Vísir - 13.11.1920, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1920, Blaðsíða 4
&1SÍM H.f, Sjóvátryggingarfélag Islands Auftursíræti 16 (Nathan & Olsens h&ai, íyrstu hæö) tryggir skip og farma fyrir sjó og striöshættu. Einasta aiíslenska Ejóvátryggingarfélagiö 6 íslandi, Hrergi betra að tryggja. — £\MSKt PAFjg^ ÍSLANDS Es. „Gullfoss“ fer frá Eeykjavík 1. deiember til Bergen, Kristiamand og Kaup- mannahafnar. Frá Kaupmannahöfn fer skipiö 15. desember nm Leith til Reykjavíkur. . Es. „Lagarfoss fer frá Reykjavík um 30. nóvember til Leith. 66 Suöusókkulade og Kínalífs-E1exír er best i versl. . O. Q Óðinsgötu 17. f. Brjóstsykurgerðin „Nði“ S í mi 9 4 2. Athugiðl hvar þið kaupið ðiýrast Primnsa, Primnsbreonara, Olínkönnnr Olinbrúsa, Bnrstavörnr allsk. Kerti (Sterin), Gólfmottnr, Skipsklnkknr Sanmavélaolín, Hamra og Hamarsköft Hakasköft, Naglbita, Tengnr allsk., Hamra Handazir, Tommnstokka, Skrúfjárn Bora allsk., Vasahnífa stórt úrval, Skæri Hengilása, Loftkróka, Þjalir, Lamir allsk. Fiskhnífa, Eldhúshnífa, Fæiskúfínr Kolaansnr, Skeiðar, Gaffla, Borðhnifa, Teskeiðar Tnnnnkrana, Pensla allsk., Fægilög „Brassó“ Herðatré, Seglgarn, Klossa fóðraða, Gúmmískó o. m. m. fl. Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. A. V. TULINIUS Bruna- og Lífsvátryggingar. Skólastraeti 4. — Talsími 254. Havariagent fyrir: Det kgl. ©ktr. Söassurance Kompagni A/s., Fjerde Söforsikringsselskab, De private Assurandeurer, Theo Koch & Co. í Kaupmannahöfn. Svenska Lloyd, Stockhólm, Sjöassurandör- ernes Centralforening, Kristiania. — UmboSsmenn fyrir: Seedienst Syndikat A/G., Berlín. S^rifstofutími kl. 10-11 og 12-5'/2 Herbergi til leigu. Eeglusamur, kurteis og þrif- iuu einhleypur maður getur feng- ið herbergi með hisgögnum í góðu fámennu húsí nálægt mið- bænum gegn 90 kr. leigu rnán- aðarlega, er greiðist fyrirfram. Umsóknarbréf merkt „H e r- bergi 90“ leggist inn á af- greiðsln blaðsins i siðaata lagi 15. þ. m. Hæns. Ung, feit hæns eru keypt á Hot- el ísland. r VINNA I Prjónaskapur, ódýr og fljótt af- greiddur í Grundarstíg 15 (uppi). Anna Björnsdóttir. (284 Morgunkjólar, vandaöir og ó- dýrir, eru seldir í Ingólfsstræti 7. Afgreiösla opin 2—6 síðd. (114 Dugleg og siöleg stúlka, sem kann eitthvaö til matartilbúnings óskast á tveggja manna heimili. Getur íengið ág-ætt herbergi og fæði. Gott kaúp. A. v. á. (241 Stúlka óskast strax til hægra innaphúsverka. Gott kaup. A .v. á. (258 r TILKYNNINð 1 Tvíhneptur vötrarfrakki var tekinri í misgripum í kaffihúsi Nýja Bíó. í fyrrakvöld. Maður þessi komi og skiftí. Rosenberg. (283 f TAPAÐ-PUNDIB Köttur tapaðist, hvítur á bringu og löppum. Skilist gegn fttndar- launum á Fálkagötu 21. (282 r HÚSNÆÐI 7 Verslunarbúð til leigu nú þegar. Hverfisgötu 71. (288- Húspláss róskast, 2—4 herbergt og eldhús. — Fyrirfram borgun, ef óskað er. Á. v. á. (236 Gott herbergi getur Jorifin kona fengið, gegn því að hiröa 2 kýr. Upp]. Vesturgötu 33. (287 r KENSLA 1 Enska kend af manni, sein 1 nokkttr undanfarin ár hefir ein- ungis mælt á enska tungu. Uppl- gefur Guðnt. Sigurjónsson, Lauga- veg 48 B. Til .vij'ðtals kl. 6—-7," virka daga og 1—2 á helgum dög- um. (296 Hraðritun, dönsku, ensku, rétt- ritun og reikning lcennir Vilhehn Jakobsson, Hverfisgötu 43. (285 KENSLA. Elín Andrésdóttir, Laugaveg n byrjar á tímakenslu í handavinnu á mánudagjnn 15. þ. m. kl. 3%- (294- Tilsögn í kjóla- og léreftasaum. Stúlkur, sem vilja læra að sauma og sníða, g'eta ferigið tilsögn »• sunnudögum, frá kl. 2—5. Vestur- götu 22 (uppi). (264- I LEIGA 1 Gott orgel oskast til leigu. Há leiga borguð. A. v. á. (286' i. KAUPSKAPUB Sóífi til sölu. Einnig á sama' stað herbergi til leigu með öðrum- Grettisgötu 48. (295 4 stólar og borðstofuborð til sölu á Hverfisgötu 72 A. (292 „Nýjar Kvöldvökur“, yfirstand- andi 0g eldri árgangar til sölu á Lindargötu 1 B. (269' Tros (saltað) til sölu með góðti' verði á Smiöjustíg 4. (291 Stór „Aralía” til sölu' í húsi; Björns Jónssoriar skipstjóra, Ána- naustum 7. (29° Mjög fallegur kjóll til sölu me® tækifærisverði. Til sýnis kl. 5~"6 siðd. A. v. á. (289' Stór ofn til sölu eða í skiftmn íyrir annan minni, í verkfærahus* ríkisins. (2Ó6 Agæt bújörð fæst til katips °S ábúðar í næstu fardögum. Skift* á húseign í Reykjavík gæti k001 ið til greina. A. v. á. F ék#»pr«œtcœi3j&»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.