregnir
af gosiira.
í morgun átti Vísir aftur tal
;viö símastööina í Vík í Mýrdal
til aö fá fregnir af gosinu, og
;hefir það nú verið athugað eftir
því sem föng ern á
Jökulhlaupið hefir ekki gengið
lengra vestur en í Múlakvíal,
•sem rennur austan við Höfða-
brekku. Hefir verið gengið þang'
>að úr Vík og var vatnið fjarað
út en jakahrönnin um allan sand-
inn. Virðist aðalhlaupið hafa
fallið um Hjörleifsfaöfða og ekki
sáet að það hefði gengið lengra
austur á sandinn en að Hafurs-
©y, en vissa er þó engin fyrir
;því, því að skygni va'r ekki gott.
G-osinu er ekki lokið enn, og
sáust miklar eldingar i nótt þar
eystra og mökkur í lofti og
byrjaði aska að falla i Mýrdaln-
um i morgun. Vindstaðan þann-
ig áður, að engin aska féll þar,
©n dreifðist meira vestur á bóg-
inn. I Bangárvallasýslu var t. d
svo mikið öskufall i gær, að þar
varð að láta loga ljós allan dag-
inn. Aska féll einnig nokkurhér
í bænum í gær, og sést vel á
götunum, en þó meiii hér suður
um. I Hafnarfirði var talsvert
öskufall í gær og urðu menn
kolbrúnir af ösku, sem fóru milli
bæjanna.
Þ6 að jökulhlaupið sé nú stöðv-
að í bráð eystra, þá mí búast.
við þvi að þao" hefjist á ný. En
líkur eru til, að það valdi ekki
miklu tjóni, eftir-þvf sem ráðið
verður^af fyrri hlaupum, aðöðru
leyti en því, að öskufallið getur
gert ekemdir á jörðum, ef það
•er mikið.
Manntjón vona menn að ekki
hafi orðið af klaupinu og vita
Víkurbúar ekki til þess að menn
hafi verið á sandinum. En til-
viljun var það, þvi að um þetta
leyti eru fjárrekstrar venjulega
reknir austan yfir til Víkur. Eh
þar var nú tunnulauat orðið og
höiðu rekstrar því verið stöðv-
aðir eystra og ósennilegt að menn
hafi verið á ferð.
Vart varð við gosið viða um
land af eldingunum. Hafa fregn-
ir komið af því, að þær hafi sést
frá Hólmavík og fyrir Vestfjörð-
úm. í Vestmannaeyjum sáust
eldingarnar mjög vel og drun-
urnar heyrðust. Þar varð lika
ókyrð nokkur á höfninni af flóð-
öldu.
Eldri afrek Kötlu.
Katla er gjá norSattstan í Mýr-
dalsjökli og dregur nafn sitt, aS
því er þjóðsagan segir, af ker-
Hngu. er Katla hét. Katla þessi var
bústýra hjá ábóta einum í Þykkva-
bæjarklaustri; hún var forn í skapi
og ill viSureignar. Hún átti brók
eina, sem hafSi þá náttúrti, að sá
þreyttist aldrei á hlaupum, sem í
henni var. Eitt sinn, er Katla vai
5 kirkjuferS, tók sauSamaSttrinn á
staSnum brókina traustataki og
notaSi hana í fjárleit. Hann fann
alt féS, en Katla komst aS því, aS
hann hafSi stoliS brókinni, og
reiddist svo, aS hún drekti sauSa-
manninum í sýrukeri. En er sýran
þvarr í kerinu og Katla sá aS
upp mundi komast, hljóp hún á
jökulinn og steypti sér í gjána.
sem síSan heitir Kötlugjá. Litln
síSar kom vatnsflóS úr jöklinum,
sem stefndi á ÁlftaveriS, og var
þaS trú manna siSan, aS hlaupin
væru áíS kenna fjölkyngi Kö'
Framundan Mýrdalsjökli ausi-
anverSum liggur Mýrdalssandur.
Hann er 5 mílur á lengd og 4j4
á breidd. Hann var áSur allur engi
og skógi vaxinn og allmikil bygS
á honum, _en Katla hefir eytt því
öllu. Auk þess hefir hún eytt bygS-
arlagi þvi, er Tólfahringur nefnd-
ist, en þaS vortt 12 bæir fyrir
nor&an Skaftártungu, og skemt
margar jarSir svo, að þær hafa
lagst í eySi um lengri eSa skemri
tima. En einnig hefir hún aukiS
sandinn talsvert í sjó fram, t. d.
er þar nú fjörusandur, sem skip
lágu áður á 20 faSma dýpi. Á land-
námstíS var fjörtStír inn meS Hjör-
leifshöföa aS vestan og sjórinn
i^ppi undir honum a8 framan, en
hú er sandur til beggja hliSa og
400  faöma  framundan.
Þetta verk hefir Katla unnið í
12 gosum, með jökulhlaupi, sand-
og jakaburSi og öskufalli. Fyrsta
gosiS var áriö 894. Þá eyddi hlaup-
iS öllu graslei>di milli Eyjarár og
Hólmsár, og tók bæina Dynskóga,
MranastaSi, Keldur, LoSinsvík-
ur, Laufskála og Atlaley. AnnaS
hlaup varö um Mýrdalssand áriS
1000 og þaS þriSja áriS 1311, kall-
a.S Sturluhíaup og kent viö Sturlu
Arngrímsson bónda í Láguey, sem
bjargaSist úr hlaupinu á jaka meíi
ungbarn í fanginu, rak á bonum
út <á sjó og á MeSallandsf jörur eft-
ir nokkra daga. Hlaup þetta tók
marga bæi og fórust allir Sem í
þeim vortt. Þaö hófst sunnudaginn
næstan eftir jól, en var aS renna
fram a'S Kyndilmesstt, þó hlé yrm'
á milli dag og dag.. Sagt er, aS
um vori8 hafi stúlka ein verið
grafin upp úr sandinum, þar sem
bæirnir voru, hafi hún veri'S þar
lifandi i fiskiklefa frá bænum
Lambey.
ITjórt5a hlaupiS kom áriS 1416,
Þa'S fimta 1580 og þaö sjötta 1612,
en af þeim hlaupum fara litlar
sögur.
Sjöunda hlaupið varS áriS 1625.
Þá var öskufail svo mikiS, „aS þó
maSur bæri höndina upp aS andlit-
uínu, sá maSur hana alls ekki",
segir Þorsteinn Magnússon þáver-
andi sýslumaSur i Skaftafellssýslu,
sem bjó á Þykkvabæjarklaustri.
GosiS og öskufalliS varaSi í 12
Mest úvval af
Eegnkápum
og
Re^Bhlífum
er hjá
Egiil Jacobsen!
daga, meS vatnsflói þrumum og
eldingum og barst askan um alt
land og alla leiS til Noregs. 14.
jarSir Þykkvabæjarklausturs fóru
i eySi af öskufallinu.
" Áttunda hlaupiS var áriS 1660
og hófst 3. nóv., en því var lokiö
þann 12. ÞaS skemdi margar jarS-
ir, 'og tók bæinn 1 HöfSabrekku.
Níunda WaupiS var áriS 1721 pg
hófst 11 .maí „meS stórkostlegrí
jakaferS. Var jakaferSin svo mikil.
aS hvergi sást út yfir á sjóhum;
sumir jakarnir stóSu.botn á 20
faSma dýpí. HraSínn var svo mik-
ill á hlaupmu, er þaS kom í sjó-
inn, aS bárumar gengu yfir allar
fjörar í Mýrdal, þar sem Vík í
Mýrdal er nú. Sjór gekk lika á
land í Vestmannaeyjum og olli þar
skemdum. í þessu hlaupi tók af
bæinn á HjörleifshöfSa og fjós
meS 10 nautgripum. ÞaS var á
sunnudegi og bóndi viS kirkju.
Konan var aS lesa lesturinn, þegar
hlaupiS flóSi fram af sandinum.
vSauSamaSur sá þab og sagSi frá,
en konan las sem áSur. Fór smala-
maSur þá út og sá aS hlaupiS var
rétt komiíS atS bænum. snaraSist
hann inn aftur og greip barns-
vöggu, sem stóS viS hné konunnar
og hljóp út meS hana; þá hætti
kerling loks aS lesa, en ekki fékk
hún bjargaS öSru en einum smjör-
öskjum og eínum fjski út um búr-
ghtggann. Komttst þau svo undan
hlaupinu upp í helli einn ofar í
höfSanum. Tún og engjar allar £
Hjörleifshöföá eyöilögSust í
hlaupinu og var hann óbygSur 1
30 ár á eftir.
Tíunda hlaupiS var áriS 1755.
Um þaS var þetta ort:
Undur yfir dundu
upp úr Kötlugjá,
um himin og grænar grundir,
grátlegt var aS sjá,
T755-
VoSa meS um vikur þrjár   i
varaði plágan grimm.
Öskufall og sandur kom yfir
Álftaver, MeSalland, Landbrot,
Fljótshverfi, SíSu, Tungu og Mýr-
dal. SumstaSar var sandurinn \yí
alnar djúpr. Þrumur og eldingar
voru þá mestar í Skaftártungum
og^urSu tveim mönnum aS bana.
Þrír menn voru á ferS á Mýrdals-
sandi meS trjáflutning; þegar þeir
sáu til hlaupsins, skáru þeir á sil-
ana og rib'u alt hvaS af tók og
komust á sandhól einn, en vatns-
flóSiS steyptist alt í kringttm hól-
inn. GerSi síSan myrkur af ösku-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4