Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 19
MORÖUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11,. NÓVEMIBBR 1:9*©9 19 Sigurður Kristjánsson Hrísdal — Minning Fæddur 5 október 1888. Dáirm 19. september 1969. 27. september eitt bjartasta dag óþurbasumarsins var saman kominn mikill mannfjöldi að Hrísdal í Miklholtshreppi. Til- efnið var að kveðj a látinn hér aðshöld Sigurð Kristjánsson bónda þar, vinsælann og vina marganin, þekktan Snæfelling. Jarðarföir hans fóir fram frá Fá- síkirúlðairbaklkialkiirlkju siem viairla rúmaði þann stóra hóp, sem vildi kveðja hinn aldna heiðursmann hinstu kveðju. Haustlitir sveitarinnar minntu á fallvaltleikann og gerði þessa athöfn áhrifairíkari. Slík bústaða skipti teljast ávallt til tíðinda vandamönnum og sveitungum jafnvel þó þau komi ei á óvart. Sigurður var fæddur á Hjarð- arfelli á Snæfellsnesi og ólst þar upp til fullorðinsára, en en þar hefur föðurætt hans bú- ið nær óslitið í 170 ár. Kristján faðir hans bjó þar til dauðadags góðu búi. Hann dó 1894 aðeins 41 árs gamall. Kristján vair son- ur Guðmundar bónda á Mið- hnaunm í Milklialholltishirieppd Þórðair sonar á Hjarðarfelli Jónssonar. Þórður var fæddur á Hömrum í Eyrarsveit og flutti um 1800 að Hjairðarfelli, bjó þar yfir 40 ár og kom upp stórum barna- hóp. Er hann forfaðir fjölmennra ættbálka um Snæfellsnies og víða um land, svo og vestanhafs. Móðir Sigurðar var Elín Árn t dóttiir frá Stafholti Magnússon- ar frá Bjargarsteini Jónssonar. kunnar Borgfirzkar ættri. Elín missti ung föður sinn og ólst upn á því merka heimili Grímsstöð- um á Mýrum til fullorðinsára. FJ.utti hún þá að Laxárbalkka í Milkilaholtsfhreppi, þair sem móðiir hennar var ráðskona hjá Guð- mundi Guðmundssyni. Hennac beið þó annað og meira hlut- verk en heimasætudvöl þar. Eins og fyrr var sagt bjó Kristján Guðmundsson á Hjarð arfelli. Fyrri kona hans var Sig- ríður Jónsdóttir frá Eiðhúsum. Hreggviðssonar. Voru þau hjón að öðrum og þriðja að frænd- semi 1886 höfðu þau eignast 5 börn og voru 4 þeinra á lífi. 3. ágúst það ár var fyrsti örlaga og sorgardagur í lífi þessarar fjölskyldu og hefu síira Árni Þórarinsson lýst honum eftir- minnilega í æfiþáttum sínum, skráðum af Þorbergi Þórðar- syni. Þann dag andaðist Sigríð- ur af baimsförum hálffertug að aldri, og dó bamið líka. Elín Árnadóttir tók heimilil að sér sem ráðskona, og stuttu síðar giftust þau Kristján. Hjóna band þeirra var farsælt en stutt. a'ðeins 6 ár, því Kriisitjáin anidað- ist 2 febrúar 1894 eins og áður er sagt. Höfðu þá bæzt 3 börn i hópinn. Hafi Elínu verið vandi á hönidum er hún tók að sé' stórt heimili Kristjáns, var hanr öllu meiri nú, er hún var orðin ekkja með 3 börn og 4 stjúp- börn. Þetta vom erfið ár en fjöl stoýldan var saimlhent og Guð rún systir hennar veitti henni mikla hjálp. Til Elínar réðis sem ráðsmaður Erlendur Erlends son frá Fáskrúðarbakka. Þaj giftust síðar og eignuðust bönn, sem öll komust upp. Sorg lega fljótt kom þó skapadægur þeirra hjóna, því Elín andaðist 1901. Tók þá Guðrún við upp eflidáisibluitverfai sysitiur siniruar þar til Erlendur andaðist 1906. Varð hann úti á Kerlingarskarði mannskaðabyl, ásamt landpósti, seim hann var að fyfligja tál Styfatoiislhóilimis. Guiðlbjiartuir elzti soniur Kristjáns tók niú við föð UirtteJfð siinirá, og farsjá þess stóra systkinahóps, sem á stutt- um tíma hafði misst tvenna for eldna sína. öll komust þauböm upp og urðu atorku og mann kostafólk. Foreldramissirinn gerði þau samheldnari þar seim þau eldri gerðust uppalendúr þeirra yngri, og lagði Sigurður þar sitt af mörkum. Bernskr hans og uppvaxtarár voru vissulega óvenjuleg og áfalla- söm. Þó var síður en svo a<5 hann væri kalinn á hjarta upp- eldislega séð. Samhugur og sam hjálp fjölskyldunnar reyndist honum gott veganesti og þau gagnlkvæimiu tenigsl fnænid- rækni og vináttu hafa verið stehkir eðlilsþæltitir þeissairia s'ystk- iinia aillia tíð. Hálfsystkini Sigurðar sam- feðra voru: Guðbjartur kvænt- ur Guðbröndu Guðbrandsdóttur úr Ólafsvík. Hann bjó á Hjarð- arfelli til dauðadags. Meðal barna hans er Gunnar form stéttasambands bænda, sem nú býr þair ásamt sonum sínum. Teodór dó ungur. Alexander dmkknaði tvítugur í ólafsvík. Teódóra gift Þorkeli Guðbrands syni Ólafsvík síðar í Reykjavík d. 1962 Stefán vegaverkstjóri Óiafsvík, kvsentur Svainibarigu Jónsdóttur d. 1968. Alsystkini Sigurðar voru: Þórður bóndi á Eiðhúsum og síð ar á Miðbrauni kvæntur Ingi- björgu Guðmundsdóttur. Hann dó í janúar 1969. Vilborg ekkja Gísla Þórðarsonar oddvita á Ö1 keldu í Staðarsveit og býr hún þar enn 76 ára. Hálfsystkind Sigurðar sam- mæðra voru: Kristján bóndi á Mel í Staðarsveit Kvæntur Guð rúnu Hjörleifsdóttur nú í Hafn anfirði. Halllidór bóinidá í Dal Milkla holtshreppi, kvæntur Önnu Ein arsdóttur. Ingibjörg gift dönsk- um manni. Hún andaðist í Kaup mannahöfn fyrir nokkrum ár- um. Sigurður komst fljótt til mik ils þroska. Hann var hinn myni arlegasti á velli stór, og fríður sýnum. Duglegur til aðkallandi verkefna. Hjarðarfell er þannig í sveit sett að ýmsa fyrirgreiðslu varð að veita gestum og gang- andi. Þar sem þjóðvegur lá um hlaðið og símstöð kom þa” snemma. Vom þetta óstoráð lög gestrisninnar. En framandi blæc fylgdi símanum, póstum og lang- ferðamönnum. Sigurður hafði fljótt opinn hug fyrir ýmsum nýjungum, stefnum og skoðun- um, sem bárust um landið á heimastjórnarárunum, þó skóla- ganga væri ekki löng var hann vel menntaður að þeirra tíðar hætti. Hann var víðsýnn í skoð- unum mannblendinn og glað- sinna. Þessir eðliskostir entust honum til æviloka. Um þnítugsaldur flutti Sigurð ur frá Hjarðarfelli. Hafði hann þá búið þar 5 ár ókvæntur en 3. miarz 1.91i9 igefak hamin að eága gfliæsilega heiiimiasiætu úr MifaUa- holtshreppi. Margréti Hjörleifs- dóttur frá Hofstöðum Björnsson ar fré Breið'abólsitöðiuim á Álifta- nesi. Var hún ung að árum, en hjónaband þeirra varð hið far- sælasta í meir en 50 ár. Þau byrjuðu bústoap á Hof- stöðum í tvíbýli við Hjörleif, sem þá nýlega hafði misst fyrri konu sína. 1927 fluttu þau að Dal í Mikl- holtshreppi og bjuggu þar í 4 ár. Þaðan fluttu þau að Hrís- dal, sem þá var óræktuð jörð og húsalaus. Sigurður breytti hienmli í sitórbýli, húisaði vei og ræktaði. Naut hann þar hin síð ari ár aðstoðar barna sinna einkum Kristjáns, sem síðar hóf búskap þar með foreldrum sín um. Fyrstu árin í Hrísdal urð x þeim hjónum erfið, því Sigurð- ur var algjör sjúklingur á árun- um 1930—31. Létu þau hjón þá tvö börn sín í fóstur til nán- ustu vandamanna og ólust þau þar upp til fullorðinsára. Sem betur fór yfirvann Sigurður sjúkdóm sinn. Tók hann nú tii við uppbyggingu jarðarinnar en heimilið þurfti mikil með, því börn þeirra urðu alls 11, sem öll komust upp og urðu dugnað- ar og atorkufólk. Það þarf ekki útskýringar við, hversu mikið átak það var að koma svo stórum barnahópi tii manns á toreppuárunum og án ai mannatrygginga og án þess að leita á náðir samfélagsins. Sig- urður vaæ hinn umhyggjusam- asti heimilisfaðir og snyrtimenni innan húss sem utan. Kunni hann vel að meta þátt konu sinnar í búrekstrinum, en létti henni jafnframt störfin sem bezt mátti verða. Börn þeirra hjóna tóku snemma þátt í störfum á heimilinu, unz þau hurfu á braut eitt af öðru Sigurður hvattiþau til íþrótta og félagsstarfa og urðu synirnir vel hlutgengir <. íþróttum, í héraði á landsmótum og erlendis, og virðist það einn ig ná til barnabarna hans. Sigurði búnaðist vel í Hrís- dal þó ekki væri hann stórbónd. á fyrstu árum sínum þar. Hann var með afbrigðum fjárglöggur og fór vel með gripi sína. Forða giæzfliustairfi gegndii hamin í Mifala- holtsbreppi í- áratugi frá yngn árum allt til ársins 1965. Sigurður var félagslyndur, hressilegur og hispurslaus. Söng maður var hann góður og átti létt með að blanda geði við há- an og lágan. Hann var minnug- ur og fróður og átti auðvelt með að koma skoðunum sínum á fram færi. Till fonna myndi hann hatfa verið kallaður sagnamaður góð ur, svo var mál hans kjarnyrt og blæbrigðaríkt. Hann var hinn mesti höfðingi heim að sækja og þau hjón bæði. Hjálpsöm voru þau og naut svili hans um- hyggju þeinra á síðustu æfár- um sínum. Börn Sigurðar og Margréta*. eru þessi, talin í aldursröð: Hjörleifur vegaverkstjóri Hann byggði nýbýli í Hrísdal, kvæntur Kristínu Hansdóttur. Kristján bóndi í Hrísdal kvænt- ur Mariu Lúise Eðverðsdóttur. Sigfús kunnur íþróttamaður, verzlunarstjióri Seltfossi: tovæmit- ur Ester Eiinansdóittur, Kriistj'amia, gitft Viigtfúisii Þráni Bjama- siymii oddviita Hliíðarholiti Stað- arBveit. Asfliauig, ólst upp á Hofstö'ð'uim.. gitft Sveim- biimi Bjarnasyni lögregluflokk 3 stjóra R.vík. Valdimar lögreglu þjónn í Rvík ólst upp á Hjarðar félli, kvæntur Brynhildi Daisy Eggertsdóttur. Elín Guðrún, ljós mtóðir Stykitoiisihólimd gitft Sigurðd Ágúdtisisiynii vaglhietfilllsistjióra, Olga ve'itiimigafaonia Hneðtewaittnsisítoála, gift Leopold Jóhannessyni hótel stjóra. Magðalena Margrét, gift Oddi Péturssyni skíðakappa ísa firði. Anna gift Þorsteini Þórðar syni bónda Brekki Norðurárdal. Ásdís gift Sigmundi Sigurgeirs- syni húsasmið Rvík. Bamabörn og barnabarna- böm þeirra munu nú yfir 50 talsins. Á átitræð'isaifmœili hams hóldu börn hans þeim hjónum veglegt samkvæmi og glöddu þau með góðum gjöfum. Hann var á sjúkrahúsi nokkr ar vikur og vissi þá vel að hverju stefndi. Var hann ætið léttur í máli og gamansamur til hins síðasta. Ætíð fannst már hann góður fulltrúi þeinra, sem láta ekki baslið smækka sig. Þórður Kárason. Ingimundur Jónsson kaupmaður Keflavík Fæddur: 3. febr. 1887. Dáinn: 4. nóv. 1969. EFTIR langa leið, iauk síðustu sporum Iingimundar Jónssonar hér í Ketflavífa, eftir meira en 80 ára vegferð, bæði hérlendis og erlendis. Oll vegferð Ingimumdar er kær minning, þeim sem áttu samleið mieð honum í blíðu og stríðu, og ölll viðkynning við hann var þrosfaahdi og mannbætandi. Að refaja í smáatriðum feril manns frá vöggu til grafax, er ef til vill elklki hlutverlk fáorðrar minimngargreinar, heldur hitt að hugsa til baka og minnast alls þass, sem hent hefur á langri leið, sem var ljúf og lærdómsrík. Þetta að hverfa af götunni, er snökkt um það eina, sem við öll getum verið viss um, að 'hvenfa á balk við tjaldið þegar kallið er komið. Hjá ökkur sem ennþá erum eftir, varir minningin um góða samferðamenn, sam með fordæmi sín u og allri tframkomu voru þrosfaandi, þó dklki væri neinum hávaða fyrir að fara, heldur hinn mildi vinslkapur í hverju tilfelli. — Það er þetta sem maiður hnýtur um að leiðar- lofaum, og þatokar fyriir að hafa átt þæs kost að eiga samleið með slíkum dáraumanni, sem Ingi- Kristín Ebeneser- dóttir — Kveðja Hugur minn hratt yfir svffur hljóðum á stundum, minningabrosiin og blómin bljúgur hamn geymir. Þafakar þá vináttu er veitir vonunum gildi. Allt þetta göfga og góða er gleðina eyfaur. Kristín, þig vi'ldi ég kveðja kvöld þitt er liðið, minningageislamir geymast gleðina auka. Verfa þín með trúmennsfau vaminstu. Vinunum þínum vildir þú veita hið bezta vamnst þeim með sóma. Héðan þú hverfur á hausti, heilsi þér vorið, þar sem að vetrarins völdin vekja ei kvíða. Fögrum á ljósheiima leiðym leiði þig Drottinin. Gefist þér friður og gleði Guðrún þess biður. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. Beztu þakfaiir til ailflira er m'kmitust mín á sextuigisiaf- mæli mÍMU. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir Vestmannaey jum. mundur vinur minn var og verð ur í minningu allri og í störfum sínum á næsta tilverusviði. Við söfanum Ingimundar og ég veit að tréin hans og blómin í garðinum safana hans engu að síð ur, því þar var hans hugur 'hálf- ur og lit'lu kvistirnir, sem á hverju vori heilsuðu honum, með sínu brosi, sem fáir slkilja nema þeir, sem elska blóihin og vorið. Það er ekfai um að sakast þó einn sé horfinn úr okfaar röðium, þetta er leiðin sem feta verður hvort sem þykir Ijúft eða leitt. Við kveðjum Ingimund Jóns- son með djúpri virðingu og þöfkfa og vomum að lífsferill hans verði öðrum til fyrimyndar. Ég og mínir vottum aðstand- enduim Ingiim'undar innilega sam úð og hluttetoningu, því öll hetfð um við viljað að hans hetfði not- ið við miklu lengur. Helgi S. Fjaðrir, fjaðrablöð, 'iljóðkutar, í margar gerðir bifreiða. p.-—trör og fleiri varahlutir úilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. Þafafaa hjartainle'ga viraum og skyldimenm'um gjafir og hlýj- ar kveðjur á 80 ára atfmæli míniu 4. raóv. sl. BlessuOT Guðs fyligi ýktour. Ragnhildur Gísladóttir, frá Fífustöðum. t Ú tför m'airi'nsins minis Einars Kárasonar, bifreiðastjóra Sogavegi 128 fer fraim tfrá Fogsvogskirtoju fimimtudagiiran 13. þ.m. tol. 3 e.h. Blóm og kransar afþa-kk- að, en þeim sem vildu miiran,- ast haras er berat á Krabba- meinisfélaigið. Fyrir múraa hönd sona okkar og systkina hiras látna. Vera Kárason. Lokað vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. FORVERK H.F. verkfræðislofa Frevjugötu 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.