Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 7
IFöstudaginn 18. okt. 19S5. MOKGUNaLAÐIÐ 7 ögtök. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir . ógreiddum tekju- og eignaskatti, fasteignaskatti, lesta- gjaldi, hundaskatti og ellistyrktarsjóðsgjöldum, sem fjellu . ... í gjalddaga á manntalsþingi 1935, gjöldum til kirkju, sókn- ar, kirkjugarðs og háskóla, sem fjellu í gjalddaga 31. des- ember 1934, og vitagjöldum og iðntryggingargjöldum fyrir árið 1935. Lögtökin verða framkvæmd á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. okt. 1935. Bforn Þórðarson. Allskonar handavinna, svo sem prjón, hekl, allskonar út- saum.o. fl. þ. h. kenni jeg í vetur. íek einnig að mjer kjólasaum. Héfi undanfarin ár kent handa- vinnu við Gagnfræðaskóla Vest- vnannaeyja. Hafnarfirði 10. okt, 1935. Rannveig Bjarnasen, Strandgötu 41. $ Hjálpræðisherinn. Vakninga- vikan. í kvöld kl. 8y2 talar Jón ^Jónsson. Allir velkomnir. Eimskip. Gullfoss kom frá út- löndum kl. 11 í fyrrakvöld. Goða- foss fór frá Hull í gær, áleiðis til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til London kl. síðdegis í gær. Dettifoss kom til Stykkishólms kl. 4 í gær. Lagar- foss var á Akureyri í gær. SeL foss er í Gautaborg. í Farþegar með Gullfossi frá út- löndum voru m. a.: Jón Björnsson kaupm. og frú. Anna Líndal, ung- frú. Prú Jóhanna Sigurðsson. Skúli Ólafs. Pritz Kjartansson. Jóhann Þorkelsson prestur. Pr Þorkelsson. Magnús Geirsson. Þóra Eilmrsdóttir ungfrú. Jóhanna i Magnúsdóttir, lyfsali. Stefán Jóh. Stéfánsson alþingism. Þorsteinn Eiríksson og fleiri. I Kvenfjelag fríkirkjusafnaðarins ; hjer, hefir hlutaveltu í K. R. húsinu á sunnudaginn kemur, kl. 5. Hlutaveltunefndin biður hina mörgu vini fjelagsins, fríkirkju- menn og aðra, að gjöra svo vél og koma gjöfum sínum í K. R. húsið, eftir kl. 4 á morgun (lapg- Veðrið í gær: NA- og N-átt um ardag). Á hlutaveltunni verður últ land, allhvöss á A-landi. Sunn- margt góðra muna. Væntir nefnd- ■ únlands er bjartviðri en dálítil jn þesSí ag bæjarbúar muni gjöra snjójel sumstaðar á N- og A- sitt jjj þess, að árangur hluta- laudi. Á nokkrum stöðum er 1 st. veltunnar verði sem bestur. I. frost, eu annars er hiti 0 3 st. Yfirkennari Austurbæjarbarna- Milli Islands og Noregs er djup gkólans hefir yerið skipaður af ug víðáttumikil lægð, sem veldur bæjarstjórn; Gísli Jónasson kenn. uorðan farviðri á Jan Mayen. Við S-Grænland er ný lægð, sem líklega veldur SA-átt suðvestan- lands á morgun, en. fregnir hafa fuUn‘ húsi *'áhorfenda. A alls engar naðst i dag sunnan eða suðvestan af hafi. Veðurútlit í Rvík í dag: Bjart- (Ford, Model 31) í ágætu standi til sölu. Upplýsingar í síma 47 í Keflavík. ' Qagbófc. I. 0. O.F. 1 = 117 10188l/2 = ari. Frumsýning á Skugga-Sveini var í fyrrakvöld í Iðnó, fyrir troð- undan sýningunni söng Karlakór Reykja- víkur, Ó, guð vors lands. Leikn- um var mjög vel tekið af áhorf- vku t,>ist, en þy nar siðan upp en(lum Næsta sýning verður í með SA-átt. Ný barnabók er komin í bóka- verslanir. Heitir hún „Sesselja kvöld kl. 8. Dýraverndarinn kemur út í dag O" verður seldur á götunum. — síðstakkur 0g fleiri sögur“. Ilefir Blaðið er 16 síður og er helgað Preysteinn Gunnarsson kennara-, minningU Tryggva Gunnarssonar skólastjori þýtt hana úr n°rsku, jbankastjðra en j jag eru 16q ^r en útgefandi er ísafoldarprent- .siniðja. — í bókinni eru sex sögur, heitir sú lengsta Sesselja síðstakk- ur, en hinar eru: Veiðiferðin, Marta litla, Þegar Óli seldi kvöld- bæniiia, Rebbi og Biskupsmessa. Þessarar bókar verður getið nán- ar síðar. Kensla í sænsku. Áke Ohlmarks fil• lic. byrjar kenslu í sænsku kí. 8 í kvöld. Guðspekifjelagar. Pundur í Sépt, iiðin frá því að hann fæddist. Um Tryggva skrifa þeir Þorsteinn Gíslason skáld, Böðvar Magnús- son á Laugavatni, Daníel Daníels-' son form. Dýraverndunarfjelags- ins og Aðalst. Sigmundsson kenn- ari. í blaðinu eru margar og góðar myndir. Bifreið hvolfir. í gærmorgun var töluverð ísing ,á götunum og staf- aði. af því' hætta, bæði fyrir hjól- hesta og bíla. Engin alvarleg slys ínu í kvöld kl. 8,30. Aðeins fyrir urðu þó vegna hálkunnar. En fjelgga. Pjölmennið. bifreiðin R. 103L sem er mjólkur bíll frá Samsölunni rann tíl og hvolfdi á götunni, þar sem Hverf- isgata og Barónsstígur mætast. Nokkuð fór niður af mjólk, og af tveim mömium; sem voru í bílnum meiddist annar lítilsháttar. Fyrir 75 árum. Þá var verslun svo ill vestra, að rúgur var seldur á 10 rd. fram eftir haustinu, með- an til var, en íslenska varan í mjög lágu verði, t. d. ull á 18 til 22 sk. og stundum að sögn látið mætast ullarpundið og brennivíns- potturinn, eða 2 pund af ull fyrir eitt pund af kaffi. Jarðarför Einars Helgasonar garðyrkjustjóra fer fram á morg- un og hefst með húskveðju að heimili hans í Gróðrarstöðinni, kl. iy2. Það eru óskir aðstand- enda, að þeir, sem hefði hugsað sjer að minnast hans með blómum eða minningarspjöldum, leggi held ur andvirðið í sjerstakan sjóð hjá Búnaðarfjelaginu. Þeim sjóði verður varið til styrktar ungling- um, sem vilja læra garðyrkju. Gullfoss á að fara hjeðan annað kvöld, vestur og norður um land. Snýr hann við nyrðra og kemur við í Vestfjörðum og Breiðafirði á suðurleið. íþróttaskóli Jóns Þorsteinsson- ar ,(áður Mullersskólinn) er flutt- ur úr húsinu nr. 14 við Austur- stræti í hið nýja og vandaða skóla hús við Lindargötu. Kensla skólanum hefst um mánaðamótin. Sjómannafjelag Reykjavíkur er nú 20 ára og minnist það afmælis- ins hátíðlega á miðvikudaginn kemur. Sláturtíðinni mun nú víðast hvar lokið og hefir vérið slátrað með mesta móti. Hjá Slátuffjelagi Suðurlands hefir þegar vprið slátr- að meira lieldur en alls hjá því í fyrra, en þó er eftir að slátra nokkru ennþá. Pje hefir reynst vænt hjer sunnanlands, en rýrara nyrðra. Rússar hafa keypt 50.000 tunnur:. síldar af Englendingum fyrir 26 shillings tunnuna. Á að skila síld- inni fyrir áramót. ísfisksala. Þrír togarar seldu ís- fisk í Grímsby í gær. Haukanes 886 vættir fyrir 618 stpd. Belgaum 771 vætt fyrir 683 stpd. og Garðar 1147 vættir fyrir 600 > stpd. Hæstarjettadómar. I sambandi við frásögn hjer í bláðinu í fyrra- dag um Hæstarjettadóm árás- armannanna, ska] það tekið fram að þeir Guðmundur Jónasson og Jón Jóhannsson voru ekki með- sekir í ráninu á Laufásveginum, heldur fengu þeir dóm fyrir önn- ur afbrot. Bólusetning fermingarbarna fer fram á morgun kl. 10—11 í lækn- ingastofunni í Templarasundi 3. Slökkviliðið var kvatt í gær að Grundarstíg 15 B. Var þar verið að bræða tólk í potti, en eldur hafði hlaupið í tólkinn. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, hafði lieimafólki tekist að kæfa eldinn, og olli hann ekki neinu tjóni. Útvarpið: Föstudagur 18. október. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 iPrjettir. 20,15 Bókafregnir Gíslason). 20,30 Erindi: Vandamál f jöl- skyldna á Sturlungaöld, (Björn Sigfússon, mag. art.). 21,00 Hljómplötur: a) Endurtek- in lög; b) (21.30) Æskuverk Beethovens. Pvoið tauið hvítara með Rad on j Súrefnisblöndu. > í i _r l f RADION-þvælið er þrungið súrefni, það er leyndardómurinn við^ Rad- ion-þvottinn. SúLefnisból- urnar smjúga gegn um vefi tausins og hrindir því óhreinindunum út úr efninu, svo það verður tand- urhreint og áferðarfallegt, sem nýtt væri. Sjóðið tauið í Radion eftir notkunarreglunum á pakkan- um. Vegna hreinsunarhæfileika Radions, ,er ó- þarfi að nudda þvottinn mikið. Þetta ver hann því sliti og skemdum, svo að hann endist Iengur. '~I 'V; Radion inniheldur alt sem með þarf í þvottinn. Kaupið Radion þegar í dag. RADIO Hið undursamlega súrefnis- þvottaduft. A LEVER PRODUCT M-RAÓ 13 -30 KAUPIÐ (Vilhj. Þ. Stærsta 'ogjjölbreyttasta'blað landsins. Langbesta frjettablaðið. [Nýir kaupendur fá^blaðið; ; ókeypis (il >æsíkom- andi mánaðamóta. - - 4 1 ' J Hringið í síma 1600 og^gerist kanpendur. fv< n: Spaðkjöt. Eins og undanfarin haust seljum við úrváls dilkakjöt í 1/1 og 1/2 tunnum. — Höfum nú fyrirliggjandi Borgarfjarðarkjöt í 1/2 tunnum. Sendið pantanir sem fyrst. Eggert KristjdnsBon & Co. Sími 1400. V öggukvæði úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir Emil Thoroddsen, er komið út. — Verð kr. 2.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabuð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.