Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 29. des.  1953
MORGUNBLAÐIÐ
IIUMlll
® CT*-----7>
® 6—-J>>
Alþýðublaðið á gæsalöppum
I            Tímans.
í
. Ekki er nú hugarflug Alþýðu-
blaðsins mikið! Forystugrein
þess 23. des. er ýmist bein upp-
prentun eða gæsalappalaus upp-
íugga cftir „Tírnanum" daglnn áð
ur, um að það muni vera skv.
„dæmi Breta" að svifta einn
ilokk meirihluta í bæjarstjórn
Reykjavíkur en kjósa þess í stað
eina fjóra eða fimm smáflokka,
sem aldrei geta komið sér saman
um neitt.
Hér í blaðinu var nýlega vikið
að þessari nýstárlegu kenningu
um pólitískan þroska Breta, en
hann er þá minni en látið hefur
verið af, ef marka má Tímann
og Alþýðublaðið. Bretar mundu
•hinsvegar alveg vafalaust vera
mjög ósammála þessum blöðum.
Pólitískt hugsandi Breta mundi
sldrei detta í hug að kjósa stjórn-
leysi í stað stjórnar eða öng-
þveiti í stað reglu, hvorki ef um
er að ræða yfirstjórn ríkis eða
einhvers bæjarfélags.
LOKUÐ AUGU OG OPIN
Kommúnistar eru allra manna
snjallastir í fölsunum og má þá
einu gilda hverrar tegundar fals-
ið er. Þeir eru t. d. mjög leiknir
í myndafölsunum. Eitt sinn bar
það við, að Stalin sálugi lét
mynda sig ásamt nokkrum hátt-
settum kommúnistabroddum og
var Malenkoff einn af þeim, en
stóð langt til hliðar á myndinni.
En eftir dauða Stalín var mynd-
inni breytt á þann veg að Malen-
koff var færður við hliðina á
Stalín, en aðrir látnir hverfa og
svo var myndin gefin út til vitnis
um elsku Stalíns á hinum ístru-
sæla Malenkoff. AnnaðTi8æmi er
um höfuð Stalíns. Þegar karlinn
gamlaðist, tók hann að ófríkka
og verða eUidapur á svip, en slíkt
þénar ekki einræðisherranum.
Kommúnistar fundu þá upp á
þvi, að hafa einn gamlan haus
af Stalín alltaf til taks og var
honum skellt ofan á búkinn á
myndunum. Svo gar gumað af
því, hve Stalín væri alltaf hressi
legur, enda þótt vitað væri að
hausinn á honum væri þarna 10
árum yngri en neðri hlutinn!
Kommúnistar hér hafa auðvit-
að lært aðferðirnar við mynda-
fölsun, eins og annað þvílíkt og
kom eitt dæmi um það fyrir um
daginn, þegar kommúnistar föls-
uðu í blaði sínu mynd af borgar-
stjóranum í skrifstofu sinni, en
hún var þá nýbirt hér í blað-
inu.
Þetta er alveg ágætt hjá kom-
múnistum!   Geri þeir bara sem
mest af þessu eða þviliku! Ekk-
ert. sýnir nefnilega eins áberandi
fátækt og lítilmennsku þessa safn
aðar en slíkar sjónhverfingar. ¦— I
Jafnaframt því að kommúnistar j
birta falsaða mynd af manni með
lokuð  augu opna þeir, um  leið j
augu margra fyrir því, hve þeir
eru í alla staði óvandaðir að með
ölum og hve langt er frá því að
slíkum mönnum sé felandi odda-
aðstaðan í stjórn  höfuðborgar- r
innar.
TÍMINN ÆTTI AÐ ÞAKKA
Tíminn segir nýlega, að
„bæjarstjórnarmeirihlutinn hafi
gefist upp við þá skyldu sína"
að afgreiða fjárhagsáætlun bæj-
arins fyrir næsta ár, fyrir kosn-
ingarnar.
Eins og margsinnis hefur ver-
ið bent á, hefur fjárhagsáætlun-
in 1954 verið lögð fram og rædd
við 1. umræðu, en afgreiðslu
frestað svo ný bæjarstjórn, sem
við tekur, geti ráðið þessu máli,
sem er undirstaðan að stjórn bæj
arins næsta ár. Þetta er sama að-
ferðin og höfð hefur verið að
undanförnu og sýnist alveg sjálf
sögð. Hvað hefði Tíminn sagt, ef
núv. meirihluti bæjarstjórnar
hefði rokið til,  brotið  undan-
fTímansú
úsavíkurhr
framfæ
I BLAÐINU birtist 23. des. yfir-
lýsing frá framfærslufulltrúum
útaf ýkjusögum Tímans í sam-
bandi við Jóhann nokkurn Bene-
cliktsson styrkþega Húsavíkur-
hrepps í Suður-Þingeyjarsýslu.
Tíminn birti yfirlýsinguna en
sleppti neðan af henni til þess að
geta komið að nýjum blekking-
um í sambandi við málið Það
sem Tíminn sleppti var þetta:
„Eins og sjá má af þessu yfir-
liti, hafa framfærsluíulltrúarnir
tvisvar útvegað fjölskyldunni
húsnæði, en hún flutt í bæði
skiptin vegna ósamkomulags við
nágrannana."
Sést ljóslega hvernig málstað-
ur Tímans er á því, að hann sting
ur undir stól hluta af yfirlýsingu
framfærslufulltrúans en setur ó-
sannindi frá eigin brjósti í stað-
inn.
Mbl. hefur leitað sér upplýs-
inga hjá framfærslufulltrúanum
og eru eftirfarandi atriði frá hon-
um fengin.
1) Það er regla framfærslufull-
trúanna að skýra aldrei frá per-
sónulegum högum manna en þar
sem hér er um að ræða stórfellt
árásarefni á viðkomandi starfs-
menn, sem reynt hafa eftir megni,
að leysa vandræði mannsins,
verður ekki komist hjá að skýra
frá atvikum. Það er skemst að
segja að styrkþeginn er haldinn
miklum skapbrestum og virðist
eiga mjög erfitt með að umgang-
ast nágranna sína.
í skálanum við Elliðaár var
framkoma Jóhanns slík, að sam-
býlisfólk hans krafðist að hann
yrði fluttur á burt og var enginn
friður á þessum umkvörtunum,
sem ekki voru ástæðulausar, því
svo var hann afskipíasamur og
ráðríkur, að hann skipti um
smekklás að útidyrum, svo fólk-
ið sem úti var gat ekki komist
inn eftir að hann lokaði dyrun-
um. Tvær konur í sambýlinu
töldu að Jóhann hefði elt þær
með hnífa að vopni.
Eftir nakvæma athugun upp-
iýstist, að Jóhann átti hér á alla
sök, svo að hið eina rétta var að
útvega honum annan skála, sem
hann óskaði eftir þegar honum
var Ijóst, að hann gæti ekki
flæmt sambýlisfólkið burt.
Reynslan er sú, að síðan hafa
þaðan engar kvartanir komið.
2)  Jóhann flutti síðan í Múla-
hverfi 1 og kom brátt að því að
hann gat ekki lynt við fólk í
næstu íbúð og flutti hann í Hjálp-
ræðisherinn án þess að fram-
íærsluftr. væri um það kunnugt.
Eftir að vitneskja var fengin um
dvöl hans þar var Hjálpræðis-
hernum tilkynnt að greitt yrði
fyrir herbergi Jóiianns þar fyrst
um sinn.
3) Jóhann neitaði að flytja aft-
Gnnnar Einarsson iwrent-
ijustjéri s<
scr
gengnar venjur og samþ. „fjár-
lög" bæjarins íyrir heilt ár eftir
að kosningar hafa farið fram?
Þá hefði Tíminn sagt, að nú væri
vegna hræðslu verið að flýta sér
að afgreiða fjármál bæjarins og
binda þannig hina væntanlegu
bæjarstjórn í heilt ár. Nú þykist
Tíminn hafa góðar vonir um að
geta „tekið Reykjavik" ásamt fé-
lölgum sínum, kommúnistum,
Alþýðuflokknum og hverjir það
nú verða fleiri. Tíminn ætti því
að vera þakklátur núverandi
bæjarstjórnarmeirihluta fyrir að
skilja fjármálin 1954 eftir handa
nýrri bæjarstjórn þeirra kump-
ána. Þetta ætti að vera Tíman-
um því kærkomnara, sem full-
trúi hans í bæjarstjórn telur sig
sýnilega í heiminn borinn til þess
einmitt að „koma lagi á" fjár-
mál Reykjavíkur og má hann þá
spreyta sig, ef hann 'ær mögu-
leika til eftir kosningarnar.
ur í skálann nema maður sá sem
bjó í næstu íbúð yrði fluttur
burtu eða lokaður inni, en á því
hafði Reykjavíkurbær engin tök.
Þessu næst var Jóhanni boðin
dvöl í herbergi í Arnarholti, sem
starfsmenn höfðu búið í ásamt
ókeypis fæði þar til betra hús-
næði fengist. Er það rúmsott
heibergi og óaðffnnanlegt. Jó-
hann neitaði að fara þangað. Það
skal tekið fram að læknir sá sem
símiííaöi bam hans, sem var lasið
af kveíi, taldi þctta góðan kost.
4) Framfærslufulltrúarnir hafa
ekki haft önnur afskipti af dvöl
þessa styrkþega Húsavíkur-.
hrepps á Hjálpræðishernum en
að bjóða Hernum að borga gott
heibergi fyrir hann. Styrkþeginn
hefur. fremur kosið að vera hjá j
Hernum heldur en annarsstaðar
þar sem hann hefur átt kost á og
er ekki við Reykjavíkurbæ að
sakast um dvöl hans þar.
5)  Að lokum benda fram-
færslufulltrúarnir á, að styrk-
þeginn er borgari Húsavíkur-
hrepps í Suður-Þingeyjarsýslu og
er ekki bundinn við Reykjavík-
urbæ, ef honum gæti liðig betur
í framfærslusveit sinni.
GUNNAR EINARSSON, fram-
kvæmdarstjóri ísafoldarprent-
smiðju, varð sextugur annan
jóladag s.l., 26. des. Hann er
Reykvikingur að ætt. Voru for-
eldrar hans Katrín Gunnarsdótt-
ir og Einar Ólafsson, sjómaður.
Gunnar Einarsson hóf ungur
prentnám og gerðist prentari. Að
loknu námi hér heima stundaði
hann framhaldsnám í Danmörku
í iðn'"sinni. Nokkru eftir að hann.
kom heim frá námi gerðist hann
verkstjóri í setjarasal ísafoldar-
prentsmiðju. En við framkvæmd-
arstjórn íyrirtækisins tók hann.
snemma á árinu 1929. — Hefur
hann því haft á heiidi stjórn
þessa merka útgáíufyrjrtækis í
24 ár. Á því tímabili hefur það"
haldið áfram að vaxa og dafna.
Þeir, sem þekkja Gunnar Ein-
arsson, vita, að hann er harð-
duglegur rhaður að hvaða störf-
um, sem hann gengur. Hafa hon-
um verið falin ýmis trúnaðar-
störf. M. a. hefur hann verið for-
maður Prentsmiðjueigendafélags-
ins, formaður Bóksalafélagsins og
í stjórn Vinnuveitendafélags ís-
lands.
Gunnar Einarsson er hinn
mssti þróttmaður, vasklegur í
framgöngu og hress í bragði. —
Hann er maður bóngóður og
tryggur vinur vina sinna.
Morgunblaðið óskar þessum
dugmikla athafnamanni til ham-
ingju með sextugsafmælið og
þakkar honum margt ánægjulegt
frá samvinnunni á liðnum árum.
é» i »i    ¦¦      ¦ ¦¦        f g¦
Sjo songlog eftir
igfiís Halldórsson
70 ára gamalt sfálorm-
hús er nú miðsto-ð'
nýrva Eæknisa/Slei'ða
FARSÓTTARHÚSIÐ við Þingholtsstræti er nú 70 ára að aldri.
Það var um eitt skeið eina sjúkrahúsið í Reykjavík. Síðar komst
það í einkaeign og var leigt út, enn síðar var því aftur breytt í
farsóttarhús, en þegar tókst að útrýma ýmsum landlægum far-
sóttum skapaðist í húsinu rúm fyrir aðra starfsemi — aðstoð við
lömunarsjúklinga og lækningu geðbilaðra og þunglyndissjúklinga.
Þannig er þetta gamla hús nú bækistöð ungra lækna, sem farið
hafa inn á nýjar brautir í geðlækningum.
Sigfús  Haílttórsson.
NÝLEGA er komið út söngva-
lagaheftið Sjö sónglög, eftir hinn
vinsæla listamann Sigfús Hall-
dórsson. Hafa mörg þeirra komið
út áður, en eru nú orðin ófáanleg.
Munu því margir fagna útkomu
þessa sönglagaheftis Sigfúsar.
Lögin sem í heftinu eru, eru
þessi: Við Vatnsmýrina, við ljóð
eftir Tómas Guðmundsson. Kem-
ur þetta lag nú út í fyrsta skipti.
Hin lögin eru þessi: Vögguljóð,
við ljóð eftir Kára Sigurðsson,
í dag, við ljóð eftir Sigurð Sig-
urðsson frá Arnarholti, Tondel-
eyo, við ljóð eftir Tómas Guð-
mundsson, Við eigum samleið,
Dagný og Við tvö og blómið.
sr russn-
eskra mos
i
aitdaríkjiitium
NEW YORK, 28. des. — í viðtali
við bandaríska blaðið U. S. News
And World Report hefur Rúss-
inn Gouzenkó, ssm á sínum tíma
kom upp um njósnastarfsemi
Rússa i Kanada, sagt, að senni-
legt sé, að mörg hundruð rúss-
neskir njósnarar starfi í Banda-
ríkjunum um þessar mundir. —
Fái þeir gífurlegar fjárfúlgur til
að standa straum af njósnum
sínum. — Eru margir þeirra í
nánu sambandi við rússneska
sendiráðið í Washington, segir
Gouzenko, en aðrir í beinu sam-
bandi við Moskvu.
— NTB-Reuter.
NYTIZKU TÆKI
Blaðamönnum var í gær boð-
ið að skoða farsóttarhúsið. María
Maack yfirhjúkrunarkona, sýndi
þeim, borgarstjóra og nokkrum
bæjarráðsmönnum, sjúkrastofurn
ar og sundlaug litla, sem komið
hefur verið fyrir í viðbyggingu
er reist var við húsið 1949, en
þessi sundlaug kemur að ómc.t-
anlegu gagni við lækningu íam-
aðra. Var farsóttarhúsið um e:tt
skeið fullskipað lömunarsjúkling
um og haf'a mörg hundruð slikir
sjúklingar notið góðs af þessari
litlu sundlaug, í viðbyggingunni,
er bærinn lét byggja við farsótt-
arhúsið.
FYRSTU  SJÚKRAHÚSIN
Eftir að húsið hafði verið skoð-
að, rakti Jón Hjaltalín. prófessor,
sem frá 1920 hefur verið yfir-
læknir á farsóttarhúsinu, sögu
hússins í stórum dráttum.
Prófessorinn gat þess í upp-
hafi, að fyrsta sjúkrahúsið, sem
í Reykjavík var komið upp, hafi
verið á þeim stað sem Hjálp-
ræðisherinn er nú. Þar stóð
gamalt veitingahús, en fyrir for-
göngu nokkkurra einstaklinga
var því húsi breytt árið 1866 í
sjúkrahús.
Árið 1883 var svo sjúkrahús
reist við Þingholtsstræti, þar sem
nú er farsóttarhúsið. Einnig þar
voru einstaklingar að'verki. Td
1902 var þetta eina sjúkrahúsið,
1 sem rekið var í bænum, en þao
ár var Landakotsspítalinn reist-
j ur. 1930 var Landsspítalinn reist-
ur og nokkru síðar hóf iíknar-
felagið Hvítabandið rekstur saiii-
neínds sjúkrahúss.
; A síðari árum hefur svo bær-
inn tekið við. Sjúkrahælinu í
Arnarholti var komið upp 1945,
heilsuverndarstöðin er um það
bil að verða fullgerð og byrjað
er á byggingu bæjarsjúkrahúss.
SAGA FARSÓTTARHÚSSINS
1 Eftir að Landakotsspítalinn var
byggður árið 1902 fékk Lækna-
skólinn afnot af sjúkrahúsinu í
Þingholtsstræti og stóð svo til
1911 er Háskólinn tók til starfa.
Eftir það var húsið í Þingholts-
stræti notað sem íbúðarhús.
Síðan rakti prófessorinn,
hvernig umhorfs var í bænum er
hann kom hingað árið 1910. Voru
þá þrjár farsóttir útbreiddar hér,
taugaveiki, barnaveiki og skarlat-
sótt. Sjúkrahúsrými fyrir slíka
iarsóttarsjúklinga var tvær tiJ
þrjár stofur í þakhæð Landakots-
spítalans. Var þar aðeins rúm
fyrir þá sem veikastir voru, hin-
ir urðu að liggja í heimahúsum.
En ástandið versnaði enn næstu
ár, hélt prófessorinn áfram, því
nunnurnar sögðu okkur upp hús-
næðinu. Eftir mikið þjark við
borgarstjóra, Knud Zimsen, tókst
að fá neðstu hæð franska spítal-
ans við Lindargötu um nokkurra
ára skeið, síðar var flúið í sótt-
varnarhúsið í Selsvör, sem var
kalt, óvistlegt og óhentugt til
slíkrar starfsemi.
Þá tók bæjarstjórnin á sig
rögg og keypti sjúkrahúsið við
Þmgholtsstræti, gerði á bví breyt
ingar og í febrúar 1920 hófst þar
rekstur farsóttarhúss Reykjavík-
ur. María Maack var ráðin for-
stöðukona þess og kom hún ak-
andi með tvo taugaveikissjúk-
linga á vörubifreið daginn sem
húsið var tekið til afnota.
SIGUR UNNINN Á
FARSÓTTUNUM
Ótaldir eru þeir sjúklingar,
sem hlotið hafa aðhyllingu í far-
sóttarhúsinu, en þegar tókst að
útrýma farsóttunum nokkru fyr-
ir 1930, var húsið tekið til afnota
fyrir berklasjúklinga.
Um 1940 hefst enn nýr þáttur
í sögu hússins. Þá fá þar i4pi
sjúklingar er þjást af vírus-sji^1
dómum (lömunarveiki, heila-
himnubólgu o. fl.) en þeir sjúls-
dómar tóku að gera vart við sig
hér á landi um það leyti. Flestir
voru slíkir sjúklingar er Akur-
Framh. á bls. 12.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16