Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1950, Blaðsíða 1
VI 40. árg. Föstudaginn 5. maí 1950 99. tbl. Fiugslys yfir Frá fréttaritara Vísis í Kihöfft. Þrýstiloftsknúin orustu- vél dánska flughersins steyptist til jarðar í gær, er hún var í sýningarflugi yfii' Kaupmannahöfn. Vél- inni stjórnaöi háttsettur flugforingi úr flughernum. Hann reyndi að stökkva út í fallhlíf, en hún festist í vélinni og lét flúgforinginn iífið. Þetta slvs skyggði mjög á hátíðahöld þau er fram fóru í Danmörku í gær í tilefni af því að þann dag fyrir fimm árum var tilkynnt af herstjórn bandamanna, að herir Þjóðverja í Norðvestur- Evrópu hefðu gefist upp. Winston Churchill var í gær kjörinn heiðursdoktor við Kaupmannahaínarhái- skóla. Lokunartími sölubiíða. „Sumartími“ gengur í gilcLi með lokunartíma versl- ana í lok pessarar viku. Verzlanir ver'ða opnar til klukkan sjö í kvöld — föstu- dag — og til kl. 12 á hádegi á morgun, laugardag. Verö- ur þessi háttu haföur í sum- ar, svo sem að undanförnu. Rakarastofur verða einn- ig lokaöar frá hádegi á laug- ardögum í sumar, og verða opnar til sjö á föstudögum. Þeir sem þurfa að koma auglýsingum eða öðru efni í Vísi á morgun — laugar- dag — skili því fyrir klukk- an sjö í kvöld. Frá höfninBiie Allir bátar eru í landi í dag sumpart vegna aflaleys- is og sumpart vegna óhag- stœðs veðurs. Uranus og Askur eru í höfn, en þeir veiða í salt og voru með sæmilegan afla. Nep- túnus tekur nú salt og býr sig undir að fara á veiðar. Fjöldi færeyskra skiþa liggur í höfninni um þssar mundir. Engin ferða- mannaskipti við Nýkomin vestur-íslenzk blöð geta um það, að í ráði hafi verið að efna til ferða- mannaskipta milli Islands og Kanada. Hefði Ferðaskrifstofa rik- isins liér í Reykjavík boðizt til þess að greiða fyrir þess- um ferðum, þvi að mikill á- liugi væri fyrir þeim hér heima. Að athuguðu máli, el'tir þvi sem Ferðaskrifstof- an 'hefir tjáð Vísi, getur þó ekki orðið úr þessum ferð- um i sumar, þar sem enginn áliugi var fyrir þeim vestan hafs. ★ Ákveðið hefir verið til bi'áðabirgSa, að kosningar fari franx í S.-Kói'ou ]). 30. þ. m — ★ Tvenn verðlaun í leikritasam- keppni útvarp- sins. Úrslit í leikritasamkeppni útvarpsins eru kunn og hlutu tvö leikrit önnur og priðju verðlaun, en útvarpið hafði ekki skuldbundið sig til pess að veita fyrstu verö- laun. Alls bárust 17 leikrit og hlaut „Páskamessan“ eftir séra Gunnar Árnason 3000 kr. verðlaun, en þriðju verö- láun hlaut leikrit er nefnist „Vellygni Bjarni“ eftir Odd- nýju Guðmundsdóttur. — Auk þess var ákveðið aö reyna að fá til flutnings leikritið „Spégilinn“ eftir Svein Bergsveinsson, ef höf- undur féllist á ' lítilsháttar breytingar. Oæmt í salamáii. Nýlega hefir verið kveðinn upp dómur í Hœstarétti yfir stórkaupmanni einum hér í bœ, Friðrik Bertelsen, vegna ólöglegrar álagningar á. inn- fluttar vörur. í undirrétti var Friðrik Bertelsen dæmdur í 50 þús- und króna sekt, en Hæsti- 'réttur hækkaöi sektina í 65 þúsund krónur. Auk þess var ólöglegur ágóöi, 151.143.- 29 krónur, gerður upptækur til ríkissjóðs. na r Liaguat Ali Khan, forsætisráöherra Pakistans, gisti í Kefla- vík í fymnótt. Hér sést hann koma úr flugvélinni. — Mennirnir á myndinni eru Edward Lawson, sendiherra Bandaríkjanna, L. A. Khan, W. Landry, flugmálafulltrúi Trumans forseta, og' H. Vaugan,, hermálafulltrúi forsetans. m I stuttu máli. Jíollenzkt berlið' hefir bæll niður uppreislarlilraun indo- nesiskra hersveila á Ambon- evju. ★ Dvergkafbáíur sprakk ný- lega i loft upp í flotalæginu í Portsmouth. Áhöfn hans —• einn iiiaður —- beið bána. ★ Sfjórn Israels og Austuiv rikis hafa gert með sér við- skiptasanming'. S.uðnr- Af r sk.a steittiiir með Brcíuin. Dr. Malan, forsœtisráð- herra Suður-Afríku, hefir nú leiðrétt úmmœli pau, er höfðu voru eftir honum um titil Bretakonungs í sam- bandi við. samveldislöndin. Hafði því verið mótmælt í Kanada, að íbúar þar í landi væru á. nokkufn hátt gramir stööu sinni í brezka heimsveldinu. Nú ségir dr. Maian að ummælin væru rangfærö og því valdið mis- skilningi. Um leið notaði hann tækifærið til þess að lýsa því yfir aö Suður-Af- ríka myndi ef stríð brytist út, standa með Bretum í baráttunni gegn kommún- isma. Gnðjóngeriijaln- tefli við Ásmund. Landsliðskeppnin í skák hélt áfram í gœrkveldi og var ffórða umferð tefld í Þórs- café. í þessari umferö urðu úr- slit á þessa leið: Baldur vann Sturlu, en jafntefli varð milli Guðjóns M. og Ás mundar, Hjálmars og Mar- geirs. í bið fóru skákirnar milli Gilfers og Lárusar, Bjarna og Guömundar og loks Jóns og Benónýs. Fimmta umferð verður síðan tefld í kvöld á sama staö og hefst klukkan 8. Um ihelgina verða biöskákir síð- an tefldar og má búast við einhverju yfirliti yfir stöðu skákmannanna ftir helgina. I Staifsmaðm sendisveitai þeina hand- ICofliunúnista- hættan i Indó- Kína. . Franska stjórnin sat á fundi í fyrradag ogworu þá ræddar horfur í Indo-lvína með tilliíi til væntanlegs þrí- veldafundar í London. Telur frauska stjórniii að mikil hætta sé á úlhreiðslu kommúnisma í Indo-Kína og íiálægmn löndum. Ilafa Fralvkar reynt að sporna við liættuiini en tclja sig ekki eiga eina að bera hyrðai'nar af þeirri haráttu. Æuk - þcss 7 tj§s'k u «*sk f # ° Komizt hefir upp um tilraun Rússa til þess að komast í náiS samband við leynisamtök kommúnista víða í Tyrklandi. Hafði öryggispjónusta inn anríkisráðuneytisins tyrkn- eska haft gætur á einúm starfsmanni rússnesku sendisveitarinnar i. Ankara undanfarið, en ferðvr hans og leynilegar viðrœður við ýmsa landsmenn póttu grun samlegar. Voru nákvæmar gætur hafðar á manninum og þeim sem hann hafði samband viö, en þeir voru aö heita má frá öllum héruðum landsins. Voru athafnir margra mann anna athugaðar nákvæm- lega og kom við þá rannsókn í Ijós, aö þeir voru í leyni- samtökum kommúnista, en. flokkur þeirra er bannaöur í Tyrklandi. Handtökur framkvœmdar. í gær var svo komiö, áð búið var að safna svo mörg- um gögnum gegn mönnum. þessum og hinum rússneska embættismanni, að hægt var að gefa fyi'irskipanir um. handtökur þeirra Voru sjö tyrkneskir borgarar settir í Framh. á 8. síðu. Hellendisgai fá heigögn fiá UJ. Fyrstu hergögnin frá Bandaríkjunum komu til Hollands í gær og var péim skipað í land án pess að til nokkurra verulegra óeirða kœmi. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.