Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 9
J MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÖBER 1972 SÍMAR 21150-21370 TIL SOLU glæsilegt etnbýlishús, 150 fm, í smíðum, á einum bezta stað í Norðurbænum í Hafnarfirði, rneð 7 herb. íbúð. Fokhelt með frág. miðstöð og 30 fm bílskúr. Verð aðeins 2,3 milljónir. Mjög hag- stæðir greiðsluskifmálar. Á Högunum 5 herb. íbúð á 3. hæð, 115 fm, mjög góð, í enda, með sérhita- veitu og bílskúr. Skiptamögu- leiki á 3ja herb. ibúð i nágr. Við Hraunbœ 3ja herb. úrvalsíbúð á 3. hæð. Frágengin sameign. Einbýlishús á einni hæð með 4ra herb. góðri ibúð á góðum stað í Garða- hreppi. fbúðin er næstum full- gerð með fallegri lóð. Við Skipasund 4ra herb. hæð, 112 fm, mjög góð, með nýjum teppum og ný- máluð.Bílskúrsréttur Verð 2,4 milljónir, útborgun 1400 þ. kr. V/ð Skipholt glæsileg 3ja herb. hæð, 135 fm, með tveimur íbúðum 2ja og 3ja herb. Sérhitaveita, bilskúrsrétt- ur. Ris fylgir (þar má gera 2 herbergi). I smíðum glæsilegt raðhús víð Torfufell, fokhelt. Mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar og gott verð. Einbýlishús óskast til kaups. Timburhús í borginni óskast til kaups. Hlíðar — nágrenni Þurfum að útvega rúmgott hús- næði, helzt ekki minna en 7—8 herb., í Hlíðum eða nágrenni. Fjársterkur kaupandi. Hraunbœr 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir óskast — ennfremur einbýlishús 150—200 ferm. Komið oq skoðið ~T ZSSUITl iuErnnvx 26600 allir þurfa þak yfírhöfuðið Bugðulœkur 3ja herb. um 80 fm jaröhæð (samþykkt) í fjórbýlishúsi. Sér- hiti, sérinr.g. Verð 2,0 millj. Efstaland 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Fullgerð íbúð með góðum inn- réttingum. Verð 2,8 miUj. Eyjabakki 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Rúmgóð íbúð að mestu fullgerð. Háaleitisbrauf 5 herb. suðurendaíbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. íbúðin er stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Bílskúrsréttur. Holtsgata Hf. 4ra herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi (steinhúsi). Sérhiti, sérinng. Veðbandalaus. Hraunbœr 2ja herb. ósamþykkt íbúð á jarð- hæð. Góð íbúð. Verð 1.350 þús. Kóngsbakki 4ra herb. um 105 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Sérþvotta- herb. Verð 2.550 þús. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. 95 fm endaibúð á 2. hæð í blokk. Góðar innrétt- ingar. fbúð og sameign í góðu ástandi. Verð 2,5 millj. Melgerði Kóp. Einbýlishús alls um 200 fm 8 herb. og um 40 fm bílskúr. Hús- ið má einnig nýta sem vær 4ra herb. íbúðir. Verð 4,7 millj. Smyrlahraun Endaraðhús á tveim hæðum, um 150 fm. Nýtt fullfrágengið hús. Fjarhitun, bílskúrsréttur. Verð 3,5 milljónir. Sœviðarsund Raðhús, um 150 fm hæð, 30 fm bílskúr og 120 fm kjallari. Næst- um fullgerð eign. Verð 5,5 millj. Tjarnargata 4ra herb. íbúö á 1. hæð í tví- býlishúsi (timburhúsi). Sérhiti, sérinng. Steyptur bílskúr fylgir. Verð 2.850 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 16260 Til sölu s. 16767 TIL SÖLU Einbýlishús I Carðahreppi Skiptist í 4 herbergi, stórar stof- ur með arni, þvottaherbergi og bað. Tvöfaldur bílskúr. Laust strax til afhendingar. , Cóð eigti á eignarlóð í Vesturbænum með verzlunaraðstöðu. 10 einkabíla- stæði fylgja eigninni. Verzlun Höfum kaupanda að góðri verzl- un. Hér er um mjög traustan aðila að ræða. Fasteignasalun Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjórl, Hörður Einarsson hrl. Óttar Yngvason hdl. Við Skaftahlíð 5 herb. 1. hæð. Hæðin er um 160 fm með sérinngangi, sér- hita, tvennum svölum og í góðu standi. Bílskúr, góður staður. 4ra herb. 2. hæð við Efstaland og Blönduhlíð og á 8. hæð í lyftuhúsi við Sól- heima. 3ja herb. 2. hæð í Vesturborginni með suðursvöl- um og bílskúr. 3ja herb. 1. hæð við Ránargötu með bílskúr eða vir.nuplássi sem er rúmir 40 fm með 3ja fasa rafmagnslögn. Hentar vel fyrir hvers konar iðn- að. Verð 2 milljónir, útborgun 1 milljón. Laus í desember. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða með góðum útbongunum. Einar Sinriisson hdl. %J Ingólfsstræti 4, simi 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 11 Við Ljósheima góð 3ja herb. íbúð um 80 fm, endaíbúð á 6. hæð með vestur- svölum og góðu útsýni. f Vesturborginni 2ja herb. kjailaraíbúð um 70 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Útborgun helzt 800 þús. Lausar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir Einbýlishús Vönduð 6 herb. íbúð í Vestur- borginni. Nýtízku einbýlishús í smíðum og margt fleira. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sip rikari Nfja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGNASALAN. Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Til sölu 90 fm sérhæð í sænsku timbur- húsi við Granaskjól. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. 90 fm 3ja herb. góð ibúð í stein- húsi við Grettisgötu — laus. Ódýrar íbúðir í Vesturborginni. Skipti 2ja herb. íbúð við Reynimel í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 150 fm verzlunar- og iðnaðar- húsnæði í Miðborginni. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Siir:r 21870-20998 Við Hlíðarveg 140 fm rúmgóð sérhæð ásamt bílskúr. Einbýlishús 140 fm fullbúíð einbýlishús ásamt bílskúr og garði á feg- ursta stað í Kópavogi. Við Stóragerði 3ja herb. rúmgóð íbúð ásamt sér herbergi í kjallara. Við Miðbraut 130 fm glæsileg sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Við Sogaveg lítið timburhús á stórri eignarlóð. Vantar 3ja herb. íbúð í staðinn. Við írabakka 4ra herb. nýleg ibúð með þvottahúsi á hæð. Við Vesturgötu rúmgóð hæð og ris. Við Ljósvallagötu 4ra herbergja snyrtileg íbúð. j smíðum Einbýlishús á Flötunum. Raðhús í Breiðholti. 4ra herb. íbúðir í Breiðholti á fegursta stað. 11928 - 24534 4ra herbergja í Fossvogi 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðín, sem' er á fallegum stað, er teppalögl og m. skemmtil. innr. Skipti á 3ja herb. ibúð í Austurborginni kæmu til greina, t. d. íbúð i Háaleiti, Kleppsholti eða Fossvogi. Við Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fullbúin um nk. ára- mót. Mjög skemmtilega innrétt- uð íbúð m. glæsilegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikningar í skrifstofunni. 2/'o herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Stór stofa m. suður- svölum. Teppi á stofu og holi. íbúðin er laus nú þegar. Útb. 900 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. Rishœð Á Teigunum 3ja—4ra herb. rishæð nýstand- sett (nýmáluð, nýteppalögð, ný- flísalagt baðherb.). I’b. er um 90 fm. Bílskúr um 40 fm m. raf- magni og vatnsl. fylgir. Útb. 1200 þús. 3/a herbergja rishœð skammt frá Miðbonginni. fbúðin er björt og rúmgóð. Laus nú þegar. Útb. 800 þús., sem má skipta á 8 mánuði. 1. veðréttur laus. Við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vönduð eign, frág. lóð. Teppi. Útb. 1650 þús., sem má skipta á ár. Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Vönd- uð eign m. öllu fullfrág. Glæsi- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Útb. 1750 þús. I smíðum fokhelt raðhús við Núpabakka. Teikn. í skrifstofunni. HsMAMIMIIlH VONARSTRÍTI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 2ja herb. íbúð við Bröttukinn. Sérinngangur og sérhiti. Út- borgun 400.000 kr. 2ja herb. sem ný gtæsileg íbúð við Sléttahraun. Anti Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764. íbúflir óskast MIÐSTÖÐIN , KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 262 61 EIGIMASALAINI REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. Húseign Á góðum stað í Kópavogi. Á 1. hæð eru 3 stofur, svefnherb., vinnuherb., eldhús og bað. f risi eru 5 herbergi og möguleiki að hafa þar séríbúð. Húsið er 107 fm að grunnfleti, allt teppalagt og í mjög góðu standi. Bílskúr fylgir fyrir tvo bíla. Stór ræktuð lóð. 5 herbergja Ibúðarhæö við Digranesveg. Ibúðin er um 140 fm og skiptist í 2 stofur og 3 svefnherb. fbúðín í góðu standi, sérinng., sérhiti. Óvenju gott útsýni. Raðhús Endaraðhús í Smáibúðahverfi. Kjallari, hæð og ris, alls 7 her- bergi og eldhús. Möguleiki að hafa tvær íbúðir í húsinu. EIGiMASALAINi REYKJAVÍK i»orour nauaorsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ■ úsaval FA8TEIBNASALA SKÚLAVÖRÐDSTÍG 12 SlMAR 246-47 & 25560 Lausar íbúðir I Norðurmýri 4ra herb. kjaflaraíbúð í góðu standi. Sérinngangur. Laus strax. Við Miðbœinn 3ja herb. risíbúðir. Faliegt útsýni. Lausar strax. Við Digranesveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Fallegt útsýni, bílskúrsréttur. Einbýlishús Einbýlishús í Austurbænum i Kópavogi. 6 herbergi, bílskúrs- réttur. Höfum kaupanda að raðhúsi i Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Hveragerði. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. Nokkrar 5—6 herbergja íbúðir í Gaukshólum 2. Til afhendingar í ágúst-október 1973. fbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með sameign frágeng- inni. Verð 2 milljónir 170 þús. Húsnæðismálastjórnarlán 600 þ. Hagkvæm greiðslukjcr. Opið til kl. 8 i kvöld. ^ 35650 85740 P *" " 33510 lEKIMVAL Suburlandsbrcnjt 10 .1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.