Morgunblaðið - 01.08.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.08.1914, Blaðsíða 1
Laug'ard. 1. argangr 1. ágúst 1914 ORGONBLADI 266. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500_[ Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ]_ísafoldarprentsmiðja Frá landsímanum. Sæsíminn til útlanda verður fyrst um sinn opinn allan sólarhringinn. Sömuleiðis landssimastöðvarnar í Reylyavík, Akureyri, Siglufirði og Seyðisfirði. Bæjarsíminn í Keykjavík verður fyrst um sinn opinn til kl. 12 síðd. Reykjavík 31. júlí 1914. Bio Biografteater |RJn Reykjavlknr. P'O Tals. 475 c^roBram i fivöló samfívœmt £ 0 iuaucj lýsing um. ■. .' ii ■ i I Bio-Rafé er bezt. ’ Sími 349. HartYig Nielsen. ’ i \ m ..if.... ir,M,aar ■ irw.if ,—i Skrifsíoja Eimskipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Notið sendisvein frá Sendisveinastöðinni (Söluturninum). Sími 444. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28, Venjul. heima 12—2 og 4—5Va- Karlmannssokkar á 22 aura, 5 pör á 1 krónu Kvensokkar, stærst úrval í Vöruliúsinu. O. Forberg. Erí. símfregnir. KhöSn 30. júlí. Frú Cailloux hefir verið sýknuð. Frá ófriðnum. Khöfn 31. júlí. Svohljóðandi skeyti barst ráðherra frá íslenzku stjórnarskrif- stofunni í Kaupmannahöfn: Horfurnar voðalegar. Annað skeyti (til kaupmanus hér í bænum) hermir: | Bannaður kornútflutningur frá Þýzkalandi. ' Leith 31 júlí, 11,53., Viðbúnaður til allsherjar styrjaldar fer fram) í kyrþey, en af kappi. Horfurnar eru mjögXískyggilegar, þó ekki sé vonlaust (um frið). Vöruverð fer hækkandi. (Skeyti ’þetta) hefir'Jhr. Ásgeir Sigurðsson, ræðismaður Breta, látið oss í té). [31. júlí. Þýzka ræðismanninum hefir borist skeyti um að Victoria ?•. **amsa Luise komi ekki aftur hingað í sumar.j | >••''^31 Herinn hefir ekki enn verið kallaður saman í Þýzkalandi né Danmörku.! @ ' ’• ■' . r' • | Khöfn 31. júlí, kl. 3,50 síðd. ^ (Svohljóðandi hraðslceyti fekk yfírdómslögmaður Á. V. Tulinius 0g leyfði oss að birta): __' ■ Rússar og Þjóðverjar kalla'saman alt sitt herlið. Hvarvetna er talið að ófriður sé óumflýjanlegur. \ Hið margeftirspurða Söda-duft er komið aftur í verzl. Ól. Ámundasonar Laugaveg 22 A. Lesið Morgunblaðið. Island og styrjöldin Enginn veit enn, hvað úr styrjöld- inni verður, en á meðan er sem sverðseggjar vofi yfir öllum herþjóð- um álfunnar. En hvað sem á dyn- ur, fá íslendingar að sitja í friði, bæði vegna fjarlægðar og þess, að þeir eru »vopnlaus þjóð*. En margar og miklar afleiðingar getur styrjöldin haft í för með sér, er hljóta að koma niður á Islandi eins og öðrum löndum. Fyrst er þess að geta, að gang- verð peninga hefir hækkað talsvert. í gær var það sem hér segir sam- kvæmt skeytum til íslandsbanka.; kr. au. London, pund sterling 18 40 París, franki »»74 Hamborg, mark »» 89,5 New York, dollar 3 80 Winnipeg, dollar 3 80 Ennfremur skýrði hr. Sighvatur Bjarnason bankastjóri oss frá því, að íslandsbanki hefði fengið skeyti um að forvextir hækkuðu um 1% í London i fyrradag (úr 3% > 4%)- Mörg skeyti hafa borist hingað til kaupmanna um verzlunarhorfur. Hr. L. Kaaber skýrði oss frá því að rúgmjölssekkurinn (200 pd.) Afgreiðslusími nr. 140 NÝJA BÍé Hinn glataði sonur. Framúrskarandi fögur mvnd í 2 þáttum og 30 atriðum. • Heræfingar ítalska flotans. Myndin sýnir hvernig stórþjóðir búast til ófriðar á sjónum. Bifreiðafél. Ryíkur Vonarstræti. Fyrst um sinn verða farnar fast- ar ferðir frá Reykjavík austur yfir fjall mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. Lagt af stað frá Reykjavík kl. 9 f. h. Pöntunum austanfjalls verður veitt móttaka við Ölfusárbrá hjá stöðvar- stjóranum þar, en í Reykjavík á skrifstofunni. hefði stígið um kr. 3.50 síðustu þrjá daga. Hveitisölufélög á Bretlandi hafa afturkallað tilboð sín um hveiti- verð og vilja ekki að svo stöddu selja við ákveðnu verði. Þeir John- son & Kaaber sendu skeyti til Hafn- ar og báðu um tilboð þaðan, en fengu það svar á fimtudag, að vegna yfir- vofandi styrjaldar yrði ekkert tilboð gert. Enn fremur gat hr. Kaaber þess, að ullarkaupmaður í Ameríku, sem hann hefir skift við, vildi helzt losna við ull héðan. Samkvæmt siðustu skeytum til Johnson’s og Kaaber, er enginn vafi á því, að erlendar vörur hljóta að hækka mjög í verði. Hr. G. Gíslason, skýrði oss frá, að hann hefði fengið mörg verzlun- arskeyti frá Bretlandi. Segir þar, að markaðsvörur stígi hvervetna í verði, en ekki óttast Bretar að far- bann verði lagt á vöruskip mill ís- lands og Englands. Ráðleggja þó að vátryggja það, sem héðan kann að verða sent, vegna ófriðarblikunn- ar. Markaður á íslenzkum afurðum er daufur í svipinn. Hjá Copland og Laxdal höfum vér spuist fyrir um fiskverð í Lond- on, og sögðu þeir það óbreytt í gær. Viðvíkjandi horfunum erlendis vis- um vér að öðru leyti til skeytanna í blaðinu. Hér í bænum eru litlar birgðir af nauðsynjavörum og var mikið keypt af þeim í gær í búðum, svo að lítið mun nú viðast orðið um sykur og fleira þess konar. Stjórnarráðinu barst skeyti í fyrra- kvöld frá ísl. skrifstofunni í Khöfn, þess efnis, að ráðlegt væri að byrgja landið að vistum. Alþingismenn höfðu áður rætt þess konar ráðstafanir sín í milli og kos- ið nefnd til að bera fram tillögur. Hafa lög um þetta efni þegar verið samþykt á alþingi, sem sjá má á öðrum stað hér í blaðinu. ■i’íi : rm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.