Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 16
fEÐU&ÚTLIT — FAXAFLÓI: VIÐBURÐIR í Jótlandsferð. S»iða»jstan kaldi e?»a stinnings- feaMí. skýjað, en úrkomulaust rnesfaa. 128.5 tl»l. — Fösnulagur 10. júní 1949. Sjá grcin á bls. 9. jíÉemdarverk í Mðgarði LOFTUR ERLENDSSON á Langholtsvegi 69 sím'aði til Mbl. í gær og skýrði frá einkenni- ik-gu acviki er fyrir hann hafði komið. Kunningi hans einn ha’fði í fyrradag gefið honum víðiplöntu og hafði Loftur flutt háriá heim í skrúðgarð sinn í fyrrakvöld. Planta þessi var margstofna. en einn stofninn rnestur eins og venja er til Loft ur kvaðst hafa verið á ferli í garði smum fram eftir kvr.Jdi á rniðvikudag. En víðinn gróður- setti hann rjett fyrir framan SV ef n her bergisgl ugga si nn. rnjög skamt frá gægglugganum. En í gærmorgun er hann vakn aði sá hamr að einhver óv'elkom inn og sæmilega óprúttinn gest- Ui' h.afði komið í garðinn um nóttína, og tekið aðalstofninn af víðinum. Byrjað að saga stofn- hm niður við rót, en hætt við þaö, áður en því verki var lok- >ð, og slitið lausa og haft á burt rneð sjeg. Að vísu hefir það héyrst að menn hafi hirt ýmis- legt iauslegt. sem þeir hafa rek- ið augun í úti við í húsagörð- ' um En þá þykir bíræfnin og frekjan vera nokkuð mikil, er rnenn „tileinka sjer“ rótföst trje fi'ó aáunganum. Ii#3ienni hjá liresku sendiherra- lnjQiinnm SENDIHERRA Breta og frú hans tóku á móti gestum i gær , í tiieí'm af hinum opinbera ! afmælisdegi Bretakonungs. MjÖg fjölmennt var hjá í.endiherrahjónunum, en fánar voru við hún á opinberum byggingum og erlendum sendi ráðuxn og ræðismannaskiifstof um. AmæSisins var minnst á virðulegan hátt í bresku sam- v eldislöndun um _ SÉiisaga efiir Oddaýju Guðmunds- déffur NÝLEGA er komin út skáld- r.agan „Tveir júnídagar“, eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Hún f.egir frá heildsala einum, sem fer upp í sveit til að kaupa land svæði undir sumarbústað. — Hann kemst þá í samband við bórifta. sem ætlar að flytja til Reykjavíkur og vill því selja jörð sína. Frá viðskiftum þeirra er sagt „gegnum sjóngler sveita stúlkunnar“. Þetta mun vera fyrsta bók skáldkonunnar. Hún er gefxn út af Bókaútgáfunni og Gyðjan TIL Mbl. hefur borist kvæða- befti eftir Sigfús Elíasson. Inni- beldur .það kvæði eitt, nítján- falda átthendu sem er tvítal skáldsins við gyðjuna, Það er prýtt fallegum orðum. — Kvæð ið er prentað í ísafoldarprent- si ó h með mjög læsilegu letri. Þýska landbúnaðariólkið Þýska verkafólkið beið í 10 klst. í Esjunni áður en það fjekk að fara í land. Það notaði tímann til þess að virða fyrir sjer borgina og fjallahringinn. Það leit björtum augum til fraintíðarinnar og einkurn þótti því vænt um, að á íslandi myndí það fá mikinn og góðan mat. Hjer sjest hópur Þjóðverja saman kominn í skutnum á Esju. Til vinstri eru fimm þýskar stúlkur. Þær heita: í efri röð, Trude, sem verður í Hveragerði og G :rde, sem verður að Reykjum í Mosfellssveit. í neðri röð: Eifriede, sem fcr að Úlfarsá í Mosfellssveit. Ilse fer austur í Flóa og Helga verður í Borgarnesi. ’ (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnúss.) Frá Horegsför ís- lensku skógræklar- roannama j | Una ve! hag sínum FRÁ íslendingunum sem fóru til Tromsfykis um síðustut helgi hefur Morgunblaðið feng ið eftirfarandi skeyti: í Allir ferðafjelagarnir eru mjög ánægðir með ferðina- —■ t Við höfum farið um Bardudal- inn og skoðað hann undir leið> sögn Reidar Bathen, fylkis- skógarmeistara. j Við kyntumst búnaðarhátt' um í þessum merkilega dal er fyrst var numinn seint á 18, j öld, og bændum, sem komtJ? sunnan úr Austurdal. | í Molseldvdalnum höfum við einnig verið og skoðað þax’ m.a. þreskistöð. Þar eru greni- og furuskógar um allt, allt að því 20 metrar á hæð. í græði> reit í Fagerlidal vinna um 60 manns. Þar eru framleiddar 700 þúsund barrplöntur á ári. Af þeim eru 200 þúsund greni' plöntur. — Garðar. Flest þýska verkafólk- ið fer úr bænum í dag Var lálið ganga undir slranga læknisskoöun ÞÝSKA landbúnaðarverkafólkið fjekk að fara í land úr Esju klukkan fimm í fyrfinótt og dvaldist það á flugvallarhótelinu og Gamla Garði. Var nákvæm læknisskoðun látin fara fram á því. í dag fara fyrstu hóparnir út í sveitirnar ýmist land- leiðis. sjóleiðis eða flugleiðis. Fer úr bænum í dag Með bifreiðum fer fólkið snemma morguns austur yfir fjall. til Vesturlands og Norð- lands. í kvöld fer Esja til Vest- f jarða og tekur meðferðis verka fólk þangað, en til Strandasýslu fer fólkið með flugvjel. Ekki er búið áð ákveða för fólksins til Austfjarða. Hvert fer fólkið? Verkafólkið, sem með Esj- unni kom var 182 talsins, og mun það dreifast á þennan hátt út um hjeruð landsins. Gullbringu og Kjósarsýsla 27 Borgarfjörður ........... 18 Snæfellsnes .......... 6 Dalir .................... 1 Barðaströnd............... 3 ísafjarðarsýsla .......... 4 Strandir.............. . 5 Húnavatnssýsla .......... 17 Skagafjörður.............. 6 Eyjafjörður.............. 18 Þingeyjarsýsla .......... 15 Múlasýslur ............... 8 Skaftafellssýsla ......... 3 Rangárvallasýsla ........ 21 Árnessýsla............... 31 Nákvæm læknisskoðun. Ákvæðið var að láta fara fram mjög nákvæma læknisskoðun á fólkinu með tilliti til þess á- stands. sem ríkt hefur í Þýska- landi á undanförnum árum. — Fyrst fóru augnlæknar út í Esju til augnskoðunar og í gærmorg- un fór fram berklaskoðun í herklavarnarstöðinni. Læknir sá er skoðunina framkvæmdi skýrði blaðinu frá því, að eng- in einkenni virkrar berklaveiki hefðu fundist í neinu af verka- íólkinu. Hljómleikar Erling Blöndal Bengison í Khöfn KAUPMANNAHÖFN, 9. júní. — Cellosnillingurinn Erling Blöndal Bengtson ljek í Tivoli í gærkvöldi, en þetta er í fyrsta skipti sem hann kemur fram, frá því hann sneri heim til Danmerkur frá Bandaríkjun- um. Á hljómleikum sínum í gær- kvoldi var Erling tekið með geysimiklum fögnuði. Politiken skiifar um hljóm- leikana. að þeir hafi sýnt þá listrænu þróun, sem námsdvöl hans hjá Piatigorsky hefur haft í för með sjer. Hljómlista-^ maðurinn Bengtson veki fögn- uð manns og tækni hans hreina furðu. — Páll. Skemmdarverk upplýsi FR:Á því var skýrt hjer í Mbl. fyrir nokkru, að um fjórum smál., af olíu hefði verið hleypt ^f geymi við frystihús í Kópa- vogi. Þetta mál er nú upplýst. Rannsóknarlögreglan hefur unnið að rannsókn máls þessa ásamt Hafnarfjarðarlögreglu. Rannsóknin leiddi til handtöku ! tveggja ungra manna. Þeir hafa j báðir játað að hafa opnað fyrir frárennsliskrana við geymirinn. Þetta gerðu þeir undir áhrifum áfengis og hafi þeir gert þetta óviljandi, er þeir voru að reyna krafta sína á krananum. Þeir telja sig strax hafa orðið þess varir að olían læki niður, en kveðast ekki hafa haft neina hugsun á. til að koma í veg fyr- ir þáð. Annar þessara ungu manna er 22 ára en hinn 24 ára. Menn þessir bíða nú báðir dóms. Orðsending Bandar. tii Israelsstjórnar WASHINGTON, 9. júní — Það var tilkynnt hjer í kvöld, að fyrir tíu dögum hefði stjórn Bandaríkjanna sent ísraels- stjórn orðsendingu þar sem þess er farið á leit, að Israelsmenn gerðu þegar nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að leyfa all- mörgum arabískum flóttamönn um að snúa aftur til sinna fyrri heimkynna. — Var ísraelsstjórn einnig hvött til þess að vinna með sáttanefnd S. Þ. í Palestínu að því að gera Jerúsalem að al- þjóðasvæði. — Sagði í tilkynn- ingunni í dag, að þegar hefði borist ,,viðunandi“ svar frá ísraelsstjórn, og væri nú full ástæða til þess að vona, að lausn þessara vandamála væri ekki langt undan. — Reuter. SLYS Á SIGLUFIROI 1 SIGLUFIRÐI, 9. júní — S. 1, þriðjudagskvöld, beið verka- maður hjer í bænum bana, er ibifreið ók á hann. I Maður þessi hjet Ásmundur .Sigurðsson verkamaður. Var hann nýlega fluttur hingað til bæjarins ásamt fjölskyldu sinni. Um kl. 7 á þriðjudagskvöld, var Ásmundur á leið heim lil sín úr vinnu. Gekk hann eftir Norðurgötu. Skammt frá mjöl- skemmunni stóru, þurfti Ás- mundur yfir götuna, en í þeim svifum bar að fólksbifreið Jóns Kjartanssonar framkvstj.. Varð Ásmundur fyrir bifreiðinni, með þeim afleiðingum að hann beið skömmu síðar bana af. Ásmundur Sigurðsson lætur ! eftir sig konu og fjögur börn. Eru þrjú þeirra uppkornin, en hið yngsta fimm ára gömul dótt ir. ■díflkuP* __________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.