Morgunblaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vffli. Finsen. Landsblað Lögpjetta, Ritstjóri: Þorst Gislasoil. 9. árg., 187 tbl. Miðvikudaginn 21. ]úni 1922. ísaf oldarprenisiniBja h.f. Allsherjarmót I. S. I. í dag: 800 metra hlaup. Tr. Gunnarsson methafinn og Guðjón Júllusson reyna sig. — Margt íleira verður þur uð sjá. — Fylgist rneð mótinu. — Kaupið leikskrá. Framkvœntdanefndin, naamw»^r Gamla Bió tSitm („Hvorfor bytter Manden Hustru?(() Qarnanleikur í 6 þátturn eftir Cecie B. de Mille. — Aðalhlut- verkin leika hinir góðkunnu amerísku ieikarar: Gloria Swanson. Thomas Meighan. Bebe Damels %ud þessi er einnig ein af helstu myndum sem Famous Players heíir búið til. — Efnið er fagurt, spennandi og skemtilegt og hlutverkin listavel leikin. Sýning kl. 9. Börn fá ekki aðgang. t Dóttir mín, Svava Gisladóttir, andaðist 19. þ. rn. Jarðarförin i?eðin síðar. Sigrún Kjartansdóttir, Laugaveg 22. tanðsverslunin 09 *\ávarútvegurinn. Tíminn hefur nokkrum smnum, ‘ir muim Jónasar frá Hriflu fl- minst á mig og Fiskifjelag slands, síðan jeg tók þar við 0rsetastörfnm á ,s. 1. vetri. Blagig er aðalmálgagn Fram- Ifknarfiokksins og ritstjóri þess klltrúj B-listans, sem hefur Jónas . in efsta mann. Magnús Krist- •hsson, forstjóri Landsverslunar, einn af leiðandi mönnum flokks samkvæmt frásögn Tímans. Jeg geri því ráð fyrir, að sú ^tefna í landsm., sem þessir aðilar ^lda fram í hlaðinu, sje stefna s ókn ar f 1 okksins. • Vi hefur nú lengi verið op- ^ °ert leyndarmál, að rekstur j.,ílrj(isverslimar er flokksmál J^risóknarflokksins; en að stein- ela Landsverslunar væri sjer- s 1 flokksmál, hefur ekki verið , ílIlrjaalegt fyr en Jónas gerði j, angljóst með greinum þeim, ^ kann hefur ritað í síðustu blöð ,írrins meg yfirskriftinni: ,Fram- Qarfiokkurinn og Fiskifjelagiö' e°n hafa ekki vel getað áttað | a> hvernig á því stendur, að „i toSar Fra.msóknnrflokksins h u ata sfeinolíu /erslunma sjer- til sín taka. Þeir skoða jr erns og kunnugt er fyrst og > fulltrúa bænda og sam- ^ umanna. en bændumir hafa <j.^a Verulega þörf fyrir stein- í a sinnar framleiðslu. Aftur ^ ,rioti hafa útgerðarmenn og ^ Þmenn mjög mikla þörf fyrir ®íerstaklega eru það þó h^Ur 'lr Tnotort)átaútvegsins sem a at5 fá olíu svo ódýra og Vjg Sem testllm °g hagfeldustu Um sem frekast er unt. En eru einkum þeir, sem síst vilja að Landsverslunin skifti sjer -af olíuverslnninni, eftir þá reynslu sem fengist hefur á árinu 1921. Menn hefðu getað skilið það, að Framsóknarflokkurinn hefði lagt áherslu á, að Landsverslun hefði haft með höndum sölu á jarðyrkjuverkfærum, tilbúnum á- burði, útlendn kjamfóðri og öðr- um nauðsynjum, sem sjerstaklega þarf með til framleiðslu búnaðar- ins, ef þeir hefðu trú á gagnsemi Landsverslunar; og sennilega hefðu kaupmenn og útgerðarmenn látið þá vöruverslun Landsversl- nnar afskiftalansa. En leiðtogar Framsóknarflokksins nefna það ekki á nafn að fela Landsv. út- vegun á þeim vörum sem hænd- umir þarfnast helst til sinnar framleiðslu. Aftur á móti virðist það mjög mikið áhugamál flokksins að Landsverslnn versli með vörur, sem til framleiðslu sjávarfanga heyrir, svo sem kol og olíu. Ó- neitanlega virðist þetta dálítið nndarlegt og ekki laust við að sumir útgerðarmennirnir sjeu famir að hugsa dálítið um hvern- ig á þessari umhyggju Fram- sóknarflokksins fvrir sjávarútveg- inum stendur. f eftirfarandi greinum verður minst á hitt og þetta í sambandi við Landsverslun, Framsóknar- flokkinn og sjávarútveginn, í von um að tmenn fari betur að átta sig á, hvernig þessari um- hyggju er varið. Þegar fyrirsjáanlegt yar, að Landsverslun mundi bíða f járhags- legan skaða á kola- og saltversl- un þeirri, er hún var látin reka á ófriðarámnum, vom samin lög -um það, að þann skaða skyldu landsmenn greiða með sjerstök- um tolli á þessar tvær vöruteg- undir. KolatoHurinn var löghðinn Lanöspítalasjóöurinn. Kvöldskemtnnin í Iðnó verður júní kl. 8 síðdegis. endurtekin föstudaginn 23. 1. Einsöngur: Einar Einarsson. » 2. Samspil: Þórarinn Guðmundsson og Eggert Guðmundsson. 3. Qamanvísur: Guðmundur Thorsteinsson. 5. Grasafjallið úr Skugga Sveini. Aðgöngnmiðar seldir í Iðnó fimtudaginn þann 22. frá klukk- an 4—6 síðdegis og föstudag frá klukkan 1—5 síðdegis og kosta bestu sæti 3 krónur, stæði 2 krónur og harnasæti 1 Irr. Húsið opnað klukkan Ty2. Skemtinefndin. Lang flestar, bestar og ódýrastar Farfategunöir fást hjá Sigurjóni Pjeturssyni & Co. Hafnarstræti 18. / Reyndin verður ólýgnust. 10 kr. á hverja smálest 'og salt- tollurinn 8 kr. Landsverslun er nú fyrir nokkrn hætt að selja salt, og skaðann sem af þeirri verslun varð, hafa nú útgerðarm. greitt að fullu og var þá salt- tollurinn afnuminn. Landsverslun heldur ennþá áfram að selja kol og menn halda ennþá áfram að borga kolatollinn; reyndar var hann lækkaður seinni hluta árs- ins 1921, þar sem fyrirsjáanlegt þótti að skaði á kolasölu Lands- verslunar eftir þaim tíma mundi ekki verða svo mikill að 5 kr. tollurinn mnndi ekki nægja. Menn búast því við að kolatoliur- íeu verði afnuminn um líkt leyti og Landsverslun hættir að selja kolin, því ætlast er til að menn greiði ekki þennai sjerstaka toll eftir að skaði Landsverslunar á kolasölunni er greiddur að fullu. Þessar tvær vörutegundir, kol og salt, eru svo að segja ein- göngu notaðar ,af útgerðarmönn- nm til flskiframleiðslunnar; út- gerðarmenn hafa sætt sig við að greiða þessa sjerstöku tolla, þar sem það er gert samkvæmt lögum. Aftnr á móti vilja þeir ekki sætta sig við það, að lagðir sjeu að óþörfu sjerstakir skattar á þeirra atvinnugrein af stofnnn eins og Landsverslunin er, án sjerstakrar lagaheimildar, en að slíkt hafi átt sjer stað með olínsölu Lands- verslunar skal nú sýnt fram á með rökttm. Samkvæmt reikningi Landsversl unar, sem prentaður er í A-deild alþingistíðindanna árið 1921, þing- skjal nr. 435, bls. 1070—71, stendur að Landsverslun skuldi krónur 6880162,50. 31. des. 1920. Það er sú peningaupphæð sem Lands- verslun hefur yfir að ráða af fje lendsmanna. Af þessari upphæð skuildaði verslunin ríkissjóðnum beinlínis kr. 2941754,01. Landsverslunin fjekk leyfi til þess að ráða yfir þessum miljón- um <af fje landsmanna til vörú- kaupa. Hún gat ráðið eða rjeði yfir flutningaskipum landsins til þess að flytja vörurnar á til landsins og meðfram ströndum þess.Engin skortur var á nokkurri nauðsynjavöru hingað til landsins árið 1921, nema steinolín. Menn töldu því sjálfsagt að Landsversl- nnin mundi leggja aðaláhersluna á að birgja mótorbátaútveginn að góðri og ódýrri steinolíu, þar sem það var eina, nauðsynjavöruteg- undin sem nokkur hörgull Var á að fá flutta til landsins. En hvað skeður? Þegar vertíðin á Norður- landi stendur sem hæðst, hefir Landsverslun enga olíu að selja,, hún var ekki til; það leit út fyrir að landsversun hefði gleymt mó- torhátaútveginum á Norðuriandi, gleymt að útvegurinn á Norður- landi þyrfti að nota, olíu. Fyrir skeytingarleysi á því, að gegna þeirri sjálfsögðn skyldu, sem á henni hvíldi í þessum efnum, hefði allur fiskiflotinn á Norðurlandi, sem olíu notar, orðið að hætta veiðum þegar vertíðin stóð sem hæðst, hefði ekki annara notið við en Landsversl. Það var að eins fyrir sjerstakan dugnað og skjót- ar framkvæmdir nokkurra kaup- manna og útgerðarmanna, sem því var afstýrt að fiskiflotinn yrði að hætta í bili. Þeir kaupmenn og útgerðarmenn, sem það gerðu, höfðu engar miljónir af almanna- Nýja Bíó Hvíti maðurinn og Inöíána konan. Sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu Rex Beach, The Squaw Man, tekin eftir fyrirsögn Cecil B. de M i 11 e, sem gengur næst Griffith í kvikmyndalist. — Aðalhlutverkin leika: Elliot Dexter, Ann Little, Katherina Mc Donald, Theodore Roberts. Mynd þessi er mjög efnis- rík, og vel leikin, enda leikarar allir ágætir. Sýning kl. 8Va- Aðgöngum seldir frá kl. 4. Trópenól þakpappínn sem þollr alt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. Peningabudda hefur tapast, með tveimur mið- um að íþróttavellinum 17. júni og nokkuð af peningum. Skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins. fje yfir að ráða,. Þeir nutu ekki einu sinni aðstoðar landsstjómar- innar eða bankanna með yfir- færslu á gjaldeyri til þeirra olíu- kanpa, hvað þá annað. Þegar Landsverslunin með fullar hendur af f je landsmanna brást, tóku þess- ir menn við, mennirnir sem blöð Framsóknarflokksins erú altaf að ófrægja og ofsækja,. Árið 1921 flutti Landsverslun inn um 15000 föt af steinolíu. Samkvæmt efnareikningi Lands- versilunar, sem prentaður er í nefndaráliti meiri hluta samvinnu nefndar síðasta þings, er verð- mæti óseldrar steinolíu um síð- ustu áramót talið kr. 306439,81. Sje gert ráð fyrir að Landsversl- im reikni steinolíuna með svip- uðu verði um áramót eins og forstjóri Landsverslunar segir í 118 tbl. Mrgbl., að hún háfi kost- að í fyrra sumar, eSa um 71 kr. fatið, miðað við 150 kg., hafa þá átt að vera rúmlega 4300 tunnur óseldar um áramótin. Landsversl- un hefir þá selt um 10700 tunnur á árinu. Á þessum 10700 tunnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.