Morgunblaðið - 23.05.1915, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þessi bók er send
ókeypis.
Ef þér álítið að þér getið haft
gagn af þessari bók, þá sendið
oss póstkort og vér sendum yður
hana ókeypis.
Það er augljóst, að eftir þvi sem
milliliðirnir eru fleiri, er varan dýr-
ari. Sá, sem kaupir beint
frá heildsalanum, fær því
ódýrasta vöru.
Athugið!
það að við tökum aftur hvern þann
hlut, sem þér eruð ekki ánægður með
og greiðum yður andvirði hans, svo
engin áhætta getur komið til greina.
Hið eina heildsöluhús á Norðurlöndum er selur kaupendum án milliliða.
Alt það, sem maður, kona, drengur eða stúlka þarfnast, munuð þér
finna í þessari bók. Þar eru rúmlega 4000 hlutir, þeim er nákvæmlega
lýst og verðsins getið við hvern þeirra. Það er einfaldara heldur en að
láta kaupmanninn sýna yður allar þær vörur, er hann hefir á boðstólum.
Látið oss senda yður hinn stóra aðalverðlista vorn, sem er 200 blað-
siður með 3000 myndum. Hann er hinn bezti ráðgjafi þegar þér þurfið
að kaupa búsgögn, verkfæri, hnifa, stálvörur, plettvörur, leðurvörur, úr,
sjónauka, hljóðfæri, pipur, byssur, hjólhesta og hjólhestatæki.
IMPORTÖREN
g Röbenhayn F.
George Duncan & Co., Dundee.
Sérverksmiðja i Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til
fiskumbúða. Framleiðir allar jute-vörur.
Stórt úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá
umboðsm. fyrir ísland,
G. Eiríkss, Reykjavik.
hefir alla hina ágætustu. eiginlegleika. Betra að þvo Úr
henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hún
er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tilbúningur
hennar hinn vandaðasti. FJýtir og léttir þvottinn.
þESSA sápu ættu a'Iir að biðja um.
Parlð cftlr fyrirsógninni sem cr á < ilum Sunlight sápu umbúðum.
________ 81
■■■■■■■■■■■wriiiHr^ PTinniiiMu fkummMBmamnmm
Bezla ölið
Heimtið það!
— o —
Aðalumboð fyrir ísland:
Nathan & Olsen.
Peningaskápa
enska, af beztu tegund, mjög ódýra eftir gæðum, útvegar
Guðmundur Böðvarsson,
Grundarstíg 9, Reykjavík
Striösvátryggingar
taka þessi félög að sér:
Gentorsikrings-Aktieselskabet „Skandinavia<£.
„Danske Genforsikring A.s*.
Forsikringsaktieselskabet „National".
Vátryggingarskírteini gefin út hér.
Aðaiumboðsmaður Qaptain Carl Trolle.
12 Kroner at tjene! ...................
For at skaffe Anbeialinger til vort Katalog
eælger vi vore bekendte 24 Kroners Herre*
og Dameuhre foF 12 KronerT
Disse Uhre er af allerbedste Fabrikat, œgte,
meget svære Solvkasser med aegte Guld-
kanter, ekstra prima Værker med 10 Stene.
fint aftrukne og regulerede, hvorfor vi for
bvert Uhr giver 5 Aars skriftlig Garanti.
Betingelsen. for, at De kan erholde et af
vorc 24 Kronera Systemuhre for 12 Kr. er,
at De sender os cn Anbefaling for Ubret,
naar det viser sig, at De virkelig er tilfreds
med det; men glem det nu ikkc, da disse
Aobefalinger io har stor Betydning for os i
Fremtiden. Pengene sendes Dem retur, hvis
ikke De er aldeles tilfreds raed Ubret.
Skriv straks. Adr.: Danmark 8588
UHR-EKSPORT0REN, Jens P. Larien, Aarhus. ■
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe-
nætur fyrir kópsild, síld, makríl.
Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi.
Færi, Lóðarfæri, Kaðlar.
Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar
Presenningar.