Morgunblaðið - 04.10.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1917, Blaðsíða 1
Fimtudag 4. árgangr 4, okt. 1917 MORGUNBLAÐID 331. tölublaO Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 8I0| Reykjavtkur Biograph-Theater Talsími 475 l§! Andlitið við talsímann Óvenju áhrifamikil og spennandi mynd í 2 þáttum, frá útjöðrum Lunddnaborgar. Drengurinn litli, sem mjög kemur við þessa sögu, mun mikil áhrif hafa á áhorfendurna, einnig baráttan millióbótamann- anna, sem að lokum bíða bana 1 eldsvoða. Bjðrgunartilrauu á fólki sem dettur i sjó. Lær- dómsrík myndsemsýnirhvernig bjarga á sjálfum sér og öðrum. Símfregnir. Akureyri í gær. Ofsaveður var hér norðanlands í gær af norðaustri og urðu viða skemd- ir af því. Á Ólafsfirði brotnuðu og sukku 4 vélbátar. Á Siglufirði slitn- uðu upp tvö skip og rak þau upp í ' Leiru, en eigi er tíðindamanni Morg- unblaðsins kunnugt iiai hvað þau heita. Þá skemdust og nokkuð bryggj- ur þeirra Söbstads og Lúðvígs Sig- urjónssonar og eru enn að brotna. Vindáttin hefir nú breytt sér og geng- :in i norðvestur. Er hér versta veð- ur í dag — ofsastormur og hríðar- slitringur. Er búist við því að ganga muni í stórhríð. Frá Húsavik var Morgunblaðinu simað seinna, að þar væri grenjandi stórhrið. VáfnjggitiQ. Tfje Brilisf) Domittions General tnsurance Compamj, Lid„ tekor sérstakiega að sér vátrygging á innbúnm, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Bíini 681, Aðalumboðsmaður Garðnr Gíslason. Verzlunarakóli verðar soítar föstudaginn 4. þ. m. fel. 4 síðdegis. Efri deild verður tvískift. F. h. skólastjóra Helgi Jónsson Dr. phil. Eins og fyr hefir verið íx\ sagt, var »Hólar«, gamla strandferðaskip- inu hérna við ísland, sökt í ágúst- mánuði. Skipið kom frá Sunderland með kol. 1 Newcastle var þvi slegið í för með skipaflota, er herskip voru látin fylgja og var fyrst i stað hið þriðja í röðinni stjórnborðsskipa. En bráðlega drógst það aftur úr, þó eigi nema svo sem eina sjómílu. Sigldi það þá í kjölfar hinna skipanna. En þegar minst vonum varði varð spreng- ing í því aftanverðu og sökk skipið á þrem minútum. Enginn kafbátur sázt þar nálægt og eigi sázt heldur neitt til tundurskeytisins. Þó er eigi talinn neinn efi á því að skipið muni hafa verið skotið, þvi að óhugsandi er það að tundurdufl hafi orðið því að grandi þar sem það sigldi í kjöl- far hinna skipanna og sprengingin varð í því aftanverðu. Svtar smíða tvo nýja bryndreka. Árið 191 afréðu Svíar það, að smiða tvo nýja bryndreka af sömu stærð og »Sverige« og koma þeim á flot eíns fljótt og unt væri. Var þegar gerður samningur um smíði skipanna, og en annað smíðað f Malmhaugum en hitt í Gautaborg, Þrátt fyrir vandræði þau, sem af stríðinu hafa stafað, hefir smiði skip- anna gengið svo vel, að þau verða bráðum afhent flotamálastjórninni. Hafa þau verið látin heita í höfuðin á konungshjónunum, »Drottning Victoria« og »Konung Gustaf V.« TU/m BÍÓ Á vegum spillingarinnar Vitagraph sjónleikur leikinn af ágætum amerískum leikurum. Frænka hans. Danskur gamanleikur, mjög hlægilegur. Hjálpræðisherinn Fimtudag, föstudag og laugardag þ. 4., 5. og 6 kl. 8 síðdegis ve:ður haldin uppskeruhátíð. í »tablau« verða framborin sýnis- horn af því sem ræktað er á íslandi. öppskerusöngvar verða sunguir. Lúðra og strengja hljóðfærasláttur. Inng. 25 aura. Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 1. okt. Stórkostlegt landráða- mál í aðsigi í Frakklandi. Maður nokkur, — Bolo Passa(?) að nafni, — sem er frakkneskur þegn, er orðinn uppvís að því að hafa verið í þjónustu Pjóðverja. K.höfn, 2. okt. Sænska ráðuneytið hefir sagt af sér, en gegnir störfum um stundarsakir* Ekfa d a n s h u r skðfafnaður fiarla, Rvanna og ðarna ~~ nýRominn i mifUu úrvaíi. ■ít' § £ <3 <'TCvors vegna Sparið íé yðar með því ^ffagna þess, biður fólk um að kaupa góðan að hann er margfalt endingar- danskan skófatnað? skóíatnað, betri en Amerfskur! S' O) *>» í § § Skóvcrzfun Hvannbergsbræðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.