Morgunblaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD. 13- árg. 228. tbl. Þriðjudagixm 5. október 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. gamla bíó Vetur ^ina Vorra. Gamanleikur í 6 þáttum, Aðalhlutverldn leika Lilii og Stóri o ^íynd þessi hei'ii' verið hjep áður fyrir einum J^einur árum. — Myndin er ^fcin j Noregi og er ein með ■ skemtilegustu sein Iat]i Stórj hafa leikið I. Hugheil þökk vottast hjer með öllum, er sýndu samúð og verttu aðstoð við jarðarför Torf hildar Árnadóttur. li'j’TÍr hönd fjarstaddra aðst andenda. Stefán J. Guðmnndsson. Hjer með tilkynnist, að jarðarföi- kouunnar minnar Guðnýjar Jóufidóttur fer fram fimtudaginn 7. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili mínu. Skólavörðustíg 20 lcl. 2 e. h. Jóhann Þórðar*son. Málaravinnustofu opna jog undirritaður i dag i Bankaotrsoti 9 (húsi Árna & Bjarna klæðskera). Tek að mjer alt sem að málningu lýtur: Húsgögn, skiltí, glugga- gardínur, bamavagna og m. fl. Einnig alla innanhússmálningu, nota aðeins fyrsta flokks efni. Vönduð vinna. Lágt verð. L. Jorgensen heima Þingholtsstræti 5 B. ..fDMBOfr I Til leigu Silkináttkjólar á 17.00.3 Silkimillikjólar. Silkinærfatnaður. Nýtísku náttkjólaefni. ^ilkilaufaborðar (Blúndur) VERSLIÐ í ..EDIBBORQ" Hafnaxstr. 10 og 12. iiús. einlyft, stærð 12 x 18, lientugt fyrrr vinnustofu eða geymslu Árni & Bjarni. Borgarflarðarkjöf. Þetta viðurkenda góda I. ffl. dilkakjðt sel jeg í haust með sanngjornu verði. Sendið pant- anir i síma 1440 N. s. Ingólffur, Lindarg. 43 B. eru komnar Slill UlllSDB. Hðai haustslátrun endar UM MIÐJAN ÞENNAN MÁNUÐ, Þeir, sem enn eiga eftir að tryggja sjer S L Á T U R OG KJÖT til vetrarins, ættu ekki að draga lengi að senda pantanir sínar, því reynsia undanfarandi ára, hefir sýnt, að ekki hefir ávalt verið unt að fullnægja lieim pönt- unum er síðast hafa komið. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249 (2 línur). Spaðsaltað dilkakjöt nýkomiö um með Esju í heil- hálfum tunnum, ^ró sanngjarnt. Skagfiörð Tækiiæriskanp. 2000 metrar af rekkjuvoðaefni, seljast í dag og' næstu daga á kr. 2.60 pr. mtr. eða kr. 3.25 í lakið. Rúmteppi frá kr. 6.25 misl. — Rekkjuvoðir frá kr. 2.75. — Divanteppi frá kr. 15.50. — Silki- sokkar frá kr. 2.00. — ísgarnssokkar frá 1.75. — Baðmullarsokkar frá 1.00 í Brauns-Verslun. NÝJA BÍÓ Arfnr Ingimars. Sjónleifcur í 7 jjáttum eftír hinni heimsfrægn fiögu SELMU LAGERLÖF. JERÚSALEM, leikiim af sœnskum leikurum: Lars Hanson, Mona Martenson. Ivan Hedquist, Jenny Hasselquist og m. fl Þessi saga er svo þekt, að varla. þarf að lýsa ixuuhaldi henuar. Hún er alkent meistaraverk, sem hlýtor að draga fólk til að sjá haua í vu-kilegleikanum á filmu, okki sýst. þegar aðaihlutverkin eru í stíkuru leikarahöndum æm lijer. Sænskar inyudir eru taldar til bestu mynda «em völ er á. Sjerstaklega hafa sögur Selmu Lagerlöfs þótt góðar á filmu. Þessi mynd hoyrir til þeirra bestu sænsku mynda sem hjer hafa sjest. TXL LANDSINS HELGA leikin af sömu leikurum verð- ur sýnd straks á eftir. Tekið á móti pöntunum í síma 344 f'rá kl. 1 á daginn. Námsskeið í Spönskn er ákt eðið að holda í VERSLUNABSKÓLANUM eí uiogrilog a aiarg ir þátttakendur gefa sig fi-um fyrir 10. þ. m. Jón Siwertsen. Postnlins- leir- og glervörar með mikið lækkuðu verði. AlnmiHinmTömr 30°|o ódýrari en áður. K. Einarsson & Björnsson, Sími 915. Bankastrætí 11, Ef ykkur vanhagar um úr, ða hlnkknr, þá komið og talið við mig. Hefi á boðstólum, gnll-, silfuff- og nikkelúr: L W. C-, ÞÓR, Zenith, Omega, Perfekta, Longine og Marvin-armbahdsúr, af öll- um gerðum. Komið, og þið munuð verða ánægð, ef að þið skiftið við mtg. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. Timburverslun P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, KöbenHawn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslad við ísland i 80 Ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.