Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JCLl 1974 15 Dee Murrciy nótum og þar meS rétthafi aS helmingi allra höfundarlauna lengst af). Elton er einn af stórstjömum poppheimsins ( dag og ætti aS geta haldiS velli lengi enn, a.m.k. meS tilliti til hæfileika, enda þótt um slfkt sé erfitt aS spé I hverf- ulum poppheimi. Þvl mé svo bæta viS aS lokum, aS slSasta hélfa ériS hefur Ray Cooper veriS fastur liSsmaSur I hljómsveitinni og leikiS é ýmis ésléttarhljóSfæri, svipaS og Áskell Mésson. Stórar plötur: 1 — Emty sky (1969), 2 — Elton John (1970), 3 — Tumbleweed Connection (1970), 4— 17/11/70 (1971), 5 — Friends (1971), 6 — Madman Across the Water (1971), 7 — Honkey Chateau (1972), 8 — Don't Shoot Me, l'm Only the Piano Player (1973), 9 — Good- bye Yellow Brick Road (tvær plötur — 1973), 10 — Caribbou (1974). Stórar plötur félaganna: Bemie Taupin: Taupin (1971), Nigel Ols- son: Drum Orchestra and Chorus (1971), Davey Johnstone: Smilin' Face (1973). hófu feril sinn I Tónabæ. En um haustið 1972 hélt Ómar utan til néms og lognaðist Vikivaki þá ut af. En nú var SLAGSÍÐUNNI spurn: Skyldi vera nokkur von um vi5- reisn é þessu sviði? Ómar stóð raunar fyrir þjóðlagakvöldi (Tóna- bæ fyrir skömmu og komu þangað um 100 manns. Þa8 telst léleg aSsókn, en stemningin var þó gó8, enda var fólkiB komiS til a8 hlusta. Þama komu fram sænsk- Islenzka trlóiS öbama og söngflokkamir Mýbit og Þokka- bót, auk þess sem kynnt var tónlist Woody Guthries. Raun- ár hafSi þetta þjóSlaga- kvöld veriB haldiB til a8 gefa bandarlska þjóSlagasöngvaranum James Durst færi é a8 syngja fyrir Islenzka éheyrendur, sem hann kann afar vel vi8. en James haf8i or8i8 a8 fara utan é8ur en þjóS- lagakvöldiS skall é. Ómar kveSst reiSubúinn a8 undirbúa þjóSlaga- hétlS I haust, ef Tónabær vill — en auSvitaS hafi hvorki hann né Tónabær einkarétt é slfkri starf- semi og framlag annarra væri vel þegiS. Ómar er einnig a8 vonast til, a8 bandarlska þjóSlagasöngkonan Odetta — ein sú alfrægasta I þessari grein — komi hingaS til lands I haust, en hún hafSi sýnt mikinn éhuga é þvl, er þau Ómar hittust I Bandarlkjunum I vor. Ómar er bjartsýnn é framtlSina: „RokkiS er or8i8 svo leiBinlegt." segir hann. „Nú er afslappaSur andi hjé unga fólkinu og þaB hefur þörf fyrir þessa tónlist. Þa8 er fullt af fólki, sem hefur mjög gaman af a8 hlusta é hana og eftir svona langt hlé er éhuginn enn meiri en ella. ÞaB eru einnig margir, sem geta og hafa éhuga é a8 flytja þhóSlagatónlist — og ég vil hvetja menn til a8 þegja ekki yfir þvl, ef þeir vita um slfka flytjend- ur, helduraB léta heyra I sér." A8 lokum bendir Ómar SlagslS- unni é a8 tala vi8 Árna nokkurn Johnsen, sem mun vera fré Vest- mannaeyjum. Hann hafi fré ein- hverju a8 segja varSandi þjóBlög- in. Og SlagslSan snýr sér til Árna — og er þa8 I fyrsta skipti. sem SlagslBumaBurinn fær kaup fyrir a8 tala vi8 samstarfsmann sinn. Kemur þé I Ijós. a8 I mallok var Árna bo8i8 til Osló é mót samtak- anna Visans Venner. Þessi samtök eru heildarsamtök fjölmargar Visans Venner-félaga. sem starf- andi eru I borgum, bæjum og sveitum é öllum NorSurlöndunum nema é islandi. Félögin hafa innan sinna vébanda alla helztu þjóS- lagaflytjendur é NorSurlöndunum og er þar flutt bæ8i gömul þjóS- lagatónlist og ný, sungin og spil- u8. og einnig fluttar vlsur og kvæSi. Venjulega er þetta mjög óformlegt og frjélslegt. Hver ma8- ur flytur 1 —2 lög og sfBan tekur sé næsti vi8 og svo koll af kolli og koma menn fram mörgum slnn- um, ef svo berundir. Þé eru einnig fiSlarar og flautuleikarar I félögun- um og leika þeir undir og einnig sjélfstætt. Eru þeir margir hverjir úr sinfónluhljómsveitum og kunna þvl meB hljóBfærin a8 fara. Tals- verS samvinna og samstarf er é milli félaganna, t.d. I sambandi vi8 útgéfu é bókum með vlsum, kvæð um og gömlum lögum. VerBa Is- lenzk verk I næstu allsherjarbók, sem gefinn verBur út. Árni kvaðst hafa rætt við nokkra Islendinga um stofnun sllkra félaga hérog er nú ékveðiB a8 gera eitthvað me8 haustinu. Er miSað viB, a8 I vetur verði félögin starfandi I Reykjavlk og úti é landi og gjaman haft I huga a8 koma é föstum funda- kvöldum, þar sem fólk geti komiS saman, spilaB og sungiB. Árni segir félögin é NorSurlönd- Skrásetjari þessara lfna borðaði saltfisk í hádegis- mat og þvf hefst greinin á sjávarstemningu: Enn ein hljómsveitin leysir landfestar og lætur úr höfn. Mánaðarlangur æfingatfmi er að baki og nú er lagt í fyrsta róður- inn á (vonandi) fengsæl mið hins íslenzka popp- og dansunnenda- hafs (!!). Áhöfnin er þrautreynd, hefur verið á mörgum vertíðum á ýmsum skútum: TVeir liðsmanna hennar voru á Steinblóminu, einn f Roof Tops, einn í Astarkveðju og einn í Brimkló. Hljómsveitin unum sum hver orBin áratuga- gömul. StarfiS sé nú a8 aukast og jafnframt breytast. T.d. hafi fyrir nokkrum érum veriS mjög al- gengt. að menn semdu texta é ensku, en nú væru þjóBtungumar númer eitt, tvö og þrjú. „Þetta fólk hefur haft mjög mikinn éhuga é a8 koma til fslands og a8 fé íslendinga til þétttöku I samstarf- inu," segir Árni, „og é mótinu I Osló bau8 ég þeim a8 halda næsta mót é íslandi. Er stefnt a8 þvl. að þa8 verði I júll 1975. Verður þa8 a8 nokkru frébrugðiS fyrri mótum, þvl a8 hér er um miklu lengri ferð a8 ræSa en áður fyrir flesta þétt- takendur. Þess mé geta, a8 sænska sjónvarpiB hefur I hyggju a8 senda heilt Ii8 tæknimanna me8 hópnum til fslands til a8 gera dagskré um mótiB og um ísland." A8 lokum segir Arni: „Þa8 þarf a8 blésa Iffi I þetta hér é landi. Þa8 eru ekki nema örféir menn, sem alltaf eru a8 gutla eitthvað opinberlega, en þyrftu að vera miklu fleiri og meira lifandi. Þetta starf fer mikiB eftir þvl, hvort for- ystumennimir hafi nægan tlma, þvl að það er afar tlmaf rekt, nema þa8 komist fljótlega é fastan grunn, eins og t.d. með föstum fundum. eins og ég nefndi áðan. Me8 þvl a8 stofna félagsskap eins og Vlsnavinina myndi fjölbreytnin aukast; þa8 er til fullt af fólki sem passar inn I svoleiðis félag, en ekki é þjóðlagakvöldin, eins og þau hafa veriB, enda voru þau é mun þrengri grunni. Inn I Vlsna- vinina getur komiB fólk me8 vlsnakveSskap, gömul lög og Ijó8, rlmur o.s.frv. Þa8 þarf ekki a8 binda sig vi8 þennan þrönga þjóð- lagastll, sem hér hefur veríð rlkj- andi, þar sem einna helzt hefur veriB til þess ætlazt. a8 hvert trló starfaði ekki I nema eitt ér og hætti svo til a8 byrja é einhverju öHru." -sh. f ær8i I letur. ætlar sér svo sannarlega að fljóta, en ekki að sökkva og bindur miklar vonir við veiðarfæri sín, sem eru að mestu leyti af allt öðrum uppruna en það, sem aðrar hljómsveitir nota: 79—80% laga hljómsveitarinnar eru frumsam- in, en svo er dálftið af annarri tónlist með í bland. Lýkur hér samlíkingunni við sjávarútveginn — enda ekki hollt að halda henni til streitu á sama tíma og ýmsir frammámenn í sjávarútveginum sjá ekkert annað framundan en rekstrar- örðugleika og botnlaust tap. Hljómsveitina Sunshine skipa þeir Hannes Jón Hannesson, gítarleikari úr Brimkló, Thomas R. Landsdowne, gítarleikari úr Roof Tops, Herbert Guðmunds- son, söngvari úr Ástarkveðju og Súperstaruppfærslu Leikfélags- ins, og Ágúst Birgisson bassa- leikari og Ölafur Kolbeins trommuleikari úr Steinblómi. Hljómsveitin Steinblóm hefur því farið sinn feril á enda, a.m.k. í þeirri mynd, sem hún hafði undanfarið, og átti m.a. heiðurinn af nýútkominni tveggja laga plötu. Er SLAGSÍÐAN spurði um tón- listarstfl hljómsveitarinnar Sun- shine, sögðu liðsmenn hennar, að óhætt væri að segja, að hljóm- sveitin væri ólík öllum hljóm- sveitunum, sem liðsmenn hennar voru í áður. Að öðru leyti færðust þeir undan því að skilgreina og flokka tónlistarstílinn. SLAGSIÐAN minnti á, að margar hljómsveitir hefðu lýst því yfir í upphafi ferils síns, að þær ætluðu að halda sig mest eða eingöngu við frumsamið efni — en þessar hljómsveitir hefðu flestar lognazt fljótlega út af, m.a. vegna dræmra undirtekta áheyr- enda. Um sumar þeirra hefði raunar verið sagt, að það efni, sem þær hefðu hamazt við að flytja, hefði verið þannig, að eng- inn hefði haft áhuga á að hlusta á það. Því spurði SLAGSÍÐAN félagana í Sunshine, hvort þeir væru ekkert hræddir um, að þessi frumsömdu lög þeirra fengju ekki hljómgrunn og hvort þeir væru ekkert hræddir um að lenda f þvf að „troða" efninu upp á fólk, en það hafa einmitt svo margir fordæmt. Herbert kvað hljómsveitina ekki óttast þetta, því að þetta frumsamda efni væri í sjálfu sér ekki ólfkt þeirri tónlist, sem nú nýtur hvað mestra vinsælda, ehda þótt þetta væru alls ekki neinar beinar stælingar. „Svo er líka talsverður munur á því,“ sagði Hannes Jón, „að troða efni upp á fólk“ eða að hafa eitthvað fram að færa. Við erum ekki með þessi lög, bara af því að þau eru frum- samin, heldur af því að okkur finnast þau góð og frambærileg;. Við flytjum ekki allt, sem við semjum, heldur vinzum úr því eftir þörfum." „Þú mátt svo bæta því við,“ sagði Herbert, „að við vonum að nafnið á hljómsveitinni verði táknrænt — að hún megi færa fólki birtu og yl.“ Þessi mynd var tekin í lúk- arnum, þegar strákarnir í Sunshine fengu sér kaffi- sopa. Frá vinstri: Ágúst, Thomas, Herbert, Hannes og Ólafur. FÁLKINN hefur nýverið gefiB út tónlistina af stórum plötum Þurlð- ar og Pélma og Rló-trfósins (og kvartettsins) é segulbandsspólum, þ.e. kassettum (evrópsku gerS- inni) og étta résa „cartridges" (bandarlsku gerðinni). Er þama um a8 ræ8a tónlistina af plötunni „ÞurlSur og Pélmi", sem út kom I fyrra, og plötum Rló, „Allt I gamni" og „Bommfadderl". Fálk- inn hafði áður gefiB út é kassett- um tónlist Einars og Jónasar og Rló-trlósins, en nú er I fyrsta skipti gefin út (slenzk tónlist é „cart- ridges"-segulbandshylkjum. f viStali vi8 SLAGSÍÐUNA sagBi Ólafur Haraldsson hjé Félkanum, a8 Félkinn hefSi um nokkurra éra skeið haft til sölu segulbönd með erlendri tónlist og hefSi salan stöSugt aukizt. Einkum væri hún mikil é sumrin, enda væru segul- böndin mest notuð I bllum og þættu tilvalin I ferBalögum. Hefði talsvert veriB spurt um Islenzkar spólur og þvl hefði veríB faríð út I þessa útgéfu. Ólafur kvað lltiB að frétta af plötuútgéfu Félkans I bili. Me8 haustinu er von é tveggja plötu útgéfu fré kveðjutónleikum Rló- trfósins I Austurbæjarfolói I fyrra. „Þa8 mé reikna með þvl, a8 þetta sé þa8 slðasta, sem frá Rló-trlóinu kemur é plötum," sagSi hann. Llk- legt er, a8 tónlistin verði einnig gefin út é kassettum og e.t.v. é 8 résa spólum, en segulböndin kæmu þé væntanlega slBar é markaS en plötumar. Um aðra plötuútgéfu sagBi Ólaf- ur, a8 ekki væri búi8 a8 taka neinar ékvarSanir. Félkinn hefði jafnan gefiS út nokkuB af plötum fyrir jólin, en ekki værí faríS að undirbúa þé útgéfu fyrir næsta jólamarkað. í lokin spurSi SLAGSÍÐAN Ólaf um gang méla varBandi upptöku- stúdlóið, sem frétzt hefði, a8 Félk- inn væri með I blgerS. Hann sagSi, a8 Félkinn hefði ekki veriB nein driffjöSur I þeirri réSagerB, heldur hefðu ékveSnir aSilar ætlaS a8 stofna til þess stúdfós og Félkinn aBeins ætfa8 að gerast þétttak- andi, me8 jafnstóran hlut og hinir. En þessi éform væru nú dottin upp fyrir, a.m.k. I þvl formi, sem upp- haflega var rætt um. Nokkur bréf hafa borizt til Slagsíðunnar með tillögum um plötu í 100. sætið á list- anum, sem birtur var á Slagsíðunni á dögunum. Þakkar Slagsíðan bréfin, en vill nota tækifærið til að hvetja menn til dáða á þessu sviði og senda inn sínar tillögur. Loka- dagur keppninnar hefur verið ákveðinn sunnu- dagurinn 28. júlí, þ.e. þjóðhátíðar- dagurinn. Verða tillögur því að hafa borizt fyrir þann dag til að koma til greina til verðlauna. Úrslit- in verða birt skömmu síðar. 100.-1 platan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.