Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						JÞriðjudagur  2.  sept.  1941.
©
Útgef.:  H.f.  Árvakur,  Raykjavlk.
Rltstjórar:
Jón Kjartamaon,
Valtýr Stetánaaon  (ábyrirBarm.).
Auglýsingar: Árnl Óla,
Rltstjörn, auglýslngar o( afRrcinsla:
Austurstrœtl 8. — Stmi ltOO.
Áakriftarerjald:  kr.  4,00  A  minuBl
ÍBnanlands, kr. 4,50 'Jtanlands,
f lausaBölu: 25 aura elntakiO,
30 aura meB Leabok.
Baðhúsið tekur til starf a í dasf

I ógáti
T7\ regnir frá Englandi um
¦*- síðustu helgi hermdu, að
Vidkum Quisling, hafi þjáðst af
svefnleysi nú um skeið.
Fer það að vonum, að hann
sje maður vansvefta. Fyrir-
litning landa hans á honum, og
«llu hans athæfi, gagnvart
norsku þjóðinni, er mikil. Hún
er ekki meiri en hann á skilið.
ÍEftir þessum frjettum að dæma,
fcefir hún nú reynst honum svo
^bungbær, að samviskubit hans
heldur vöku fyrir honum.
Hann hefir reynt að kaupa
samviskunni frið, með svefn-
meðulum. Og að því kom, að því
er fregnir herma, að eitt sinn tók
"hann sjer stærri skamt, en
"hæfðí einnar nætur svefni, en
sem kunni að geta nægt honum
út í svefninn langa.
Þeir menn, sem notað hafa
henna heimssögulega landráða-
mann sem verkfæri sitt, hafa
látið það berast út, að hann hafi
tekið hinn mikla svefnskamt í
ógáti. Trúlegt er, að lítillar for-
ystu sje af þeim manni að
vænta, eða forsjár, sem getnr
¦ekki lengur gert sjer grein fyrir
toeim athöfnum sínum, er ná frá
náttborðinu og upp að vörunum.
? Þeir kunna að geta orðið
margir, um það er lýkur núver-
andi heímsviðureign, er æskja
¦hins sama af svipuðum ástæðum
¦og hann. Mennirnir, sem að-
"hylst hafa ofbeldisstefnu naz-
ismans, en síðan fengið tæki-
færi til þess að reyna hana,
fengið að kenna á því, hvernig
kúgunaröfl nazista leikur þjóðir
þeirra, hneppa verkafólk í
"þrældóm, afmá ritfrelsi, skoð-
anafrelsi, ganga jafnvel svo
langt, að lógð er við þung refs-
ing, jafnvel dauðahegning, ef
menn hlusta á aðrar útvarps-
stöðvar en þær, er nazistar hafa
á valdi sínu. Hvert þjóðlandið
.af öðru hafa nazistar gert að
allsherjar fangabúðum, þar sem
•enginn er óhultur um líf og limi,
siema hann játist sem þræll
undir ok nazismans.
Hve margir eru þeir, sem ,,í
ógáti" hafa aðhyist nazismann,
hafa álitið, að óreyndu, að í
skjóli hans dafnaði framtíðar-
skipulag siðaðra þjóða, en sem
í dag hafa sjeð, og reynt, að
"þar sem nazistar ráða, er rjett-
lætið fótum troðið, mannúð
bannfærð og frelsi ekki til.
Þeir menn, meðal frelsisunn-
andi smáþjóða, sem horft hafa
á andlit Adolfs Hitlers eins og
eínhverja af hæðum senda náð-
arsól, ættu sem fyrst að hug-
leiða, hvort ekki gæti að síð-
ustu farið eins fyrir þeim, 0-4
"Vidkum Quisling, sem í viljandi-
«cgáti  finnur  einu  Ieiðina  til
rfrelsls í eiturmeðulum við rúm-
fgtokkinn.
| DAG verður Baðhús
¦ Reykjavíkur opnað aft-
ur, eftir mánaðar lokun.
Gert hefir verið við slit og
skemdir á húsinu. Það hefir
verið málað inni o£ úti og
endurbætt eftir föngum.
Þykir í þessu sambandi til-
hlýðilegt að lítilsháttar sje
minst á Baðhúsið og sögu þess.
Hinn 13. apríl 1895 var opn-
að hið fyrsta baðhús í Reykja-
vík. Voru frumkvöðlar að stofn-
un þeirri, þeir merkismenn:
Guðm. Björnsson landlæknir, og
Guðbr. Finnbogason konsúll.
Gengust þeir fyrir stofnun fje-
lags, er þeir nefndu „Baðhús-
fjelag Reykjavíkur". Voru í
stjórn þess fjelags, auk þeirra
sjálfra, þeir dr. Jónassen land-
læknir, Guðm. Magnússon lækn-
ir og Björn Jónsson ráðherra.
Má sjá það af blaðaskrifum frá
þeim tíma, að mikils var vænst
af slíkri stofnun, enda mikið
í ráðist, bærinn þá með aðeins
4000 íbúa, og þrifnaður eins og
hann var þá, en þetta var fyrsta
sporið í áttina til almenns hrein-
lætis og eigi all-lítið.
Húsnæði tók fjelagið á leigu
fyrir baðhúsið í norðurenda
„Gömlu-prentsniiðjunnar" í Að-
alstræti. Var það allmyndarlegt,
samanborið við íbúatölu bæjar-
ins, 2 kerlaugarklefar og 1
t'teypibaðsklefi,     biðherbergi
fram af.
Mun á tímabili hafa verið
rekin rakarastofa í sambandi
\ið baðhús þetta, ekki vas það
opið a. m. k. fyrst, nema mið-
vikudaga og laugardaga.
Vatn  var  tekið  úr  Prent-
Yfirlit um 46 ára starf
smiðjupóstinum þar rjett hjá.
Baðvörður í þessu fyrsta bað-
núsi Reykvíkinga, var hinn
góðkunni bæjarbúi Magnús
Vigfússon, síðar dyravörður í
Stjórnarráðinu.
Árin 1903 og 1904 komu að
utan þeii' Eggert Claesser
hæstarjettarmálafl.m. og Jón
Þorláksson borgarstjóri. Eitt-
hvað mun þeim áhugasömu og
framtakssömu mönnum fundist
vanta á, að þrifnaðarmál öll
væru í því lagi, sem skyldi. Þeir
stofnuðu  hlutafjelag,  er  þeir(
nefndu h.f. „Baðhús Reykja- hús Reykjavíkur. Þetta var ár-
víkur". Keyptu þeir lóð í mið-'ið 1905. Hafði hlutafjelagið
bænum af Kristjáni Þorgríms- rekstur hússins á hendi næstu
syni og reistu á þeirri lóð Ba?;- árin.
Kerlaugarklefi.
Fimtugur: Jónas H. Guðmundsson
Hver skyldi trúa því, að hann
sje orðinn 50 ára, en kirkju-
bækurnar segja það og því verð-
ur að trúa því. Hið ytra er Jónas
þrítugur, en glaðværðin og hin
góðlátlega framkoma er líkust því,
að Jónas hafi aldrei kynst neinu,
sem sett gæti hið saklausa og
hreina barnshjarta út úr jafnvægi.
Jónas er Dýrfirðingur að ætt og
uppeldi. Lærði sjómenskuna með
barnalærdóminum, eins og þar er
títt. Dýrfirskir sjómenn hafa
lengi haft orð á sjer sem hinir á-
gætustu og öruggustu til allra
mannrauna.
En eftir að hafa stundað sjó
um nokkur ár, bæði á opnum skip
um og þilskipum, lærði hann
skipasmíði hjá Magnúsi Guð-
mundssyni, skipasmið í Reykja-
vík og aukið nám af æfingu afl-
aði Jónas sjer utanlands, meðan
á heimsstyrjöldinni hinni fyrri
stóð.
Jeg er ekki kunnugur hans
starfsgrein, en þekki marga
starfsbræður Jónasar og er hann
tvímælalaust talinn einn hinn
besti í sinni grein, og um trú-
mensku í starfi er hann meðal
hinna allra fremstu.
Mörgu skipi hefir Jónas verið
með að bjarga frá gjöreyðingu —
það er sama, hvenær er kallað til
hans um aðstoð, jafnvel í sjálfu
jólifríinu og hátíðagleði heimilis
síns er hann fús að fórna, ef öðr-
um er það nauðsyn.
En það var nú eiginlega ekki
þetta, sem jeg ætlaði að tala um,
heldur hin dásamlega skapgerð
Jónasar. Mig hefir lengi \mdrað
það, hvernig hægt er að vera svo
jafnlyndur og síglaður og góðuv
í framkomu, eins og Jónas er, inn-
an um allan gauraganginn og há-
vaðann í þessu lífi, og illyrðum
og ónotum virðist vera svo mikið
af í heiminnm, en ekkert truflar
Jónas.
Jeg hefi heyrt dulspakan mann
segja, að sál hins góða manns sje
björt sem fölskvalaus eldurlogi,
fyrir augmu hins skygna manns.
Þannig hlýtur Jónas að líta út,
sjeður með skygnum augum, því
með öðru móti gæti hann ekki
breytt hiuu kalda og hrjúfa í um-
hverfi sínu í birtu og yl og aukið
gleði og hamingju hvar sem hann
fer.
En hvergi nýtur Jónas sín bet-
ur en á hinu góða og glaða heim-
ili sínu, þar sem gesturinn verð-
ur þess meðvitandi, að hann er
meira en velkominn og að þeginn
beini og rausnarlegar veitingar
renna niður með þeirri tilfinn-
ingu, að húsráðendum sje gerður
hinn mesti greiði.
En nú fer jeg að halda, að eitt-
hvað af hinu góða í fari Jónasar
í störfum hans utan heimilis sje
kannske ekki svo lítið að þakka
hinni ágætii konu hans, Margrjeti
Guðmundsdóttur Ottesen og börn-
unum hans fjórum, sem öll eru
uppkomin. Tveir synirnir ætla að
feta í fótspor föður síns, sem
skipasmiðir.
Jæja, vinur Jónas! Jeg óska
þjer hjartanlega til hamingju
með það að hafa lokið við að lifa
50 ár og skilja hvergi eftir ann-
að en góðar endurminningar og
innilegar óskir allra, sem þekkja
þig, um að önnur fimtíu ár væru
ólifuð, við sama orðstý, sem þau
liðnu.                Vinur.
Árið 1912 býður hlutafjelag-
iÖ bænum húsið til kaups.
Nefnd, sem kosin var til þess að
athuga málið skilaði áliti sínu
hinn 26. jan. 1912, lagði hún
til að bærinn keypti húsið. Fóru
Kaupin fram hinn 16. apríl sama
ár, tók þá bærinn við rekstri
hússins og hefir rekið það síðan.
Skemtilegur þáttur og lánlegur,
í þessari sögu, er, að þegar h.f.
„Baðhús Reykjavíkur" greiddi
hluthöfunum stofnfjeð, eftir að
bærinn hafði keypt, var afgangur
1000 krónur. Það fje gaf hluta-
fjelagið heilsuhælinu á Vífilsstöð-
um og skyldi f jenu varið til skóg-
ræktagirðingar þar. Má af þessu
sjá hugarfar þeirra manna, er að
málunum stéðu.
•
Eins og nærri má geta, hefir
það verið erfitt verk og vanda-
verk, að reisa almenningsbaðhús
í bæ, þar sem ekki var um vatn
að ræða nema úr brunnum. Vatn-
ið í Baðhús Reykjavíkur var leitt
alla leið ofan úr Skálholtskots-
lind. Var hún þar sem nú er
skemtigarður við Lækjargötu,
norðan við barnaskólann. Vatninu
var dælt með sveifludælu upp á
loft í Baðhúsinu, í geymi þar.
Vatnið var, og er enn, hitað með
gufu.
„Sárast af öllu var vatnsleys-
ið", sagði Guðm. Jónsson fyrrum
baðvörður, er talað var um starf
hans í baðhúsinu. „Það gerði mínst
til með erfiðið, en að hanga við
hálf-tóma „pumpuna" þegar þurk-
ar voru, og ekki hægt að af-
greiða helminginn af þeim, sem
TRAXR. Á SJÖTTU 8lÐ0.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8