Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NOVEMBER 1975 23 heimildir fyrir því hve öruggt það er, að rétt sé ályktað. Hinn fyrsti prentari séra Jón Mattíasson hefur ekkert fengið geymt af prentgripum er hann hefur að unnið, meðan Jóns Ara- sonar naut við... Um hfbýli, let- urval, prenttæki væri skemmti- iegt að reyna að kanna, en það er efritt án mikilla kannanna þeirra gagna er til eru. Prentþröngin mun hafa verið ein, sem aug- ljóst er. Það heiti hefur press- an þýzka fengið í íslenzku máli... Fyrir þessari auðn prent- gripa frá þessu tímabili eru aug- ljósar ástæður. Svo dyggilega var gengið fram í því að út- rýma þvf er katólsk kirkja hafði skilið eftir við siða- skiptin! Þröngsýni heitir einn af englum mannkynsins, sem fylgt hefur þvf í gegnum aldirnar og gerir enn. Hann lætur engar signingar hafa áhrif á sig, þótt Páfi eða Lúther séu styrktar stoðir bænanna. Eftir 1558 er vitað um prentgripi frá hendi Jóns Matthíassonar t.d. „Passio, þat er píning vors herra Jesu Cristi, predikanir af Antino Corvino“. Klemens Jónsson segir að hún megi kallast fyrsta bókin prentuð á Islandi. Við fráfall séra Jóns Matthías- sonar varð ekki ómerkari maður en Guðbrandur Þorláksson eftir- maður hans f Breiðabólstaðar- brauði árið 1567. Starfssaga þessa stórmerka biskups við prentun og útgáfa bóka, til eflingar hinni lút- hersku trú, hefur verið rakin í sambandi við þessa sýningu af mér fróðari manni, Haraldi Sig- urðssyni bókaverði. Jón yngri sonur Jóns sænska, varð eftir- maður föður síns. Hann varð upp- alandi verðandi fagmanna í prentverkunum íslenzku. Þeir hafa því verið skapendur þeirra prentgripa, sem til urðu í Hóla- prentverki Guðbrands biskups. Guðbrandur keypti til landsins nýtt prentverk og sameinaði Núpufellstækin sínu prentverki. Má það vera augljóst hve lasburða gamla prentverkið hefur verið orðið árið 1573. Fjörutíu ára gömul trépressa og blýstíll hefur varla verið orðið til mikilla nota, og hefur því verið nauðsyn fyrir biskup að endurnýja algjörlega prentverkið. Hörmungarsaga þriggja fyrstu prentverkanna verður inngangskapftuli eftir- komandi prentverka Islands. Frá legur minnisvarði sem hin stóra altarisbiblía ein stendur nafni hans til dýrðar. Svo er allt hitt. Saga prentverkanna íslenzku, sem helzt liggur fyrir f prentgrip- Hafsteinn Guðmundsson. réttar. Skálholtsstaður þurfti að fá sfna prentsmíðastofu. Á það lagði meistari Brynjólfur Sveins- son mikið kapp. Það varð því úr að yfir þvert tsland varð að flytja Hólaprentverkið árið 1685, og lifir það þar til ársins 1703. Þá heldur það aftur heim til Hóla, og er það þar til aldamóta 1799. en mun að því loknu hafa runnið inn f Hrappseyjarprentverkið. Ég hefi áður rakið röð prentverk- anna og er nú komin að Hrapps- eyjarprentverki er stóð árin 1773—1794. Þá eru það prentverkin í Leir- árgörðum og á Beitistöðum, sem standa frá 1795—1819. Viðeyjarprentverkið er við lýði árin 1819—1844, en flyzt það ár til Reykjavíkur og verður þá Prent- smiðja Landsins eða Prentsmiðja Einars Þórðarsonar, sem starf- rækt er frá árinu 1844—1886, þá mun hún hafa runnið inn í ísa- foldarprentsmiðju, er stofnuð var árið 1877 af Birni Jónssyni rit- stjóra og ráðherra, þjóðkunnum íslendingi. Hvað um sögu þessa Utdráttur úr erindi Hafsteins Guðmunds- sonar prentsmiðjustjóra á Gutenberg- sýningunni á Kjarvalsstöðum árinu 1593—1624 er Guðbrandur biskup verður óstarfhæfur vegna sjúkleika. Glæsileiki starfsemi þessa biskups sem bókaútgefanda og brautryðjanda í starfi sínu og þjónustu við þessa tækni menningarinnar verður minnst svo lengi sem íslenzk tunga verður skilin og töluð. Þá er þó ótalið allt annað er hann hefur lagt íslenzkri menningu, með snertingu hans við uppfinningu Gutenbergs. Það er ekki ómerki- um er spennandi og aðkallandi rannsóknarefni og það sem fyrst við verður komið. Það leyna sér ekki átök og e.t.v. nokkrar hnippingar um hvar prentverkin skuli vera, hve vítt þau megi breiða um Iandsbyggðina, svo og útgáfuréttur. Hver hagur kunni að vera að því að koma upp svo dýru fyrirtæki, og hver óhagur fyrir þann, sem fyrir er ef sam- keppni skapast. Gömul og ný saga um samkeppni og sérstöðu einka- prentverks? Inn í þennan ramma koma einnig Akureyrarprent- verkin er rekja má til ársins 1852. Einnig koma við sögu Oddi og Hlíðarendi. Það er ekki svo hægt að ræða prentsöguna án þess að jafnframt sé bókbandsins getið og þáttar þess. Það er auðvitað samgróið bókagerðinni eins og grein er tengd stofni. Án þess verður bókin ekki það sem hún er, nema Framhald á bls. 32 Titilsíða Summaríu. m* t 4W >»'»*« m*tm* iOm t ktm #** >{> | l'T'tUfl&n , tm t*m m $#***» ************ Titilsfða Grallarans. Kynningawerð á Tilboð I: fallegur kassi með Bosch Panther, 2ja hraða höggborvél 380W, bón- og slípisett, stál- og steinborar. Verðmæti kr 19.200 - TILBOÐSVERÐ KR. 15.700 - Tilboð II: Bosch Jumbo höggborvél, 2ja hraða með electroniskum hraðastilli, 450W, ásamt hjólsög, bón- og slípisett. Verðmæti kr. 32.400,- TILBOÐSVERÐ KR. 28.498 - UNNUSTUR og EIGINKONUR Kaupið jólagjöfina strax — það borgar sig. unnai éseiiööon k.f. Suðurlandsbraut 16 - Glerárgötu 20, - Laugavegi Akureyri Togara- skipstjóri Óskum eftir duglegum og reyndum skipstjóra á norskan skuttogara. Skipið er búið öllum nýjustu tækjum og veiðarfærum. Ekki er nauðsynlegt að skipstjórinn búi á staðn- um (vestan) heldur væri hann á móti öðrum sem leysti hann reglulega af. Svar sendist Mbl. merkt: „togaraskipstjóri 3451.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 269. tölublað (23.11.1975)
https://timarit.is/issue/116325

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

269. tölublað (23.11.1975)

Aðgerðir: