Morgunblaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 10
10 MORGVISBL 4 ÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 1957 stefndi hugur hans lengra á braut tækninnar, en þar voru áhuga- mál hans sterkust. Vélvirkjun lærði hann hjá Vélsmiðjunni Héðni og settist síðan í Vélskóla íslands og lauk námi úr Raf- magnsdeild nú í vor. Randver Þorvaldur, en svo hét Sonní, fæddist 23. nóvember 1930 og var því aðeins tæpra 27 ára þegar hann kvaddi. Foreldr- ar hans eru Dóróthea Ólafsdóttir og Gunnar Jónasson og var hann elstur fjögurra systkina. Hann kvæntist Hjördísi Þorsteinsdótt- ur á þessum degi fyrir þremur árum. Þau eignuðust eina dóttur, írisi. Með hetjulund og ósérhlífni eiginkonu og móður hjálpuðust þær að til að létta á þrautunum undanfarna þunga legudaga, en frá því í júní höfðu þrautirnar magnast og þar sem líkamleg hreysti má sín einskis var fljótt séð hvert stefndi. Með sínu frá- bæra andlega þreki varð hann hugljúfi og hetja þeirra sem hjúkruðu honum og skildu bezt við hvað var að etja. Sonní minn, við sem kynnt- umst þér geymum minningar þín- ar og þær verða okkur hvatning til góðra verka og drengilegrar framkomu, þær verða léttir okk- ar í erfiðleikunum að sætta okk- ur við köllun þína frá okkur, en „orðstír deyr aldrei“. V. E. M. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögvuaSui. Hafsteinn Sigurðsson hérnðsdóni8lögmaður. Skrifstofa Hafnarstræú 6. Sími 15407. Pétursson bjartur heitinn, almenna verka- mannavinnu allt þar til heilsan þraut. Þeim varð 6 barna auðið. Elztur þeirra er Knstlnn maskínu meistari. Kvæntur og á tvö börn. Einvarður drukknaði i Bolungar- vík 18 ára gamall mesti efnispilt- ur. Aðalsteinn trésmiður til heim ilis í Rvík en var.n til sjós sem bátsmaður, hann er nú verkstjóri hjá J. Þorláksson & Norðmana kvæntur og á fimm börn. 4. f röðinni er Pálína gift dönskum manni og á 7 börn. Katrín til heimilis hjá móður sinni hún á einn son Karl Þorleifsson loft- skeytamann, hann er kvæntur og á eina dóttur. Karl er alinn upp hjá Guðbjarti og Kristjönu. 6. barn þeirra hjóna er Kristjón Albert bifvélavirki dó á Vífils- stöðum 1940 ókvæntur og barns- laus. Áður en Guðbjartur kvænt- ist átti hann eina dóttir, Soffíu, hún er ekkja á Sigluíirði og á 2 börn. Allt er þetta merkt mann- kostafólk, sem ber svipeinkenni og skörungsskap foreldra sinna og fyrri ættmanna. Guðbjartur Pétursson var mikið ljúfmenni og reyndist börnum sínum góður faðir og öðrumhollur og trygg- lyndur vinur. Hann var hlédræg- ur í eðli sínu og gaf sig lítt að opinberum málurn en vann verk sitt innan heimili síns og utan af trúmennsku og kærleika. Ekkja hans, börn og barnaböm hafa því í sorginni að minnast góðs förunauts um langa ævi. Og vinir þeirra muna góðan vin, þó nú sé hann horfinn yfir móðuna miklu. Jón Þorleifsson. Randver Þorvaldur Gunnarsson — minning „HVAÐ er lífið, hvert er farið?" Þegar við kveðjum Sonní, þá verður þessi spurning ofarlega hjá okkur. Okkur finnst erfitt að sætta okkur við það, að glað- værar samverustundir í vina- hópi, þar sem þróttur og kraftur hans var okkur öllum svo hvetj- andi, skuli ekki renna upp oftar. Minningar þeirra stunda eru okk- ur ómetanlegar, en hugsunin um það að slíkar stundir komi ekki oftar er okkur mikill tregi. Skap- festa, einbeitni og sjálfstæð hugsun i orði og verki var ein- kenni okkar ágæta vinar. Með dugnaði sínum lærði hann bif- vélavirkjun hjá Olíuverzlun ís- lands og að því námi loknu Vekið stóraukna aðdáun... MMO Wl-llff 9» HIÐ BLÁA 0M0 SKILAR ¥DUR HEIMSINS HVfmOA RVUTnl astir, ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af því, að Omo hreinsar hverja ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá munuð þér sjá muninn. Snjóhvít skyrta vekur aðdáun, bæði á Mianninum og þvottinum. Algengt þvotta- 4uft skilar þvottinum hreinum, en ekkert aema hið bláa Omo skilar hvítum þvotti, «em er reglulega skjallhvítur. Sé fatnað- tirinn mislitur, verða litirnir langskær- Frá og með 1. nóvember verður viðtalstími minn kl. 4—5 virka daga og kl. 1—2 laugardaga. Árni Björnsson, læknir, Hverfisgötu 50. Stofusími 1.57.30 Heimasími 2.38.38. T I L SOLU heilt steinhús á einhverjum bezta stað í Hafnarfirði. I húsinu eru tvær 3ja herbergja íbúðir í ágætu standi. — Lóð ræktuð og girt. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræfi 14, II. hæð. Símar: 22870 — 19478. Vefnaðarvörupartý tit sölu (kjóla- og fataefni). Verðmæti 1—200 þúsund. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Tækifæri —3160“ fyrir 1. nóvember. Volkswagen 1958 svartur með rauðu áklæði, ókeyrður, til sölu milliiiða- laust, ef samið er strax. Tilboð merkt: Staðgreiðsla —7866, sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir föstudagskvöld. Guðbjartur M inni ngarorð í DAG verður til moldar borinn, frá Fossvogskapellu, Guðbjartur Pétursson, verkamaður. Hann andaðist á Elliheimilinu Grund 23. þ.m. en þar dvaldi hann sem sjúklingur 4 síðustu árin. Guðbjartur er fæddur 1. sept. 1868 og var því fulJia 89 ára gamall er hann lézt. Hann er son- ur hjónanna Péturs bónda í Nesi i Grunnavík Eldiárnssonar í Aðalvík Sigurðssonar og Ragn- heiðar Þorkelsdóttur ættaðri úr Gufudalssókn kona Eldjárns móð- ir Péturs í Nesi er Sigurfljóð Pétursdóttir bónda á Álfsstöðum Jósepssonar á Marðareyri Sig- mundssonar. Þessa ætt má rekja til hinna nafntoguðu Hólsmanna í Bolungarvík. Guðbjartur var alinn upp hjá þeim hjónum séra F.inari Vem- harðssyni, og Kristínar Guð- mundsdóttur, sem tóku miklu ást- fóstri við drenginn og ólu hann upp í Guðstrú og góðum siðum. Guðbjartur Pétursson kvongað- ist 1893 Kristjönu Ijósmóður, f. 4. júlí 1875 Kristjánsdóttir nafn- frægs sjósóknara og ágæts skipa- smið, Eldjárnsson. Kristjana er mikil fríðleiks og myndarkona, sem hefur verið trú og dyggur förunautur mannsins í blíðu og stríðu. Hún lifir nú í hárri elli í skjóli sonar síns Krist- ins maskínumeistara að Óðins- götu 25 hér í bæ. Þau Guðbjartur heitinn og Kristjana dvöldu fyrst eitt ár í Aðalvík en fluttust svo í Grunna- vikina þar sem Kristjana stund- aði ljósmóðurstörf í 5 ár og þar næst færðu þau sig til Bolungar- víkur og fékst Kristjana þar við ljósmóðurstörf í 17 ár. 1924 fluttu þau til Reykjavíkur og eignuðust lítið hús við Kringlumýrina hér í Reykjavík, þá höfðu þau nokkra garðrækt en annars vann, Guð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.