Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 11. febr. ’56 MORGUTSBLAÐIÐ 11 Happdrætti Háskólans 50 þús. kr. 10018 i 10 þús. kr. > 3417 11316 1 5000 kr. i 13129 22079 2000 kr. 3407 3924 7277 8805 24465 28680 33809 Aukaviímingar 2090 kr. 10017 10019 1000 kr. 3363 3818 5484 6366 7524 8289 8801 9820 10355 10439 10548 11453 13554 15667 15770 17623 18875 20638 21156 21842 21947 23298 24131 25421 26560 28155 32437 32602 37190 39015 39771 500 kr. 93 113 225 1187 1222 1290 1321 1433 1470 1727 1919 1940 2082 2086 2182 2622 2851 3010 3071 3215 3348 6260 6574 6793 7124 7307 7629 7853 8147 8554 8586 8905 9419 10277 10819 11058 11559 11834 11886 11934 11949 12302 12321 12552 12608 13005 13064 13136 14115 14119 14328 14334 14361 14514 14626 15113 15191 15570 15621 15653 15699 16144 16837 16894 17051 17195 17236 17406 17499 17632 17841 18402 18407 18517 18782 19078 19319 19406 19910 20094 20313 20416 20758 20809 21354 22140 22811 22826 22883 22920 23856 23910 23924 24001 24085 24395 24871 25189 25754 26097 27509 27537 27571 27901 27902 27986 28549 28712 28999 29417 29558 29869 29892 30321 30328 30362 30364 30500 30510 30628 30853 30905 31076 31626 31692 31736 31758 31783 32545 32552 32676 33008 33068 33292 33383 34022 34072 34568 34812 35378 36083 36173 36527 36579 36859 36951 37395 37601 37697 38284 38324 38350 38661 38753 38802 38870 38990 39021 39157 39353 39586 39954 300 kr. 92 123 245 316 354 380 420 437 496 719 739 862 926 1160 1439 1564 1482 1503 1592 1717 1766 1887 1912 1924 1960 1997 2002 2054 2085 2108 2217 2304 2334 2373 2377 2442 2529 2716 2829 2835 2894 3087 3090 3102 3105 3173 3341 3370 3431 3447 3526 3676 3750 3762 3802 3821 3903 3922 3928 3942 3986 4015 4067 4254 4294 4317 4463 4492 4601 4628 4717 4756 4818 4901 4931 5251 5353 5563 5593 5777 5847 5951 5962 6005 6478 6518 6588 6627 6637 6723 6780 6799 6815 6874 7317 7369 7492 7495 7530 7537 7581 7609 7677 7728 7767 7781 7794 7833 7899 8023 8331 8480 8515 8521 8617 8692 8772 8847 8964 8973 9009 9124 9169 9217 9385 9457 9476 9659 9748 9785 9792 9873 9950 9993 10051 10327 10332 10359 10472 10487 10590 10593 10682 10927 10948 11012 11038 11041 11198 11238 11294 11312 11341 11357 11371 11389 11549 11645 11754 11766 11851 12134 12185 12205 12215 12566 12712 12744 12815 12937 13011 13130 13169 13317 13470 13494 13524 13542 13578 13727 13784 13792 13881 13882 13982 14048 14091 14360 14458 14577 14652 14727 14785 14794 14910 14975 15021 15059 15072 15089 15231 15314 15344 15377 15440 15508 15556 15597 15751 15768 15877 15997 16176 16199 16222 16228 16264 16406 16482 16762 16800 16809 16811 16828 16864 16891 17015 17079 17093 17155 17206 17315 17316 17319 17610 17672 17702 17747 17946 18017 18019 18055 18059 18076 18147 18161 18309 18477 18550 18639 18704 18897 18923 18970 19135 19185 19287 19336 19361 19394 19407 19544 19549 19577 19598 19622 19769 19879 19930 19969 19994 20033 20141 20195 20208 20231 20245 20327 20340 20425 20457 20534 20599 20632 20665 20821 20880 20938 20984 21213 21224 21226 21233 21287 21297 21616 21678 21730 21735 21802 21901 21966 22175 22222 22342 22380 22491 22623 22789 22847 23172 23198 23218 23367 23482 23500 23612 23667 23668 23777 23805 24008 24283 24443 24478 24591 24613 24639 24649 24694 24707 24710 24829 24852 24930 24952 25194 25197 25315 25519 25524 25661 25872 26035 26145 26158 26214 26237 26412 26503 26592 26625 26626 26649 26692 26973 27085 27286 27291 27415 27416 27456 27666 27813 27827 27851 27946 27981 28000 28004 28113 28162 28200 28262 28319 28352 28418 28508 28579 28592 28822 29033 29045 29141 29383 28594 28599 28656 28721 28775 29400 29427 29569 29628 29746 29848 29909 29972 30028 30117 30208 30267 30336 30393 30429 30559 30582 30679 30970 30986 30998 31015 31232 31251 31377 31417 31432 31280 31528 31561 31695 31883 31885 31886 31910 31941 31947 31996 32182 32216 32235 32251 32410 32568 32651 32713 32772 32833 32915 32960 33010 33041 33077 33130 33231 33477 33724 33823 33856 34070 34081 34153 34197 34208 34274 34343 34397 34423 34493 34558 34600 34689 34724 34810 34862 34864 34985 35033 35188 35269 35271 35579 35629 35681 35725 35879 36006 36024 36034 36188 36199 36418 36485 36729 36794 36855 36910 36937 36989 37022 37041 37192 37263 37292 37319 37376 37398 37517 37551 37660 37682 37758 37769 37818 37980 38062 38087 38104 38110 38167 38175 38209 38232 38276 38365 38381 38503 38527 38546 38549 38553 38565 38592 38630 38865 38962 38983 39037 39046 39164 39191 39299 39368 39432 39493 39498 39540 39549 39723 39786 39836 39848 39925 39967 39982 (Birt án ábyrgðar). ^JSuenjrióÁin oa ^JieimiliÁ O • eimi ,011113 Ef Eru bæði beiri og ódýrari en aðkeypiar AMÁNUDAGINN kemur er hinn vinsæli bolludagur og þá vilja allar húsmæður hafa bollur á borðum. Sumar láta sér nægja að kaupa þær í brauðsölubúðum, en aðrar baka þær sjálfar, Það er það rétta, því bolluverð er nú orðið svo hátt, að það standa ekki mörg heimili undir því að hver á heimilinu fái að borða sig saddan af bollum. Því er sjálfsagt að reyna að baka þær. — Einnig fást nú í verzlunum danskir pakkar, sem í er bolludeig, verðinu er stillt í hóf, hver pákki kostar ekki nema rétt á 14. kr., svo ef einhver treystir sér ekki til þess að standa í bakstrinum, er upplagt að kaupa pakkadeigið. samtck- ei mikll Biskupinn af Karina sfappar sfálinu í Kýpurbúa FAMAGUSTA, 6. febrúar — Stúdentar í Famagusta stofnuðu til óeirða í dag í mótmælaskyni við, að stúdent nokkur var dæmdur í fimm ára fangelsi í s. 1. viku. Hófu stúdentarnir grjótkast á byggingu eina þar sem brezkir hermenn höfðu að- setur sitt og vörpuðu heimatil- búinni sprengju inn um glugga. Lögreglusveitir hersins dreifðu stúdentahópnum með táragasi. Biskupinn af Karina — einn af undi.mönnum Makariosar erki- biskups — lýsti yfir því í dag, að Kýpurbúar myndu ekki sætta sig við annað en að Kýpur yrði sameinað Grikklandi. Sjálfstjórn væri ekki það, sem Kýpurbúar sæktust eftir eingöngu. Frétta- menn álíta, að biskupinn hafi með þessu viljað gefa til kynna, að hann væri ekki alveg sammála Makariosi, sem talið er, að muni ef til vill fallast á málamiðlun. ■—Reuter. Tvö ný S. Þ. frímerki PÓSTSTJÓRN Sameinuðu þjóð- anna hefir tilkynnt, sð hún muni á næstunni gefa út tvö ný frí- merki. Þann 17. febrúar verður gefið út frímerki til heiðurs Al- þjóða firðsambandsstofnuninni (ITO) og þann 7. apríl verður gefið út frímerki til heiðurs Al- þjóða heilbrigðisstofnuninni (WHO). Danskur maður, Olav Mathiesen hefir teiknað hið síð- arnefnda frímerki. Hér fara á eftir nokkrar upp- skriftir að algengustu bollum. Nægilegt er baka úr tvenns- konar deigi, t. d. eru sumir sem heldur vilja rúsínubollur ein- ^gongu, en aðrir, þá auðvitað börnin, vilja heldur rjómaboll- ur og þær bollur skornar í sund- ur og krem og e.t.v. sulta látin í milli og síðan rjómi. Ofan á sumar þeirra má strá flórsykri, en aðrar má skreyta og bragðr bæta með glerungi. RÚSÍNUBOI.LUR 500 gr hveiti 1 tsk. salt 50 gr. ger 250 gr smjörlíki um l1/^ dl. mjólk 3 egg 75 gr. sykur 50 gr. rúsínur og 50 gr. súkkat (því má sleppa) Hveitið er sigtað með saltinu og er blandað saman við 1/5 hluta smjörlíkisins. Eggin eru ! þeytt með mjólkinni sem hefur verið hituð upp 30° C. Gerið er hrært út í hluta mjólkurinnar. Þetta er nú allt hnoðað vel sam- an og þegar deigið er orðið lint og teygjanlegt er það flatt út og afganginum af smjörinu er hnoð- að saman við. Deigið er látið hefast í 20 min. Þá er það flatt út aftur og rúsínunum og sykr- inum (og súkkatinu, ef það er notað), er hnoðað saman við. Nú er það aftur látið hefast í 20 mín. — Þá er búin til löng pylsa, hún skorin niður í jafna bita, sem búnar eru til bollur úr. Þær eru nú látnar á smurða plötu og enn látnar hefast dálítið undir hreinu stykki, sem undið hefur verið vel úr köldu vatn. Þær eru síðan penslaðar og bak- ^ aðar í ofni um það bil 15 mín. I KREMBOLLUR 250 gr. hveiti Vi tsk. salt 15 gr. sykur 114 dl. mjólk 20 gr ger 50 gr. smjörl. % egg V\ kökukrem Þurru hlutirnar eru sigtaðir. Mjólkin hituð upp í 30° C og ger- ið hrært út í hluta hennar og smjörlíkið brætt í afganginum, eggin eru þeytt og síðan er þetta j allt hnoðað saman. Þegar deigið er orðið helmingi meira en í upphafi, er það flatt út í um M> sentimetra þj'kkt, skornar út kökur, á þær er látið 1 matsk af stífu kökukremi. — Bollunni er síðan „lokað“ vel, þannig, að kremið geti ekki lek- ið úr þeim. Þær eru síðan látnar á smurða plötu. Látnar hefast svo litla stund og bakaðar í um það bil 10 mínútur. Þá pennsl- aðar með vatni og flórsykri stráð á þær heitar. PRESTA BOLLUR 500 gr hveiti 135 gr. smjörlíki tæpir 3V2 dl. mjólk 50 gr. sykur 85 gr. rúsínur 40 gr. súkkat 20 gr. ger (hrært út í svolitlu salti) Þetta er allt hnoðað vel saman og látið hefast. Síðan eru búnar til bollur og bræddu smjöri hellt. yfir þær, bakast í um það bil 20 mín. RJÓMABOLLUR 190 gr. smjörl., tæpur bolli af rjóma og 2 egg er hrært saman ásamt ögn af salti, þá er 2 matsk. af sykri bætt út í og 20 gr. af geri og loks 250 gr. af hveiti. Nú er deigið hnoðað vel, látið hefast og siðan bakað í 15—20 mínútur. Framh. á bls lí OKKUR hefur borizt bréf fra húsmóðir í Laugarnesinu. Bun talar um mjólkurbúðirn ir, og gleðst vfir því áð þær skuli hafa verið gerðar að umtalsefni hér i blaðinu. „Ég gladdist er ég sá minnzt á sölufvrirkomulegið á rjó' :a og. brauðum", segir í bréíinu, „því hvorttveggja er óviðunandi. En. það er nú einhvern veginn svor.a, að við íslenzku húsmæðurr.ar erum alltof feimnar eða frs n- takslausar að koma á framfæri umkvörtunum okkar. Það er nátt úrlega margt fleira sem miðuí fer í þeirri þjónustu sein á að veita í nútíma þjóðfélagt, t.d, t:ðkast í nágrannalöndum okkar að mjólkin er send heim, og yfir- leitt allt sem húsmæðurnai þurfa til daglegra þarfa, fá þær sen|(. heim. Þær þurfa ekki aii eyða dýrmætum tíma sínum í að standa i búðum á hverjum morgni. Og meira að segja á Akureyri er hægt að fá fisk heim sendann fyrir væga áukaþókn- un. — Fyrir nokkru var ; ugli st í blöðum bæjarins að nú ætlaðb Fiskhöllin að veita húsmreðrurrt" alveg sérstaka þjónustu og senda þeim fiskinn heim. Ég hringdi og ætlaði að notfæra mcr þetta, en viti menn, — ekki hægt aS fá minna en 10 kg. i einu. Hvaðá' húsmóðir skyldi hafa svo stórjrj Frh. é bls. 1*. heimili?1 Hér er mynd af nýstárlegum trefli, sem er bæði „smart“ og klæðl- legur. Hann er með kögri, kraga og stórum vösum. Tilvalið er að hafa hann úr sama efni og pilsið og kemur þá í stað jakka. — Þá má einnig hafa trefilinn úr einhverju efni með skærum Jii og nota síðan við svartan kjól eða köflóttan trefil, sem nota má ; við einlita ullarkjóla. En það sem mest er um vert, að þetta er einfalt í tilbúningi og mjög klæðilegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.