Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1070 TÚNÞÖKUR Véliskorna’r túnþökur tfl sölu. Heimkeyrðar. Pantanir ó&k- ast. Sími 99-3713. ÚRVALSMOLD ámokuð eða heimkeyrð, á ia’ugardag eða surmudag. — Uppl. í síma 10764. TIL SÖLU 3ja tn. Ford dísil vörub. '66, stálp. og sturtur. Hannomac '63 sendib. dísil. 90 hp. dísil- vél, 5 gíra kassi og hásing i Leyl. vörub. Uppl. 52157 og 52875 TIL SÖLU Lítil jarðýta, afiir öxiar 1 Dodge Powenwagon og fram drifslokur. Ford '55 stat. mik ið af varahiutum. Uppl. 52157 og 52875. SÓFASETT MARGAR GERÐIR Svefnbekkir, bök'bekkir, svefn stólar, dívanar, stakir stóiar o. m. fl. Ákl. eftir vali. Stað- gr. afsl., Góðir gr.skHm. J. S. húsgögn Hvg. 50, s. 18830. TRJÁPLÖNTUR TIL SÖLU birkipl'önfur af ýmsum staerð- um o. fl. Jón Magnússon frá Skuld, Lynghvammí 4, Hafnarfiri, sími 50572. TIL LEIGU 2 herb. og eldbús á góðum stað í bænum. TrHb. sendist Mbl. merkt: „Húsrvæði 5271". CHEVROLET, BEL AIR 1955 til söiu. Ódýr. Uppl. í síma 16941. 14 ARA STÚLKA vön bömum óskar eftir vist í sumar í Hafnarfirði. Uppl. í stma 51658. HÚSBYGGJENDUR Fnamleiðum mitliveggjaplötur 5, 7, 10 sm in’niþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þak- rennur, svalir o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. KEFLAVlK Til leigu góð 2ja herb. íbúð, laus strax. Uppl. í síma 1402. BARNGÓÐ UNGLINGSSTÚLKA 14—15 ára óskast til að gæta 2ja ára drengs kl. 1—7 á dagirm. Uppl. að Reynimel 76, 4. hæð t. h. kl. 2—4 e h. STÚLKA óska’St til heimHiisstarfa A j sveita'heim iti aostanfjalls. ÞHá . hafa með sér barn. Uppl. í ' síma 42388. TRILLA ÓSKAST á leig'U. Stærð 3—® tonn. UpplýsingaT í síma 33011. MESSUR A MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messnr á morgun Laugameskirkja Messa kl. 2. Sóra Garðar Svav- arssoru Grensásprestakall Messa í safnaðarheimilinu Mið- bæ kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnað- arfundur eftir messu. Séra Gunn ar Árnason. Grindavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Árni SigurSs- son. ÁsprestakaJl Messa 1 Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímu Grímsson. Dómkirkja Krists konungs I Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10.30 árdegis. Lág- mes®a kl. 2 síðdegis. Fríkirkjan í Reykjavík messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprcstakall Guðsþjónusta kl. 10.30. (Athug- ið breyttan messutíma) Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Strandarkirkja Messa kl. 2. Ferming. Séra Ing- þór Indriðason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Ólafur Ól- afsson kristniboði prédikar. Heimiilispresturinn. Háteigskirkja Messa ki. 2. Séra Jón Þorvarðs son. Lesmessa kl. 10. Séra Arn- grímur Jónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholtsskól anum kl. 2. Fermingarmyndirn ar afhentar. Séra Ólafur Skúla- som Náttúrugripir í Réttarholti Auðvitað er það allra bezt að skoða náttúmgripi úti í náttúrunni sjálfri, en staðreyncPn er, að allt of fáir gefa sér tíma til þess, og einmitt þess vegna eiga náttúru- gripasöfn, hæði þau, sem sýna grip ina dauða, eins og safn Náttúru- gripasafnsins við Hverfisgötu í Reykjavik og safn Andrésajr Val- bergs í Réttarholti, ísletnzka dýra- safnið við Tjömina, og þá ekki síð ur safnið í Vestmannaeyjum, bæði lifandi og dautt, og þá ekki siður safnið í Vestmannaoyjum, hæði lif andi og dautt, og þá má ekki gleyma tilrauninni, sem góðu lofar hér í nágrenninu, Sædýrasafninu • Hafnarfirói. Það er ginhver merki- legasta tilraun, seim gerð hefur ver ið til stofnunar dýragarðs á Is- landi, og mikil nauðsyn er á, að allir náttúruunnendur sameinist um það, að efla það safn. í dag æblum við að nefna eitt náttúrugripasafn, sem til var stofn að af einstaklingi, manni, sem um árabil hafði safnað náttúrugripum, og vonaðist til að samborgarar hans hefðu gaman af því að sjá safnið. Þetta er safnið hans Andrés ar Valbergs i Réttarholti við Soga- veg, beint á móti apótekinu. Það er enn opið, þangað sækja marg- FRETTIR Kvetnfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 25. maí kl. 8.30 í Iðnó uppi. Jóhanrves Sig- urðsson prentari sýnir litskugga- myndir, sem hann neínir: ,;Frá: Betlehem til Gólgata." Kvenfélag Ásprestakalls Funtlur í Ásheimilinu, Hólsvagi 17, n.k. miðvidtudagskvóld 27. maí kl. 8. Guðrún. Jóhanncsdóttir fegrunar sér fræðingur letðbein Lr koír.um með snyrtingu og val og Geira á snyrti vörum. Féíagsmál og kaffidrykkja. Kvenféiagið Njarðvík heklur hlutaveitu í tíag, laugardag inn 23. rmaí kl. 5 í Stapa. Kvennadeild 81ys»va,onarfélagsins ii Reykjavík heidur fund mónudaginn 25. maí tó. 8 .30 í Siysavarnarfélagshúsinu á Grandagarði. Til skemmtunar: Karlakór iögreghmnar syngur n.ökkur lög. Leikþáttur, sem félags konur sjá um. VISUKORN Svavar Geistis er sorg að sjá, seinna en marga hina, sem bera minni olíu á, útvarps-malkvörnina. í sjónvarpið hefi eg horft, hrifinn glápti eg á ann. Vísan hin var aðeins ort, áður en eg sá hann. Ámi Böðvarsson, Akranesi. Sundrungarflokkarnir svíkja munu enn, með syndirnar gömiu þeir læðast. Skríðandi koma skíthræddir menn, skuggann sinn jaínvel þeir hraeðast. Tumi. Framsókn raular við rokkinn sinn. Oftast geng ég aðrar leiðir, ein má reika á feSragrund. Engir vegir eru greiðir, á ég hvergi friðarstund. Fyrrum áttá ég fræga syni, fóssturjörðu réði um stund. Núna á ég enga vini, öll mér virðast lokuð sund. DAGBOK Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mm, þess vegna, vil ég vona á hatm. í dag er laugardagur 23 mai og er það 143. dagur ársins 1970. Eftir lifa 222 dagar. Tungl hæst á loftt. Skerpla byrjar. Árdegisháfiæði kl. 7.36. (Úr íslandsalmanakinu). AA samtökin. 'riðtalst£mi er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar npplýsingar um læknisþjónustu ‘ borginni eru gefnar i •imsv?, a Læknafélags Reykj»vikur simi 1 88 88. tírai læknis er á miðvikudögum eft ir, mættu vera fleiri. Tilraun Andr ésar er svo virðmgarverð, að það ætti að vera Reykvíkingum í lófa lagið að örva þennan mæta mann í sínu safni svo, að við í framtíð inni getum státað af góðu safni nátt úrugripa með sameiginlegu átaki. Safn Andrésar er opið frá kl. 2-—10 og það eru næg bílastæði á Sogaveginum. Myndin hér að ofan er af Andrési. Nú er hann einn, ekki með sauðnautshöfuð við hlið sér, eins og um daginn. Hann á heið ur skUið fyrir safn sitt. — Fr. S. Næturlæknir í Keflavík 20.5. Guðjón Klemenzson 21.5. Kjartan Ólafsson. 22., 23., og 24.5., Arnbjörn Ólafsson. 25.5. Guðjón Klemenzson. FæSingarheimiiið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, simi 42644 Læknavakt í HafnarfirSi og Garða areppL Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi ítöðinni sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- Nýr Hæsta- réttarlögmaður ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, nlla þriðjudug? kL 4—6 siðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudðg- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lífsins svara í sírna 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Nýlega hefur Bjarni Bein- teinsson lögfræðingur öðlazt leyfi til miáiflutnings við Hæsti étt. Hinn nýi hæsteréttarlögmað ur er fæddur árið 1934. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1954 og embættisprófi í lögum frá Há- skóla íslands 1961. Á skólaár- um sínum tók Bjarni Beinteins son mikinn þátt í félagsstarf- semi. Hann var fomvaður Stúd- entaráðs Háskóla íslands um skeið og einnig formaðu r *Hc im - dallar FUS í Reykjavík. Að loknu háskólaprófi gerðist íann framkvæmdastjóri Fulltrúa ráðs SjálfS'tæðiisfélaganna í Reykjavík og síðan sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps 1963—1965. Hann hefur síðan rekið eigin málflutningsskrifstofu í Reykja vík. Bjarni Beinteinsson er kvænt rr Sigrúnu Hannesdóttur og eiga þau þrjú börn. MENN OG MÁLEFNI SÁ NÆST BEZTI Óli litli var úti að gan.gia með pabba sínum. Allt í einu sér hann hund, sem stendur kyrr, en krafsar m*eð afturlöppunuim, eins og hundar gera sbundum. Þá segir Óli: „Nei, sjáðu, pabbi! Hundurinn fer ekki í gang." Gangið úti í góða veðrinu HILLINGAR ^jGAýo/JO Enn reikmr Framsókn stefnula os um eyðimörkino.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.