Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 siðtsr
34. árgangu
40. tbl. Þriðjudagur 17. febrúar 1947
Isafoldarprentsmiðja h.f,
Sfl NÝSKÖPUNHRTOGHBANS
-<?>
„IngólfiEr kmm$m
ii
<» \
" ¦   .,:.''.-------"   "-------~------——
Þúsnndir Reyk^iklnga
ffagna kom&i Ingélffs
narsonar í glampandi
LJOSMYNDAEI  Morjrunblaðsins, Frijrik Clausen, tók þessa mynd af Ingólfi Arnarsyni
cr skipið sígkli inn á Innri hö?n.
ÞAÐ VAR BJART yfir Reykjavík í gær þegar Ingólfur
Arnarson, fyrsti nýsköpunartogarinn sigldi fánum
skreyttur inn á höfnina. Forsjónin hafði sjeð fyrir því, að
Reykjavík gat tjaldað sínu fegursía skrúði, þegar hún
fagnaði komu hins gíæsilega skips, sem ber nafn land-
tiámsmanns hennar.
Það var tilkynt í hádegisútvarpinu í gær, að Ingólfur
Arnarson myndi koma á ytri höfnina kl l]/í>- En klukkan
3% myndi skipið sigla inn í höfnina og leggjast við hafn-
argarðinn, þar sem fram átti að fara opinber athöfn í sam-
bandi við komu skjpsins.
' *. Á laugardagskvöld var ekki
búist við skipinu hingað fyrr
en í fyrsta lagi á mánudags-
kvöld, eða jafnvel ekki fyrr en
á þriðjudag. En ferðin heim
hafði gengið miklu betur en
ráðgert hafði verið, enda var
gagnhraði skipsins rúmar 12 sjó
mílur á klst. að meðaltali á
heimleiðinni.
ia
-®
lir aS PiIisííhí
mi aS leiSa til
London í gærkvöldi.
'DR. FADIL Jamali talsmað
ur sendincfndar Araba á
Palestínufundinum í London,
sagði í dag, skömmu áður en
hann lagði af stað til Bagdad,
að Æðsta ráð Ai-aba mundi
verða að taka ákvörðun um
það, hvort Arabar mundu fyr
irfram failast á úrskurð sam-
einuðu þjóðanna um Palest-
ínu. ,.Hver sem ákvörðun sam
einuðu þjóðanna verður",
bætti hann við, „verður rjett-
ur Ára.ba árfem sá sami".
Dr. Jamali sagði við biaða-
menn, að Arabar hefðu aldrei
fallist á það, að Bretar fæm
með umboðsstjóm í Palcstínu-
enda þótt þjóðabandalagið
hefði samþykkt það á sínum
tíma. En ef dórnur sameinuðu
þjóðanna yrði Aröbum í óhag
kvaðst hann þess fullviss að
þeir mundu gera alt, sem í
þeirra valdi stæði, til að ná'
rjetti sínum.
Þá iýsti Jamali því einnig
yfir, að ef rjettlætið yrði ekki
látið ráða í þessu máli, mundi
afleiðingin verða ný styrjöld.
— ¦ Reuter.
~>i
o ,
ir ersök kærunnar
New York í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÖRYGGISRÁÐIÐ mun á morgun (þriðjudag), taka
fyrir kæru Breta á hendur Albönum, vegna atburðar þess,
er skeði undan Albaníuströndum 22. október s.l., er tveir
breskir tundurspillar rákust á tundurdufl í Korfusundi,
með þeim afleiðingum, að báðir löskuðust mikið, en 44
sjóliðar ljetu lífið. Sir Alexander Cadogan mun flytja mál
Breta fyrir ráðinu, en Hysni Kapo er ieiðtogi sendinefnd-
ar þeirrar, sem verja á mál Albana.
Washington í gærkvöldi.
BANDARÍKIN hafa nú
í svarað þeirri orðsendingu
Rúsisa, þar sem þcir kvarta
undan ummælum Dean Ache-
son,     aðstoðarutanríkisráð-
herra, um framtíðaráform
Sovjetríkjanna. Það er Georg
Marshall utanríkisráðhcrra,
sem svarar orðsendingu
Rússa, en Bcdcll Smitt, gendi-
herra    Bandaríkjanna    í
Moskva, mun afhenda Molo-
tov svarið.
Einn af talsmönnum utan-
ríkisráSuneytisins bandaríska,
sagði blaðamönnum í dag, að
hann gæti ekki að svo komnu
skýrt frá því, hvað falist hefði
í svari Marshalls. — Reutcr.
Kesselring fyrir
rietti
Breíav krófðtist skaðabóta.
Skömmu eftir að ofangreind-
ur atburður skeði, sendi Breta-
stjcrn albönsku ríkisstjórninni
orðfendingu, þar sem þess var
krafist að Albanir bættu að
fullu tjón það, er varð á bæði
mönnum og skipum. Þá krafð-
ist breska stjórnin þess, að Al-
banir bæðust afsökunar á þessu
atviki, þar sem þeir hljóti að
hafa vitað um, eða lagt tund-
urduflum á þeim slóðum, sem
tundurspillarnir löskuðust. —
Telur Bretastjórn, að Albanir
hafi með þessu gerst brotlegir
við alþjóðalög, þar sem þeim
hafi láðst að tilkynna stöðu
duflanna.
Duflin á siglingaleið.
Frjettamenn  telja, að  fyrir
Öryggisráðinu muni Bretar
leggja áherslu á það, að dufl-
in hafi verið aðeins 300 metrum
frá ströndum Albaníu, en hins
vegar á þeim Slóðum, sem telja
megi alþjóða siglingaleið.
Annar bresku tundurspill-
anna, sem rakst á duflin, eyði-
lagðist með öllu.
Rannsókn hefir tafist.
Alllangt er nú orðið síðan
Bretar kærðu þetta mál, en
rannsókn þess fyrir ráðinu hef-
ir tafist, sökum þess hversu al-
banska fulltr. hefir gengið seint
að komast til New York. Hann
er nú hinsvegar loks kominn
þangað og verður kæran, eins
og áður hefir verið sagt, tekin
fyrir á morgun (þriðjudag).
Rómaborg í gær.
RJETTARHÖLDUM var
hnldið áfram í dag í máli
þýska hershöfðingjans Kessel
ring, en hann er sakaður um
að hafa fyrirkipað aftöku 330
ítalskra borgara í helli nokkr
,um  í  námunda  við  Róm.
íRjettarhöldin  yfir  hershöfð-
jingjanum fara fram í Feneyj
lum.
Kesseh'ing neitar sök sirmi,
en breska hersljórnin í Italíu
heldur þvi fram, að hann hafi
fyrirskipað  aftökuna,  er  32
þýskir lögreglumenn ljetu líf
ið í sprengingu á einni af göt-
um Rómaborgar. — Reuter.
----------» ? m
LONDON: — Þrír vopnaðir
menn rjeðust nýlega á banka-
sendil í Bombay og komust
undan með 10,000 sterl.pund,
eftir að hafa rotað sendilinn.
Hannes Pálsson
skipstjóri.
Bæjarbúar þyrpast       »
niður að höfn.
Strax eftir kl. 1 fóru bæj-
arbúar að streyma niður að
höfn, því allir vildu sjá tog-
arann, sem svo mikið orð hafði
farið af. yar Ingólfsgarður og
bryggjan við hann brátt þjett-
skipað fólki.
Laust fyrir kl. ÍV2 sjest til
Ingólfs Arnarsonar, þar sem
hann siglir fánum skreyttu'r
inn á milli eyjanna. Var það
fögur sjón. Ingólfur Arnarson
flautar — heilsar Reykjavík.
Þegar hann var kominn innar-
lega á Engeyjarsund kemur
flugvjel sveimandi og flýgur
nokkra hringi yfir skipið. Það
var fyrsta árnaðaróskin frá
Reykjavík.
Ingólfur Arnarson legst nú á
Framh. á bls. 6
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16