Vísir - 25.09.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BIÖ BB KATHLEEN Skemmtileg og hrífandi mynd. SHIRLEY TEMPLE Laraine Day HerbertMarshall. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ' Þeir, sem eiga hjá okkur KlðT OG LAX i í reykingu frá í’ sumar, eru 1 beðnir að vitja þess strax, | annars selt fyrir reyldngar- ! Jkostnaði. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50. Hannyrðakennsla. Handavinnunámskeið mitt byrjar kringum l. okt. n. k. Þær dömur, sem ætla sér að fá tilsögn í hann- yrðum hjá mér, tali við mig í dag og næstu daga kl. 2—8 síðdegis. Þar sem svo erfitt er að ná í verkefni um þessar mundir, mun eg gera mitt bezta í að hjálpa vænt- anlegum nemendum með að velja þeim efni (garn o. fl.). Virðingarfyllst Júlíana M. Jónsdóttir. Sólvallagötu 59, (Sími 3429). Tfllkynniii^ bæjarhreinsan. 3 stúlkur, helzt vanar netahnýt- ingu, óskast til að hnýta net. Uppl. á skrifstofu Alliance. Hin margumtalaða og eftirspurða bók Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykja- víkur er óheimilt að skilja eftir á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmun eða óprýði. Hreinsun og brottfluttningur slíkra muna af bæj- arsvæðinu fer fram um þessar mundir á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Ennfremur er hús- og lóðareigendum skylt, skv. 92. gr. lögreglusamþykktarinnar, að sjá um að haldið sé hreinum portum og annarri óbyggðri lóð í kringum hús þerira, eða óbyggðri lóð, þar á meðal rústum. Hreinsun af svæðinu Skerjafirði og Grímsstaða- holti hefst mánudaginn 2. okt. n. k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofán greinir, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigend- um þeirra. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. september 1944. Matur og megin er komin aftur í bóka- búðir. Tilkynning um verð á landbúnaðarafurðum. Þar sem allir stjórnmálaflokkar á Alþingi hafa með bréfi, dags. í dag, óskað eftir því við ríkis- stjórnina, að söluverði landbúnaðarafurða verði haldið óbreyttu næstu daga, þá hefir ríkisstjórnin ákveðið, samkv. heimild í lögum nr. 42, 1943, að verð á kartöflum, kindakjöti, nýmjólk og mjólkurafurðum skuli haldast óbreytt til þriðju- dagskvölds 26. þ. m. Ríkissjóður greiðir framleiðendum téðra land- búnaðarafurða bætur vegna þessara ráðstafana. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið 23. sept. 1944. Tyggigúmmí Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Kvennadeild S. V. F. I. Fundur í kvöld, 25. sept. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. — Olafur Magnússon frá Mosfelli og Sigfús Halldórsson skemmta. S t j ó r n i n. Ðuglegir sendisveinar óskast strax. KRON, Grettisgötu 46. lltPA£-niND»l MAÐURINN, sem tók drapp- litaða heltisfrakkann í misgrip'- um á bekknum í ganginum í G.T.-húsinu á laugardagskvökl- ið, geri svo vel og skili lionum á Bræðraborgarstíg 19 og taki sinn. (856 TAPAZT hefir svartur kassi með riffli í, á leið frá Þingvöll- um til Reykjavikur. Skilist til Ingvars Ágústssonar, Yatnsstíg 9. (864 Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersta lögð á vandvirkni og fljótá afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 HkenslaIi VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 KENNI vélritun, einnig ensku og dönsku byrjendum. Les skólafög með börnum. —• Kristjana Jónsdóttir, verzl-sími 5285.______ (877 KHOSNÆDI^ HUSNÆÐI. 2 þriggja her- bergja . íbúðir til sölu í nýju húsi við bæinn, til greina geta komið skipti. — Tilboð, merkt: „11. ágúst“ sendist afgr, fyrir 26, sept. 1944,________(829 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi. Mikil húshjálp eftir samkomulagi. — Uppl. i síma 3591 frá kl. 10—12 f. li. og 7—8 e. h,_______________(833 HERBERGI óskast. Má vera i kjallara. Vinna kemur til greina. Nánari uppl. L'augavegi 30 B, miðhæð, kl. 6—7, (841 HERBERGI. Stillt og siðprúð stúlka, sem vinnur á sauma- stofu, óskar eftir herbergi. — Hjálp í saúmaskap o. fl. Fyrir* framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Sáumakona“. (812 ELDRI kona óskar eftir her- bergi og eldunarplássi. Þvottar og húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. i síma 2746, eftir kl. 7. ___________________ (846 STÓR stofa tit leigu gegn þvottum og húshjálp. Tillioð, merkt: „13“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. ______________(000 ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og eldhús, í eða við miðæinn, 1. olct. Nokkur fyrirfamgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir finuntudag, merkt. „Rólegt — 100“. (850 STÚLKA getur fengið gott herbergi 'gegn lítilli húslijálp. Tjarnargötu 10 A, miðhæð. ^ (854 EINHLEYPUR kennari ósk- ar eflir herbergi i austurbæn- um. Kennsla kemur til greina. Uppl. í kvöld í síma 3793. (858 ÓSKA eftir herbergi. Afnot af síma eftir vild. Tilboð, sendist. blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „12“. (861 SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið lierbergi gegn einhverri liús- hjálp. Uþpl. Marargötu 4. (862 STÚLKA getur fengið lítið herbergi í kjallara á Bollagötu 7 gegn einhverri Inishjálp, (866 2 STÚLKUR óslca eftir her- hergi gegn húshjálp' til hádegis og þvottum. Uppl. i síma 3855, milli 7—8. (873 HERBERGI til leigu í Hafn- arfirði gegn dítilli hjálp við hússtörf. Sími 9025. (875 TJARNARBIÖ nyja bió mm Kvenhetjur („So Proudly We Hail“) Amerísk stórmynd um afrek hjúkrunarkvenna í ófriðnum. Ástir dans- meyjarinnar („The Men in her Life“) Claudette Colbert Paulette Goddard Veronica Lake Sýnd kl. 7 og 9. Kvenkostur (What a Woman) Rosalind Russel Brian Aherne. Sýnd kl. 5. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöL annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 SNlÐ og MÁTA kjóla og kápmv Sníðastofan Laugavegi 68, kl. 1—4 e. h._________(568 STULKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. , (746 AÐALSKILTASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). AUar tegundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94‘ STÚLKUR óskast, 2 til af- greiðslu, 1 til eldhússtai’fa. Hátt kaup. Fæði og húsnæði. Hótel Hafnarfjörður. (815 1 1 TÖKUM húllföldun og zig- zag-saum. Hringbraut 178. — Allsikonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 HALLÓ! Er byrjaður aftur að gera við vatnskrana og Clo- set. Sími 3624. (642 ALLSKONAR rafmagnsiðn- aður og fljót afgreiðsla. Lamp- inn, Vesturgötu 16. (632 MIG vantar 1—2 menn að Gunnarshólma nú þegar eða 1. október, yfir lengri eða skemmri tíma. — Uppl. LVon. Sími 4448. Gunnar Sigurðsson. (839 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu á góðu heimili. Sér- lierbergi áskilið. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „100“._____________(843 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Ásvallagölu 71. (845 2 IIRAUSTAR stúlkur ósk- ast í vist allan daginn. Sitt herbergið hvor. Gott kaup. Nánari uppl. Þingholtsstræti 34. (847 2 STÚLKUR óska eftir at- vinnu. Herbergi áslcilið. Uppl. í síma 2359. I (851 STÚLIÍA óskast i vist. Sér- herbergi. Soffía Haraldsdóttir, Tjarnargötu 36. , (852 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. Er með barn á fyrsta ári. Uppl. í síma 3522. ,_________________________(855 STÚLKA óskast i vist. Sér- herhergi. — Uppl. í síma 4206. ________________________(863 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Tilsögn í liannyi’ðum getur komið til greina ef óskað er. Sérherbergi. Uppl. í síma 5300. _______________(865 STÚLKA eða unglingur ósk- ast til Theódórs Skúlasonar læknis. Sími 2621. (868' Fögur og tilkomumikil j mynd. Aðalhlutverkin leika:: j Loretta Young i Conrad Veidt Dean Jagger Otto Kruger., Sýnd kl. 5, 7 og 9., STÚLKA óskast i formiðdags- vist og við saumaskap seinni hluta dags. Sérherbergi. Uppl. 1 síma 3554. (870 STÚLKA óskast i vist hálfan daginn. Ágætt sérherbergi. •—■ Fjölnisvegi 15j, miðliæð. Sími 2206.__________________(871 KVENMAÐUR óskast til að þvo gólfin. Laufahúsið. (872 HRAUST og siðprúð stúlka óskast i vist hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Sími 3292. _______________________(874 2 STÚLKUR vantar á veit- ingastofuna, Vesturgötu "ÍÖ, önnur til frammistöðu og þarf að kunna ensku. Sérherhergi. (876 TEK að mér vélritun. Kristj- ana Jónsdóttir verzl.-sími, 5285. (000 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Garðastræti 43, niðri. Sérlierbergi.__________(878 UNGUR verzlunarmaður með verzlunarskólaprófi, áhugasam- ur og ábyggilegur, óskast til heildverzlunar. Umsókn með kaupkröfu leggist á afgr. Vísis, merkt: „4413“. (859 ÉiiiKnraii .. IIARMONIKUR. Höfum á- vallt Píanó-liarmonikur til sölu. Kaupum harmonikur. Verzl. RÍN, Njálsgötu 23._____(672 VIL KAUPA nokki-a lcolaofna. Uppl. Laugavegi 79, kjallara. — (796 SALTFISK, nýverkaðan, sel- ur Fiskverkunarstöðin Dverg- ur, Símj 1923.__________(378 FERMINGARKJÓLL til sölu á Laugavegi 58 B. Verð 135 kr. (838 ZITHAR til sölu. Hljóðfæra- verzlunin Presto. (840 BARNARÚM til sölu. Grettis- götu 75, niðri._________(844 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu. Laugavegi 71. (848 NOKKURIR dívanar til sölu í Ánanaustum. (849 TIL SÖLU kynbótanaut. Simi 5908. (853 TIL SÖLU. 2 rifflar til sölu, kal. 9.1x40 og kal. 22, ásamt skotfærum. — Uppl. Hótel Heklu, herhergi nr. 19, 3—5 í dag og á morgun. (857 KAUPUM i dag, þriðjudag og miðvikudag kl. 4—6 glös, 30 og 50 gr., Soyuglös og stærri glös. Tekið á móti á Vestur- götu 33. Sótt heim ef óskað er. Simi 3144._____________(860 KASSATIMBUR til sölu. — Bollagötu 7. (867 VANDAÐ horðstofuborð (eik, tvöföld plata) til sölu á Viðimel 32. Til sýnis milli kl. 8—10 í kvöld. (869

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.