Morgunblaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 3
. Fimtudagur 26. okt. 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
!
II
Hús og einstakar |
íbúðir
fullgeiðar og í smíðum, til sölu. s
Steinn Jónsson lögfr.
rjarnargötu 10 3. h. Simi 4951 j
■■■liniiiiiiiimiiiiiiMHHMmM'iimimmiiumii ; 5
Daglega afskorin
Blóm
Fallegar pottaplöntur
Blóinabúðin Baldursgötu 9
Sími 6464.
........I.............
Kennsla
í ensku, þýsku, frönsku, sænsku
bókfærslu og reikningi. Uppl. í
sima 3824 frá kl. 6—7.
Harry Villemsen
f i
Hús og
íhúðir
Höfum til sölu héil hús og 2ja
3ja og 4ra herbergja íbúðir. 1
í bænum og nágrenni. Ennfrem-:
ur fokheldar hæðir og hús í |
Kópavogi og Vogahverfi. Uppl. |
gefur
Fas!eignasöiu>
miðsföðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530 og |
kl. 9—10 á kvöldis 5592 eBa |
6530
3ja herbergja íbúð |
með sjerinngangi á fyrstu hæð |
í járnvörðu timburhúsi við I
Laugaveg til sölu (hitaveita). :
Laus eftir samkomulagi. Sölu- !
verð kr. 100 þús.
Rófur
KaupiS Saltvíkurgulrófur meS-
an verðið er lágt. Simi 1619.
DRENGJASLIFSI
Sn$it>jar<j4X* ^okjuom
■4IIIIIIIIIIIIIIIIMMX
iiiMiiiiiiiiiiiiinn “ Z ||||||||||||||||||||ll■llllllll■l■lll■lllllll■■lll•ll■■■ll■l■■■••l *
Litum
blátt, brúnt og svart. Kemisk :
hreinsun á fatnaði. Tekur stutt- |
an tíma.
Efnalaug Hafnarf jarðar h.f,
Gunnarssundi 2. Simi 9389.
: :
milllinino"
111111111111111
HALFLUi NINGS-
SKH IF’íTOFá
Einar B. Gwmundssorí,
Austurstræti 7.
Simar 3202. 2002.
GuSlaugur borláksson,
Sknfstofutimj
¥1 1 * * 10 f>(j t ——A
■ Mllllllllllllllll
Píanó-kensla
Get bætt við mig nokkrum nem
endum í pianóleik um 20. nóv-
ember. Uppl. á Grundarstíg 6,
kl. 7—8 e.h.
Magnús B. Jóhannsson
Skrifstofu-
húsnæði
l•■ll■llll•■•»
Notuð
Svefnherbergis-
* húsqogíi
til sölu mjög ódýrt Uppl. í síma
3899.
iiiaiiiiiiiniiiiiiM
■ MllllfllllMlllllr
Fatnaður
til sölu. Nokkur karlmannsföt
til sölu, stórt núnier, einnig ný
kjólföt ó háan og grannan mann.
Meðalholt 11 austurendi.
Villubygging
\/2 hús í Norðurmýri til sölu. i
Eignaskipti geta komið til greina. j
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstrætj lS.Simar 5415 og i
5414 heima.
«MnaniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM"iiiiiiiuiiiiiiiiiii' ■
Lítið timburhús til sölu rjett |
utan við bæinn. Söluverð kr. |
12 þús. ;;
íbúðaskifti |
Efri hæð og risbæð, 4 herbergi :
eldhús og bað á hæð og 4 her- j
bergi, eldhús og salerni í risi, j
í steinhúsi i hitaveitusvæðinu í j
Austurbænum. — Fæst í skiptum ;
fyrir góða 5 herbergja ibúðar- ;
hæð, helst með -jerinngangi í j
steinhúsi iunan Hringbrautar, ;
í Hlíðarhverfi eða á Melunum.
Hýja fasteiqnasalan
Hafnarstræti 19 Sími 1518.
Viðtalstími virka dagar kl. 10—
12, 1—3 og 4—6 nema laugar-
daga kl. 10—12 og kl. 1—3 e.h.
i Hvítar blússur
= Saumastofaa Uppsölum j
Sími 2744.
• niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiM ;
I Utsögunarvjel 11
: [ j [
: : óskast til kaups. Uppl. í síma = i
I i 6234 frá kl. 1—4 e. h.
5 “ naiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiniii Z “
| Forstofu- |
i herbergi |
| i til leigu á Hagamel 16, efri i i
Í i hæð. — Sími 80615.
i BATUR TIL SOLU
i Á Þinghólsbraut 172 í Kópa-
í vogi er góður árabátur til rölu.
i 4 ný þorskanet. Einnig góð
| haglabyssa, ósamt skotfærum.
MMMMIIUHI
Kaupum
og seljum
_ alla gagnlega muni.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Sími 6922
• lllllllMIMIMIIIMIIIIMIMIIlllMIMIIMIIIIIMIIIIIUUnn
Sá, sem getur útvegað
2-3 herbergja íbúð
getur fengið góða stúlku í vist.
Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir laugardag merkt „979 —
■■■■■■....■■■■■■■■...................... i | .....................................................................■■»■■■■■■■■■■■■■■■ = i ....... .....................••■■••».....•■»•■>»■■■•■•■
: :
: :
í i
: :
j Til sölu | j
I tvær nýjar yfirsængur og ein l |
= notuð. Ennfremur rúmfatakassi j =
i o.fl. Baugsvegi 29. simi 2154 j §
| frá kl. 4—7 í dag.
:
” IIIIIIIIIIMIIIIIMIMIMMMIMMMMMIIMMMIIMIMMMMMM • ;
s 5 ;
i z ~
\ Verslunarpldss
S
| ca. 30 ferm. óskast 14. mai i eða
| sem næst miðbænum. Tilboð ;
| merkt: „700 — 968“ sendist afgr. !
| blaðsins fyrir 1. nóvember.
SiMiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiumiiiiuiuiuiiiiuiuuau* ;
i 6 manna
| bifreið j
i óskast til kaups, ekki eldra model j
| en 1940. Greiðsla eftir samkomu !
i Iagi. Tilboð merkt: „969“ sendist j
| afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag. ;
Harmonikur
tií sölu
Harmonikur keyptar hæsta verði j
Söluskálinn
Klapparstíg 11. Simi 2926. :
: = •UIIIIIIIIIIIIMMMMMIMIIMMIMM**«>
: - MMMIMMMMKU
• ....MIIIIIIIUIU •
við Austurstræti ei til leigu nú :
þegar.
Tilboð n.'rkt: „Skrifstofuhús- :
næði — 962“ sendist afgr. Mbl. i
fjTÍr hádegi á laugard.
i Kvenstúdent óskar eftir
| atvinnu
: helst kennslu. Uppl. í sima
i 3612 kl. 6—7 á föstudag.
Til sölu |
Jámrennibekkur í
Mondiale með „gear“ sem nýr f
8’’ centerhæð. 1,5 m lengd milli
odda. Tilboð merkt: „Mondiale
•— 963“ sendist Mbl. fyrir 30. j
okt.
■BiiiiiiliiiMiiiiiiii■•■■•• ••••mmiimmmmmmmmiiiiuiii ;
:
Miög vandaður
BARAIAVAGKI
til sölu i Garðastræti 14 (kjall- i
ara).
! ÞÝSK STÚLKA
I sem talar ensku og sæmilega
íslensku, óskar eftir atvinnu.
Margs konar atvinna kemur til
greina, þó ekki húsverk. Uppl.
á Hólavallagötu 44 á morgun
kl. 1—6.
- ••••«!• 11 ••■••«•• s ; ... .
: 5 SINGOALLA
Kvikmyndasagan, nokkjir ein-
tök í bókaverslunum. — Verð
kr. 5,00.
SKTPSBROT
í ástum hafði Kosen, söguhetjan
í Stromboli beðið, alveg feins og
Ingrid Bergman. Margt minnir
á sögu hennar sjálfrar og skýr
ingin á eigin lífi. Karen er gift
öðru sinni, býður hún skips-
brot að nýju? — Elskar hún
hinn nýja eiginmann sinn eða
vitavörðinn, kvennagull eyjar-
innar. Fylgist með sögunni frá
upphafi.
STJÖRNUR.
: :
Kensla
Kenni og les með skólafólki
og bjrjendum. — Ódýrir einka
tímar. — Upplýsingar í síma
6100 kl. 2—6.
Hefi kaupanda
að 2ja—3ja herbergja íbúð. —
Mikil útborgun. Uppl. frá kl.
4—6. —
4 _
Haukur Jónsson hdl.
Lækjargötu 10B, siníi 5535.
WIIIINIHIIHIIiniUHIHIIIIHMIHHu
Verslunarpldss
á góðum stað til leigu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir laug-
ardag merkt „Góður verslun-
arstaður —972“.
UMIIIItllllllllMMMMMMMMMMIMMIIMMIMMIMIlHIIIII ■
Norge eldavjel j
Til sölu rafmagnseldavjel, Htið
notuð, í góðu lagi. Tilboð ósk-
ast. Til sýnis og sölu kl. 5—6
í dag ó Þvottalaugabletti 21, sími
6714. —
IIHHIMMMIIMII •••••■*•
Lagtækur maður
- getur komist að sem iðnnemi.
Góð kjör. Tilboð óskast sent
blaðinu fyrir laugardagskvöld
merkt: „Framtíð — 973“.
I i
IIIIIIIIMHMIIIIMIIIIIIMMIMIIIIHIMMnHHIIIHIIIHIHII
Hjófadráttarvél
Massey Harris sláttuvjel til sölu.
Tilboð merkt „Dráttarvjel —
| 974“, sendist afgr. Mbl.
Ottoman i
LLV/f f Lv<Lf L | | til leigu á Njálsgötu 96 (I
105 cm. breiður, til sölu. — i
Sími 80827.
til leigu á Njálsgötu 96 (I. hæð
sjerinngangur). Aðeins prúður
og reglusamur maður kemur til
greina.
.......................IMIMMIIIIMMMM jjj S ,,"MIIIIIH,IIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIIIHIIHtMlimBIB>ll
: | Ný klæðskerasaumuð
StúÍLa || kdpa
vön að sauma og sníða óskast : |
strax. Uppl. í síma 7142.
................
TIL SÖLU
rafmagnshita-
dunkur
25 lítra í góðu standi, til sýn-
is á Öldugötu 6 kl. 1—3 og 5—7
í dag. —
ltMIMIIIMMIIMIMMMMMI%*MMMIIMMIIMMMI
f i
V/e/sf/
ori
Vjelstjóri með margra ára þekk
ingu á Gufu-Diesel, og rafvjel
; um, óskar eftir atvinnu. — Hefi
j einnig þekkingu á sildar- og
| fiskimjölsvinnslu. — Vanti yð-
I ur reglusamnn vjelstjóra með
l langa reynslu að baki sjer, á
j skip yðar eða í verksmiðju, þá
| sendið tilboð á afgr. Morgun-
j blaðsins merkt „Vjelstjóri —
: 975“, fyrir 1. nóvember 1950.
MMIIIIIIIIUI
I Góð kona
| eða stúlka, óskast til að ann-
• ast veika konu. Upplýsingar í
| Þingholtsstræti 26, uppi, eftir
5 kl. 2 í dag.
I
Fallegar
gmur
: með herðum til sölu á Rejruimel
j 46, 2. hæð, frá kl. 10—1 fyrir
: hádegi. — Guðbjörg Guðjóns
i dóttir. —
3
HHUIHHIHItllllMMIIIMini
Þægilegt, ódýrt og gott
HERBERGI
til leigu í Kleppsholti fyrir eldri
konu. — Tilboð merkt „Nóvem
ber — 978“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir næstkomandi laugar-
dagskvöld.
Í til sölu í Miðtúni 20. Til sýnis
i milli kl. 6—8 í kvöld.
JSTÚLKA ÓSKAST
: á gott heirúili { Borgarfirði. —
| Unglingsstúlka kemur til greina.
: Uppl. í síma 6329 kl. 3—6 í
= dag. —
“ ................IIMMMMMM
Sem ný
NECCHI
saumavjel í pólferuðum hnotu-
skáp til sölu. — Uppl. Skúla-
götu 62. — Sítni 81856.
- MMMMMMMMMMMMMMMMIIHMMMMMMIMMMMIIIIHI
Rafha-eldavjel
til sölu á Kvisthaga 11 kl. 5—7
i dag.
LÍTIÐ NOTAÐUR
I perlusaumaður
kjóll
: til sölu á Laugaveg-" 93, kjall-
j ara, milli kl. 4 og 6 í dag. —
: Ver5 krónur 350 00.
flllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllMIIIMMMIItllMMMI
Nýr
klæhaskápur
til sölu. — Upplýsingar í síma
81065. —
MIMMMMMMMMMMMI|MMIIIMIMMMMM*IMM*MM***l|l
BarnaþríhjóK I
óskast keypt. Uppl í síma 5414. :