Vísir - 03.11.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1929, Blaðsíða 4
V I S I R ðrnran. —o--- í víkunum áSur var hetjan tnörg- hraijst sem hirti’ ei um örlaga-grand. og lét ekki bátinn sinn binda í naust þó brimaldan fossaði’ á land. Þeir vissu aö baráttan kostaöi kif og kvrðu ei vosbúS> og nauð, cn djarfhuga tefldu um dauða og líf á djúpið — aö ná r sitt brauð. Flestir þar kannast við karlmenniö Bjöm, lrann kveiö aldrei fossandi sæ. Seggir hann kölluðu Sævarins-örn, því sókndjarfur reyndist hann æ. Þeir vissu hann krafta í köglunum bar; — sem klettur var líkaminn stór, og svipnum í hugprýöi og haröneskja var sem hrætt gat ei ógnandi sjór. í verinu altaf hann einsanrall bjó annara þurfti’ ei stoð, og enginn bar hlutinn hærri frá sjó þótt heföu þeir fleiri á gnoö. Á áttrónum byrðingi ill þótti raun eftir aö fylgja hans knör. Þeir börðu sér stundum og blésu í kaun, er Björn rendi aleinn úr vör. Hún ber Iíka síöasta sjóferðin hans sífeldan vott um hans þor, og þaö væri ofraun hvers einasta manns að ætla að feta í þau spor. Og enginn þá sjóferö fær ímyndað sér, sem ei hefir reynt eða séð hvernig að Látra-röst ásýndar er ægileg boðaföll með. En hamstola útsæinn hræddist ei Björn; — hlæjandi raulaði ’ann brag. „Ef eg er sannnefndur Sævarins-örn síst mun eg vikna í dag.“ í árarnar tók hann svo tröllefldri mund að titraði eikvarin gnoð; smávaxna fleyið varð stórgengt þá stund, þó stormurinn splundraði voð. '4 eru nýkomnir af hinu landskunna prjónagarni. Verðið lækkað að mun. Vefjargarn, livitt og mis- | litt. — Flosgarn, fjöldi lita, og Flosvélar, sama tegund og áður. J & Co. Austurstræti 1. Sími 102. Af hverju ættu allar döm- ur að kaupa hatt hjá okk- ur? Dömnhattar! — Stormurinn æstist og langt va'r til lands ; en lífsþráin hvatti hann Björn, og það sem var rikast í huganum hans var heimili, kona og börn. Með rammefldum tökum hann i-ykti’ í ár og rendi’ undan sérhverjum skafl; — þá var það að gránaði hetjunnar hár er háð ’ann það örlaga-tafl. Af því að 1. Við höfum altaf mest úrval. 2. H já okkur er ódýrast. 3. Við höfum altaf fiks- ustu liattana í litum og lögun. Ef einhver bylgjan á byrðinginn reið og brotnaði’ á stafn eða hlið; —*■ beit hann á jaxlinn og bölvaði’ um leið; — biðja ei þýddi um grið. Svo herti ’ann á hetur, — þó hönd væri lúð hugrekki’ í æðum ’hans brann. Þá bognuðu árar og brakaði’ í súð og blóð undan nöglunum rann. Kvenhattar frá kr. 4.50. Lítið í gluggana í dag. Hattaverslnn Maju Glafsson Loks undir nóttu hann náði til lands, en napurt var hetjunnar stríð. — Altaf þar minst er nú afreksverks hans. er úti er stormur ’og hríð. Nú er hann farlama, kominn i kör og kreft orðin ellistirð hönd. Hver vill nú einsamall ýta úr vör, . er útsærinn fossar að strönd? Bjarni M. Gíslason. Nyiísl&ia dömuveski, seðlaveski, buddur, manecure og bursta- sett tekin upp þessa dagana. Smekklegir Silkikassar á 2 kr. stk., undir vasaklúta, hanska og bréf. Ágæt tækifærisgjöf. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. hii \\\n\m i iimh Nýkomið miklar birgðir af Krossvið. Bpynja. Laugaveg 29. Smjör, íslenskt, í 2 kg. bögglum ný- komið, ódýrt. VON. Kolasundi 1. Til Vífiissíaða alla daga kl. 12, 3 og 8. Bifreiðastðð Kristins og Gunnars Símar 847 og 1214. Rakbiöð. Notið rakblöðin „Sharp“, kosta að eins 12 aura stykkið. — 10 stykki á kr. 1.10. Fást í verslnn Goðafoss. Laugaveg 5. Simi 436. Gú m m < Hti m plar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Grlu ggastexx gu? úr messing, hringir, klemmur, húnar o.fl. Ludviíj gtOFF, Laugaveg 15. ZEISS spegillampar! fyrir sölubúðir, skrifstofur, verksmiðjur, skólastofur, sjúkrastofur, íbúðarstofur. Auk þess útiluktir, Ijóskast- arar og f leira. Aðalumboð fyrir Island. G. M. BJÖRNSSON. Skólavörðustíg 25. Reykjavík. P HÚSNÆÐÍ Herbergi með forstofuinngangi fyrir einhleypan karlmann eða konu til leigu nú þegar á Berg- þórugötu io. (106 Stúlka getur fengið herbergi með annari. Tilboð auðkent 20 sendist Vísi. (104 Herbergi óskast til leigu, ná- lægt miðbænum. Sími 1746. (103 Lítið herbergi til leigu á Njáls- götu 50. (110 Roskin ísleusk hjón, búsett er- lendis, en dvelja hér í vetur, óska nú þegar, eða sem fyrst, eftir stofu og svefnherbergi með húsgögnum í vönduðu húsi og helst góðu fæði á sama stað. Tilboð merkt: „Gesta- herbergi", leggist inn á afgreiðslu Vísis. (102 Herbergi til leigu. Uppl. á Brekkustíg 13. (98 Stofa til leigu í Blönduhlíð. (97 Lítið herbergi til leigu Lauga- veg 41 A. (96 Stúlka eða kona óskast til atí vera hjá sængurkonu. Uppl. á Laugaveg 49, efstu hæð. (ioi Stúlka óskast á fáment beimilí í miðbænum. A. v. á. (99 Stúlka óskast í vist Bergstaða- stræti 31 A. (92 Stykkjað og gert við föt, einnig spunnið úr lopa. Berg- staðastræti 52, niðri, kl. 7—8 á kveldin. (23 Telpa, 12—15 ára, óskast 2—3 tíma á dag til að gæta tveggja barna. Uppl. á Vestur- götu 14, (87 Stúlka óskast um óákveðiim tíma liálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Uppl. á Grettisgötu 45 A. (70 Stúlka óskast á Ásvallagötu 8. Simi: 1186. Sigríður Norð- mann. (74 Munið eftir, að Carl Nielsen klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar fötin ykkar fljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Myndarleg stúlka óskast á fáment heimili. Gott kaup. — Uppl. Bragagötu 29 A, niðri. (7(1 KAUPSKAPUR Tvær undirsængur til sölu, ódýrt á Njálsgöu 32 B. (10gf Píanó til sölu. Góðir borgunar- skilmálar. Uppl. i síma 859. (ioS- Vandaöir legubekkir fást með sérstöku tækifærisverði, næstu daga á Grundarstíg 10, kjallaran- um. (io/ Hey til sölu. Uppl. í síma 1651« (105 Nýmjólk er seld allan daginn i mjólkurbúðinni á Bergstaða' stræti 15. j (i387 Allskonar ull og prjónatusk-* ur keyptar liæsía verði. Afgr, Álafoss, Laugaveg 44. Simi 404. (1375 Silfurdósir, merktar: H. T. H. týndar. Skilist á Billiardstofuna, Laugaveg 42. (95 Sjálfblekungur merktur , fund- inn. Vitjist að Bjarnabæ við Sól- vallagötu. (94 Peningar fundnir. Uppl. Lindar- götu 18, uppi. (9i Nýsilfurbúinn tunnbaukur, merktur, tapaðist síðastliðna viku. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum á Holtsgötu 10, (77 | KENSLA Stúlka, sem hefir dvalið í ensku- mælandi löndum, tekur að sér enskukenslu, mjög ódýrt. Uppl. á Reykjavíkurveg 25 B, Hafnar- firði. (100 Islensku, dönsku og reikning kennir Sigurlaug Guðmundsdóttir, Laugaveg 27 A. Heima kl. 8—9. (93 Orgel-Harmonium og píané)- kensla. Árni Björnsson, Njáls- götu 10 A. — Uppl. i síma 1444 til kl. 8 síðd. — Til viðtals Lauf- ásveg 2, frá kl. 3—4 síðd. (1396 Buxur tilbúnar af ýmsum stærðum, afar ódýrar. — Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404, (1376 Verkfæratöskur, læknatöskur, handkoffort, skjalamöppur, seðla- veski, peningabuddur, alt eru þetta ágætar tækifærisgjafir, sem seljast í næstu 10 daga með miklum af-* slætti. Sleipnir, Laugaveg 74.. Simí 646- (1336 Saltkjöt, saltfiskur, reyktuf rauðmagi fæst í Ármannsbúð, Njálsgötu 23. (i3I;3; Gerfitennur eru ódýrastar hjá Sopliy Bjarnarson, Vcstur- götu 17, efri hæð. (420 Glerþurkarar, beygjuljós og' bremsuborðar, nýkomið. Haraldui' Svieinbjörnsson, Hafnarstræti i.T (* jgp- SKH-TAYINNUSTOFAN Bérgaíntt&strstl 2. (481 Athugið líftryggingarskilyrði x „Statsanstalten’6 áður en þér* tryggið yður annarstaðar, Vest- urgötu 19. Sími: 718. (38 F élagsprentsmí 8 j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.