Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1973, Blaðsíða 13
MOK.GUNBL.AÐIÐ, SU'NNUDAGim 17. JÚNl 1«73 45 Ungir mynd- listarmenn ÝMISLEGT hefur verið um að vera í Myndlistarhúsinu á Mikla túni. Fyrst var það sjá’.fur Kjarv al, síðan kom Kár', og nú eru umigir mynd'.istarmenn á ferð með yfingripsimikla sýn'ngu. Ekki má gleyma að minnast á kín- versku sýninguna, sem var á Miklatúni og dró ótrúiega mik- inn mannfjölda á þann stað. Síð an var ráðstefna höfuðborga á Norðurlöndum, otg svo kom hin mikia bomba N'xon/Pompidou. J»að er ekki lengra síðan en 24. marz, að húsið var tekið i notk un, og má sjá af því, er ég hef upp talið, bve mikil þörf virðist hafa verið fyrir þennan stað. Það voru upphaflega sjö unig- ir myndlistarmenn, sem stóðiu að þessari sýningu, sem nú er í Mynd'.istarhúsinu, en þannig hef ur æxlazt til á seinustu stundoi, að einn þátttakandi hefur dregið sig til baka, og því eru það aðeins sex listamenn, sem verk eiga á sýningunini. Það eru milli átta- tSu og níutíu verk á þessari sýn imgu ,aðallega oliumálverk; enn fremur skúlptúr eftir Hallstein Sig"rSsson. Ha-nn sýnir þama bæði svokölluð mobil (verk, sem gerð eru úr vír og járni og h-emgd niður úr lofti) og verk gerð í steinteypu og járn. Ég er nýlega búinn hér í blaðinu að vekja at hygli á verkum þessa mynd- höggvara, og ég geri það enn. Á þessari sýn ngu kemur ef til vill enn betur í ljós, hvar Hallsteinn er á vegi staddur, og hann v.nnur meir og meir bug minn, eftir því sem ég sé verk hans oftar. Hann er sá einasti af þessum listamönn- «m, sem á höiggmyndir eða rétt ara saigt skúlptúr á þessari sýn ingu. Það er mikið framtak í þessu unga fólki og áræði hjá því að efma til sldkrar sýningar. Það er óhætt að fullyrða, að því er veru legur sómi að þessari sýningu, og það var vissulega tímabært, að fóik fengi að sjá vandaða sýn ingu frá hendi ungra listamanna, en ekki eingöngu tilraunastarf- semi út í allar áttir, sem ekkert skildi eftir, nema ef vera kynni, að sumir hefðu látið slíkt íara í sínar fínu taugar; ég efast samt um, að svo hafi verið, því að flest ir munu hafa brosað og skemmt sér yfir hugdettufólki líðandi stundar. Hitt er svo annað mál, hvort ekki hvarflar að manni í sam- bandi við þessa sýningu sexmenn inganna, hvort ekki vanti svolít ið sprell og meiri ungæðishátt en þar er að finna. Það hefði að mín um dómi ekki skemmt fyrir, þó„tt eitthvað þess háttar hefði slæðzt \neð. Ekki má samt skilja orð tnín þannig, að hér sé allt svo follt og fullkomnað, að ekki megi að finna. Langt í frá, og mér er nær að segja, guði sé lof. Hér eru, e ns og áður er sagt, á ferð ungir listamenn, sem náð hafa yfirleitt nokkuð góðum árangri, en eru samt sýnilega í mótun, hver á sína vísu. Það er t.d. á- berandi, hvað sumium þ^tttak- enda hefur farið fram í mynd- gerð, síðan þeir komu fyrir al- menningssjón r seinast. Þar á ég sérstaklega við Magnús Kjart- ansson og Einar Hákonarson. — Báðir þessir listamienn virðast hafa fengið miklu meira vald á þeim verkefnum, er þe.r kjósa sér, en áður var og kemur það sérlega fram í litameðferð beggja. Sigurður Öriygsson finnst mér einnig koma betur i ljós á þessari sýningu en þeirri, er þeir félagar, Magnús Kjartans son og hann, efndu t'l í Norræna húsinu. Þetta er samnarlega góðs viti. Þetta eru allt ungir menn, sem virðast þegar hafa skilað góðum árangri, og allir lofa þeir góðu. Allir, er sýna á þessari sýn'ngu, eiga tvímæla- laust eitt sameiginlegt; þeir taka sig alvarlega, og er það meira en sagt verður um fjöldann af ungum svokölluðum myndlistar mönnum. Þessi sýning færir okk ur þvi ræk'lega heim þau sann- indi, að við hér á íslandi eigum þróttmikinn og dugandi hóp ungra myndlistarmanna, sem við verðum að hlúa að og gera um leið miklar kröfur til. Það er þvi ánægjulegt að sjá, hvernig þess ari sýnin-gu hefur verið tek'.ð þá daga, er hún hefur Staðið. Mikil aðsókn og merkilega góð sala á samsýningu. Sannleikurinn er sá, að hérlendis hefur sá furðulegi vani verið landlægur, að fólk hef ur ekki viljað kaupa listaverk á samsýningum. Það er ekki fyrr en nú i allra seinustu tíð, að þessi leiðl vani er að byrja að leggjast af. Erlendis er það nokkuð al- gengt, að listamenn sýni ein- gönigu á samsýningum, og má t.d nefna Danmörku í því tilfelli, og þar i laindi seijast líklegast flest listaverk á samsýningum. Þann ig er misjafn siður í landi hverju en vonandi stendur þetta til bóta hjá okkur. Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir tiu verk á þessari sýningu. Hún er einasta kvinnan í þessum hópi og fuMtrúi þess aðlaðandi og inni lega, ef svo mætti að orði kveða. Hún hefur ekki breytt mikið um svip, síðan óg reit um hana hér í blaðið fyrir ekki löngu, og ef ég man rétt, tók ég þar fram, hve aðlaðandi og elskuleg verk Þor- bjargar væru. Hún spilar yfir- Leitt ekki á sterkar eigindir á myndfletinum, en hún nær samt snnu fram og er fulltrúi vissrar myndgerðar. Gunnar Örn Gunn arsson hefur þegar vakið mikLa eftirtekt með myndum scnum, nú seinast er hann hélt sýningu i Norræna húsinu. Ekki get ég séð, að um miklar breytingar sé að ræða hjá honum, en samt eru tvö verk, er mér finnst' m'klu betri en önnur á þsssari sýningu. Það eru No. 27 og No 29. I þess um verkum vinnur listamaðurinn mik'.u betur úr viðfangsefni síriu en þegar hann lætur alit dansa upp og n ður, en þá skapar hann stundum nokkuð óþægilega ring ulreið, sem mér persónulega finnst heldur vera lýti á málverk inu en hitt. Gunnar er sérlega eft irtektarverður, og við hann eru vonir bundnar, en ég er ekkl viss um, að hann njóti sín nægilega á þessari sýnimgu til að sýna vel styrk slnn.. Sigurður Öriygsson vinnur á sérlega hnitm.ðaðan hátt og myndgerð hans virðist föld-um tökum á verkefni sinu, og mér finnst hann spla skemmti lega á andstæður og samræm- ingu formsins. Ég held, að sú mynd, er sannar mér bezt hæfi- leika Sigurðar sé No 64, Ekkert á skerminum. Þrjár myndir (ser ia?), er Sigurður kaliar Tenglar I. II. III., eru mjög eftirtektarverð verk, sem sýna vel, hverniig hann vinnur og út frá hvaða forsend um. Magnús Kjartansson er auð- sjáanlega mikiffl hæfileikamaður, sem er í örum vexti. Eins og ég sagði hér áðan, finnst mér hann hafa högigv ð stórum, síðan hann sýndi ‘í Norræna húsinu. Hann vinnur i hreinu abströktu formi á mjög annan veg en Sigurður Örlyigsson. Þetta eitt sannar, hver þróttur er í hinu svokallaða geo metríska formi, sem ef til vill er alls ekk'. neitt í ætt við geometr íu. Það verk Magnúsar, er mest kom við mig er No 55 á þessari sýningu og heitir einfaldlega „Mynd“. Einar Hákonarson sýnir flest verk á þessari sýn'ngu af þeim, er þátt taika í fyirirtækinu. — falla vel að hinu geometriska Hann 4 þarna 17 oiíumálverk, og formi. Hann nær sterkum og ein I eins og ég hef áður sagt, ksmur vel í ljós, að hanm hefur nú miklu fastari tök á litameðferð en áður var. Hann er að vísu nokkuð bundinn vissum litatónum, er ganga mjög áberandi í gegnum verk hans, en það er m kill mun ur á árangri i verkum, eins og nr. 7 SamScoma og nr. 1 Á braitt ann, sem er nýrra verk. Leik- mynd nr. 4 er ef drtekfairvart mál verk, sem heíur éf til vill fersk astan blæ af því, er Einar sýnir að sinni. Af þessum Línum má merkja, að ég hef haft ánægju af þessari sýningu þeirra sexmenninganna. Hún hefur skemmti'egari blæ, og það er vlss menning sem svífur hér ylir vötnum, og auðvitað er hér ýmislegt, er að má finna. En látum þáð kyrrt li-gja, og höld um heldur á Lóft því, er gefur okkur þær von' r, er þessi hópur vekur meðal þe rra, er unna mynd'.ist. Ég færi þessu fólki þakk'.r minar fyrir sjálfa sýning una ag vonast ti’ að sjá verk eftir þetta fólk i náinn': fraratíð, bæði á samsýningum og einka- sýningum þeirra. Vagurinn er opinn. Valtýr Pétursson. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR j/. Ríkur rafvirki Steingrímiir Jónsson: HUGVITSMAÐUBINN. 215 bls. AJB. Marz 1973. HINN ætbsmáá og óskóliaigemgnd, en athaftia«aimi og sjálfmenntaði maður, sem byrjar smátt, endar stórt, helzt sem forseti Banda- ríkjairtnia — var það ekM Lömg- um æðsita fyrirmynd, takmark og draumur hins dæmigierða Amerikumainins ? Og imriflytjand- inin, seim braut aliar brýr að baki í gamila heimm um, kom til Vest- urheims smauður og vegSaus, en vaon siig upp og varð að lokum „a milIionaire“ — var það ekki láka ævimtýrið mikíia, sem svo marga teygði til að freista gæf- umnar í þessum fjarlægu, frjálsu og líitt numdu víðátit'um vesturs- ins? Örfáum heppnaðisit þetta, þvi ber ekki að nei'ta, meðain Ameríka var að byggjaist, og það möunum, sem liitlar Kkur voru till, að rubt hefðu sér ti4 rúms í þvilikum maeld í heimkynnum feðra sinna. Þessu oMi meðal ainnairs ör og sérstæð uppbygg- iinig hánis nýja heiims: ailir stóðu jafnit að vigi, lausir við fordöma vegna ærtrtar og uppruna; eigin áræði réð úrslMitum. Fjármagn var fljórtit að skapaist; mifcið var unnið — og hratt; hvaðeina skyldi gianga „með amerískum hraðia“. Maður að nafin'i Hjörtur Þórðarson má hafa verið sá maður af íisleinzku bergi brotirun, sem naest komsit að Ma þetta æváintýr. Snauður hvarf haran héðan, en viarð rikur, mjög rík- emdur, sem eru öllum hnút- um kunnuigir. Rifbjerg hefur áð- ur samið skáldsögu í svipuðum stíl, Marts 1970, sem bæði hneykslaði og kætti marga. Spinatfuglene er skáldsaga frá sjötta áratugnum. Hún lýsir þeim mönnum, sem móta danskt menninigarlif á þesisum tíma. Menninigarmálaritstjórinn Adrian Andersen er ekki 'heill heilsu árekair en margiar aðrar persón- ur Klaus Rifbjergs. Hann verð- ur æ sjúkari eftir þvi sem á sög- una liður og endar á geðveikm- hæli. Spinatfuglene segir á nær- göngulan og miskuunarltausan háitt frá einkamálum bíaðamann- anna, daglegum srtörfum þeirra, svallveislum og hvers kyns hug- renningum. Inncri átök á dag- blaði koma mjög við sögu. Því er lýst hvemig duttlungar tárnans kxwna sumum möninum til met- orða og stjaka öðrum til hliðar. Hin mikla taugaspenna blaða- manna, einkum þeirra, sem þurfa að fylgjast vel með þróun menm- ingairmála og vera fljótir að til- einka sér ný viðhorf, kemur vel Klaus Rifbjerg. fram í Spinatfuglene, enda talar Klaus Rifbjerg af eigin reynslu. Hann hefur alltaf verið fljótur að aðlaga sig breyttum aðstæð- um. Það er einkum í lýsmgum á smáatvikum og móðursýkilegum þankagangi, sem frásagnar- list Klaus Rifbjergs rís hæsrt. Adrian Andersem með öll sin flóknu vandamál verður þess vegna minnisstasðasta persónan í Spinatfuglene. Spinatfuglene er mum skemmitilegTÍ aflestrar en Brevet til Gerda og R. R. Sögur Klaius Rifbjergs eru samdar af iþrótt og búa yfir margræði. Merking þeirra ligg- ur ekki alltaf í augum uppi. Sá heimur, sem Rifbjerg hefur feng ist við að lýsa að undanfömu er ruglingsleg'ur og mótsagna- kenndur. Honutn hefur tekist vel það æflunarverk sitt að sýna lesandanum irm i þerman heim án allra undanbragða. ur; að miimnisita kosrti Viið íslenzk- ain mællikvarða miðað. í rauninni er ekki mikið me'.ra um hann að siegja, ef dæma skail af þessari bók Ste'anigrims Jónssonar, sem við föggur, að kailía megi minn ingarr'jt fremur en æviisögu, hver svo sem ætlunin hefur upphaf- lega verið með samanitekt henn- ar. Sjáilf kenvur söguhetjan — áðurnefndur Hjörtur — óvíða skýrrt fram í dagsijósið, heidur er sem hún þrumi e'mhvers stað- ar á bak við ens og forstjóri stórfyrirtækds (sem Hjörtur var), inni á inmsta kontór, svo aðrir megi mikla hana fyrir sér; gera sér i hugtariumd, hviiíkur afforagðsmaður þeirt® hafi nú verið. V'ainit er af frásöginónmi að ráða, að Hjörfur hafi að nokkru leyti verið frábrugðinn venju'egum Ameríkumammii islenzkrar' ættar, nema hvað hainin mun hafa verið rikairi en þeir flestir, ef ekki affl- i.r. Lájtið er í veðri vaka, að hann hafi verið bókhnergður og iestr- arfús. Vel má það rétt vera, því svo má segja ,að það hafi flest- ir Islenddngar verið á þeirri tíð. Hiitt li.igigur þó í augum uippi, að Hjöntur hefur fyrst og fremst verið bókasafna'ri; hefur haft ráð á að eiginaisf þúsrjmd sinnurn fleiri bækur en flestir liandar hains á þeiim tima, hvar sem þeir voru búsettiir. Og ísJendimg með sliífct bókasafn i stofum sínum, sem hefði etkkd nenmt að glu-gga eiitthvað í bækurnar, hefði mátt telja í meira laigi skritiimin. Greimt er frá sambamdi Hjart- ar v:ið amnað fóffik, t.d. Lianda sína vestanhaf.s, en aðeins yfirfoorðs- lega, námiasit formlega; mammiegi þátturinm kemur varla nokkurs staðar fram. Islamdi virðiist Hjörtur ekki hafa verið fengdur traustari bömdum em lamdar h’sms aMnennt vestra. Enda þótt hann heiitii í rifii þeissu sinu íslemzka sMrrva r- nafmi — Hjörtur, er svo að skiilja, að hamm hafi ekM notað það að staðalldri, heldur látið kailila sdig Chester, að minnsta kosti meðal enskuimælandi fólks. Úr frægð hamts gerir höfundur mikið — of milMð, heCd ég hitjóti að vera, ef hliðsjóm er höfð af t'avifnurom, sem hanm tekur upp úr amieriskum saimitímabiöðum, þar sem honum er meðal ammars reiknað til áffiitsauka, að hamm hafi þekkt sjálfam Eddsom! Nokkuð er þarma mimnzt á "PPgötvanir Hjartar, og er það vaifaiausf stórfróðíe-gt fyrir þá, sem stólja. Hlýtur að mega treysita hverju eimu, sem höfumd- Steingríniur Jónsson ur segir «m þo:i h’sðea- málamma, þar eð hamn má gersit um dæma (starfseimi Hjartar var ÖM á raf- maiginissviðinu). Vamli noklcuð á, að bóikin sé læsileg, þarf það ektó að vera sök höfumdar meist, heidur hitit, að efnið hefur verið af skoirn- um skammti; rarjmar i það rýr- asita táil að endast í helia bóik, sem marka má af því, að höfund- ur prjómar að lokum ýmsu öðru efmi aftan við æviisögu Hjartar. Því miður hefur löniguim tíðk- ■azt, þegar Islendimgar, austam hafs og vestam, hafa verið að skrifa hvorir um aðra, að faráð sé með skjall og mærð, þar sem betur hefðu hæft efnislegiai- srtað- reyndir eða rökstuddar ályktam- ir. Sizt gerir höfunduT þessarasr bókar sig sekan um það öðrum fxemur. Engu að sið'jir dytet ekki, að hamn er þama að halda á loft msmniing mamns fremur em að grafast fyriir og brjóta tid mergjar ákveðið riðfamigsefmi. Eim er sú spurning, sem fróð- liegt hefðf, ver-ið að fá svar við, em höfucndur teiðir að mestu hjá sér; hefur ef til viM ekki kuirm- að að svara henni, en hún er þessi: Hvemig fór Hjörtur að þri að verða svona rikur? Mað- urinm er allllt í einu kom irwi með stórfyrirtæki hamda á mifflli, fyr- iriíafnarlaust að því er virðist. Laiusn þeirrar gáitu hefði hugs- anlega getað orðið söguefm, er aiLt í semm hefði brugðdð ljósi yfir persómuma, umihverfi henm- ar og tlma þá, sem húm hifði og starfaði á. Ég hetf fyrir satt, að á tímrjim Il.jairtai- hafi iðjuleysi ekki þótt fímt i Ameríku eims og á saim tlma í Evrópu. Maður þurftí ekki að skammast sdm fyr- ir að taka tiiíl hömdunum né mtela á Oxford emisku til að kria öt lán í bamka. Og maður kvað Framhald á bls 53

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.