Vísir - 02.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1946, Blaðsíða 2
VISI R Mánudaginn 2. desember 1946 lyjijjij Skrifið kvennasíðunai um áhugamál yðar. atar ömmu kökur. y2 kg. hveiti. 250 gr. púðursykur. 375 kr- smjörlíki eða smjör. 1 tesk. hjartarsalt. 1 egg. Hveiti og smjörliki er mulið sanian, sykur, hjartarsalt og eggið látiö í og allt er hnoöað vel. DeigiS er bitaö sundur og litiar kúlur hnoöaöar, á stærð viö eggjarauöur. Þær eru flattar dálítiö út og för ger'ö i þær með flötum gaffli (rifflaðar). Látn- ar á smurða plötu og hafðar gisnar. Bakaðar mjög ljósar. Jólaleikir Misskilin gæzka. ViS sem fullorðin erum Icomum oft í veg fyrir það að börn læri það sent þeim er gagnlegl, af því að við viljum forða þeim frá ýmsu óþægi- legu. — Við hjálpum þeim af þvi að við viljum að börnin bafi ánægju af lífinu, og að allt sé þeim sem auðveldast. Við tölcum þau upp ef þau detta, við tökum í burtu livað eina sem þau geta hrasað um, við klæðum þau og afklæð- um, við mötum þau, við gef- um þeim tilbúin leikföng, við færum þeim allt það sem þau geta girnst, meira segja áður en þeim dettur i bug að girn- ast nokkurn hlut. En með þessum sviftum við barnið nokkuru sem er þvi mikils- virði: Það fær ekki tækifæri til þess að verða þess vísara að máttur þess vaxi dag frá degi. Ög eklcert er manninum meira gleðiefni en að finna mátt sinn vaxa. Og livernig vex máttur mannsins? Við reynslu — við að læi’a. Öll börn langar til að reyna sig, gera það sem nýtt er og erfitt. Við ættum að leyfa þeim að reyna mátt sinn — og læra á því, hvort sem þeim tekst eða mistekst. Abigail A. Elliot. Aður fyr r var miklu minna um skemmtanir en nú tíðlc- ast. Þó vildu flestir gei’a sér einhvern dagamun á jólum og stórhátíðum. Var þá oft farið í alis konar leiki og voru samkvæmisleikir oflast kallaðir jólaleikir. Það voru málsháttaleikir, pantaleikir og aði’ir leikir svipaðir. Hér fara á eftir tveir leikii’, sem mörgum þykir garnan að. Kaupstaðarferð. Setjið stóla í víðan hring og látið gestina setjast þar. Þá segir sá fyrsti við ná- granna sinn til vinstri: „Eg fór í kaupstaðarferð.“ Ná- granninn svarar: „Hvað keyptirðu?“. Sá fyrsti svar- ar: „Eg keypti skæri.“ Og um Ieið lyftir hann vinstri hendi og gerir með þumal- fingri og vísifingri sams kon- ar hi-eyfingar og skærin þeg- ar lclippt er með þeirn. Ná- granninn snýr sér nú að næsta rnanni og endurtelcur það, sem sagt var við sinn næsta nágranna til vinstri, og þannig fer kaupstaðar- ferðin og lýsing á kaupun- um og hrefingu skæranna hringinn í kring. Þá sitja allir og klippa með vinstri hendi. Nú er röðin aftur komin að þeim fyrsta. Þá segir hann á n>’ við nágranna sinn: „Ég fór i kaupstaðai’ferð?“ „Hvað keyptirðu?” svarar nágramúnn. „Eg keypti skæri og blævæng“, er svarið, og um leið hyrjar sá fyrsti að láta sem liann hreyfi blæ- væng með hægri hendi. Þetta gengur lílca hringinn í kring. I næstu lcaupstaðarferð kaupir sá fyrsti brúðu, sem kinkar kolli, og sýnir það með viðeigandi hreyfingu. Þar næst kaupir hann hjól- hest og sýnir nú með fótun- um, hvernig hann stígur hjólið. Síðast kaupir lcaup- staðarfarinn klukku mcð gauk, og hérmir eftir honum og galar nú jafnt og þétt: Gagg-gagg!, gagg-gagg, gagg-gagg! Þetta allt gengur nú hring- inn í kring og að síðustu silja allir klippandi, veifandi, kinkandi kolli, hjólandi og galandi. Er það ótrúlega hlægilegt og fer ekki lijá því að það komi öllum í gott skap. Flugufótur. Gestirnir sitja í hiing. Sá fyrsti hvíslar að nágranna sínum og er gott að setning- in sé fremur löng og dálítið flókin. Nágranninn hvíslarj að þeim næsta og segir það sem honum heyrðist vera' sagt. Setningin gengur mannj frá manni og afhalcast meir og meir. Sá síðasti í hringn- um segir svo hátt þá setn- ingu, sem hefir borizt til hans. Sá fyrsti segir svo frá því hvernig setningin hafi verið í upphafi og er hún oft orðin hinn furðulegasti samselningur þegar hún er búin að fai*a hringinn. Aska af vindlum og vindl- ingum er ágæt til að fægja með — munið það! Hún fægir silfur, kopar og mess- ing. Þurri ösku er núið á.þá hluti, sem fægja á — núið með mjúkri dulu og fægt á eftir með hreinu vaskaskinni. Sé munirnir krotaðir og setj- ist askan þar í má bursta hana af með mjúkum bursta. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlöf;njaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími Í043. Gestur frá heitari lö Hingað er komin norður í kuldann menntakona, sem á heima á Indlandi, frú Muk- herji að nafni. Fi’ú Mukherji átti enska móður og grískan föður, en hún ólst upp í Frakklandi, og þar fékk hún menntun sína. Hún er útskrifuð frá háskólanum í Lyon, hefir telcið próf í efnafræði og bókmenntum. Frúin fluttist til Indlands árið 1935 og kenndi þar Englands sögu og Indlands í æðri skólum. Hún er tungumálamaður mikill og tólc þegai’, er til Indlands kom, að kynna sér Hindust- ani og Sanskrít. Hélt hún síðan fyrirlestra í þrem ríkj- um í nokkur ár, í Bengal, Assam og Behar. Árið 1940 giftist hún. Bóndi hennar var Indverji, dr. i sögu fiá Lundúnahá- skóla. Hann var og ritstjóri hlaðsins Eastcnx Economist. Fní iJwfkhíffji: Hefir heillazt mjög af sögu Akhatons Egiptakonungs, sem var uppi fyrir 3300 árum. Iiann var sóldýrkandi og að rnörgu leyti langt á undan sínum tínxa. Flutti frúin mjög fróð- legan fyrirlestur um Akhaton konung í guðspekifélagshús- inu 22. nóv. s.l. Frú Mukherji kemur nú frá Frakklandi, þar var hún að sjá um útgáfu á tveim j hólcum eftir sig. önnur erj þegar komin út. Er hún um Alchaton konung og heitir: 1 Sonur Guðs. Síðari bókin er í prentun og heitir hún: Maðurinn álcærðúr. Fjallar hún um helgi lífsins og við- horf mannsins til annarra manna og til dýranna. Auk þess hafa lcomið út eftir hana fleiri bælcur. Bælcur um Hindúa og mússúlmenn. Viðvörun til Hindúa, og Lot- us tjörnin, og fleiri. Eins og áður hefir verið getið, er frúin ttxngumála- maður mikill. Hún er þegar tekin að kynna sér íslenzku, þó að hún liafi aðeins stað- ið/hér við i nokkra daga. ! "‘i- '• p 1 fci’í.i •! 1 j^jfííaL! aiisí itilP 1 da: 2. desember, opnuðum við Jfóla hasarinn EG er kominn, eins og fyrri daginn, með eitthvað íyrir alla. Krakkar mímr, þið vitið hvert skal halda. oiaáuemn (ddd'mL orc^a r WwtÞ&ílSff wr Getum selt 25 tunnur af frostlegi, Ethylene glycol. Upplýsmgar á skrifstofu Reykjavíkurflug- vallar. Sími 7430. Skemmatíleg kvöltlvaka. Tónlistarfélagskórinn hélt skemmtilega lcvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu við Aust- urvöll síðastl. miðvikudag. Skenmxtiskráin var óvenju- lega fjölbreytt og efnismikil. Kórinn söng undir stjórn dr. Victoi’s von Ui’bantschitsch nokkur lög eftir islenzka og útlenda höfunda og vakti sérstaka eftirtekt gott kóxlag eftir Helga Pálsson, senx lieitir „íslandsminni“. Enn- fremur var þar einsöngur, tvísöngur og fersöngur sung- in af góðkunnum söngmönn- um og var nýstárlegt að heyra söng ungfrú Ingi- bjargar Blöndal fyrir það, að hann var allur á kóloi’a- túrsviðinu. Alltaf er gaman að heyi’a sungna „Gluntarna“ af góðum raddmönnunx séxx þeir sungnir á stúdentavísu, það er að segja ekki of há tíðlega, heldur fjörlega og með hæfilegum leiktilbui’ð- um eftir efni. t>ótti þeim takast þetta vel Agli Bjarna- syni og Jóni R. Kjartanssyni. Síðast komu gamanvísur, sungnar af þremur stúlkum og svo Ki-ambúlí og fleira, sungið af fjórum lcarlmönn- unx mjög svo skemnxtilega, enda var þeirn óspart lclapp- að lof í lófa. Loks var sungið og leilcið „Laugardagskvöld- ið á Gili“ nxeð harmoniku- spili og var endurtekið fi’á því i fyrravor vegna áskor- ana. Meðan söngur og leikur fer fi’am á sviðinu, sitja álxeyr- endur við séi’stölc borð í saln- um með kaffibollann fyrir framan sig eða aðra hress- ingu og er því létt og óþving- að við þessa skemmtun, ertda vinsæl af þeim sem reynt liafa. Þegar svo prógrammið exv.ihúið, tekvir dansinn við undir taktföstum tónum ljómsveitar Aage Lonrange fram eftir nóttunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.