Morgunblaðið - 20.12.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
1
□
O
W^hrguÆaðsins
ÍR — Ármann 89-76
iR-ingar í nýjum biíningnm,
merktir með Trygpging h.f. áttu
ekki í mikium erfiðleikum með
Reykjavíkurmeistara Ármanns
þegar liðin mættust á laugar
ðag í Reykjavikurmótinu. ÍR-
ingar voru frá upphafi mun
betri aðili ieiksins, og ef ÍR-
iiðið hefur sýnt eitthvað svip-
aðan leik gegn KR í gærkvöidi
er ekki gott að segja hvernig sá
leikur hefur farið. fR-ingar hafa
nú skipt um lit á búningum sín-
um. Rauða litnum hefur verið gef
ið frí, en hann hefur verið litur
körfuknattleiksiiðs ÍR frá upp
ha.fi. í staðinn er búningur liðs
ins nú orðinn gulur, og sýnist
sitt hverjum um þessa breyt-
ingu. ÍR er fjórða liðið sem tek-
ir upp auglýsingar á búning
sinn og auglýsir eins og fyrr
segir. Trygging h.f.
ÍR-ingar tóku strax i upphafi
leiksins forustu, og lék liðið oft
á tíðum mjög skemmtilegan
körfubolta bæði í vöm og sókn.
Við þessu áttu Ármenningar
ekkert svar, enda lið þeirra
greinilega ekki i sínum bezta
„ham‘‘ þessa dagana. ÍR komst i
20:14, og skömmu síðar í 44:28,
en í háifleik var staðan orðin
54:32, og aðeins formsatriði að
Ijúka leiknum.
ÍR-ingar gátu leyft sér að taka
lífinu með ró í síðari hálfleikn-
um, sérstakiega í vöminni, og þá
íóru Ármenningar að hitta bet-
Metaðsókn
METAÐSÓKN varð í dönsku 1.
deiidar keppninni i handknatt-
ieik um siðustu helgi er iiðin
Aarhus KFUM og Fredericia
KFUM mættust í Árósum. Komu
nn 2800 áhorfendur á leikinn,
og fengu góða skemmtun, þar
sem ieikurinn var mjög spenn-
andi og skemmtilegur. Honum
lauk með sigri Aarhus-liðsins,
22:17, en það hafði yfir 12:7 í
hálfleik. Geta dönsku blöðin sér-
staklega um frammistöðu
Bjaraa Jónssonar með Aarhus-
liðinu, en hann skoraði 3 mörk í
ieiknum og stóð sig með afbrigð
um vel í vöminni.
Staðan í 1. deildinni dönsku
er nú sú að Stadion er stöðugt í
forystuhlutverki, er með 18 stig
eftir 9 leiki, þ.e. hefur enguam
leik tapað né gert jafntefii. í
öðru sæti er Fredericia KFUM
með 14 stig, en síðan koma Eftir-
siægten með 12, Aarhus KFUM
með 12, Stjernen með 8, HG með
8, Helsingör með 7, Skovbakken
með 5, Tarup-Paarup með 4 og
loks Viben með 2 stig.
ur. Fór svo að Ármann vann síð
ari hálfleikinn með 9 stig-
um, en ieikurinn endaði 89:76
fyrir ÍR.
Kristinn Jörundsson var at-
kvæðamestur iR-inga í þessum
leik, og dugnaður hans og
ákveðni eru tii mikihar fyrir-
myndar. Hins vegar hefur hann
einn áberandi galla, þ.e. að
„elska" boltann of mikið, og
vilja hafa hann einn út af fyr-
ir sig. Þetta þarf að laga, og
þá er ekkert út á Kristin að
setja. Anton Bjamason er óðum
að komast inn í leik liðsins, og
þegar Birgir Jakobsson verður
einnig með þá verður iR-liðið
illsigrandi. Einar Sigfússon er
einnig mikið að koma til í spili
liðsins. Agnar Friðriksson og
Kolbeinn Kristinsson áttu góðan
leik.
Það er aðeins einn maður í
liði Ármanns sem eitthvað sýnir
af viti þessa dagana, nefnilega
Jón Sigurðsson. Þó veit maður
að liðið hefur fleiri góða leik-
menn, t.d. Bjöm Christensen og
Birgir Birgirs, en þeir voru báð
ir eitthvað miður sín. Kristinn
skoraði mest fyrir IR 24 stig, og
Agnar 21. Jón skoraði 29 stig
fyrir Ármann, og Bjöm 19.
gk.
Nýbakaðir Reykjavíknrmeistarar KR í körfuknattleik: Aftari röð, talið frá vinstri: Jón Ottá Ólafsson
(þjálfari), Hjörtur Hansson, Kristinn Stefánsson (fyrirliði), Birgir Guðhjörnsson, Þorvaldur Blön-
dal, Sófus Guðjónsson, Guttormur Ólafsson og Eina.r BoIIason (vatnsberi). — Fremri röð frá vinstri:
Hiimar Viktorsson, Ólafur Finnsson, David Janis, Halldór Kristjánsson (lukkudrengur), Kolbeinn
Pálsson og Gunnar Gunnarsson.
KR-ingar urðu Reykja-
víkurmeistarar
Sigruðu IR 82-78
í spennandi úrslitaleik
KR-INGAR urðu Reykjavíkur-
meistarax í körfuknattleik í
fyrrakvöld, þegar þeir sigruðu
ÍR í úrslitaleik mótsins með 82
stigum gegn 78 i æsispennandi
leik. KR nægði sigur í leiknum,
en ef ÍR hefði sigrað, hefði þurft
aukaleik milli þessara erld-
fjenda um titilinn. — Eeikurinn
í fyrrakvöld var afar skemmti-
legur á að horfa, og oft á tíðum
sýndu liðin afar skemmtilegan
körfubolta. Aðeins eitt atriði
varð til að skemma þennan leik,
en það var hörmuleg frammi-
staða starfsmanna leiksins.
FORUSTA ÍR
Hinn stórgóði leikmaður KR,
Birgir Guðbjömsson skoraði
fyrstu körfu leiksins, en Einar
Sigfússon jafnaði strax fyrir IR.
Kolbeinn Pálsson færði KR for-
usbu á ný með körfu úr iang-
skoti 4:2, en þá kom góður ieik-
kafli hjá ÍR, og staðan bireytt-
ist í 12:5 þeim í bag. Sóknarað-
gerðir iR voru mjög veil skipu-
lagðar, en á sama tima gekk allt
á afturfótunum í sókninni hjé
KR. Þetta jafnaðist von bráð-
ar, oig KR náði að minnfca miun-
inn í eitt stig 21:20 og var þá
fynri hálflei'kur háifnaður. Ekki
voru iR-ingar af baki dottnir, og
skömmu fyrir hálfleik var IR
með 13 stiga forusbu 39:26, og
virtist allt benda tíl stórsigurs
þeirra. En hinir gamaireyndu
„jaxiar" í KR->liðinu, Kolbeinn
Pálssor og Kristinn Stefánsson
löguðu stöðuna fyrir KR þannig
að í hálfleik var staðan aðeins
40:34 fyrir lR.
FORUSTA Á VÍXU
Miðherjajr KR, þeir Birgir Guð-
bjöirnsson og Kristinn Stefáns-
son byrjuðu síðari háifleikinn
vei í sókninni, og eftir aðeins
tvær mín. voru þeir búnir að
jafna leikinn 40:40. En Anton
Bjarnsson, langbezrti maður iR
í þessum leik var ekki á því að
gefest upp, og á næstu tveim
min. skoraði hann 6 stig, á með-
an KR-ingar skoruðu aðeins eitt
stig. Leikuirinn var í járnum það
sem eftir var, og ekiki nokkur
leið að segja fyrir um það hvor-
um megin sigurinn myndi lenda.
IR hsfði tveggja til fimm stiiga
forustu fram yfir miðjan hálf-
ieikinn, en þegar 7 min. voru til
leiksloka tókst KR að komast
yfir 64:63, og var það mest að
þakka Kolbeini Pálssyni, sem
átti stjömuleik á þessum min.
ÍR-ingar réðu hreint ekkert við
hann, og hann skoraði ýmist með
langskotuim eðe gegnumbrotum.
Eftir þetta tókst ÍR ekki að kom
ast yfir, munurinn var oftest tvö
stig fyrir KR, og lokatöiur uæðu
82:78 fyrdr þá.
Kolbeinn Pálsson var maður
dagsins hjá KR, og má segja að
hann hafi umnið þenman ieik íyr-
ir þá. Efciki einaisfe var hann vel
vaikamdi í vamairieik sínuim, held-
ur var hann geysiiega sterfcur
í sóknarieiknuim, og lék iR-vöm-
ina oft grátt.
Þá var Kristinn Stefánsson
mjög góður, og sömu sögu er að
segja um Birgi Guðbjömssom
sem er að verða einn ofcfcar <rHra
stenkasti miðherji. Gunnar Gunn
arsson var góður að vanda, og
yfir höfuð má segja að alit liðið
hafi átt skínandi leik.
Framhald á bls. 31
Langeygðir eftir titli
Rætt við Jón Otta, þjálfara KR
JÓN OTTI Ólafssom þjálfari
KR var að vonum ánægður,
þegar við ræddum við hann
eftár leik iR og KR.
— Þetta var mjög góður
leikur. Einn albezti leikur KR
gegn erkif jendunum ÍR i lang
an tíma. Vamarleikurimn var
sérstaklega góður. Ég var
mjög hrifinn af því, að mdnir
menn gáfust aldrei upp, held-
ur mögnuðust eftir þvi sem á
ledkinn leið. Það var ekki hvað
sízt Kolbeini Pálssynd að
þakka, en hann dreif liðið upp
með afburðaleik. Þetta var að
mínu viti einn af betri leikj-
um hans í mörg ár. Einnig
hafði Kristdnn Stefánsson fyr-
kriiði mjög góð áhrií á liðið
með stjóm sinni, og „demp-
aði‘‘ niður þegar á þurfti að
halda.
— Nú hafið þið KR-imgar
hvorfci unnið Reykjaviíkunmót
né Islandsmót síðan 1967, en
nú byrjið þið keppnistknabilið
á því að vinna bæði Bikar-
keppni og Reykjavíkurmót.
Hverju vilt þú þakka þetta
fyrst og fremst?
— Mér dettur fyrst og
fremst í hug i sambamdi við
þette, hinn góði liðsauki sem
við höfum fengið. Gunnar
Gunnairsson og Guttormiur Ól-
afsson eru nú báðir með okk-
ur á ný, en það hlýtur fleira
að koana til, þvi Guttormur
var ekki með í leifcnum gegn
IR, og samt uranum við. Ungu
mennimir í liðinu, Bjami Jó-
hammesson, Birgir Guðbjöms-
son og Hiknar Viktorsson eru
allir orðnir geysisterkir leik-
menn, og sýna stöðugar fram-
flarir.
Eitt er enn, liðsandinn er
frábær, æfimgasófcn mjög góð,
og leikmenn liðsins voru orðn-
ir langeygðir eftir meistara-
titli og voru staðráðmir í að
viinna þennan ledlk.
— Hvað um ISIandsmótið ?
— Með sama áfraimhialdi
getur ekkert stöðvað okkur,
og við erum staðráðnir í að
vinna það mót einnig, sagði
hinn síungi þjálferi KR, Jón
Otti ÓLafsson að lofcum.
— gk.
Úr leik ÍR og KR i fyrrakvöld. ÍR-lngur reynir körfusko* Knl.
beinn og Gunnar fylgjast spenntir með.