Vísir - 09.08.1927, Side 4
V 1 S I R
ist til aS hætta. Magnús heldur
áfram, en þegar hann hleypur
fram hjá áhorfendunum er „pípt“ á
hann af öllum áhorfendunum.
Hann skeytir því engu en heldur
áfram. Dómararnir halda 'nú
hraðfund á staSnum um þetta at-
hæfi Magnúsar. Dómarar voru
þeir Jón Kaldal, Kristján Gestsson
og JensJGuSbjörnsson. Yfirdómari
Ben G. Waage. Ópin og köllin
aS Magnúsi magnast. Dómararn-
ir skipa honum aS hætta, þrátt
fyrir mótmæli eins þeirra (Kr. G.|
formanns KR. Áhorfendurnir
klappa dómurunum lof í lófa.
Magnús hættir. Ópum léttir ekki
fyr en hann er horfinn inn í skúr.
Alt verSur kyrt aftur. MótiS
heldur áfram eins og ekkert hafi
i skorist. ÞrístökkiS hefst. Fjór-
ir þátttakendur. Allir frá lR.
Lengst stökk ReiSar 13,37 m., þá
Sveinbjörn 12,73 m. (nýtt ísl. met)
og 3. GarSar 12,01 m. Þá var
aSeins eftir 1500 m. hlaup. 1.
varS Gígja 4,32,5 mín. 2. Stefán
Bjarnason 4,40 mín. og 3. Stefán
Runólfsson.
ÞaS sem eftir er af mótinu fer
fram næstkomandi miSvíkudags-
kvöld kl. 8.
A5 endingu vil ég segja nokk-
ur orS viSvíkjandi fljótfærni Magn-
úsar GuSbjörnssonar.
Þetta er víst áreiSanlega í fyrsta
sinni aS nokkuS þessu líkt hafi
komiS fyrir á iþróttamóti hér á
landi. Þetta er mjög alvarlegt
mál fyrir alla íþróltamenn vora.
Menn mega ekki eiga von á neinu
þessháttar á íþróttavellinum og
allra sist á opinberu móti. Hér
verSur því aS taka strangt í taum-
ana nú þegar. Meiri hluti dóm-
aranna dæmdi hárrétt, áhorfend-
urnir dæmdu eins, og ég vona aS
forseti I. S. I. sé dómurum sam-
mála. En þaS er ekki nóg, Stjórn
í. S. I. verSur nú þegar aS úti-
loka Magnús um ákveSinn tíma
frá þátttöku í opinberum mótum.
Þessi aSferS er mjög algeng al-
staSar erlendis og þaS fyrir mik-
iS minni sakir en hér er um aS
ræða.
Þetta er mjög leiðinlegt fyrir
Magnús, en um það tjáir ekki að
tala. Hann hefir með kinnhest-
inum unnið til þessa dóms, og ég
vona að hann sjálfur sé ekki svo
Giimmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
KisiskaffiO: gerir alla glaOa
blindur, aS hann sjái ekki aS þetta
er nauðsynlegt vegna framtíðar
íslenskra íþróttamanna og íþrótta.
Það var mjög leiðinlegt að
Kristján Gestsson skyldi ekki geta
fylgt hinum dómurunum að máli
þó að „hans“ maður ætti hlut að
máli. Það er galli á formanni að
sjá ekki galla sinna eigin manna.
Það er ómögulegt að hann vilji
leyfa box á hlaupabraut í miðju
10 rasta hlaupi.
Magnús á að vera útilokaður
um tima sem hlaupari.
Þetta er nú mitt álit.
Ægir.
Aths. Þeirn, sem hlut eiga að
máli, er heimilt rúm í Vísi til and-
svara. Ritstj.
Hitt oí Þetta.
—O—
Útbreiðsla biblíunnar.
Biblían er útbreiddust allra
bóka í heimi. Á 111. ársþingi
ameríska biblíufélagsins í vor
sem leið var sagt frá því, að á
síðasta ári liafi verið dreift út
9,917,361 eintaki, og var það
hálfri miljón meira en næsta ár
á undan. Höfðu þá samtals ver-
ið sett í umferð undir umsjón
félagsins 184,028,860 bibliu-
eintök. I þessum tölum eru ekki
taldar með þær biblíur, er önn-
ur félög hafa dreift út. Á 123.
þingi breska og erlenda biblíu-
félagsins, sem nýlega var háð í
Lundúnum, var skýrt frá því,
að salan til Kína eins hafi num-
ið nokkuð yfir 4 miljónir eint.,
og að félagið hafi gefið út á ár-
inu 10,128,087 eintök af biblí-
unni, á ekki minna en 592
tungumálum.
Oddur Sigurgeirsson. Austur-
rikismenn ,hafa sent hingaö fræg-
an málara, Henning a'ö nafni, til
þess aö mála mynd af Oddi og
skeggi hans. Er almælt, aö þeir
ætli að hengja hana upp í þing-
h.úsinu þar fyrir austan. Oddur er
meö svakalegasta nióti á mynd-
inni og skeggiö blóörautt eins og
slíkum blóðrauöum bolivikka sóm-
ir. Er altaf fult af áhorfendum til
aö dást aö myndinni. Oddur gerir
landinu sóma alstaöar og er vert
aö geta þess. (152
Vátryggið áöur en eldsvoðann
ber að. „Eagle Star“. Sími 281.
(9i4
Siðastliðinn laugardag týndist
frá sundlaugunum sundhetta, bol-
ur og handklæöi. Skilist til Ólafs
Grímssonar, Nýjabæ, Klapparstíg.
(146
Rúmfatapoki tapaöist af bíl á
sunnudagskveldiö var, likl. austan
frá Kambabrún að Lögbergi. —
Finnandi skili sem fljóiast í
áhaldahús landssímans, Klappar-
stig 2, gegn fundarlaunum. (143
Upphlutsbelti fundiö. Vitjist í
Melshús viö Suðurgötu. (119
Gleraugu hafa tapast frá Grett-
isgötu 22 að Urðarstíg. Skilist á
Grettisgötu 22 B. (133
Svartur köttur, ungur, meö hvít-
ar lappir, í óskilum, á Óöinsgötu
SB. (135
4 herbergi og eldhús, meö nú--
tíma þægindum, óskast nú þegar.
A. v. á. (137
VINNA |
Kaupakona óskast nú þegar.
Gott kaup. Uppl. á Hverfisgötu
18, uppi, kl. 8—9. (147
Drengur óskast til sendiferða
um borgina, um lengri eða skemri
tíma. Þarf að hafa hjól. Uppl. i
síma 2220. (136
Herbergi til leign frá 1. septem-
ber á Bergþórugötu 15. (131
Til leigu: 2 kjallarherbergi tif
íbúöar eða fyrir verkstæði nú þeg-
ar. Uppl. Vesturgötu 12. (129'
4—5 herbergi og eldbús ósk-
ast til leigu 1. október. Tilboð
auðkent „505“ sendist Vísi fyr-
ir 15. þ. m. (9&
V. Schram, Ingólfsstræti 6,
tekur föt til viðgeröar, hreinsun-
ar og pressunar. (117
Dugleg stúlka óskast í vist nú
þegar. Theódóra Sveinsdóttir,
Kirkjutorgi 4. (127
Vanur sláttumaður óskar eftir
heyvinnu í mánaðartíma. Uppl. í
síma 1222 frá kl. 7—9. (53
Duglegur kaupamaður óskast,
Uppl. i Gutenberg, hæsta lofti,
Þingholtsstræti 6. (152
Barnlaus hjón óska eftir 1 her-
Ijergi og eldhúsi nú þegar. A. v.
á. (149
Til leigu frá 1. október 2 sam-
liggjandi herbergi með sérinn-
gangi og öllum þægindum og enn
fremur 1 sérstakt herbergi, á besta
stað í bænum. Uppl. síma 1346.
(14S
1 herbergi, eklhús og geymsla
til leigu nú þegar. Uppl. Grettis-
götu 22 B. (145
Ibúð óskast 1. október, 2—3
herbergi og eldhús. Þrent í heim-
ili. Mánaðar fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 1950. (144
Fjögra herbergja íbúð óskast
frá 1. okt. Ábyggileg greiðsla. —
Uppl. í versl. Egill Jacobsen. (142
Skrifstofumaður óskar eftir íbúð
1. október. Fáment heimili. Ein-
hver fyrirframborgun getur kom-
iö til mála. Tilboð, merkt „10“
sem tiltaki hvernig íbúðin er, og
leigumála, sendist afgreiðslu Vísis.
(140
Nýjar, íslenskar kartöflur á 0,20
pr. Jú kg, gulrófur 0,20 pr. y2 kg,
Guðmundur Jóhnnsson, Baldurs-
götu 39. Simi 1313. (150
Hurðir og gluggar til sölu með
tækifærisverði. Uppl. í sima 765.
(150»
§pgF'■ Snemmbær kýr (septem-
berbær) til sölu. Uppl. Grettisgötu
44 B, frá 7—10 e. h. (141
Kvenreiðhjól í ágætu standi, tíl
sölu með tækifærisverði, Þórsgötu
_______ 039'
Eins-manns rúm, ekki mjög lít-
ið, óskast. A. v. á. (138'
Karlmannafatnaðarvörur ódýr-
astar og bestar í Hafnarstræti 18.
Karlmannahattabúðin. — Einnig
gamlir hattar gerðir sem nýir. (134
Ennþá fæst rabarbari í Hóla-
brekku. Sími 954. (I321
Tómar eikartunnur til sölu í
kvöld og á morgun, í Sápubúðinni,
Laugaveg 36. (130
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betr&
né ódýrara en í versl. Goðafoss^.
Laugaveg 5. Unnið úr rothári;
(753
Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð-
inni. (119
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
19. Sent heim, ef óskatS er. Símf
J9- (29X
F f elaraprer.tieaiSj
£ SlÐUSTU STUNDU.
tók með báðum höndum um höfuð hans, lagði það í
kjöltu sína og mælti:
„Þú skildir ekkert af því sem eg var að segja við
þig. Eg elska þig auðvitað og það er langt frá að eg
sjái eftir því að eg giftist þér. En stattu nú upp —
það er orðið framorðið“.
Hann kysti hendur hennar himinlifandi af fögnuði.
Hún gat sefað hann og huggað með einu einasta orði.
„Eg skal sýna þér hvað eg get gert þig hamingju-
sama ef þú bara elskar mig“, mælti hann. „Eg skal
ekki víkja frá þér nokkra stund, ef eg get komist hjá
þvi, en ef þú hættir að elska mig, mun eg gera þér
alt til bölvunar“.
„Mig minnir að þú segðist ætla að drepa þig“.
„Það ætla eg líka að gera, en eg ætla að ráða fér
bana fyrst“.
„En viltu nú ekki vera svo góður að fara, svo eg
geti haft fataskifti, áður en farið er að borðn“.
IV.
Sumarið leið i góðu gengi. Beverley gat ekki verið
altaf hjá Patience ýmsra orsaka vegna og hún reyndi
að telja sjálfri ser trú um, að hún bæri svo heitn elsku
til hans, sem henni væri unt að bera til nokkurs
manns.
Hún naut þessa tilbreytingaríka lífs i ríkum mæli,
þótt henni fyndist svo öðru hverju sem hún mundi
aldrei ná því, að verða talin meðal þeirra útvöldu í
fjölskyldunni.
Það var illindalaust á yfirborðinu milli hennar og
tengdamóður hennar. Tengdaföður sinn þekti hún varla.
Fjölskylda hans sá hann varla nokkurn tíma, hann
hafði ekki einu sinni setið brúðkaup sonar síns. Þegar
Patience kom til Peele úr brúðkaupsferð sinni, kysti
hann hana fyrir siðasakir og sagðist vonast til að „hún
gæti mannað Beverley“.
Hann var lítill vexti og þrekvaxinn, gráhærður var
hann orðinn og andlitið eins og eltiskinn. Dökkeygur
var hann, nefið lítið og beint, en hendurnar hvítar og
nettar. Hann var enginn framúrskarandi mælskumaður
í réttarsalnum, en hepni hans var því að þakka, fyrst
og fremst, hve lögfræðisþekking hans var staðgóð og
hversu hann var afburðasnjall í því að hitta á veilur
annara. Það var sjaldgæft, að hann tapaði nokkru máli
sem hann hafði tekið að sér.
Málrómur hans var þýður og viðfeldinn, framkoman
róleg og ákveðin.
Hann kvartaði sart um það, að börn sín hefði ekki
tekið hyggindi sín í arf, en hann fyrirgaf þeim það, af
því þau gengu undir nafninu Peele. Hann hafði mestar
mætur á Hal, af því að hún var gáfuðust systkina
sinna.
May dáðist mjög að mágkonu sinni og „elskaði“ hana;
var Patience orðin leið á sífeldri hugulsemi hennar.
Henni geðjaðist betur að Honoru, þvi að hún hafði
margt aðlaðandi í fari sinu, en einnig nokkuð hið gagn*
stæða. Hún var einstaklega fámálug, en hún hafði lært
þá list að hlusta eftir því sem aðrir sögðu og hún var
í miklu uppáhaldi hjá þeim sem komu þar á heimilið.
Patience var ekki búin að ganga úr skugga um, hvort
fámælska hennar stafaði af greindarskorti eða henni
fyndist ekki viðeigandi að hún, sem var bara fátækt
skyldmenni fjölskyldunnar, hefði sig mikið í frammi,-
En víst var um það, að hún hafði lag á að koma sér
við frænku sína og þess vegna gat hún komið því fram,-
sem hana langaði til.
Hún fór annars sinna ferða að mestu og hélt sig
oftast i herbergi sinu, það var sagt, að hún væri þar
að kynna sér sögu kaþólsku kirkjunnar. Hún var gefin
fyrir dulspeki og fann besta svölun sálu sinni i kaþólsk-
um trúarbrögðum, en þó hafði hún ekki opinberlega
tekið kaþólska trú.
1 ágústmánuði fóru þær þrjár ungu stúlkurnar til
Newport, og eftir það hafði Patience meira saman við
tengdamóður sína að sælda en áður. Þegar May kom
aftur, var hún trúlofuð ríkum manni frá Kabu, sem