Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÖÍÐ

formaim, Jón Laxdal gjaldkera og
Svein Björnsson ritará.
Sjóðsstjórnin byrjaði þegar eftir
stofnfundinn að leita fyrir sér um
kaup á radium því, sem áætlað var
að hæfilegt myndi til bess að byr.ja
mætti lækniugar í svo fullkomnum
mælikvarða sem tiltæki'legt þætti.
Með aðstoð Gunnlaugs Classen
læknis var fyrst leitað til prófess-
ors Forsells, forstjóra radiumstofn-
unarinnar' í Stokkhólmi, en hann
gat ekki útvegað radium það er
þurfti. Fyrir milligöngu stjórnar-
ráðsins var svo leitað til ful'ltrúa
Jslands í Kaupmannahöfn og Lund-
únum og þeir beðnir að' aðstoða við
útvegun á radium. Tókst Krabbe
skrifstofustjóra í Kaupmannahöfn
að úvega tilboð í radium frá Þýzka-
landi. Radíum þetta átti að koma
frá Litlu-Asíu, og var kaupskilyrðið
það, að >að yrði borgað í gulli í
Konsantínópel. Þótt borgunarskil-
yrði þetta væri örðugleikum bund-
ið, tókst Krabbe þó að fá loforð um
kaupverðið í gulli í Konstantínópel.
En á þennan hátt höfðu þau 200
milligröm af radium, sem um var
að ræða, kostað 100.000 kr. Þótti
líklegt, að hægt væri að fá það ó-
dýrara, eins og á stóð, og var því
lögð sérstök áherzla á pað að fá
radíum frá Englandi eða Ameríku.
Björn Sigurðsson í Lundúnum tók
að sér að reyna að útvega radium
frá Englandi eða Ameríku. Voru
ýmsir örðugleikar á því, meðal ann-
ars af ástæðum, sem stóðu í sam-
bandi við ófriðinn. En með,aðstoð
aðalefnafræingsins við radiumstofn
unina í Lundúnum, Altons forstjóra
tókst Bimi Sigurðssyni að lokum
að fá þau 200 milligröm, sem á
þurfi að halda, þó n'flega útilátið,
frá Ameríku. Jafnframt tók Alton
forstjóri að sér að reyna að sann-
prófa gæði radiumsins áður en þao
yrði látið í hylki. Síðan fór Gunn-
laugur Claessen læknir til Lundúna
til að sjá um skifting radiumsins í
bylki o. fl. viðvíkjandi radiumstofn
uninni og naut hann þar góðrar að-
stoðar forstjórans. Sjóðurinn naut
og sérstaks velvilja brezku stjórn-
arinnar, þar sem hún leyfði kaupin
og flutning radiumsins hingað á
ófriðartímum.     ......
Altons forstjóri hefir ekki tekið
neina þóknun fyrir sína ágætu að-
stoð við radiumkaupiu, og er það
mjög þakkarvert af.óþektum manni
Radium það, sem sjóðurinn hefir
fengið, kostar hingað komið, í
glerhylkjum svo vönduðum sem
hægt er að fá þau í heiminum nú,
hér um bil 62.000 kr. Er þetta, eins
og sjá má á því, sem að framan er
sagt um tilboðið frá Þýzkalandi,
þ0% ódýrara heldur en þar var
hægt að fá radium, og talsvert
miklu ódýrara heldur en gert var
ráð fyrir í fyrstu, að hægt væri að
t'á það fyrir.
Sjóðurinn fékk þegar í byrjun
loforð Gunnlaugs Claesseu læknis
um að verða Iæknir við Radium-
s tofnunin'a og vera hjálplegur við
undirbúning heunar. Hefir hann
verið í ráðum með sjóðstjórninni í
ým&u þessu viðvíkjandi og í desem-
bermánuði síðastl. fór hann til út-
landa í þeim erindum að kynna sér
nýjustu aðferðir við radiumlækn-
ingar, taka við radium í Lundún-
um o. fl. Hann var 5 niáuuði í ferð-
inni og dvaldist lengst af í Stokk-
hólmi og á Bretlandi, í s'kýrslu sem
hann hefir gefið sjóðstjórninni um
ferð sína, lætur hann mjög vel af
þeim viðtökum, sem haun hafi feng-
ið hvervetna, ekki síst í Stokkhólmi
þar sem hann átti kost á að kynnast
því allra fullkomnasta í radium-
lækniiigum. Sérstaklega tók prófes-
sor Forsell honum hið bezta og
greiddi götu hans í hvívetna. Fyrir
hans aðstoð fékk hr. Gunnlaugur
Claessen færi á að fást við radium-
lækningar við radiumstofnunina í
Stokkhólmi. Var það honum mikils
virði að geta íengist við lækningar
bessar í návist hinjaa frægu radium
lækna þar, áður en hann tæki við
forstöðu stofnunarinnar hér.
Er nú búið að átbúa radium-
lækningastof'u við hliðina á Rönt-
genlækningarstofumii í húsi Nathan
& Olvsen, og er hún þegar tökin að
veita sjúklingum viðtöku.
Auk radium-kaupanna og alls
kostnaðar við umbúnað þess og
heimflutning, hefir sjóðurinn haft
nokkur úgjöld við kaup á tækjum
og annan útbúnað stofnunarinnar,
ferðir læknisins o. fl. Sjóðurinn er
nú um 70 þús. kr., og á stofnunin
þá 50 þús. kr. um vonir fram" því
í upphafi var áætlað, að hún mundi
kostá um 130 þúsund krónur.
Þennan hag sinn á sjóðurinn að
míklu leyti því að þakka,hversu á-
gætlega hr. Birni Sigurðssyni tókst
að leiða radium-kaupin til lykta,
og ber sérstaklega að þakka honum
dugnað hans í þessu máli.
Eins og kunnug er, er radium-
sjóðurinn ekki hlutafé, heldur eru
framlög þau, sem hann er myndað-
ur af, gjafir til fyrirtækisins. Á
Stífnf'undi sjóösins var það ákveðið
að öllum gefendum skyldi afhent
fallegt hlutdeíldarbréf í viðurkenn-
ingarskyni fyrir gjafir þeirra. Bréf
þessi væntir stjórnin að geta afihent
í síðasa lagi á komandi vetri, og
verður reynt að gera þau svo úr
garði, að þau geti orðin kærkomin
veggprýði og til heiðurs hverjum
þeim er til þessa hefir stutt og í
framtíðinni mun styðja þetta þjóð-
þrifafyrirtæki. Bréf þessi þyrftu í
framtíðinni að komast inn á hvert
heimili á landinu. Því þótt hagur
sjóðsins sé viðunanlegur á því stígi
sem stofuunin er nú, þá þarf þó enn
mikils við, ef hún á að komast í það
hoff, sem ákjósanlegast væri. Allar
Ijóslækningar hér á landi ættu í
framtíðinni að geta sameinaist í
eina stofnun, er eigi sér rúmgóða
byggingu, þar sem meðal annars
séu nægar sjúkrastofur. Til þess að
þessu marki verði máð, þarf sjóðn-
um stórum að aukast fé, og það svo,
að framkvæmdir hans gætu orðið
eftirkomendunum talandi vottur
um rausn þeirra kynslóða er að
þeim stóðu.
Gefendur til sjóðsius hafa hiugað
til aðallega verið úr hópi verzlunar-
og útgerðarmanna, en margir þeir
eiga enn ógefið í sjóðinn er vel geta
og vafalaust munu styrkja sjóðinn.
Enn fremur þykir oss líklegt, að
sjóðnum berist margar gjafir frá
mönnum allra annara stétta um
land alt, nú cftir að fullkunnugt
verður um mál þetta og stofnunin
er tikin til starfa. Gjaldkeri hans,
hr. Jón Laxdal, veitir viðtölai bein-
um gjöfum og áheitum, og mun af-
henda hlutdeildarbréf sem viður-
kennitígu fyrir, þegar þau eru til-
búin. Minstu gjafir hingað til hafa
verið 25 kr., og erú allar gjafir,
þótt ekki séu hærri, þegnar með
bökkum, því að safnast þðgar sam-
an kemur,
Að endingu vottar stjórnin þakk-
ir sínar öllum gefeudum til sjóðsins
og jafnframt hr. Gunnlaugi Claes-
sen sem hefir átt upptök þessa máls
og með áhuga og elju leyst af hendi
þau störf því til framkvæmda, er
stjórnin hefir trúað honum fyrir.
Reykjavík í ágúst 1910.
Stjórn Radiumajóðsins.

Listasýningin
í dag gerist nýr atburður í þessu
laudi, sá að opnuð verða fyrsta al-
meuna listasýningin hér á landi.
Það er Listvinafélagið sem gengst
fyrir sýningu þessari, og forstoðu
nefnd sú, sem fé^agið 'hefir kosið,
hefir haft ærin starfa. Því það er
¦kkert smáræði sem borist hefir af
myndum. Það sáum vér bezt í gær
er vér komum suður í Barnaskóla,
þar sem verið er að heivgja upp og
raða niður. Allar sex stofurnar í
framhlið skólans hafa verið teknar
undir sýninguna og hver veggur
hefir eitthvað að bjóða sem dregur
að sér athygli maima.
Margir listamemi hafa sent vcrk
sín á sýninguna. Einna mest bcr á
Ásgrími og Kjarval, þeir eru hvor
um sig með fjölda mynda- Jóns-
messunótt Kjarvals er á einna bezt-
liu; stað sem sýningarsvæðið liefir,
stað sem henni veitti ekki af, til
þess að hægt >sé að sjá til fulinustu
hver dýrgripur hún er. Þór. B.
Þorláksson á margar myndir á sýn-
ingunni og flestar afbragðs góðar.
Þá eru myndir eftir Kristínu Jóns-
dóttur, JúlíÖnu Sveinsdóttur, Emil
Thoroddsen, Guðmund Thorseins-
son, Jón Hclgason veggfóðrani, Jón
Þorleifsson frá Hólum, Ólaf Túbals-
son fré Miílakoti, Ríkarð Jónsson
og Arngrímur Olafsson.
Höggmyndjr eru á sýningunni
eftir Einar Jónsson, Nínu Sæmunds
son og Ríkarð Jónsson samtal's 21.
Eru þær flestar smá gipssteypur,'
ein „Kentar rænir stúlku" stærst
og mun hún áreiðanlega vekja at-
hygli allra sem koma á sýninguna,
eins og aðrar myndir ungfrú Nínu.
Myndir þessar hafa verið sýndar á
Charlottenborg í Khöfn, og er það
eitt næg rygging fyrir að þær séu
listaverk. Meðal mynda Ríkarðs er
ein ný, af prófessor Sveinbirni tón-
skáldi.
Það er óhætt að fullyrða að aldrei
het'ir betra úrval íslenzkra lista
verið samankomið á einn stað en nú
í Barnaskólanum. Satt að segja er
það undravert, að hægt skuli að
sýna jafn fagran og fjölbreyttan
(ávöxt eftir ekki lengri tíma en lið-
inn er síðan fyrstu listamennirnir
okkar ruddu brautina. í Barnaskól-
anum halda listamennirnir þegj-
andi þing, þeir mæta auganu, hver
með sín einkenni, stefnu og tak-
mark.
Dómur bíður seinni tíma. Þess-
ar línur eru að eins til þess að beina
athygli a 11 r a, bæði þeirra er list-
ina els'ka og hinna, sem enn hafa
ekki „fundið púðrið" í list augans,
til þess að koma og sjá með eigin
augum frumgróðurinn, því hann er
svo efnilegur, að þá fer ek'ki að lík-
um ef ekki verður fjölskrúððugur
er 1- tímar líða.
€
DAGBOK
Veðriðí gær:
Ceykjavík: Logn,hiti 4,6.
ísafjorður: Logn, Mti 5,5.
Akureyri: Logn, hiti 1,0.
Seyðisfirði: N. kul, hiti 4,9.
Grímsstaðir: Logn, hiti 2,0.
Vestmannaeyjar: NNV. st.' gola, hiti
4,6.
Þónshöfn NNA. st. gola, hiti 9,3.
Messað í fríkirkjumii í Rvik kl. 2
í dag (síra Ól. ÓL).
Kjötverðiö. Sláturfélag Suðurlands
biður oss að geta þess, að kjöt frá því
sé alls eigi selt á kr. 4.80 eins og sagt
hefir verið hér í blaðinu. Verðið er nú
4.20 í heilum skrokkuiti, spaðket kostar
kr. 4.40 en læri kr. 4.60 hvert kíló.
Templarar i'ara í skeintií'ör kl. 10 í
dag suður að Bessastöðum. Þar verða
ræðuhöld, kaffidrykkja og horna-
blástur.
Hjónaband. í í'yrrakveld voru gefin
saman á Eyrarbakka ungfrú Karitas
Ólafsdóttir og Helgi Guðmundsson
bankaritari.
Listasýíaingin verður opimð ki. 3 í
dag í Barnaskólanum.
Síra Sigurður Jenson í Flatey hélt
heimleiðis til sín með mótorbátnum
„Úlí'i" í fyrrakveld.
Slys. í gær vildi það slys til, að
Kristján Gestson verzlunarmaður hand
leggsbrotnaði. Vildi það þftnnig til að
hann var að setja mótor í bifreið á
stað og sat sveií'in fost ú'vélarásnum
og snerist áfram er vélin tók að vinna.
slóst sveifim í handlegg Kristjáni rétt
í'yrir ofan úlnliðinn og braut báða
leggiiia.
Hollenskt skip er nýkomið til Eyrar-
bakka með vörur. Heí'ir það verið mjög
lengi að velkjast í hafi og mikið af
farminum stórskemt á leiðinni. Sjó-
réttur er nú að komast að orsökum
Beint samband
Undirritaður óskar sairbanda til að
versla með viðurkendar ostategundii:
Emmenthaler, Rcchefort og rjórna-
mysuost.
Mouritz Rasmussen,
Bernstoffsgade 25.
Geværer Ammuniton
Leverarcer Omgaaende fra Lager.
H. Platou & Co AS.
Bergen.
Telegr.adr.: Platogri           (Bas)
3 pela flöskur
keyptar í
ReykjaYíkr Apóteki
Simi 60.
Kaupakonu
vantar  mig að  Reynisvatni i Mos-
fellssveit i viku til hálfsmánaðar tima.
Magnús Blöndahl,
Lækjargötn 6B.          Sími S20.
Samkomu
heldur
Fáll Jónsson trdboði
í Goodtemplarahúsinu kl. 8!/2 i kvöld.
Efni:
Jesús, guð og maður.
Allir velkomnir.
Auglýsing.
Tveir ógeltir, þvi ófrið-
h e 1 g i r hestar, r a u ð u r 3 v., mark:
sýlt v., rauðblesóttor mark-
laus '3 v.(?); 2 ágangs óskila-
b r o s s, grár hestur 4 v., brún
hryssa 2 v., sama mark á báðum,
boðbildur a. h. — Hross þessi, sem
afhent hafa verið hreppsnefnd Kjósar-
hrepps, verða í vöktun hér á heim
ili oddvita til mánudags 8. n. mán.
(sept.), en þá seld hér við nppboð
kl. 1 e. m.. það af þeim sem eig-
andinn hefir þi ekki helgað sér, inn-
leyst og borgað áfallinn kostnað.
Neðra-Hálsi 27. ág. 1919.
Þófður Guðmundsson,
(p. t. oddviti)
skemdanna og fór túlkur austur í gær
til aðstoðar við prófin, þyí sjódómur-
inn á Bakkanum kann ekki höllensku.
„ísland'' kom frá Vestf jörðuin á há-
degi í gær. Meðal farþeja voru: Garð-
ar Gíslason stórkaupm., Jón Björns-
son blaðamaður, Carl Proppé stór-
kaupm., Árni Riis skipstjóri og frú,
Jakob Jónsson verzlunarstjóri, Helgi
Magníisson, Bjarni Magnásson banka-
ritari, Páll Jónsson trúljoði o. fl.
E.s. „Nyköbing'' i'rá Nyköbing Mors
kom hingað í gær með allmikið af salt-
fiski frá ýinsuiii höi'num fyrir austau.
Skir>ið tekur hér það sem ávantar full-
f'ermi og flytur til Spánar. Farþegar
frá Austfjörðum voru: Georg Georgs-
son læknir, Pétur kaupmaður Bóasson
og frú, í'rú Guðrún Wathne og Margrét
Thorsteinsson.
Önnur skip komin í gær:
„Patrekur" frá Eyrarbakka með ull.
„Vínland" af fiskiveiðum ineð 500
^kitti".
„Clotille'' af fiskiveiðuin.
Skip farin í gser:
„Milly" vestur fermd vörum.
„AgatSie", dönsk skonnorta, til Pær-
eyja og á að taka þar fisk.
„Njáll" til Vestmannaeyja með
frosna síld.
„Skatfellingur til Víkur með tuunur
og salt'.
iftir fðstu
ferðunum
frá Sðluturninum eins og áður
til Grindavíkur og Keflavikur
k). 0 hvern mánudag og fimtudag.
Að filfusá
kl. 9 fyrir hád. hvern þriðjudag og föstu lag.
Kaupil farseðla í tíma.
I dag opnum við undirritaðir
nýtí Bonóifori á Jiaugavegi ð.
Virðingarfyllst.
Jðn Símonarson.     Júíhis JTJ. Guðmunefsson.
Simi 658.
Stefán læknir Jónsson
tekur aítur á móti sjúklingum.
Stúlka   ^
scm  er  dálitið  vön  bókfærslu og kann að vélrita, getur feugið atvinnn
nú þegar.  Tilboð merkt „2800" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
íslenzka smjörlíkið
fæst nú
hjá ftllum kaupmðnnum.
Bílhanzkar
margar  tegundir,  nýkomnar í
HapzkaMðina Austurstr. 5
Dugí. Drengur
gefur fengið afvinmt nú þegar
vid að bera úf Ttlorgunbt.
Skrifstofustarf.
Stúlka vön vélritun og sem hefir talsverða þekkingu i enskri tungn
getur fengið  gott  skrifstofupláss nú  þegar hjá  heildsöluverslun  hér
bænum.
A. v. á.
1 eða 2 ungir menn,
vel skrifandi og reiknandi, geta fengið góða atvinnu við skrifstofustörf.
Eiginhandar] umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu blaðsins i
oknðatn umslðgum, auðkendum B. fyrir i, september.'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4