Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 232. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUB 13. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Framkoma sov- ézkra yfirvalda þjóðarskömm Menntamenn hylla Solzhenitsyn Moskvu, Stokkhólmi og Zhukovka, 11. okt. — AP—NTB. HÓPUR sovézkra menntamanna hefur birt yfirlýsingu þar sem þeir hylla ritliöfundinn Alexand- er Solzhenitsyn og fagna því að honum eru veitt bókmenntaverð laun Nóbels í ár. Segja þeir menntamenn að framkoma yfir- valda í Sovétríkjunum gagn- vart rithöfundinum sé þjóðar- skömm. I yfirlýsimgiuininá, seim dreáft var í Mosikvu í dag, segjast útgefend- urinir vera viðbúnir því að Nóbelsverðlaunveitingin verði yfiirvöldum iný ástæða til ofsókna ge-gn Solzhienitsyin. Yfirlýs- inigu mienmtamanmaninia var dredft eftir að sovéztou ritlhöifiuindasam- tölkin, sem So-lzlhenáitsyn var rek- inn úr í fyrrahaust, lýstu óánægju sinni yfir þeirri ákvörð- uin sænsku bókmieninitaafcadiemá- unn-ar að veita Solzhenitsyn bók- mienintaverðlauin NóbeLs. Segir í tilkynnimgu ritlhiöifuinidiaisaimitak- anma að ákvörðUmiin um að vikja Salzhenitsiyn úr samtötounum hafi ruotíð stuðninigs allrar þjóð- a-rinmiar. Undir yfirlýsiiniguna um að fram- komia yfirvaLdanna í garð Solzhe nitsyms sé þjóðarskömm, rita 37 menntamiemm, þeirra á mieðal sagnfræðfagiurinn Pyotr Jakir, sonuT Jakirs hersihötfðdngja, sem Stalín lét takia af Lífi skömmu fyrir síðari beimsistyrjöLdina. Framhald á hls. 16 Mannræningjar Frá heimsókn Nicolae Ceausescu Rúmeníuforseta í gær. Mynd þessi var tekin á tröppum Bessa- staða og á henni eru: Forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, forsetafrúin, frú Ceausescu og loks Nicolae Ceausescu Rúmeníuforseti yzt til hægri. Að baki forseta íslands stendur Corneliu Manescu, utanríkisráðherra Rú meníu. Færi vináttukveðjur rúmensku þjóðarinnar — sagði Ceausescu Rúmeníuforseti í stuttri, en formlegri heimsókn til Islands vilja viðræður Montreal, Kanada, 12. okt. — AP — NTB. NICOLAE Ceausescu, forseti Rúmeniu og leiðtogi rúmenska kommúnistaflokksins, kom til ís- lands um þrjúleytið í gær á leið til BanJaríkjanna. í för með for- setanum voru kona hans og marg ir háttsettir rúmenskir stjórn- málamenn, svo sem Corneliu Manescu, utanrikisráðherra, Dum itru Popescu, meðlimur fram- kvæmdaráðs rúmenska kommún- istaflokksins og framkvæmda- stjóri miðstjómar hans, en einnig sendiherra Rúmeniu á Islandi, Vasile Pungan, og ýmsir ráðgjaf- ar forsetans. Komu rúmensku gestimir með sérstakri flugvél af sovézkri gerð, Ilushin 18. A Keflavíkurflugvelli tók for- seti íslands, herra Kristján Eld- jám og forsetafrúin ásamt ís- lenzkum embættismönnum, á móti rúmensku forsetahjónunum og fylgdarliði þeirra. Var síðan ekið til Bessastaða, þar sem mót- tökuboð fór frarn erlendu gest- unum til heiðurs, er stóð í rúma klukkustund. Þar tóku Jóhann Hafstein forsætisráðherra og fleiri íslemzkir ráðherrar á móti Ceausescu og fylgdarliði hans. Síðan var ekið aftur suður til Keflavíkurflugvallar og þaðan hélt Ceausescu Rúmeníuforseti áfram för sinni til Bandaríkj- anna ásamt fylgdarliði sinu. Hainn er fyrsti forseti Rúmeniu, sem kemur til Islands. 1 mót'tiöikiui’ælðu sinini á Bessa- stöðiuim giait farseti Íslands, herra Kristján Eldjóm, þeas m.a., að ■ufamn'kisráðherra Lslands hefði hieiimsótt Rúmieníu og fen.gið þar fnábærar móttökur. íslemzka þjóð in ógkiaðd eftir vinsiamlegum sam- skiptum við allar þjóðir heims. Milli henmar ag rúmemsku þjóð- a-rimmar væru aðedms tál hlýjar tilfimindmgar, emda þótt talsverður miumur væri mieð þessium þjóðum í ým-su tilliti. Kvaðlst forseti ís- lamds voma, a'ð þess-i heimsókn Ceausescu Rúmieniuforsieta gæti orðið tdl þeisis að færa þjóð-irnar nœr hvora a/nmarri oig efla vin- áttuibömd þedrra. fyrir árið 1971 var lagt fram á Alþingi í gær. Heildar- hækkun útgjalda á rekstrar- reikningi nemur 22,6% mið- að við fjárlög yfirstandandi árs og nema heildarútgjöld rúmlega 10 milljörðum króna. Áætlað er, að heildartekjur á rekstrarreikningi hækki um 26,2% og nemi tæplega 10,6 1 þafkkarræðu lét Ceauisescu R úm-emíuforse ti í ljós þakklæti fyrir 3Ínia hömd ag fylgdarliðs síns fyrir að mega vera gestir forseta íslamds, þó að það væri ekki raem-a stuitta stumd. — Ég færi yður ag ísLenzku bj áðinni vináttukveðjur rúmensku þjóðar- immar, sagði Ceausescu. — Emda þótt Lamigt sé á milti Lamda okkar, þá ríkja á milli þjó'ð-a akklar vin- áttuitemigisl, sem fara stöðuigt vax- milljörðum króna. Greiðslu- afgangur er áætlaður 313,4 milljónir króna. Meginástæðan fyrir áætl- aðri útgjaldaaukningu ríkis- sjóðs á næsta ári eru launa- hækkanir, sem valda beinlín- is um þriðjungi af aukningu útgjalda, en óbeint er talið, að þær valdi meginhluta allr- ar útgjaldaaukningarinnar, TALSMENN svonefndrar Frels- isfylkingar í Quebec, eða Front de Liberation du Quebec (FLQ), eins og samtökin nefnast, hafa tjáð yfirvöldum fylkisins að þeir fallist á að skipa viðræðufull- trúa til að semja við yfirvöldin um skilyrði fyrir því að samtök- in leysi úr haldi gísla sína tvo, brezka viðskiptafulltrúann James Jasper Cross og Pierre Laporte verkamálaráðherra í fylkisstjóm Quebec. Hefur Cross verið fangi samtakanna frá því á mánudag í fyrri viku, en Laporte ráðherra var rænt síðdegis á laugardag. Samtökin hafa hótað því að lífláta gíslana haldi lögreglan áfnam leit að þeim, en heitið því að láta þá lausa verði yfirvöldim við kröfum þeirra um að sleppa úr haldi 23 mönnum, sem dæmd- ir hafa verið eða sakaðir um að- ild að hryðjuverkum. Vilja FLQ- samtökin að menn þessir verði svo sem hækkun almanna- trygginga og allra venjulegra rekstrarkostnaðarliða. Við gerð fjárlagafrumvarps ins var hvorki unnt að taka tillit til hugsanlegra launa- hækkana ríkisstarfsmanna vegna yfirstandandi kjara- samninga né væntanlegra ráðstafana vegna verðbólgu- vandans, en það verður vænt- sendir til Kúbu eða Alsír áður en gíslarnir tveir verða látnir lausir. Á sunnudag flutti Robert Bourassa forsætisráðherra Que- bec útvarpsávarp þar sem hanm skoraði á FLQ-samtökin að hefja viðræður við stjórmvöld um skilyrði fyrir afhendmgu gisl- anna tveggja. Áður höfðu sam- tökin lýst því yfir að Laporte yrði tekinn af lífi klukkan tíu á suranudagskvöld hefðu yfirvöldin ekki þá orðið við kröfunni um að senda 23 famga úr landi. Svar FLQ-samtakanna við áskorun Bourassa barst lögreglunni snemma á mánudagsmorgun, og vilja þau að lögfræðimgurinn Robert Lemieux verði fulltrúi þeirra í viðræðum við yfirvöld- in, en bann var handtekinn á sunnudag í sambandi við rann- sókn á mamnránunum tveimur. Hefur Lemieux undanfarin þrjú ár hvað eftir annað verið verj- andi félaga úr FLQ-samtökun- um. ÚTGJALDAAUKNING Hin eiginlegu rekstrarútgjöLd ríkissjóðs hækka um rúmlega 1608 milljónir króna. Af þessari upphæð fara 580 milljónir til þess að mæta launahækkunum á yfirstandandi ári og vegna á- ætlaðrar vísitöluuppbótar á ár- inu 1971. Framl-ag til almanna- trygginga hækkar um 359 miMj- ónir. Uppbætur á útfluttar land- búnaðarafurðir hækka um 90 milljóinir. Framlag til byggimg- Framhald á bls. 12 Framhald á bls. 16 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1971 lagt fram: Launahækkanir meginástæða útgjaldaaukningar ríkissjóðs • • — Oðrum útgjoldum haldið í skefjum anlega gert í meðförum AI- — Greiðsluafgangur áætlaður 313,4 milljónir Þingis FJARLAGAFRUMVARPIÐ * % f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.