Morgunblaðið - 11.06.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 131. tbl. — Föstudaginn 11. júní 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f, Skenlistaðnr Syálísfæðiswanna all E8IU við Gnfuncs. Flokksfund og skemtun halda Sjálfstæðisfjelðgin I Reykjavfk og Hafnariirði n. k. sunnudag kl. 3 e. m. á skemlistað sínum að Eiði. Rœður flylfa m. a.: Magnús Jónsson, Jakob Möller, frú Guðrún Lárusdóttir, Bfarni Snæbjörnsson læknir og frú Guðrún Jónasson. — Hlfóflfæraslállar — Sðngur — DANS. ^— Allskonar veftiingar veiða á staðnum. Sumarliljómsveitin leftkur. 99 Gamla Bió JUTTA FRÆNKA“ (SLÁKTEN ÁR VÁRST). Fyndin og sprenghlægileg sænsk gamanmynd, gerð með hinum aJkunna hrífandi blæ sænskra skemti- mynda. — Orval sænskra gamanleikara fara með aðalhlutverkin: KARIN SWANSTRÖM — THOR MODÉEN GULL-MAJ NORIN og NILS ERICSON. HaÍla§(ofa okkar, höfum úi'val af nýtísku dömu-, ungiinga- og X o barna-höfuðfötum. Komið og skoðið. Svana og Lorella Hagan. Austurstr. 3. Sími 3890. x Ko hei ■ínn Lækningastofa mín er á sama stað og áður (Pósthússtræti 7, 3. hæð). Viðtalstími 1—2. Sími 2525. Heimasími 2235. tskar Þórðarson iæknir. Nokkur stykki, sem eftir eru af Sumarkápum verða nú seld með enn þá meira lœkkuðu verðl. Notið tækifœrið. Sólrík íbúð. Fimm herbergja íbúð með öllum þægindum, í stein- húsi rjett við miðbæinn, er til léigu 1. október n.k. Lyst- hafendur leggi inn brjef áskrifað „Sólrík“ á afgreiðslu Morgunblaðsins. Skemtilerð til Akraness. Næstkomandi sunnudag fer m.s. FAGRANES frá Reykjavík til Akraness kl. 10 árdegis, og til baka frá Akranesi sama dag kl. 8 síðdegis. Þetta er mjög hentug ferð fyrir þá sem ganga vilja á fjöll eða fara upp í Borgarfjörð. Á Akranesi er Langisandur, sem er besta baðströnd á íslandi. Gott er að nota þar sjóinn og sólskinið. 4& x V x 5 V Ý Ý Ý V o I I X Arnarhólstúni verður lokað í dag, föstudag 11. júní og næstu daga vegna aðgerða. Öll umferð á þessum tíma bönnuð. GARÐYRKJUSTJÓRI. x Of Allar tegundlr liftrygginga með bestu fáanlegum kjörum. Munið að skrifsfofa vor er ekki á sama stað og aðal- skrífstofa fjelagsins, í Eim- skipaf jelagshúsinu, heldur á hinum gamla stað ft Austurstræti| 14, 1. hæð. CARL D. TULINIUS & CO. iriiíSliioarsMlsla isiuinianjelais islanfls n.l. Símnefni: Carlos. Sími: 1730. (2 línur). NEFNDIN. Vilt Blóð. Þýsk skemtimynd frá UFA með hrífandi ungverskri hljómlist. — Aðalhlutverkin leika: Marlka Rökk. Dans Sltiwe og skopleikarinn frægi Paul Kemp sprellfjörugur og fyndinn að vanda. Aukamynd: Frá Dússeldorf Níðasta sftnn. Atvinna 2—3 duglegir sölumenn óskast til að selja mjög útgengilega bók. HÁ SÖLULAUN! Þeir, sem vilja sinna þessu, komi á afgr. Alþýðublaðsins í dag. Agurkur 65 au. Lax, nýreyktur Lúðuriklingur Reyktur Rauðmagi Harðfiskur Tómatar \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.