Morgunblaðið - 21.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1917, Blaðsíða 1
Föstudag sept. 1917 4. árgangp 3S8. íölnblað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimnr Fmsen ís-> foi darpren ts m iója AfítreiðsÍRSimi rr. 500 Gatnía Bió Afarspennandi og áhrif.iniikiil sjónieikur í 4 þáttum með foileik, leikirt af beztu dön.kum íeikurum, svo sem: Holger JEteenberg frá Osiro — Síaren Lund frá Kgl.leikh. Frú Psilander, Svend Rindom, F.iien Rassow, Jon Iversen, Helios, W. Bewet o. fl. Myndin stendur yfir á aðra klukkustund. Betri sæti lö’usett kost.t 75. Almenn sani tölusett yo aura. Paniið aðgönenæ. i sírna 475. I. O O, P. 879219 - III. NYJA BIO lóðsusurnar Síðosti kafli í 4 fiáttum Brullaup Irmu V- p Menn hafa fylgst með sögu hins illviga glæpamannaflokks með vaxaudi áhuga. 0g nú kemur siðasti og veigamesti kaflinn. Nú er um lif og dauða að tefla! Nú á að skera úr hverjir sigra, Blóðsugurnar eða vinir vorir Pips og Mazamette. 4 Sími 604. seljum við ca. 200 pör af fiarla- og Rvznsíiöýatnaéi maé miRíum qfsíœííi\ 111 þoss að rýmst l'yrir nýjum birgðum. Tívannbergsbræður. Lauqavegi 46. Sími 604. Erl. sírafregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. v K.höfn 19 sept. — Foringi amlstæðinga- flokks s« jórnarinuar í Ut»g- vorjftlnndi stingur upp á því, að Austurrfbi bciti sér íyrir því uð teyua aö koma á íriðk Rússar sækja fram fyrir norðan Friedrlchstadt. — Hiu mesta óreiða er eim f liússlandi og eru frönsku blöðin injög áhyggjufull út af því. Kerensky á við óyfirstíg- aniega erfiðleika að stríða í fjármálum, stjórumálum, og hermálum vegna und- irfertis og i«amblásturs. Nú cr fólkið sem óðast að koma hingað tii bajirins úr s imarvinnunni og hún hefir gengið tnksj ifnlega — þvi miður. Margir menu munu tæp lega hafa verið matvinnungar í sum- ar. Sumt af því eni fj ilskyldufeður og menn sem iv’fa fyrir ððium að sjt. Eru ásiæður rrnigm þeirra auð- vitað eigi glæiilegnr Og það er opinbert ieyndarmái, að atvinna verð- ur með langminsta móti í vetur — að minsta kosti hér í bæ. Ölluai mun það líka kunnugt, að dýrtiðin er nú farin að kteppr svo að fólk inu, að menn mega aidrei vera iðju- lausir ef þeir eign að hafa í sig og á. Hér þarf ekkí að vera atvinnuleysi i haust ef rétt er að farið. Margt má gera héf og margt er það sem kailar að. Og þá komum vér að því sem fyr var frá horfið — at- vinnubótum stjórnarinnar. I haust og fram eftir vetri — ef tíð verður sæmileg — er nóg til að gera. Og bezt er að hveifa að því nú þegar, til þess að enginn tími fari forgörðum. Eitt af þvi sem þingið tekur fram að gera ætti, er að undiibúa mat- juitarækt i stórum stíl. Já, betra er seint en aldrei. Það má nú segja. Hefði það verið nær að við hefðum horfið fyr að því ráði. En þó gætu þessi lög um aitnenna dýrtíðarhjálp ef tii vill orðið eitt af því nytsam- asta, sem eftir þingið liggur, ef rétt er á baidið. Vér skulum hveifa að matjurta- ræktinni aftur. Ti! þess að undi-búa það, að hún verði rekin i stómm stil að vor, þarí að hcfj’st htnda r.ú þegar, velja lönd tii rvktunar, ryðja þau, piæsja, giiðx og sjá fyrir áburði i þau að vori. Hver dagur- inn er dýrmaitur núna, á’ur en frost ketnur. Og hver daguiinn er dýr, þeim sem iðjulausir ganga. Þetta eina dæmi ætti að sýna mönnum fiam á það að stjórnin verður þegar 1 stað að hcfjast handa, hún verður«( að fá lögin stiðfest undir eins, nema hún þori rð veita fé úr landssjóði t’.l atvinnubót.i, áður en staðfesting á þeim er fengin. Vér skiijum lögin þannip, að tilganpur þeirra sé tvenns konar: að hjáipa trönnum ti! þess að þeir verði eigi þuifandi og að landið græði óbeiniínis á vinnti þeirri, er það veitir. Svo er það til dæmis um rcat- jurtaræktina. Aukin framleiðsla er landinu stór gróði. En það mætti auka framieiðsluua á fleiri sviðum. Nokkur skip verða látin ganga hér til fiskveiða í haust, en áreiðanlega eigi öii. Stjórnin ætti að sjá um það, að engin nothæf fleyta standi uppi í nausti mcðan nokkurt bein fæst úr sjó. Látum svo vera þótt arðurinn verði minni fjárhagslega heidur en útgjöidin, því að hitt er meira um vert, að draga mat í þjóð- arbúið og drýsja sem mest þær birgð- ir, sem fyrir eru. Ef alt verður upp- etið mundi margur kaupa fisk dýru verði fremar en drepast úr hungri. Sannleikurinn er sá, að hver máitið er gulli dýrari — bæði hér og ann- arsstaðar út um heim. Fleira roá og gera. Nú í haust mætti vinna mikið að vegabótum og í haust og vetur má brjóta kol. Þjóðarnauðsyn krefst þess, að hver koianáma, sem hægt er að vinna, sé eigi látin ónotuð. í námunum ma veita fjöida manna atvinnu allan árs- ius hring og eigi veitir okkur af kolunum. Það er áreiðanlegt að enginn mað- ur þarf að vera atvinnulaus fram að ve:ri. En þá verður alt verra við- fangs. Þó gæti fyrirhyggjan verið svo mikii, að eigi þyrfti atvinnuleysi heldur að verða tiifinnanlegt í vetur. Þá má snúa sér að iðnaði. Hér þarf margt að gera. Setjum t. d. að hér í Reykjavík yrði komið á fót stórri verkstofu, þar sem riðin eru hrogn kelsanet og þorskanet. Hrognkelsa"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.