Morgunblaðið - 16.02.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1933, Blaðsíða 4
4 MORG UNBLAÐIÐ Gleraugu töpuðust frá Gamla ■BíÓ, í i'æi'kvöJdi. Fundarlaun. ■— Sími :>146. reyktur fiskur, beinlaus ýfla. 'Fiskbúðin í Kolasundi. Sími ______________________________ Ný ýsa og þörskur, einnig reykt ý,sa 0(? þoskur. Fisksalinn. Vestur- götu 12, og Óðinstorgi. * dæný ýsa fæst í síma fjórir níb 'þrír þrír. Þonikalýsi nr. 1, mjög bætiefna- rí|it, seljum við í hálf- og heil- ðösknm. Verslunin Vegur, Vestur- götu '>2, Simi 2355. Maturinn í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu er nú aíviðurkendur, sem besti fáanlegi maturinn í bænum, fyrir svo lágt verð. — JPiskfars, fiskbúðingttr, fiskboll- or, kjötfars, kjötbúðingur, kjðt- bpllur fást daglega. Freia, Lauga- veg 22 B. Sími 4059. „Krulling". Tek að mjer hár- liðun í heimahúsum. Pöntunum veitt móttaka í síma 1945 til kl. 12 en 3831 eftir kl. 1. Hulda Davíðsson. isL silir frá "oændum fyrirlig-g-jandi. Lækkað verð! lækjargðtu 10 B. (Áður Breiðablik). Sími 4046. Lillu bðkunardropar reynast með afbrigð- um bragðgóðir, því vinsælir hjá hús- mæðrum og brauð- gerðarbúsum um land alt. Vaxandi sala sann- ar þetta. B.f. ffnageri Reykjavíkur Holasalan s.f. Sími 4514. Lytton lávarður og Japanar. Berlin, 15. febrúar. í.ord Lytton, formaður Mansjúr íunefndar Þjóðabandalagsins tal- aði í gær á fundi japanska stúd- enta í London. Hann kvað það tæplega koma til mála, að hinar stórþjóðirnar gripu til vopna gegn Japán, út af Mansjúríumálinu, því að slíkt mundi koma að mestu levti niður á borgurum landsins, og ault þess væri það mjög var- hugavert að ætla sjer að tryggja friðinn með vopnum. (FU.). Dagbók. ^ Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): Hæg V-átt og nokkur snjójel vest an lands með 1—2 st. frosti. Norð- an lands og austan má lieita logn og úrkomulaust. Hiti er þar um eða yfir 0 st. Háþrýstisvæði er fyrir suðvestan ísland, en grunn- ar lægðir norðan undan. Veðurútlití Rvílt í dag: V-gola. Nokkur snjójel. Á dagskrá í þingdeildunum í dag er kosning fastra starfsnefnda ]>ingsins. Allir þingmenn utan af landi voru komnir til þings þegar Al- þingi var sett. ólafur Thors var ekki viðstaddur þingsetningu sak- ir lasleika. Old Boys æfing í í. R.-húsinu klukkan 6. í kvöld. K. F. U. M. A.—D. fundur í kvöld kl. 8Páll Sigurðsson tal- ar. Allir karlmenn velkomnir. Kvöldskemtun heldur kvenfje- Jag fríkirkjunnar í Hafnarfirði í G. T.-húsinu í kvöld lvl. 8% gíðd. Jarðarför. í dag verður jarð- sunginn hjer í Reykjavík Þor- steinn Brynjólfur Pjetursson frá Heydölum, sonur síra Pjeturs Þor- steinssonar og Hlífar Bogadóttui1 Smith. Þó æfi „Steina Binjta“, en svo var hann ávalt nfendur, hafi ekki verið viðburðarik, skilur liann eftir margar hlýjar minning- ar í huga þeirra er kyntust hon- um. Hann var alla æfi máttvana. Hann var fæddur að Heydölum í Breiðdal vorið 1900. Lengst af var hann meðal ættingja sinna. er gerðu honum lífið sem bærilegast. En síðustu árin var hann hjer á Elliheimilinu. Allir sem þektu liann eru starfsfólki Elliheimilisins þakklátir fyrir það hve síðustu iár hans urðu honum þar ljetthær. R. Þegar atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í gær um það, hvort kosning Pjeturs Halldórssonar þm. Reykvíkinga skyldi gild talin, kom Jónas Þorhergsson (sem enn er mættur á þingi) þar við sögu, þótt með nokkuð einkennilegum hætti væri. Kjördeikl su, er rann- sakaði kjörbrjef P. H. lagði ein- róma til, að kosningin yrði tekin gild. Aldursforseti (Sveinn í Firði) har tillögu kjördeildar undir þing menn. Lýsti hann svo atkvæða- greiðslunni þannig, að kosningin væri samþvkt með öllum greiddum atkv. gegn einu. Var nú farið að atliuga hver greitt hefði atkvæði á móti; kom þá í Ijós. að Jónas Þorbergsson hafði verið að klóra sjer í höfðinu og ruglaði það ald- ursforseta. Fangi á Djöflaey, hin merkilega æfisaga, sem hirtist hjer í blaðinu, er nií komin út sjerprentuð og eru 5 myndir í bókinni. Bókin fæst á afgr. Morgunhlaðsins. Útgef- andi Vilhjálmur S. Jóhannsson, Málverkasýning. Þessa dagana hefir frit Greta Björnsson sölúsýn- ingu á málverknm iá. Gafé Vífill. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur í kvöld skemtifund á Hótel Borg. Fjelagið sern er nieðal stofnenda Verslunarskólans, og hefir stutt hann mikið á und- anförnmn árum, Jiefir boðið nem- endunt II. og III. bekkjar á fund- inn. Til skemtunar verður, ræðu- höld, söngur og dans. Ungbarnavernd Líknar, Bártt- götu 2, (gengið inn frá-Garða- stræti 1. dyr t. v,), Læknir við- staddur hvern fimtudag og föstu- dag kl. 3—4. Maður hverfur. Á mánudaginn var var lögreglunni tilkynt að maður, að nafni Árni B. Jónsson, til heimilis á Vesturgötu 20 hjer í bænum, liafi farið heimanað frá sjer á, stmnudagskvöld, og hafi ekki til hans spurst síðan. Var lians leitað á mánudag og þriðju- dag, en árangurslaust. Er þess getið til, að hann liafi stytt sjer aldur. Hann var um 45 ára að aldri, ættaður af Austurlandi. — Kom hann hingað til bæjarins Síðastl. áj'. Hann starfaði ;við Brjóstsykursgerð Blöndahls. Heimdallur. Á aðalfundi Heim- dallar var formaður fjelagsins kosinn Jóliann Möller stud. jur. en meðstjórnendur: Alfreð Jónas- son, Hallgr. Jónsson, Skúli Jó- hannsson og Þórður Þórðarson. 1 varastjórn voru kosin: Egill Krist jánsspn, Victoría Jónsdóttir og Haukur Eyjólfsson. Skrúfnaglar? Er útvarpslilust- endur opnuðu viðtæki sín í gær til þess að hlusta á Alþingissetn- ingarguðsþjónustuna var það til- kynt frá talstöð loftskeytastöðvar- innar, að útvarpsstöðin á Vatns- endahæð væri biluð. Mbl. hafði skömmu síðar tal af starfsmönn- um útvarpsins er sögðu, að bilun liefði ot’ðið á útvarpsstöðinni 11 mínútum fyrir kl. 1. Ekki var skrifstofu Alþingis tilkynt um þil- un þessa, er komst í lag nokkru síðfir. En þegar ittvarpið byrjaði var dr. Magnús Jóns.son fyrir nokkru byrjaður á ræðu sinni. Hlustendur mistii því af byrjun- inni— og má jafnvel búast við því. að hlustendur í fjærsveitjtm hafi elvki lieyj-f tilkynninguna frá loftskeytastöðinni og því e. t. v. oj’ðið alveg af ræðunni. Sumir geta þess til, að einltverjir póli- tískir „skrúfnaglar“ útvarpsins kunni að hafa liaft áhri'f á út- varpsstöðina. Húsbruni. Aðfaranótt mánudags brann húsið Laufás í Keflavík við Hellissand. Ofsaveður var á, og fuðraði lnisið upp á sJtammri stund. FóIIv bjargaðist ómeitt, úr eldinum, en litlu varð bjargað af innanstokksmunum. Húsráðandi var Þórður Elísson. Huginn, línuveiðari, kom til Ilafnarfjarðar í gær úr Englands- för. Yar hann með brotna siglu, og hafði mist háta sína og fengið fleij-i skenjdir. f veiðistöðvunum hjer í nágrenn inu, voru flestir bátar á sjó í gær. Dágóður afli á Sandgerðis- og Akranesbáta, en tregari í Kefla- vík. Fjöldi aðkomubáta hefir verið hjer í liöfninni síðan um helgi til viðgerða, en eru nú allmargir á förum. Bruggun fann lögreglan nýlega i kjallara hússins Þingholtsstræti 33. Er hún sneri sjer til húsráð- anda vissi hann ekki' hver leigt hafði kjallarapláss það, sem hrugg að hafði verið í, en leigjandinn Ijet ekki sjá sig. Lögreglan hafði síðar upp á> manninum. Hann heit- ii Aage Johansen. var dæmdur í 5 daga einfalt fangelsi og 600 kr. sekt. Höfnm fyrirliggjandi: Sagó -grjón með ágætu verði. Gr ænlan d s deil an. Sendiherra- frjett þ. 15. þ. m. segir, að biskup- ai Dana og Norðmanna hafi sent út tilmæli um það til presta í þessum löndum, að þeir í prjedik- unum sínum læsu upp bæn þess efnis, að menn reyndu að forðast alt sem orsakað gæti illindi rneðal þjóðanna, meðan málafærsla Græn landsmálsins stendur yfir í Haag. Skugga-Sveinn. Hið góðkunna og vinsæla leikrit Matthíasar Joeh umssonar, Skugga-Sveinn, verður sýnt á næstunni. Eru það K. R,- ingar, sem nú ætla að sýna bæjar- búum þetta leikrit. Hafa þeir æft leikritið undanfarið og eiga svn- ingaf að befjast í byrjun næstu vrkit. Leikendur eru allir nýir á leiksviðinu, nema Skugga-Sveinn, sem Erlendur Pjetursson leikur og Grasa-Gudda, sem Þóroddur Ás- mundsson leikur og Ijek hann hana fyrir 30 árnm í „Fjalakett- inum“. Nýir ágætir söngkraftai’ koma þarna frarn á sviðið t fyrsta sinni. Nú gru um 11 ái’ síðan Skugga-Sveinn var leikinn hjer síðast og þá við eindæma að- sókn. ’Leikið verður í K. R.-húsinu og eru K. R.-ingar búnir að koma þar upp myndarlegu leiksviði. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Þingfrjettir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkvnu ingár. Tónleikar. 20.00 Klukltu- sláttur. Frjettir. 20.30 Erindi: Psykoteknik. (Ernil Jónsson hæj- arstjóri). 21.00 Tónleikar. (IJt- varpskvartettinn). Fiðlusóló. (Ge- org Takásc) : Hubay: Nocturne; Czárda-Széne nr. 5. Veraeini: Largo. Wieniatvski: Scherzo-taran- telle. Einsöngur. (Frú Elísahet, Waage). Heimatrúboð leikmanna Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Skipafrjettir. Gullfoss ltom til Kaupmannahafnar í fyrramorgun ld. 7. — Goðafoss fór frá Hull í fyi’rakvöld áileiðis til Reykjavík- ur. — Brúarfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld kl. 10 vestur. — Dettifoss er í Reykjavík. — Lag- arfoss er á Jttleið. — Selfoss kom til Hull í gærmorgun. Kgl. leikhúsið í Kaupmannahöfn er nú til umræðu á ný í danska þinginu. — Borghjerg mentamála- ráðherra hefir horið fram tillögur i;m að leggja niður skiftingu leilr- hitssins t tvent og hætta við rekst- ur Nýja leikhússins, sem alment er kallað Stærekassen. — Danska íitvarpið hefir hoðist til að leigja Xýja leikhúsið fvrir 100 þús. kr. á ári. — Borgbjerg leggur til, að i’ikisstyrkur til leikhússins verði 750 þiís. kr„ en þar frá dragast 320 þús. kr„ sem útvarpið mun "j’piða fyrir leyfi til þess að varpa út sýn-ingum. — Beidingske Tid- ende segir. að skoðanir sjett all- skiftar, nm þetta mál og vilji vinstri flokkurinn ekki láta leik- húsið hafa ríkisstyrk heldur eigi Kaupmannahöfn eih að standast allan halla á rekstrinum. (FÚ.). „Dettifoss11* fer annað kvöld nm Vest- mannaeyjar til Leíth or; Hamborgar. Farseðlar óskast sótti'r fyrir hádegj á morgun. Þ e ir, sem kaupa trúlofunarhringrs hjá Sigurþór verð altaf ánægðir. Best að auglýsa í ÍTlorgunblaðinu* Útvarpið þýska. Samkvæmt op- inherum skýrslum hefir útvarps- tækjum í Þýskalandi í janúarmán- uði 1933 fjölgað um 120 þúsund . l,i’ þetta þviðjungi meiri fjölgun en varð á sarna tíma 1932. (FÚ.) . Vopn í tóbaksverslun. í tóbaks- verslun einni í Hamborg fanst all- mikið af vopnum í fyrradag og var eigandi verslunarinnar, senr var komnmnisti, tekinn fastuv. — (FÚ.). Verslun Þjóðverja. Þýski út flutningurinn hefii' í janúar veriS 23miljónum hæri'i en innflutning- ui’inn. 1 desember var hahn 68 ntil- iónnm hærri og hefir mjög inikið' dregið iir bæði útflutningi og~ innflutningi síðasta mánuð. (FU,). Fang’auppreisn hefir hrotist út í fangelsi í New York, og er talið’ að ástæðan sje sjj, að föngunum- liafi verið gefinn vondur, og stund' um skemdur, matur. Menn eru hræddir um, að um 500 fangar hafi slonnið, en uppreisnin hefii: riú verið hæld niður. (FÚ,). Dansleikur sá, sem Kvennadeild' Slysávarnafjelagsins efnir til í Oddfollowhúsinu í kvöld, ætti að vera fjölsóttur. því að allur ágóð- inn rennur tli slysavarnastarfsem- innar. Blaðið hefir verið boðið að •reta þess, að öllum er hejmill að- c’angur að dansleiknum. T samkvæmi levfði framhleyp- inn maður og lítt gáfaður, sjei- að hæðast að þvt hve einn gest- anna hafði stór eyru. „Jeg játa það, sagði sá með stóru eyrun, að' eyru mín eru helst til stór sem mannseyrn, on þá verðjð þjer- líka að játa, að eyrun á vður- eru helst til lítil fyrir asna,“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.