Morgunblaðið - 17.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1951, Blaðsíða 1
Flóðin i Kansas City ern tekin að sjatna En eldar brenna enn í borginni. Einkaskeyti til MbL frá Reuter. NEW YORK, 16. júlí. — Flóðið í Kansas City er nú tekið að sjatna lieldur og flóðvarnarsveituro tókst að hækka einn þýðingarmesta í'óðgarð borgarinnar um 3 metra og varð ástandið þolanlegra við það. — Eidar geisuðu i Vestur- og Mið-hverfi borgarinnar allan iaugardag, sunnudag og mánudag. Formaður vopnahljes- nefndar S. Þ. BRENNANDI OLIA ♦ Eldarnir komu upp snemma á , laugardagsmorgun með þeim hætti að bensíngeymir sprakk undan þunga vatnsins. Breiddist brenn- andi olía síðan út um yfirborð vatnsins og var ógerlegt að hindra að kviknaði í oiíuhreinsunarstöð og vínandaverksmiðju. Einnig kvikn- aði í íbúðarhverfunum og reynd- ist ógerlegt að slökkva eldinn. — Tjónið er nú áætlað mörg hundruð miljón dollara. FLUGBÁTAR við IIJÁLPARSTARF í dag, mánudag, tók vatnið held- ui' að lækka og standa nú vonir iil að flóðunum sje að linna. Verður þá fyrst hægt að snúa sjer af alefli að því að slökkva eldana í borg- inni. Bandaríkjaþing veitti í dag 25 miljónir dollara til lijálparstarf semi í Kansas City. Flugbátar hafa verið notaðir til að flytja burt slasaða, því að þó flóðin sjeu mikil, er frekar lítill straumur í vatninu. Truman alhugar skemmdirnar VvTASflINGTON, 16. júlí. — Tru- man forseti hefur ákveðið að fljúga á morgun til Kansas City til þess að kynna sjer tjónið í hinum gífurlegu flóðum og brun um, sem geisað hafa í borginni. — Reuter. Kommúnisiar fjellust ú skilyrði Ridgwnys Vopnahljesfundir halda enn áiram. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter'. TOKYO, 16. júli. — Kommúnistar fjellust á suaiiudag á skilyrði Ridgways hershöfðingja fyrir því að vopnahljesumræðum yrði haíd- iö áfram. Var svo haldinn. fundur í dag og var í kvöld tilkynnt að sæmilegur árangur hefði náðst 5 þeirri ráðstefnu. Gullkisla Parísar Cliarles Turner Joy flotaforingi, sem er leiðtogi vopnahljesnefnd- ar S. Þ. í Kóreu. Fyrv. forsætis- ráðherra myrtur DAMASKUS, 16. júlL — Riad el Solh fyrrum forsætisráðherra smáríkisins Libanon fyrir botni Miðjarðarhafsins fannst í dagi myrtur í húsi nokkru í borginni Amman í Jordan, þar sem hann hefur dvalist aS undagförnu. Morðinginn hefur verið hand- tekinn Hann var sýrlenskur þjóð flokksmaður, en foringi þjóð- flokksins bæði í Libanou og Sýr- landi var áður Antoon Saadeh, sem tekinn var af lífi 1949 á valdatímum Solhs. Lík hins myrta forsætisráð- herra verður flutt á morgun flugleiðis til Beirut. Hann var 59 ára að aldri. — Reuter. Hafði aðgang að af- ómieyndarmálum WASHINGTON, 16. júlí. — Það var upplýst hjer í dag, að Mac Clean, annar hinna horfnu starfs- manna breska utanríkisráðuneyt- isins, hefði haft mikilvæga stöðu við breska sendiráðið í Washing- ton og hafi hann m. a. haft þar aðgang að þýðingarmiklum atóm- leyndarmálum. Var það ekki upp- lýst og þykir hvarf starfsmananna því færast á nýtt og alvarlegt stig. ■—Reuter. Nehru kveður Ind- verjaekki hyggja áárés NÝJA DELHI, 18. júlí. — Nehru forsætisráðherra Indlands neitaði í dag, að Indverjar væru að safna liði til árása á Pakistan. Hann sagði, að herliðið við landamæri Pakistan hefði að vísu verið auk- ið að undanförnu, en það væri aðeins varúðarráðstöfun, þar sem Indverjar óttuðust árás Pakistan. — Reuter. Rætf um upptöku ríkja í A-bandalag LONDON, 16. júlí. — Fulltrúar Atlantshafsráðsins ræddu í dag upptöku Grikklands og Tyrk- lands í Atlantshafsbandalagið. — Fulltrúunum mun hafa orðið; nokkuð ágengt, en þó er engin endanleg ákvörðun tekin um það, hvort Grikkland og Tyrkland verði tekið upp í bandalagið. _____________■— Reuter. Sherman heimsækir Madrid WASHINGTON, 16. júlí. — Æðsti yfirmaður bandaríska flotans, Sherman flotaforingi kom til Madrid í dag. Hann mun ferðast um Evrópu óg ræða við flotasjer- fræðinga við bandarisk sendiráð m. a. í Englandi, Frakklandi og Ítalíú. — Reuter. Flugmálaráðherra Thomas Finletter, flugmálaráð- herra Bandaríkjanna, hefur látið í ljós þá skoðun, að vel geti verið, að kommúnistar hafi öfluga flug- flota í Norður-Kóreu og Man- churiu. Hertoginn af Edinborg undirbýr Veslurför LA VALETTA, 16. júlí. — Her- ! toginn af Edinborg, maður Elisa- | betar, hefur undanfarið verið skip- stjórnarmaður á freigátunni Mag- pie. Hann er nú að láta af stjóm skipsins, enda ætlar hann, ásamt konu sinni í kurteisisheimsókn til Kanada og Bandaríkjanna í haust. —Reuter. ■diS#óVOPNAÐ FYLGDARLID Skilyrðin, sem RÍdgWay hershöfð ini setti fyrir að umræðum væri haid ið áfram voru m. a. þau, að hvor aðili um sig mælu hafa með sjer allt ÞEGAR Lúð,vik XIV. og Napoleon að 150 manna óvopnað fylgdarlið og ljetu leggja breiðstræti (boulevarda) hinn aðilinn mætti ekkert hlutast til. Parísarborgar, þá ljeku þtir betri um, hvort fylgdannenn væru blaða- leik en þá óraði fyrir. Segja má, að menn eða gegndu einhverri annarri í dag sjeu þessar götui' lagðar gulli. stöðu. Eins og skurðir Feneyja sköpuðu i þeirri borg mikinn auð. þá hafa þessi SAMÞYKKJA SK.ILYRÐIN rúmgóðu breiðstræti auðgað Parísar- j F.innig setti RiugWay það. að skil- yrði að leiðin ti! Kessong og borgin sjálf, sem samuingaunileitanimar fara fram i, yrði yfirlýst hlvrtlaust svæði. Kommúni'tar fjellust á þessa kosti hershöfðing’ans á sunnudags- morgun. Breska sf jórnin lapaði LONDON, 16. júlí. — Breska sljórnin beið ósigur í dag í at- kvæðagreiðslu í neðri málstof- unni. Munaði þremur atkvæðum. Málið var ekki svo þýðingarmik- ið, að stjórnin muni biðjast lausn- ai vegna ósigursins. — Reuter. borg. Mikil eru viðskiptin á þessum göt- um. Veitingastaðir Parisar. sem eru undir opnum himni, eru heimsfræg- ir. Þeir eru 20 þús. alls með um 100 þúsundum veitingaborða. Hitt er ekki á allra vitorði, að hver sá, er fær að hafa borð á gangstjettunum, verður að greiða i .bæjarsjóðinn þetta frá 900 upp í 3000 franka fyrir hvern ferm. Borðin í Champs Elysees. þar sem þúsundir ferðamanna dreypa á á- VILJI TIL SAMKOMULAGS Fundurinn i d.ig fór fram með kyrrð og spekt og kom fram vilji beggja aðita ti! að ná samkomu- lagi, Meðal annsrs voru báðir að- ilar sammála að breyta nú ekki frá reglunum um hlutlausa svæðið og vaxtavinum undir kastaníutrjánum fylgdarmennina. Virtust kommúnist færa ba‘jarsjóðnum jfir 3 millj. ar nú fyllilega saetta sig við það franka á ári. Alls fær bæjarsjóðurinn fyrirkomulag. 90 millj. franka á ári frá veitinga- stöðunum á gangstjettum borgarinn- ar. Það er margt fleira en veitinga- sala, sem fram fer á breiðstrætunum og bæjarsjóður hefir drjúgar tekjur af eða um 280 millj. franka alls. — Reuter. Leopold afsalar sjer völdum BaudouÉn tekur við konungdæmi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRÚSSEL, 16. júlí. — í dag afsalaði Leopold Belgíukonungur sjer völdum og mun Baudoin sonur hans gerast konungur í hans stað. Fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna nema kommúnistar hafa heit- ið hinum nýja konungi hollustu. Óiga í BamGíip'alo-farrdi HÖFÐABORG, 16. iúlí. — í dag komu fylgismenn hins útlæga svertingjahöfðmgja Seretse Kha- ma saman á fund i Serawe, höf- uðborg Bamangwato þjóðflokks- ins. Á fundi þessum var sam- þykkt ályktun þess' efnis, að mót- mælt væri að Tshekedi Khama, andstæðingur Seretse Khama fengi að koma til landsins. Þá var því lýst yftr, að þar til Ser- etse fengi að knma heim, myndu fulltrúarnir eKki mæta á ráð- stefnum með bieska umboðsstjór anum. ■— Reuter. VILL SAMEINAÐA ÞJÓÐ ♦ Athöfnin tók um það bil klst. i Undirritaði Leopold afsalsskjal- ; ið og hjelt síðan ræðu. Sagði hann, að hann ljeti af konung- dæmi til þess að þjóðin gæti staðið sameinuð. Bað hann alla viðstadda að styðja Baudouin, því að með því stuðluðu þeir að friði og þjóðarhamingju. — Þá beindi hann nokkrum orðum til sonar síns um að hann stæði vörð um heiður og heill ættjarðarinn- ar. BAUDOUIN SVARAR Baudouin svaraði á þessa leið: — Kæri faðir minn. Jeg kemst mjög við af föðurlegum orðum þínum og jeg lofa því að gera allt sem jeg get til að heita veið- ugur sonur þinn. Það er sagt að hin skrifaða ræða Baudouins hafi verið lengri, en hann hafi ekki komist lengra, því að hann var yfirbugaður af geðshræringu. Baudouin mun á morgun sverja hollustueið og kall ast hann Baudouin I. De Gasperi segir af sjer RÓMABORG, 16. jú!í. — Það var ákveðið á ráðuneytisfundi í dag, að ítalska stjórnin segði af sjer. De Gasperi mun samt mynda stjórn á ný, en ætlunin er að gera talsverðar breytingar á skipun stjórnarinnar. Þegar að fundinum afloknum ók De Gasp- eri á fund Einaudi forseta og baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. — Reuter. Illviðri í Aipafjöilum París, 16. júlí. — Þrumuveður og hellirigningar voru í dag í Aipa-hjeruðum Frakklands og Savöy. Nokkuð tjón mun hafa ciðið bæði af skriðufalli og flóð- um. — Reuter. Hrinjrum skipt í smáfjelng FRANKFURT. Nú er unnið að því að skipta ei uu hinna gömlu voldugu auðhrir",- ■ Ruhr og eru mynduð mörg i jáfjelög úr þeim. Siðar mun ver.- ælhinin, að þessi litl.U fjelög gerist þátttakendur í Schu man-áa'tluninni. Óeirðir i Teheran Einkaskcyli til Mbl. frá Reuter. TEIIERAN, ’T júlí, Á sunnu- dag kom til óeirða í Teheran milli kommúi kta og þjóðernis- sinna. Hefir verið lýst yfir hemaðarástan 1 í borginni vegna þessa. Ba?ði þjóðernis- sinnar og k'.’nmúnistar hafa barist fyrir þj önýtingn oliunn ar, en af mismunandi ástæð- um. Kommúnistar stefna að því að Rússar hreppi olíuna, en þjóðernissinnar eru ekki sáður fjandsamlegir Rússum en Bret- um. I-ögreglan gerði húsrann- sókn í bækistóðvum kommún-. ista i dag og oannaði útkomii blaðs þeirra. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.