Morgunblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Höfiim til: Karíöflumjöl, Hrísmjöt, Sagó, Konsum súkkulaði, Vanille súkkulaði. Blðu Ghevlotsfitín eru komin aftur fyrir karlmenn og unglingo, ásamt sportbuxum, sportsokkum, ensk. m húfum stórt úrval Karlmtrnne>, dðmu-, og barnasokkar úr silki,,ull, og baðmull. Munið Franaka klanðið i Austupstrnatl I. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Skrifstofnstarf. Stúlka, sem er vön öllum skrifstofustörfum, getur fengið' atvinnu. Þarf helst að kunna hraðritun. — Umsóknir ásamt launakröfu og með- mælum eða nöfnum fyrri húsbænda, sendist strax A. S. f. merkt ,Starf.‘ j Skemtiferð með „Gullfossi" '* til norðurlandsins verður farin 11. júlí síðdegis. — Viðkomu- • staðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Patreksfjörður og • ; Stykkishólmur. — Komið verður við í Grímsey ef veður leyfir. • Menn gefi sig fram næsta þriðjudag 5—7 í skrifstofu vorri • (hjá Rosenberg). Ekki tekið á móti pöntunum í síma. • Ferðamannafjelagid Hekla. IU: Mannborg-harmonium eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi endingargóð. Höfum jafnan fyrirliggjandi HARMONIUM með tvöföld- um og þreföldum hljóðúm. Gætið þess vel að leita upplýsinga hjá okkur, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Aðgengilegir greiðsluskilmálar, Aðalumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. REYKJAVÍK. H Hjermeð er skorað á erlend vátryggingarfjelög, sem hjer á landi starfa og aðalumboð hafa í Reykjavík, en ekki hafa ennþá sent skýrslu um eignir sínar í árslok 1927 og tekjur það ár, að senda þær skýrslur til Skattstofunnar á Laufásvegi 25, í síðasta lagi 10. júlí 1928. — Annafskostar verða þeim áætlaðar eignir og tekjur til skatts að þessu sinni, eins og lög standa til. Skattstjórinn í Reykjavík, 1. júlí 1928. Elnsr Arnó Uppsögn Mentaskólans. 39 stúdentar útskrifast. „Gerið lærdóminn frjálsan, og þá mun lærdómurinn gera yðnr frjálsa' ‘. Mentaskólanum var sagt upp í gær. Kl. 1 komu kennarar og nem- endur saman í samkomusal skól- ans. Þar voru og komnir 10 af þeim er útskrifuðust úr Latínu- skólanum fyrir 25 árum. Auk þess voru þar nokkrir vinir og vensla- menn stúdenta, og nokkrir gestir aðrir. Þorleifur H. Bjarnason rektor byrjaði ræðu sína með því að minnast þeirra, er látist höfðu á síðasta skólaári, Geirs T. Zoega rektors fyrst og fremst, er með frábærri elju, rjettsýni og hóg- værð hefði unnið að kenslu við skólann í 44 ár, og haft skóla- stjórn á hendi í 15 ár. Ennfrem- ur mintist hann hins glæsilega og vinsæla kennara Jóhannesar Kjartanssonar1, er svo sviplega fjell frá á miðju skólaári. Og nemandans Ragnars Oddssonar frá Hrísey — hins efnilegasta manns. Því næst úthlutaði rektor bókaverðlauimm. Þessir fengu verðlaun: Örn Ingólfsson, Jóhannes Björns son, Agnar' Ól. Johnson, Þórólfur Á. Ólafsson, Theódór Brynjlófs- son, Gunnar Thoroddsen, Ög- mundur Jónsson, Theodór Skúla- son, Sig. Pjetursson, Einar Bald- vin Pálsson, Leifur Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Elísabet ísleifs dótt-ir, Sveinn Þórðarson, Sigurð- ur Þorleifsson. Frá „Alliance Francaise“ fjekk Ólafur Hansson verðlauu, frá „Clarendon Press“ Sig. L. Pálsson fyrir málakunnáttu. Verðlaun fyr ir kunnáttu í sögu fjekk Sverrir Kristjánsson, fyrir kunnáttu í náttúrufræði frá G. G. Bárðar- syni fekk Magnús Runólfsson og Áki Jakobsson verðl., Christensens- legat fjekk Ólafur Hansson, og Jóns Þorkelssonar legat Sig. L. Pálsson. Prófin. Þessir tóku gagnfræðapróf: Ásgeir Ásgeirsson II. Bjarni Bjarnason I. Elísabet ísleifsdóttir I. Geir Borg II. Guðlaugur Lár- usson I. Guðrún Jónsdóttir L Gunnar Kortes II. Gunnar Möller I. Gunnlaugur Björnsson I. Helga Einarsson II. Hulda .Takobsdóttir I .Tons Benediktsson T. Jón Eiríks- son T. Jón Magnússon I. Leifur Bjarnason I. Magnús Magnússon II. Magnús Runólfsson I. Pjetur Ól. Johnson I. Pjetur Ólafsson I. Pjetur Sigurðsson T. Sveinn Þórð- arson I. Sölvi Blöndal I. Þórunn Hafstein T. Aðalheiður Gílsadóttir II. Agnar Breiðfjörð II. Áki Jak- obsson II. Baldvin Jónsson I. Bogi Magnússon II. Bogi Ólafssön IT. Egill Sigurgeirsson II. Erlingur Þorsteinsson I. Friðrik Sigur- björnsson III. Halldór Jónsson I. Hanna Eiríksson II. Ingólfur Blöndal I. Ingólfur Þorsteinsson I. Jean Claessen II. Kjartan Þórð- arson T. Petrína .Takobsson III. Sigmar Kristinsson III. Sig. Sig- mundsson II. Vilhelmína Ingólfs- dóttir II. Zofónías Pjetursson TT. Þormóður Ögmundsson I. Þessir utanskólanemndur tóku gagnfræðapróf: Björn Guðfinnsson I. Björn Sig- fússon I. Guðmundur Guðmunds- son I. Herdís Guðmundsdóttir II. Sigríður Bjarnadóttir II. Snæbjörn Kaldalóns I. Sverrir Einarsson IH. Vigfús Helgason I. Þórarinn And- rjesson II. Þórður Oddsson II. Þrúður Briem I. Ennfremur Árni Tryggvason er fjekk liæsta meðal- einkunn, er fengist hefir 7.47. Þessir tóku stúdentspróf: Máladeild. A. ; Agnar Kl. Jónsson I. ’ Agnar Ói. Johnson I. Bjarni Oddsson II. 1 Engilbert Guð'mundsson H. Grímur Magnússon I. ’ Guðlaugur Guðmundsson I. Gunnar Guðjónsson II. Gústaf Ólafsson II. Helga Bjarnason I. Jóhannes Björnsson I. Óli P. Hjaltested I. Ólöf Árnadóttir I. Óskar Þórðarson II. Sesselja Stefánsdóttir II. Sverrir Kristjánsson II. Þórólfur Ólafsson I. Örn Ingólfsson I. Máladeild. B. Ágúst Sigurðsson II. Eiður Kvaran II. Gísli Gíslason II. Ilafliði Helgason I. Hjörtur Halldórsson II. Jóhann G. Möller I. Kristján Þorvarðsson II. Ólafur Hansson I. Sigurður Pálsson III. Sigurður L. Pálsson I. Theódór Brynjólfsson L Theódór Skúlason I. Utanskóla: Albert Sigurðsson II. Gissur Erlingsson II. Stærðfræðideild: Gústaf E. Pálsson II. Hinrik Jónsson II. Jon Sigurðsson II. Jón Vestdal I. Jónas Thoroddsen II. # Sigurður Ólason II. Theódój1 Mathiesen II. Viðar Pjetursson III. Er rektor hafði gert grein fyrir úrslitum prófanna, mælti hann nokkrum hlýjum orð'um til nem- enda þeirra, er nú voru að yfir- gefa sltólann. Þó hann teldi leiðina ekki glæsi- lega fyrir mentamenn lands vors, kvaðst hann hafa góða trú á því að hinir nýju stúdentar myndu sigra örðugleikana, erbiðu þeirra, því þeir hefðu í skólanum reynst skylduræknir og drengir góðir. Er rektor liafði þetta mælt, liafði Gísli Sveinsson sýslumaður orð fyrir ]>eim 25 ára stúdentum. Kornvörur allskonar. Ávextir, nýir do. niðursoðnir. do þurkaðir. do. sulta. .Soyur, margar tegundir. Sykur allskonar Mjólk, niðursoðin Matarlím- Kókóduft. Súkkulaði. , Mungæti (Konfect) Salt gróft og fínt. Fisksnúðar, niðursoðnir. Stenglur (Maccaronur). Ostar Brauð og kex, margar teg. Handsápur. Þvottasápa. Þvottasódi. Fægiduft- Tóbak allskonar. Vindlar og vindlingar. Eldspýtur, „Björninn“. ! Suðuvjelar, „Lipsia“. Steypuvírnet- Ljáblöð og brýni. Steypulím (Sement)- Málningarvörur ameríkskar. Reiðhjól, kvenna, karla og barna. Pappírsvörur og ritföng alls- konar. Umbúðapappír og pokar- Álnavörur og prjónavörur, mikið úrval. o. fl., o. fl- Heildv. Garðars Gfslasooar. Hinar ágætu Frister a Ressmann saumavjelar eru komnar aftur, bæði stignar og handsnúnar Kvað liann það þcim gleðiefni 0eir T- z°ega rektor, er Gunn- að koma í skólann gamla eft.ir 25 hiugur Blöndal hefir gert. Hjekk ára fjarvist, því frá skólaráunum niyndin á vegg salsins, meðal ann- hefðu þeir margs að minnast, sem ai-a mynda af fyrverandi rektor- ætíð væri þeim til ánægju. ] um skólans. Fór hann síðan nokkrum orð- Þá afhenti hann og 1000 króna um um þær öru og miklu breyt- gjöf frá þeim fjelögum til Bræðra- ingar, sem orðið hafa á landi hjer sjóðsiös. jmssi 25 ár, um hina nýju og Rektor þakkaði gjafirnar og gömlu stiidenta, og þættust báðir lýsti síðan skólauppsögn. góðir. Benti hann á, að það hefði Um nemendur þá, er inntöku- átt að vera þungamiðja liins nýja próf stóðust, í 1. bekk Mentaskól- skóla, að ávalt ætti að vera ans, 42 að tölu, hefir rektor feng- frjáls aðgangur að skólanum fyrir ið fulla vitneskju frá mentamála- alla. Ávarpaði hann hina nýju ráðherra. Kveðst ráðherra munu stúdenta að lokum á þessa leið: láta tilkynning sína um þetta efni „Gerið lærdóminn frjálsann — tii rektors standa ólxaggaða, svo og þá mun lærdómurinn gera yður að' alls ekki fleiri en 25 fái inn- frjálsa.“ töku í skólann að þessu sinni. — Áður en hann endaði mál sitt, Standa þá hinir 17, er prófið afhenti hann skólanum að gjöf frá stóðust. húsviltir fyrir aðgerðir 25 ára stúdentunum, málverk af ráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.