MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974 31 fÞRÓTTAFRÉTTIR MORGUMBlAfiSIMS Yítaspyrna fleytti ÍBK áfram „*«"?*»4L, Islandsmeisturunum frá Kefia- vfk gekk ekkert alltof vel f leik sfnum við 2. deildar lið Selfoss f bikarkeppni KSl f fyrrakvöld. Var það ekki fyrr en um stundar- f jórðungur var liðinn af seinni hálfleik sem Keflvfkingum tókst að skora og reyndist það mark jafnframt það eina, sem kom f þessum leik. Það yar vissulega enginn ís- landsmeistarabragur á Kefla- víkurliðinu að þessu sinni — langtímum saman lék það lítið betur en lið Selfoss, sem er um miðju annarrar deildar. Leik- mennirnir virtust upp til hópa áhugalitlir fyrir verkefninu og hafa sennilega að auki álitið, að þeir myndu eiga auðveldan dag gegn Selfyssingum. Keflvíkingar sóttu reyndar til muna meira í þessum leik, en sóknaraðgerðir þeirra voru illa skipulagðar og Selfyssingar náðu að verjast þeim örugglega. Sem fyrr greinir var það ekki fyrr en f seinni hálfleik sem markið kom. Þá tókst Steinari Jóhannssyni að prjóna sig í gegnum vörn Selfyss- inganna og fór svo að lokum, að Friðþjófur Helgason, einn bezti Framhald ábls. 15 Met RAGNHILDUR Pálsdóttir, UMSK, stðrbætti eigið fslands- met f 1500 metra hlaupi á hinu svonefnda Bislet-mðti f Oslð f fyrrakvöld. Hljóp Ragnhiidur vegalengdina á 4:47,0 mfn. Gamla metið setti hún f Karlottkeppn- inni f Svfþjoð um s.l. helgi og var það 4:53,3 mfn. Islandsmeistarar FH, ásamt þjálf ara sfnum, Helga Ragnarssyni. IBV áfram VESTMANNAEYINGAR eru enn á lffi f bikarkeppninni, þeir unnu Blikana úr Kópa- vogi með þremur mörkum gegn einu f Vestmannaeyjum f fyrrakvöid. Skoruðu heima- menn 3 mörk gegn 1 og þó er ef til vill réttara að segja, að heimamenn hafi skorað öil mörkin, þar sem Olafur Frið- riksson, markaskorari Breiða- bliks, erfráEyjum. Haraldur Júifusson lék nú að u.vju með IBV og setti hann fyrsta mark leiksins og eina mark fyrri hálfleiksins. I upp- hafi sfðari hálfleiksins jafnaði Olafur fyrir UBK, en Haraldur kom Eyjamönnum aftur yfir og fyrir lok hafði Tðmas Páls- son innsigiað sigur heima- manna með ágætu marki. FH Islandsmeistari í kvennaknattspyrnu FH-STULKURNAR unnu yfir- burðasigur yfir stúlkunum frá Akranesi í úrslitaleiknum f kvennaknattspyrnumóti Islands, sem fram fðr á KR-vellinum á miðvikudagskvöldið. Er þetta f 3ja skiptið sem slfkt mót er haidið og alltaf hafa FH-stúlk- urnar leikið til úrslita. Þær sigr- uðu 1972, töpuðu naumlega fyrir Armanni f fyrra eftir tvo úrslita- leiki, en unnu nú verðskuldaðan sigur 4—0. Lið FH var mun jafn- ara og betur þjálfað en lið Akra- ness, þannig að sigur þeirra var fyllilega verðskuldaður. Erfitt er að gera upp á milli FH-stúlknanna, en hetja liðsins að þessu sinni var Gyða Ulfars- dóttir, sem skoraði þrjú mörk, eða „hat trick" eins og sagt er á knatt- spyrnumáli. Það var barizt allan tfmann í þessum leik og ekkert gefið eftir og auðséð, að stúlk- urnar gáf u sterkara kyninu ekk- ert eftir í „tæklingum" og öðru slíku. Og þær sögðu ekki „guð minn góður" eða annað slíkt í hita leiksins heldur notuðu mun hressilegra orðbragð. Það var nokkuð Iiðið d fyrri hálfleik, er Gyða skoraði fyrsta Völsungar unnu Þrótt NK 1:0 Völsungar frá Húsavfk báru sigur orð af 3. deildar liði Þróttar frá Neskaupstað f leik liðanna f 16 liða úrslitakeppni bikarkeppni KSl, en leikurinn fðr fram á Húsavfk f fyrrakvöld. Var hann tiltölulega jafn, en heimamenn þð öllu betri aðilinn, og ef annar átti að sigra f leiknum voru það þeir. Hreinn Elliðason, hinn fljóti og hættulegi sóknarleikmaður Völs- unga, skoraði eina mark leiksins i fyrri hálfleik, en þá sóttu Húsvík- ingar mun meira og tókst nokkr- um sinnum að skapa sér umtals- verð tækifæri án þess þó að bæta fleiri mörkum við, enda vörn Þróttarliðsins betri hluti þess og gaf Vöisungunum ekki mikinn frið til athafna. Seinni hdlfleikurinn var jafnari og áttu Þróttarar þá sín tækifæri, sem aldrei tókst þó að reka enda- hnútinn d. Fróðlegt verður að sjd, hvernig Völsungunum vegnar í dtta liða úrslitunum. Lið þeirra d mjög misjafna leiki. Getur verið hið erfiðasta, þegar sá gállinn er á því, en hins vegar er oft eins og það missi móðinn. Fái Húsvíking- arnir heimaleik í næstu umferð er öruggt, að ekkert lið getur bók- að sér fyrirfram sigur í þeirri viðureign. mark leiksins eftir hornspyrnu. Og þrem mín. sfðar bætti hún öðru marki við, beint upp úr hornspyrnu. Bæði voru þessi mörk fremur ódýr. Rétt fyrir lok hdlfleiksins bætti Svanhildur Magnúsdóttir þriðja markinu við, eftir að hún slapp inn fyrir vörn Akraness. Vaskleg markvarzla mark- varðar Akurnesinga varð þess valdandi, að FH bætti ekki fleiri mörkum við f síðari hdlfleik, eða allt þar til d lokamfn. leiksins, er Gyða skoraði sitt 3ja mark og þd enn einu sinni eftir hornspyrnu. Innsiglaði hún þar með öruggan sigur FH í þessum skemmtilega úrslitaleik. Ellert Schram afhenti að leik loknum sigurvegurunum bikar þann, sem keppt er um og gefinn er af verzl. Gulli og silfri árið 1972. Auk þess afhenti hann hverri stúlku verðlaunapening. Alls tóku 11 lið þátt i mótinu að þessu sinni og var þeim skipt í tvo riðla og urðu einstök úrslit sem hér segir: A-riðill: Armann-UBK 1—3, Stjarnan-Þróttur 1—3, Haukar IA 0—4, UBK-Stjarnan 6—0, ÍA- Ármann 1—0, Þróttur-Haukar 4—1, Haukar-UBK 0—3, Armann- Stjarnan (Stjarnan gaf), ÍA- Þróttur 5—0, Ármann-Haukar 3—0, UBK-Þróttur 2—0, Stjarnan-ÍA 0—5, Þróttur- Armann (Árm. gaf), Haukar- Stjarnan 1—2, IA-UBK 4—1. B-riðill: Víðir-Fram 1—9, IBK-FH 1—7, Fram-IBK 6—0, FH- Grindavík 4—0, Grindavík-Fram 0—2, Víðir-ÍBK 2—2, Grindavík- Víðir 0—1, Fram-FH 1—1, IBK- Grindavik 2—0, FH-Víðir 9—0. Aukaleikur um efsta sætið i riðlinum: FH-Fram2— 1. Hdan. Unglingalandsleikur á Akranesi: I fyrra unnum við 2:1 hvernig fer í kvöld? Unglingalandsleikur f knatt- spyrnu milti Islands og Færeyja fer fram á Akranesi f kvöld og hefst klukkan 19.00. Leikur þessi er liður f gagnkvæmum samskipt- um knattspyrnusambanda þjðð- anna, sem gerð hafa verið til nokkurra ára. Er þetta annar leik- urinn milti unglingaliðanna. Sá fyrsti fór fram í fyrra og þá sigr- uðu fslenzku piltarnir 2:1; fór sá leikur fram f Færeyjum. Færeyingar verða stöðugt áhugasamari um þátttöku f ai- þjððlegu fþrðttastarfi og hafa nú mikinn áhuga á að taka þátt f næstu Evrðpukeppni unglinga- landsliða. Telja Færeyingar sig eiga mjög efnilegt unglingalið, sterkt og vel samæft. Islenzka unglingalandsliðið er að mestu skipað þeim piltum, sem vörðu heiður islands í Evrópu- keppninni í Svíþjóð sfðarliðið vor. Þar stóð liðið sig með mikilli prýði, þó að það næði ekki nema einu stigi. Einu breytingarnar eru þær, að Hdlfdán örlygsson, KR, og Þorsteinn Bjarnason IBK, koma inn í liðið. Að öðru leyti er það þannig skipað: Ölafur Magn- ússon val, Guðjón Hilmarsson KR, Guðjón Þórðarson ÍA, Árni Val- geirsson Þrótti, Einar Árnason KR, Janus Guðlaugsson FH, Hannes Lárusson Val, Viðar Elíasson IBV, Ragnar Gíslason Víkingi, Kristinn Björnsson Val, Gunnlaugur Þ. Kristfinnsson Vík- ingi, Óskar Tómasson Vfkingi, Er- lendur Björnsson Þrótti, Árni Sveinsson lA og Björn Guð- mundsson Víkingi. Gagnasöfnun ÞINGAÐ var f Elmarsmálinu f gær, þ.e.a.s. kæru Valsmanna á hendur Frömurum vegna El- mars Geirssonar. Fðru málsað- ilar fram á frestun til gagna- söfnunar og var þeim gefinn vikufrestur. Kemur dómurinn þvf aftur saman á fimmtudag- inn f næstu viku og ákvörðun dómsins ætti að liggja fyrir seinni partinn þann dag.