Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 8

Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 8
VÍSIR ))HHTH3M5 evrolet Hoíem íyrírifsslaaðí Htið eift at Hesliliaetuni. Camall sjómaður í Hafnarfirði, sá er sendi Vísi fyrir skömmu „Avarp“ til birting- ar, verSur a5 láta nafns síns og faeimilis sfjriflega getið við ritstjcr- ann, ef hann óskar að efni þessa „Ávarps“ verði birt í blaðinu. — ] Vísir birtir aldrei dulmerktar grein- ar frá mönnum, sem hann veit eng- in deili á. Réttast mundi vera fyrir höfund- inn að taka Ávarp sitt aftur, laga j?að og stytta. . * Lággengið keitir allstór bók eftir Jón J>orláks- son, fjármálaráðherra, sem nýlega er komin í bókaverslanir. Höf. skift- j k bókinni í eftirfarandi kafla: I. Fjármunir og peningar. II. Breytingar á peningagildi og hag- sveiflur. III. Peningamálin fyrir , 1914. IV. Peningamálin eftir 1914. j V. pójðarbúskapurinn á stríðsár- j unum. VI. pjóðarbúskapurinn 1919 j —1923. VII. Seðlavelta og láns- fjárbólga. VIII. Ut úr ógöngunum. Gjafir til ekkju Gísla Jónssonar, afh. Vísi: — 3 kr. frá N. N., 5 kr. frá P- P- Gjöf til ekknanna í Bolungarvík, afh. síra Magnúsi Jónssyni, frá skipverj- um á Ara: 300 krónur. Áheit á Slrandarkirfyju, afhent Vísi: —• 5 kr. frá 7+7, 6 kr. frá A. K. F., 5 kr. frá N. N. 5 kr. frá L., 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá J. og S. K vikmyndahús in. Athygli skal vakín á því, að auglýsingar kvikmyndahúsanna eru nú á annari síðu bla'Ssins. — Nýja Bíó sýnir í kveld kl. 9 gam- anleik í ó þáttum, sem heitir „Bið - ilserjur" og er mjög skerrttilegur. —• „Himnaför Hönnu litlu“ verð- ur sýnd börnum kl. 6, og fullorðn- um kl. Er þá síðasta tækifæri til að sjá þessa ágætu mynd. — Gamla Bíó sýnir ágæta mynd „Hrundar hallir", sem mikiö orð fer af. Sjómannastofan. Samkoma í dag kl. 3^. Ármann Eyjólfsson talar. Vafalaust hafa menn veitt þvi eftirtekt, að auglýsingar kaupmanna eru læsi- legri nú en tíðkast hefir áður. Benda má t. d. á vel samda og smellna auglýsingu á Laugaveg 49 á 1. síSu. (Adv.) Skallagrímur kom af veiðum í gær; hafði um 100 tunnur lifrar. Æfing í kvöld kl. 9 í Thom- sens-sal. Byrjendur komi kl. 8. GóS mássik; eklfi Jassband. ]NT okkurir botnvörpungar, þýskir og enskir, komu hingað í gær og fyrradag, sumir til aS leita sér aðgerða, en aðrir til þess að fá vistir o. tl. Lagarfoss kom til Hafnarfjaröarr i fyrri- nótt, meö mikinn póst frá Eng- landi og var nokkuö af honum ílutt landveg hingaö í gær. Hann kom hingað i gærkveldi. Gjafir til Elliheimilisins. Frá K. F. U. K. 200 krónur. — Har. Sigurðsson. Samvinnan í Bretlandi og stjómmálalegt hlutleysi sam- vinnunnar, heitir litil bók, eftir Sigurð Sigurðsson frá Kálfafelli, sem nýlega er komin út og Vísi hefir verið send. Höfundur þess- arar bókar er gagnkunnugur er- lendum samvinnufélögum, einkum breskum, en þau eru elst og jiroskamest, svo sem kunnugt er. Hann heldur því fram, að dæmum ýmsra bestu manna samvinnunnar, að reisa verði framtið hennar, hér á landi sem annars staðar, á al- geru hlutleysi í stjórnmálum, „þannig, að félagsskapurinn fram- vegis verði óháður öllum stjórn- rnálaflokkum.“ Sýningar á jólavarningi eru í búðargluggum víða um bæ. Þeir, sem ekki vilja lenda í mestu\Jólaösinni, ætti að fara að kaupa til jólanna og athuga kosta- kjörin, sem auglýsendur bjóða í þessu blaði. Leikhúsið. „Þjófurinn“ verður leikinn í síð- asta sinn í kveld. Aðgöngumiðar seldir í dag, kl. 10—12 og eftir kl. .2. Vísir er tíu síöur í dag. TTLJnrMNflNQ 1 Nýja sögubókin heitir Glæsí- menska. (65 Símanúmer mitt er 1 0 0 7. Guð- mundur porsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. (532 CHEVROLET flatniltgaMfreiðin hefir nýlega verið endur- bætt mjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmsgn- ið hefir verið aukið upp í ll/i tonn. Það hefir víst engan mann dreymt um að hægt væri á árinu 1924 að íá góðan vörubíl, sem ber la/2 tonn fyrir kr. 4600.00 upppsettan í Reykjavík. Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en i flestar aðrar bifreiðar. Aðalumboðsmenn á íslandi: Jóh. Oiaísson & Co. Reykjavík. Ljósmyndastofa Ól. Oddssonar í pingholtsstræti 3. Sími 903. Er öpin virka daga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 11—3. par eru teknar ailar venjulegar tegund- ir ljósmynda. Myndir stækkað- ar og smækkaðar eftir óskum. Gamlar myndir endurteknar. Vönduð vinna, ábyggileg af- greiðsla. Allar plötur geymdar til eftirpöntunar, einnig alt plötusafn Árna Thorsteinsson. (360 r flVKlt 1 Stúlka óskast í vist, sökum for- íalla annarar. Uppl. Þórsgötu 15. ,.(299 Góð stúlka óskast í vist. Lauga- veg 33 B. (296 Stúlka óskast á Hverfisgötu 32 B. (298 Góð stúlka óslcast strax. Lauga- veg 51 B. (294 Stilt unglingsstúlka, 15—16 ára, úskast nú þegar. A. v. á. (290 Nýtt! Nú þurfa sjómennirn- ir ekki að fara langt með gummístígvélin í viðgerðir, því að nú er búið að opna skó- og gummístígvélavinnustofu í Kola sundi (horninu á móti Kol & Salt). Fyrsta flokks vinna. — Sanngjarnt verð. (362 r KAUPSKAPUR m I Borð og kommóða til sölu. — Skólavörðustíg 15. Jóel Þorleifs- son. (297 Félagsprentsmifl j an. Fleskið á förum. Verðtollslaust á kr. 2,00 dósin, 1 kilo. Sardínur prima 60 au. dósin hjá Útsölunni á Laugaveg 49. (293 Úrval af nýjum höttum, Hafn- arstræti 18. Karlmannahattaverk- stæðið. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (292 Málverk eftir Sigriði Erlends- dóttur til sölu í Þingholtsstræti 6. (291 Verslunin Baldursbrá, Skóla- vörðustíg .4. Gull- og silfurvír og alt annað til baldýringa. Upphluta- silki og flauelisbönd. Áteiknaður nærfatnaður, dúkar o. fl. Hentug- ar og ódýrar jólagjafir. (289 Munið eftir heimabökuðu kök- unum fyrir jólin, í Kirkjustræti 4. (243 Yfirfrakkar, jakkaföt, Jaquetföt, Smokingföt, Kjólföt, Diplómatföt notuð og ný, seljast nú og til jóla fyrir óheyrilega lágt verð. Föt til kemiskrar hreinsunar sendist 16. þ. m. Pressun á fötum er tekin, alt til jóla. Viðgerðaverkstæði O. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (250 -Bestu karlmannsskóhlífar hjá Jóni porsteinssyni, Aðalstræti 14. Sími 1089. (235 BESTA JÓLAGJÖFIN. Ljóðaþýð. Steingríms í bandi. Hjá öllum bóksölum. (98 r tapa© rowÐie I Óskilahéstar: Jarpur, með sýlt hægra, blaðstýft framan vinstra; rauðblesóttur, með bita aftan hægra, stýft vinstra, en ekkert heimilismerki. Verða seldir eftir viku. Mosfellshreppi, 12. des. 1924. Flreppstjórinn. (295

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.