Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						31
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR; 25,- JANÚAR 1973
WÁ
Q^Worgunblaðsins
Skíði
Tauo Kfpyhkii frá Finnlandi
sigraði í skíðastökkskeppni sem
fram fór í St. Moritz f Svlss í
fyrradag:. Hann stitkk 8(!,0 metra
i báoiim stökkum ©g ntaut 241,6
síík. Annar varð Anatolij Sjegl-
anov, Sovétríkjunum með 327,9
stíg; — stökk 85,9 metra og 82,5
metra og- í þrioja eseti varð Kud-
olf   Köhnl,   Tékkóslóvakíu   með
225.2  stigr, stökk 85,5 metra og
89,0 metra.
Eftir tva*r umferftir í stokk-
keppni tveg'gja manna landslioa
i St. Morizt er staðan þessi:
Sviss   905,1   stig,   Tékköslovakía
904.3  stig, Noregrur 814.S slig,
Folland 866,6 stig, Fiimiand 864,7
stis og- Svíþjóð 846,9 stigr.
f einstakiingrskeppninni hefur
Tauno Kæyhkö, Finnlandi, for-
ystn með 491,7 stig", annar er
Ilans Schmidt, Sviss, með 460,0
stig- ogr þriðji er Kolf Nordgrren,
Svfþjóð,  með  460.0  stig.
Tveir norskir skíðagonpumeim
sisruðu ©rugglega i mikiili gönpu
keppni sem fram fðr í Beit í V-
I>jzkaJandi um helgina. Sigurveg
ari varð Oddv-ar Braa sem gekk
á 50:34,26 raín., og aiiiuir varð
Magre Myrno sem gekk á
50:45,76 miii. í þriðja sæli varö
svo Svíiiiii Sven-Aake Lundbæk
á 51:11,29 min. Lundbæk sigraíU
I 15 km göngunni a Olympiuleik-
unum í Sapporo  í  fyrra.
Handknáttleikur
Oppsal hefur örugga forystu í
norsku 1. deildar keppninni f
uidknattleik, er með 26 síig eft
ir 13 leiki. í Öðru sæti er Bef-
stad með 22 stig eg í þriðia sæti
Fredenshorg  með  18 stig-.
Fredertcia KFUM sigraoi Stad-
ion f Ieik liðanna í dönsku 1.
deildar keppninui i handknatt-
leik sl. sunnudag-, og er þetta
fvrsta tap Sladion f dcildakeppn-
inni f vetur. Lauk leiknum 18:16
f.vrir KFI'M liðið. Samt sem áð-
ur hefur Stadion forystu í deild-
inni og er með 20 stig" eftir 11
leiki, en Fredericia er í Öðru
sæti með 18 stig-. f þriðja sæti
er svo Aurlius KFUM, liðið sem
iíjarni Jónsson Jeikur með. I»að
hefur hlotið 16 stig. Á siuiiiudag-
inn lék Aavhus vio Viben og- sier-
aði 20:10. Bjarni rlónsson skoraði
3 mörlí  í þeim  leik.
Sænsku meistararmr í hand-
kjiattleik, llelias frá Stokkhólmi,
dróg-ust á móti vestur-þýzku
meisturunum, Frisch Auf Göpp-
ingren í átta liða urslitum Evrðpu
bikarkeppninuar. Fyrri leikur Uð
anna for fram í Göppingeu í fyrra
dag' og- lauk með sig-ri I»jóoveri-
anna 10—13, eftir að staðan
hafði verið 11—7 þeim í vil, f
hálfleik. JLeikurinn var lengst af
fremur jafn og þegar tiu minút-
ur voru íil ieiksioka var staðan
15—12 fyrir Þjóðverjauu, sem þá
keyrðu hraðann upp og skoruðu
mörg- mörk, án þess að Svíunum
tækist að svara fyrir sig.
FIF — dönsku meistararnir f
handkattleik kvenna léku fyrri
leik sinn við rúmenska liðið Tim-
isoara í annarri umferð Evrópu-
bikarkeppni kvenna i fyrrakviiid.
JLeikurinn fór fram í Kúmeníu og
vann Timisoara leikinn 13—10
eftir að staðan nafði verið 6—5,
þeim í  vil, í  háifleik.
Frjálsar íþróttir
Ástralska Maupadrottningin,
ftaelene líoylc, hefur hafnun |ii.
að eerast atvinnokona f fþrótt-
um. Iliífou henni verið boðnar
um 800.00,oo kr. fyrir að slunda
æfingar og keppni i eitt a-r.
lioj-Ie saerðist ekki treysta sér til
þess að standast þær miklu kröf-
tir    sem    atvinnumennskuniú
fyledu.
Fekka Páivárinta, uiirut finnsk
ur hlaupari, náði mjög: sóðum
tima: 7:59,3 min. i 3000 metra
hlaupi sem fram för innanhúss
i Aalni i fyrrakvöld. Á sania móti
jafnaði F.ila, Kelo iiinanliússmet
kvenna í hástökki með þvi að
stökkva 1,70 inetra.
Guttormur Olafsson skorar í leUí KB og UMFN. Jón Helgason er tU varnar
Gleymdust
konurnar?
í bréfi sem mótanefnd KSt
hefur nýlega sent sambandsað-
ilum, kemur fram að þeir hafa
ekki áttað sig á að tilkynna þátt
töku í Islandsmóti í kvenna-
knattspyrniu um ileið og
þeir tilkynntu þátttöku í lands-
móti og bikarkeppni KSÍ. Segir
í bréfinu að stjórn KSl hafi orð
ið við tBnaakm mótanefndar að
færa tilkynningafrestinn fram
til 15. febrúar n.k. svo unnt sé
að raða niður leikjum mótsins á
sama tíma og öðrum leikjum á
vegum sambandsins.
Staðan
STAÐAN í 1. deild íslandsmóts-
ma í köirfukinattleik er inú þessi:
KB       4 4 0  331:261  8 stig
ÍR        3 3 0  282:232  6 stig
Árroaran   3 2 1  216:200  4 stig
HSK      2 1 1  138:149  2 stig
UMFN    3 1 2  167:194  2 stig
ÍS        4 13  280:286  2 stig
Valur     2 0 2  152:193  0 stig
Þór       3 0 3  148:199  0 stig
STIGHÆSTIR
Bjarni Gurunar       ÍS  76
Kolibeinin Pálsson    KR  73
Kristirm Stefámsson KR  72
Anlton  Bjarnaaon    ÍR  62
Agnar Friðrilksson    ÍR  60
DÆMDAR VILLUR A LID:
Ánmaran  89
ÍS  87
KR  87
ÍR  71
Þór  62
UMFN  59
Valur  44
HSK  40
Stigatafla um vítasfeot, villur,
brottretesitur  o.  fl.  verður  birt
íljótlega. — gk..
Ungu mennirnir reyndir
og það vard KR-ingum næstum að falli
KR-ingar bættu cnn tveininr
sliguni í safn sitt, er þeir sigr-
uðu UMFN í „heintaleik" þeirra
siðarnrfndu á laugardaguin.
Þótt svo að þetta væri heima-
leikur UMFN samkvæmt leik-
skrá, þá var leikurinn leikinn i
fþróttahúsinu á SeKjarnaraesí.
fþróttahus Njarðvíkiiií;.i sem
átti að vera tilbúið nú, er ekki
tilbúið enn. Og það sem verra
er fyrir Njarðvikingana:. Húsið
verður ekW opnað fyrr en í
vor, og þá verður íslandsmótinu
loldð. Þetta er afar slaemt fyrir
liðið, að fá ekki heimaleiki, og
fleiri vandræði steðja að liðinu
þessa ilagana.
BAIilíV EKKI MKÐ
Þegar UMFN lék í J. deild ár
ið 1971, var einn leikmaður sem
skar sig talsvert úr hópi leik-
manna liðsins. Þessi maður var
Barry Nettles, sem þá var Y.f"- á
landi sem skiptinemi. Rarry
fluttist til íslands á ný í haust,
og hóf þegar að æfa me3 lið-
inu. -Njarðvíkingar hugsuðu því
gott til glóðarinnar, að hafa
þennan góða leikmann með í
mótinu nú. Barry fór í jólafrí
til Bandaríkjanna skömmu fjrrir
jól og ætlaði að vera kominn aft
ur til íslands fyrir fyrsta leik
liðsins eftir áramót. En nú hef-
ur það skeð, að ekkert hefur
heyrzt í honum enn, og er því
allt á huldu um það, hvort
hann kemur hingað á ný. Ef
svo færi, að hann kæmi ekki,
væri það mikill skaði fyrir lið
UMFN.
SIGURVISSIR KRINGAR
KR-ingar höfðu greinilega
ályktað, að leikurinn gegn
UMFN yrði auðuinninn. Það
vakti athygli, að Kolbeinn Páls-
son, bezti maður KR í vetur,
„komst ekki í liðið að þessu
sinni." KR-ingar hafa nefnilega
þann háttinn á, að þeir velja
10 manna hóp fyrir hvern leik,
og það skal verða hlutskipti
allra leikmanna liðsins að hvíla
a.m.k. einn leik í mótinu. Það
skiptir ekki máii hvort topp-
menn liðsins eiga i hlut. Af
þessu leiðir, að fleiri yngri leik
menn fá að reyna sig, og er
þetta vissulega athyglisvert hjá
KR-ingunum. — Að þessu sinni
var það Kolbeinn sem „hvildi"
og Gunnar Gunnarsson var að-
eins varamaður.
JAFN LKIKl'R
Það kom líka í ljós í upphafi,
að þeir leikmenn sem áttu að
fylla upp í skörð þeirra Kol-
beins og Gunnars, voru ekki
þess megnugir að gera það.
Leikur KR-liðsins var með allt
öðrum blæ en verið hefur, og
liðið ailt mun veikara. Þetta er
þó ekki sagt til þess að gera lít-
ið úr frammistöðu hinna ungu
leikmanna, en þetta eru ungir
piltar, og ekki orðnir eins „rút-
ineraðir" og hinir „gömlu jaxl-
ar".
I>að er skemmst frá að segja,
að fyrri hálfleikurinn var afar
jafn, staðan var t.d. 8:8 og rétt
eftir miðjan hálfleikinn 17^15
fyrir KR. I»egar hálfleiknum
lauk leiddi KR me'ð l'hnm stiga
mun, og staðan var 34:29.
Framan af siðari hálfleik
hélzt þessi munur, en um miðj-
an hálfleikinn tók UMFN góð-
an kipp, og áður en auga varð
deplað, var staðan orðin 46:45,
KR i vil að visu, en það fór að
fara um áhangendur liðsins.
Stuttu síðar var enn eins stigs
munur 52:51  fyrir KR,  og þa
var ekki lengur á neitt hætt-
andi, og Gunnar Gunnarsson
var settur inn.
Leikur KR-Iiðsins breyttist
allur við komu hans, mun meiri
hraði kom i leik liðsins, og
hraðaupphlaup sem varla höfðu
gengið upp fram að þessu tóku
nú á sig aðra mynd. Sérstaklega
hafði þetta áhrif á Bjarna Jó-
hannesson og Birgi Guðbjörns-
son sem aðeins höfðu leikið
sem „skuggar" af sjálfum sér
fram að þessu. Þetta endaði með
þvi að KR tók öU vold & vell-
inum. og sigruðu i þessum barn
ingsleik með 84:67.
UMFN 1 FRAMFÖR
Það leikur enginn efi á þvi,
að þessi leikur var mun betri
hjá UMFN en fyrri leikir liðs-
ins í mótinu. Sérstaklega á þetta
við um sóknarleik liðsins, enda
var það vitað að liðið gæti mun
betur þar. ¦— „Maður kemur í
manns stað" er frægt orðatil-
tæki, og það sannaðist í þessum
leik. UMFN tefldi fram nýjum
leikmanni í stað Barry Nettles
hann heitir David Dewany og
er íslenzkur í aðra ætt. Þessi
leikmaður ætti að styrkja liðið
verulega í vetur, þótt hann léki
talsvert undir getu í þessum
leik. Sérstaklega var hann
óheppinn með skot, en hann er
geysileg skytta.
Þetta á einnig við um fleiri
leikmenn UMFN, þeir sýndu
ekki þá hittni sem þeir geta. —
Beztu menn liðsins að þessu
sinni voru þeir Brynjar Sig-
mundsson, David og Gunnar
Þorvarðarson.
KR
Það er ógjörningur að fara að
dæma  KR-liðið  eftir  þessum
leik. Ég veit nokkurn veginn
hvað liðið getur sýnt, og það
verður að segjast að liðið lék
talsvert undir getu i þessum
leik. Það er sérstök ástæða til
þess að geta um hina kornungu
leikmenn sem KR tefhr nú fram
sem nýliðum. Það er gert að
nefna fjöldamörg nöfn, þótt
ekki verði það gert hér, og sú
nýja stefna sem KR hefur hér
farið inn á er til fyrirmyndar.
Það er ólíkt skemmtilegra fyrir
þessa ungu leikmenn að fá sjald
an að vera með, og fá þá að
fara inn á, heldur en vera allt-
af með, og þurfa ávallt að
verma varamannabekkina eins
og raunin er hjá flestum
hinna félaganna. — Burðarás
KR í þessum leik var hinn leik-
reyndi landsliðsmaður Kristinn
Stefánsson, sem var hinn sami
„veggur" í vörninni og hann hef
ur ávallt verið í vetur, og
óvenjudrjúgur í sókninni eins
og skor hans ber vitni.
í STUTTU MÁLI:
KR: UMFN, Seltjarnarnes 20.
jan. — KR 84, UMFN 67.
Beztu menn: KR: Kristinn
Stefánsson,     Birgir     GuS-
björnsson, Guttormur  Ólafsson.
UMFN: Brynjar Sigmu.nds-
son, David Dewany og Gunnar
Þorvarðarson.
Stighæstir: KR: Kristinn Stef
ánsson 28, Hjörtur Hansson 17,
Bjarni Jóhannsson 15.
UMFN: Brymjar Sigmuinds-
son 19. David Dewany 17, Hilnv
ar Hafsteinsson 10.
Vítaskot: KR: 20:12 — 60,0%.
UMFN: 16:7 — 43,8%.
Brottvísun af velli:
Enginn.
Villur á lið:
KR: 16.
UMFN: 17.
Leikinn dæmdu Erlendur Ey-
steinsson og Gylfi Kristjánsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32