Morgunblaðið - 17.02.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1918, Blaðsíða 1
Sunnndag 17. febr. 1918 nORGDNBLAOID S. árgangr 105. tölubtoð R.'tstjrtmarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáitnnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Af^reiðslnsimi nr. 'joo 8i0 Reykjavikur Biograph-Theater BIO Ásfarkveðja Afarfallegur og hrífandi sjón- leikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af mik- illi snild, hin undurfagra ame- ríska leikkona Norma Talmadge. AstarguSifta á sjúkrahúsi. Óhemju skemtilegur gaman- leikur i 35 atriðum, leikinn af hinum góðkunna ameríska skop- leikara Billie Ritschie. Hér með tilkynnist vinum og Vandamönnum að jarðarför elsku litla drengsins okkar Magnúsar Guðmunds- Sonar, fer fram þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. frá heimili okk- w, Laugaveg 24 B. Sigrfður Helgadóttir Guðm. Magnússon Alþyðntrffiðsla Stúdentafélagsins. Arni Pálsson heldur fyrirlestur um: Upphaf ritaldar á Islandi, sunnudag 17. febr. kl. 5 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 20 aurar. KÁLMETI a I IJs k 0 n a r | £fæst hjá Cfcr Jes Zimsen. Verzlunin ,GULLFOSS! cfflcrgunBl. er flutt i Hafnarstræti Í5 Leikféfag Tieijkiavíkur Heimilið verður leikið sunnudag 17. þ. m. kl. 8 síðdegis. / siðasía sinti. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og 2—8 með venju- legu verði. Tlðalfundur %SFríRirRjusqfnaðarins í %3tayRjaviR verður haldinn í Frikirkjunni sunnudaginn 17. febr. kl. 2 síðdegis. STIÓRNIN. Hásetafélag Reykjavíkur heldur fund sunnudag 17. febr. í Bárubúð kl. 4 e. h. Félagsmenn fjölmenni, S T J Ó R N IN. AÐALFUNDUR veiður haldinn i „Kalkfélaginu I Reykjavík“ föstudaginn þ. 1. marz 1918 í Bárubúð uppi, og hefst kl. 8^/2 siðdegis. Fundarefni samkvæmt 8. gr. félagslaganna. St j órnin. gfV^Nýja Bíó Gófla, litla stúlkan Ahrifamikil mynd um forlög ungrar stúlku. Aðalhlutv. leikur uppáhaldsleik- kona Ameríku Lilian Walker, af sinni alkunnu snild. Vinkona Buchs. Hlægilegur gamanleikur, leik- inn af Nord. Films Co. Aðalhlutv. leikur Frederik Buch, og er ekki að efa góða skemtun. Váfrgggið eigur yðar. Tfje Brifisf) Domitiions General Insurance Company, Ldí., * tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — lögjöld hvergi lægrl. Sími 681. Aðalumboðsmaður •■ Garðar Gíslason. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að farðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Þórðardóttur, er ákveðin þriðjndaginn 19. þ. m. kl, 11 frá heimili hennar, Seljalandi. Ólafur Jónsson. Margrét Magnúsdóttir. Guðrún Stefánsdóttir. Jón Meyvantsson. Erí- símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London. ódagsett. Hernaðarskýrsla um vikuna sem lauk 14. febr. Þessa vikuna hefir minst verið um orustur á öllum vesturvígstöðvum síðan ófriðurinn hófst. Hvergi v<|ru annað en smáviðureignir, og í raun og Veru voru skæðastar orustur í Rússlandi, sem nú þykist laust úr hernaðinum. A vesturvígsöðvunum lögðu óvin- irnir mest kapp á það að æfa her- sveitir langt að baki skotgrafanna, og er þeim ætlað að taka þátt i orustum á bersvæði, því að óvinirn- ir búast við slikum orustum eftir áhlaup sitt. Varalið, sem var i Rússlandi í fyrra, er nú rétt að baki herllnunnar í Frakklandi. Árið sem leið reyndu Þjóðverjar að ti breytt um hernaðaraðferð, því að þeir héldn að þeir mundu standa betur að vígi i orustum á bersvæði. Bjuggust þeir við því að vinna bandamönnum mikið tjón, er þeir héldu fram á hið auða svæði milli skotgrafanna, er þeir höfðu mist á undanhaldinu, og hafa nýjan bak- hjarl til þess að styðjast við. En framkvæmdirnar mishepnuðust þeim algerlega, þvi að sóknin var alger- lega af bandamanna hálfu. Þeir halda sér þó ennþá við þessa von, en ætlun þeirra er sú, að brjótast i gegn fyrst, og taka svo upp orustur á bersvæði. Æfingarstöðum er nú sem hraðast komið upp hjá viggirð- ingum, og þangað flutt sem óðast hergögn og stórskeytatæki. Vegna þess að óvinnnum tókst að brjótast i gegn hjá Tolmino, halda þeir a.ð þeir muni geta leikið sama bragðið að vestan og ætla sér að |^upirðu góðan hlut mundu hvar þú fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slffttrjónl Hafnarstræti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.