Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 19
M'ORGUNBLAÐIÐ, F'IMMTUOAGUR 17. SEPTEMBER 1970 19 * Sendiherra Israela i heimsókn: Flugvélaránin vitfirr ingslegt dæmi um vinnubrögð skæruliða UNDANFARNA daga hefiur V'erið hér á landi, senidihema ísraela á íslandi, Avigdor Dagan, en hann heifur aðsetur í Osió. Dagan var sikipaður senidihenra ísraels í nóvemlber í fymra, og aÆhenti forseta ís- lands trúníaðarbrélf sitt í apríl- mánuði s.L Dagan átti fund með fréttamönnuim í gaer, þar I sem hann skýrði tilgang heim- sóíknar sinnar nú oig svaraði spuirningum, sem til hans var beinit. Hann saigði í upphafi að hann hefði komið hinigað, veigna setninigar Alisherjar- þinigs Sameinuðu þjóðanna í New York, til að ©iga við- ræður við íislenzk stjóm- völd um ýmiiis vandamiál, sam upp kunma að koma og efni sem rædd verða á þingimu, og skýria afstöðu ísraieLa fyrir íslenzkum ráða- mönniuim. Hann kvaðst hafa hiitt að miáli Jóhanin Hafstein, forsætisráðherra og Eímil Jóns son, utaniríkisráðlherra og væri hinin ánægðasti með þann skilning, sem þeir hefðu sýnt á málefnum ísraels. Svo sem öllum væri kunmugt væru samningaumlieitaniim/ar undir forystu Gumnars Janring komn. ar í sjálfheldu, vegna þess að Egyptar og Savétmenn hefðu hvað eftir annað rofið það vopnahlé, sem deiluiaðilar féll- ust á að gera, samikvæmt bandarísku tillögunni og ex kennd við Rogers, utanríkis- ráðhemra Bandaríkjamna. Þrátt fyrir þðtta kvaðst sendiherr- amn þess fuMviss að fimna mætti leið til þess að samn- imgarviðræður héldu áfram, emda vildu ísraelar frið fyrst og fremist. Dagan sagði, að sakir þess að væntamlega hsef- ust Jarring-fuindirmiir að niýju væri ísraelsstjórn þeirrar ákoðumar, að mieðan þeir stæðu yfir ættu þessi mál ekki að koma á dagsikrá ALllsherj- arþingsjnis, þar sem það gæti orðið til mieira tjóns em ávinn- ings. Aiffcur á móti væri trú- legt að ýmis ríki reyndu að fá þessi mál tekin inn í um- ræður á Allsherjanþmginu, beimlínis til að torvelda fram- gang væntanlegra samninga- viðræðna, því væri nauðsyn- l'egt að vekja aithygli á því og allar ábyrgar ríkisstjómir hlytu að rísa önðverðar gegn slíkri skemmidiarstairfsemi. Þá vék Dagan að fluigvéla- rámum skæruliða umdanfarið og fordæmdi þau harðlega, sagði að þau væru vitfirrings- leg dasmi um vinnubrögð skæruliða þar sem saklaust fóillk hlýtur hina ómannúð- legustu meðferð. — Hann sagði fkugvélaránin lýsandi tákn um stríð gegn saklausu fólki og Lagði út af orðum Halldórs Laxness, sem pnemt- uð eru í Reisubókankorni um fordæmingu á styrjöldum. Sagði Dagan að á strfðsárun- um hefði hann verið ritari tékkneska PEN klúbbsins, sem hafði aðsetur í London. Þegar Þjóðverjar jötfnuðu við jörðu þorpið Lidice og drápu alla íbúa þess til að hefna drápsins á nasista fonsprakk- anum Heydrieh, skrifaði Dag- an fjöLmömgum þekfetum rit- höfundum og bað þá rita skoð- un sína og þar í hópi var Lax- ness. Þetta var síðar gefið út í bók. Aðspurður um inmfiU'tninig ífólks til ísraels sagði Dagan að hann hefði verið um 110 'þúsumid frá árinu 1967 og á árinu 1969 einu var hann um 36 Iþúsund manms. Innflytj- endu.mÍT koma alls staðar að en meirihluti þeirra þó frá Vesturlöndum. Enin er nægi- legt rými fyrir að minnlsta koisti 3—5 milljónir imnflytj- enda í landinu, þrátt fyrir smæð þess. Er Dagan var inntur eftir, hvort ríkjandi væri enn ágreiningur innan stjórnar ísraels vegna afstöðumunar til herniumdu svæðanna sagði hann það rétt að allmikill ágreiningur hefði verið meðan fulltrúar Gaalflokiksins sátu í ríkiísstjóm, vegna þess að þeir voru því algerlega andvígir að skila nokkrum landssvæðum aftur. Elftir að þeir hefðu farið út stjórninni hefði þetta breytzt. Dagan var spurður um framtíðarstöðu Jerúsalem og sagði hann að almennt hefðu engar endanlegar átovarðanir verið teknar um afhendiigu á hernumdu svæðunum. Þau skiptu þó ísraela ekki megin- miáli, Það er skipti þá máli væri öryggi og öryggi væri efeki fært að tryggja mema með Sigurgeir Sigurjónson, aðalræðismaður ísraels á íslandi og Avigdor Dagan, sendilierra ísraels á Islandi. friði og varanlegum landa- mæruim. Öðru máli gegndi um Jerúsalem en hernumdu svæðin, þar sem sú borg væri eini staðurinn, sem ísiraelar teldu sig hafa allan rétt til að halda, Jerúsalem vaeri borg Gyðinga og 'hún hlyti að verð'a það framvegis. Því væri með ólíkimdum að ísraelar yxðu niolkkurn tíma til viðræðu um að skila hluta Jerúsalem aftur. Aftur á móti sagði hann, að ísraelar virtu það fullkom- lega, að borgin væri miðstöð og helgur staður í augum fjölda anmarra en Gyðimga, bæði kristinna og Múhammeðs trúainmanna. Því skyldi í enigu haggað og myndu ísraelar standa dyggan vörð um það. Dagan sagði að rösklega þrjú hundruð þúsund Arabar væru búsettir í ísrael, þar af um 60 þúsund í Jerúisalem. Þar sem annars staðar í larnd- inu njóta Arabar fuLlkomins jafmréttis á við ísraela; þeir eiga sína fulltrúa á þinigi o.s.frv. ísraelar hefðu viljað að Arabar tækju meiri þátt í stjómun Jerúsalem, en hiragað til, en þeir hefðu verið tregir til þess og væri það m.a. af ótta við 'he'fndarráð'Staif atri'ir. Samskipti sagði hann vera góð milli Araba og ísraela, og lífið gengi sinn vanagang í Jerúsalem og annars staðar þrátt fyrir allt. Dagan sagði að þjóðarfraim- leiðsla hefði vaxið um 9% í ísrael á síðuistu árum og væri það ágætur árangur. ísraelar væru sjálfum sér nógir með framleiðslu á langflestum iðn- aðarvörum, matvælaiðnaður væri veruíegur, álframleiðsla o. fl. Hins vegar væri því ekki að rneita að vömskipta- jöfnuður við útlönd hefði orðið óhagstæður, þar sem lauslega áætlað miætti telja að um 30% alls imnifkitnings væri til varna landsins þar sem þúsumdir manna og kvenna yrðu að vera undir vopnum að staðaldri. Hyggst skrif a bók um íslenzka þjóðfélagið Rætt við Richard F. Tomas- son, prófessor í félagsfræði „ÉG er seniniilega fyrsti félags- fræðin'gurinn, sam dvelst á Is- Landi í langan tíma með það fyrir augum að setmja bók um rann«óknirnar“ sagði Richard F. Tamasson, prófesisor í fé- lagsfræði við háskóLamn í New Mexico í Banidaríkjun- um, í viðfcaili við Morguinfolað- i'ð. Hainm hefuir fengið styrrk til eins áns dval'ar hér á landi og þet'ta einia ár hyggst hanm mota veL „Til að byrjia mieð mun ég eimbeita mér að því að Læra málið og lesa eins milkið atf bókunn um ísland og ég fcamst yfir — á enisfcu til að byrja með, en vonandi get ég snúið mér að íslenzlkiuim bókum 4ð- ur en lain'gt um líður. Ég hef reyndar þegar kann- að nokkrar slíkar —• bæði Læknatal og Lögfræðingatal, þar sem ég hetf athugað ýmis atriðL atvinnu feðranna, hve mörg böm læfcnaimir hafa eiígnazt og hvemœr ævinnar, ættatenigsl og fleiira. Ég fer að sjáMsögðu í íis- lenzfeunám fyrir útlendmga í Háskóla íslands í vetuir oig ég get sjáltfsagt lært ýmislegt !atf sonum mámum, en þeir munu stunda nám í bamaskóla hér. í marz á næsta ári býst ég við að verða tilbúinn ti)l að fara að taka vi'ðtöL Þá ætla ég, með aðstoð EKagsifcofunmiar, að velja atf handahófi 100 ís- lenzkar fjö'lskyld'Uir og fara síðan í heimsóknir til þeirra til að spyrja ýmiissa spuminga. Þessar rannsókinir mínar beinas't a® menmingu, þjóðfé- lagsbyggingu og nýjunguim_ í íslenzlku nútímaþj óðfélagi. Ég mun þá fcamna þær breyting- ar, sem hatfa orðið sáðuistu 25 árin eða svo. Ég hetf heimsótt ísland tvisvar áður, árið 1964, þegar ég hélt nokkra fyrirleistra um þjóðfélagstfræði í Háskóla ís- lands, og í fyrra, þegar ég kom til að vai'ta aiðs'töð við ti'llögugerð um þjóðfélags- fræðikennsiu í Háskólanum. Þeissi kynmi mín atf íslandi hafa vakið áhuiga mimn á landiimu og íbúum þess, en ég hetf þó sérstafcan áhuga á fjórum viðtfangsetfnum: Hinmj svoniefndu trúiotfumar- fjölskyldu (þ.e. sarabúð ógitfts fólks), jafmréttinu og istétta- leysinu, sem hér er, .meinming- arstiginu og svo streitumni og álagimu, sem fylgir því að búa í velferðarr'íkinu íslandi.. Að sjálfsögðu get ég þó ekki gert þessuim efnum neiii tæmamdi skiíl. Ég mum væntaimlega dvelj- aist hér á lamdi fram í ágúst á næsta ári, en síðan mun ég hvertfa 'atftur til minna fyrri starfa í Bandaríkjunum. Þar mun ég vinna úr aithugunum mínum og sí'ðan skritfa bók um þær. Ég valdi ísland sem við- famgsefni bæði vegna þess að ég hatfði tefeið ástfóstri við það í fyrri heimsóknuim mín- um og líka vegna þe»s, aö því hafa elkki verið gerð nein skil á þessu sviði áður. Hingað Richard F. Tomasson hatfa að vísu komið félags- legir miainnfræðinigar áður, en þeirra athuganir hatfa einiung- is onðið efni í blaðiagreinar. Ég hetf áður gemt ýrnsar at- huganir á sæmSka þjóðfélag- inu og skrifað um það bók, sem feom út á þessu ári og nefnist: Sweden: Prototype of Modern Society (Sviþjóð: Fyr- irmymd nútím'a þjóðtfélags). Bókin uim ísland verður sjáltf- sagt um mangt svipuð þeinri um Svíþjóð, en þó er ekki svo gotfc a@ segja um þa-ð fyrir- fram. Já, meðan ég man. Það eru tvö viðfaingsetfm í viðbót, sem mig laingar til að metfna: Hinn mikli áhugi íslendinga á spíritisima og svo þimgkosn- ingarniar á næsta ári. Ég mun veita þeim miikia athygli“, sagði Richand að lokuim. „Silfurhúðun" Silfurhúðum gamla muni. Upplýsingar í símum 15072 og 84639. Húsnœði Starfsmannafélag óskar að taka á leigu 150 fermetra húsnæði fyrir félagsstarfsemi mjðsvæðis i borginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Starfsmanna- félag — 4578". Lagermaður óskast í kjörbúð. Umsækjendur þurfa að hafa einhverja vöruþekkingu og geta stundað afgreiðslu jafnframt. Tllboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir annað kvöld merkt: „Miðborg — 4577". CRÆNMETI Haustmarkaðsverð. Miklatorgi, sími 22822, Sjgtúni, sími 36770, Hafnarfjv., sími 42260, Breiðholti, sími 35225.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.