Vísir - 12.11.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1937, Blaðsíða 4
▼181* KOL OG SALT - - sími 1120. Bakarar R. R. R. a tador hveiti ■ ai* M#ja Bió ALDREI AÐ VÍKJA. Hressandi f jörug og spennandi araerísk kvikmynd með dillandi músik og fögrum söngvum og óslit- inni röð af æfintýraríkum viðburðum. Aðalhlutverkið leikur konungur allra Cowboy- kappa KEN MAYNARD og undrahesturinn TAR- ZAN. — Aukamyndir: Heimsmeistarakepni í frjálsri glímu og Talmyndafréttir. ----- BÖRN FÁ EKKI *DGANG. ---------- Sænsk gamanmynd. („65 — 66 och jag“). S. G. T. Eldri dansarnip Laugardaginn 13. nóv. kl. 91/2 í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — 49. G. T. hljómsveitin. STJÓRNIN. KvinnaS STÚLKA getur fengið her- bergi með Ijósi og hita og fæði að nokkuru leyti, gegn hjálp við morgunverk. (276 BARNAFÖT sniðin og mátuð. Ásdís Aðalsteinsdóttir, Baldurs- götu 7. Sími 4850. (227 ÓSKA eftir vinnu til nýárs gegn fæði. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Óðinn“. (258 SAUMA í húsum. — Uppl. Laugavegi 42, uppi. (261 VÖNDUÐ og siðprúð ung- lingsstúlka, 15—16 ára óskast strax heilan eða hálfan dag. Parf helst að skilja eitthvað í dönsku. Uppl. i sima 4551, milli 12 og 2. (266 STÚLKA óskast fyrri hluta dags Ásvallagötu 69. (275 ALLSKONAR skinn til loð- sútunar í Skjaldborg, við Lind- argötu 43. Loðsútaðar gærur og skinn til sölu sama stað. (267 GÓÐ STÚLKA óskast á fá- ment heimili. Uppl. Ásvalla- götu 37, uppi. (270 UNGLINGUR eða roskin kvenmaður óskast strax. Rán- argötu 11, kjallaranirm. (271 H LEI€Al BÚÐ fyrir fisksölu til leigu Tilboð, merkt: „Strax“, sendist Vísi. (265 HERBERGI til leigu í Garða- stræti 43. Verð 25 krónur, með ljósi og hita. (277 EITT eða tvö herbergi með húsgögnum, helst í nýju húsi, óskast frá 1. desember. (259 MAÐUR 1 fastri stöðu óskar eftir einni stofu, helst með hús- gögnum. Tilboð sendist Vísi nú þegar, merkt: „3107“. (219 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. á rakarastofunni í Eimskip. Sími 3625. (255 NOTAÐUR klæðaskápur (tví- settur) óskast til kaups. Uppl. í síma 2733. (260 DÍVAN til sölu. Verð 20 kr. Ránargötu 26. (262 NOTAÐ, ódýrt karhnanns- reiðhjól óskast strax. Tilboð merkt: „Hjól“, sendist Vísi. (263 TIL SÖLU; Dívan, kommóða, náttskápar, rúmstæði. Njáls- götu 75. (264 89S) 'uoA •y Jgjuui go UJ905I ‘Jmso ‘jgtA ijsnuj 1 g[9J ‘joui jngegoujx •ummfÁoj ju buioij gn jba ‘jijjCojýu “gij % ’jd ujnc og «1111 BU19 B gBJJBS ‘-g5[ % *jd Bjnu 09 ' go Binu 9£ B 5[I9JS I “gl[ Z/x -Jí[ I ? JJ«q I ÆQfHVQTVTOlI NOTUÐ eldavél óskast. Helst Skandia. Uppl. í síma 4800. _______________________ (269 HÖFUM til ódýrt úrval af blússum og pilsum. Sömuleiðis drengjafrakka, á 12—14 ára. Saumastofan Þingholtsstræti 24. (273 KVENSKAUTASTÍGVÉL til sölu. Uppl. Ingólfsstræti 16. — (274 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt ei sniðið og mátað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. KAUPUM mjólkurflöskur og allar aðrar flöskur. Verslunin Grettisgötu 45 (Grettir). (43 DÖMU- og lierrahanakar, bil- stjórahanskar og kápuskinn, er réttast að kaupa & Bergþóru- gðtu 27, 2. haeð. (167 TÆKIFÆRIS- OG FERM- INGARGJAFIR. Mikið úrval *f fallegum nýtisku kvenveskjuni úr egta skinni, frá 9,50, og nýtísku gervileðri frá 5.85. Sam- kvæmistöskur frá 7,50 Buddur og seðlaveski í miklu úrvali fiá 4.50. Myndarammar úr leðri, 2 myndir, 1,75. Sjálfblekungar og sett (14 karat gullpenni) ftaá 11.50. Ferðarakvélar frá 5.90. Skrifmöppur og skjalamöppur frá kr. 7,50 o. fl. o. fl. ódýrar tækifærisgjafir. Hljóöfærahúslð Bankastræti 7. (1000 & Vera Simillon SNYRTIVÖRUB »K i*u * «Q» Farnsalan Mafnapstpæti 18 kaufir og selur ný og not- uð húsgögn og lítið notaða karlmannsfataMtfi. Byltingunni i Brasilíu var hrundið af stað af Vargas for- seta, til þess að koma á stofn einræðisríki, að ítalskri fyrir- mynd. Sambandsþingið og þing hinna einstöku fylkja hafa ver- ið leyst upp. Vargas hefir lýst yfir þvi, að hann sjálfur hafi tekið sér forsetavald og muni ekki víkja úr þeirri stöðu, með- an hann hafi heilsu til að gegna henni. Hervörður er við allar opinberar byggingar — í Rio de Janeiro. — NRP.-FB. Saltfiskútflutningurixm (verkaBur fiskur) nam í okt. 815.390 kg. a6 verömæti 404450 kr. Af ísfiski voru útflutt 3039.- 940 kg. aC verömæti 907710 kg. útvarp og tónment heitir bæklingur, sem tónlístar- vinir í Reykjavík hafa gefið út, og er eftir Jón Leifs. Segir hann þar frá störfum sínum við Rikis- útvarpið á árunurn 1935—1937 og tillögum um framtíðarskipulag tónmentamála, Eggert Stefánsson syngur í dómkirkjunni miðviku- dag 17. ]. m. kl. 8J4. Páll Isólfs- son verður við orgelið. Meðal nýrra laga, sem Eggert syngur, eru 2 lög eftir Jón Leifs við sálma úr Passíusálmunum, nýtt lag (Passíusálmslag), eftir síra Hall- dór Jónsson á Reynivöllum, nýtt lag eftir Sigv. Kaldalóns o. s. frv. Til efnisskrárinnar er mjög vand- að. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá S. S„ 10 kr. frá T. J., 5 kr. frá N. N., 12 kr. frá S. S„ 6 kr. frá móður, 3 kr. frá N. N„ 1 kr. frá ónefndum (gamalt áheit). Bnmasamskotin. Afhent Vísi 1 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá S. E, Útflutningur freðkjöts var þessi í síðasta mánuði: 543.400 kg„ og andvirð- ið 543400 kr. 179 hross voru flutt út og fengust fyrir þau 30650 kr. SíldarmjöL Útflutningur síldarmjöls nam í októbermánuði 3922.2 stnál., að verðmæti 597.150 kr. — 29.591 tn. si'ldar var flutt út, verð kr. 865.650. Af síldarolíu var flutt út 499.52 smál., að verðmæti 167.010 kr. Vera Simillon SNYRTIVÆJRUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.