Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 70. tölublaš og Ķžróttablaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976.
23
Bikarkeppni IISÍ
Fram slapp-
með skrekkinn
A FIMMTUDAG fór fram
norður á Akureyri lcikur KA
ur Fram f hikarkfppni IISÍ,
lltÍmuiiH'lin m:<illi mjÓK
ákvoðnír til leiks or náðu f l.jól-
lefja sóðri forystu. ÞannÍK var
staðan f> rniirk Rt'Kn 2 eftir
rúmar tíu mínúiur. Mt>st varð
forysta KA-manna 12 mörk
Ki'Rn fi skömmu fyrir leikhlé.
cn Friimurum tókst að skora
tvö sfðustu mörk hálflt'iksins.
Það kom hins vt>i>ar fl.iótt í liíis
f síðari háifleik hvort liðið var
stcrkara. Framarar skoruðti
fimm fvrstu mörk síðari háif-
liiks ojí si'ku síðan smátl og
smátt fram úr og sÍRruðu iir-
UKKli'Ka með 24 mörkum kcka
2«.
IVIörk Fram: Páimi !». Ilann-
vs ok Andrfs 4 hvor. Gústaf 2.
Arni. Arnar. BirKÍr. IV'fur ok
.SÍKurhcrRur í'itt hv«*r.
Mork KA: Ilalldór 7. Þorleif-
ur5. Ármann 4, HÖrður 2. Ilar-
aldur «k Hcrmann t'itt hvor.
Lcikinn <la>mtlu Gunnar
Kiarlansson ok Olafur Slein-
Krfmsson.
Fvlkír vann
Týsara 24:18
FYLKIR ok Týr úr Vt'st-
mannat".v.|um mailtist f hikar-
keppni HSt í fþróttasal Ft'lla-
skðia s.l. ftistutlaKskvöltl. Kins
ok va'nfa mátli har Fvlkir sin-
ur úr hýtum 24:IX. eftir að
staðan heftVi verið 14:8 í hálf-
leik.
I.eikurinn var jafn framan
af en sí<)an fóru Fvlkísmenn að
drasa framúr <>k höfðu (i miirk
vfir í hálfleik. 1 seinni hálfleik
var aftttr.iafnva'KÍ á hluttinum
t»K skoruðu ha'ði liðin þá iafn
mikið af mtirktim eða 1(1 mörk
hvorl li<). Þefla var heldur
slakur leikur, einkanlt'Ka af
hálfu Fyikismanna. sem virt-
ust hafa unnit) stórsÍKur á Tý
fyrirfram. ÓðaKotið var svo
mikið að innbyrða þennan
stðrsiKiir að flesf misheppna<)-
ist. líklejta fyrst «k fremst fyr-
ir þá sök að T<rararnir voru
miklu frfskari en Fylkismenn
htifðu reiknart með. Þeir hafa á
ad skipa Köðum einsfaklinK-
um. sera kunna ýmisleKt fyrir
st'r 1 hantlknallleikuum. þótt
ekki sem apfinftastaðan upp á
marsa fiska í Fyjum. Kn þa<)
stendur til hoia eins ok m^nn
vita «k er liðinn spáð frama ef
réit verður á spiiunum haldið.
Mesta athv'Kti f liði Fy.jamanna
vtiklu knaltspyi'iiumeunii'uir
Snorri Rötsson ok Viðar Klías-
son svook Frosti Sa'mundsson*
sem áðnr lék með mfl. Ilauka f
Hafnarfirði.
Öniggl hjá
KR gep Fylki
KRINGAR áttu aldrei i erfið-
li'ikiim met) lið Breiðahliks er
lið þessi in.'i'iiiisi í bikar-
keppni IISl á föstudaKÍnn. Að
vfsit léku Btikarnir hetur en
tifl áður f fyrri liállieikiium og
f leikhléi varstaðan 11:10. KR-
iiiKum f vii. í seinni hálfleikn-
um fór svo að drasa í sundur
með liðunum ok eins ok við
málti búast sigruðu KR-inRar
öruKKleKa. lokatölur urðu
27:18.
Markha>stir f liði KR vtuu
þeir llilmai B.iörnsson með 10
miirk 0« Símon með 4 mörk.
Fyrir Breiðabiík skoraði Daní-
él 5 mórk.Kristinn4 miirk.
Mbær seinni I
og Glímnféla|i(
íslandsmeislar
knattleik í fyrs
FRÁBÆR leikur Ármenninga I síðari
hálfleik gegn KR tryggðí liðinu
íslandsmeistaratitilinn i körfuknatt-
leik 1976, og er það i fyrsta skipti
sem Glímufélagið öðlast þann titil.
Eru Ármenningar vel að íslands-
meistaratitlinum komnir, þeir hafa
óneitanlega verið með jafnsterkasta
liðið I mótinu, og þeir unnu leiki sina
yfirleitt mjóg örugglega.
Það leit þó ekki þannig út i leiknum
gegn KR, að Armann myndi fara með
öruggan sigur af hólmi KR-liðið mætti
mjög ákveðið til leiksins. og fyrri hálf-
leikurmn hjá KR var einhvað það bezta
sem liðið hefur sýnt í vetur A sama
tíma og KR-mgar gátu leyft sér þann
munað að leika afslappaðir þá voru
Armenningar þrúgaðir af taugaspennu,
og litið gekk hjá þetm lengi vel KR-
ingar tóku forustu strax í upphafi og
um miðjan fyrri hálfleik var staðan
orðin 21:14 og hafði ..Trukkur" skorað
12 stig i röð og verið óstöðvandi
Mesti munur á liðunum i fyrri hálfleik
var 10 stig. 36 26. en í hálfleik hafði
Armann náð að minnka muninn í
39 42
Fljótlega ! upphafi siðari hálfleiksins
tókst Armanni að jafna, og hélzt þann-
ig um nokkra hrið að liðin skiptust á
um að hafa forustuna Það var svo á 7
min hálfleiksins að Armann tók forust-
una ! fyrsta skipti i leiknum, staðan
55 54 Og nú tók leikurinn dálitið nýja
stefnu KR-ingar virtust hreinlega vera
búnir að ofkeyra sig og fóru nú að
lækka flugið, og á sama tima kom
Armann upp með frábæran kafla, og
var þar fremstur í flokki Haraldur
Hauksson sem var nýkominn inná
Haraldur skoraði 8 stig i röð og Ar-
mann náði forustu sem varð mest 10
stig og þeim mun héldu þeir til leiks
loka og sigruðu með 84 stigum gegn
74 stigum KR
BirKir örn BirKis hlaðinn hlóm-
um or verðlaunum. svo sannar-
It'Ka vel að því kominn eftir
mar^ra ára strit fyrir litlinum
eftirsótta.
Vitanlega er
ég ánœgður
með áfangann
„VITANLKGA er éK ána?Kður
með að haf a nú loks náð þessum
áfaiiKa ok éK er yfir hiifuð m.jöK
áiia'Kður með leikinn f dag."
sa.Ktli líiií'ir Hiii'is hin aldna
kempa Armannsliðsins eftir leik-
inn gegn KR.
„Eg vissi í hálfleik. að KÓði kafl-
inn sem kemur ávallt í leik okkar
átti éftir að koma, og ég efaðist
aldrei um að við myndum sigra.
Hins vegar er ég ekki serlega
ánægður með minn leik í dag. en
það voru bara aðrir sem bættu
mii', upp. t.d. Haraldur Hauksson
sem var frábær að þessu sinni.
VelKenRni okkar hefur verið mik-
il í velur og við erum staðráðnir í
að sigra Bikarkeppnina einnig.
Við hyrjuðiim æfingar snemma
hausts og það er e.t.v. ekki fyrr en
nú sem hin liðin eru farin að ógna
okkur eitthvað að ráði."
Samkvæmt gððum og gömlum sið ..tolleruðu" Armenningar þiálfara
sinn. Ingvar SÍKiirhiorusson. a<) loknum leiknum við KR. þi'gar
meistaratitillinn var loksins í höfn. (Liósm. RAX).
Segja má, að þrir menn hafi borið
nokkuð af í liði Armanns í þessum leik
Það voru þeir Haraldur Hauksson sem
var frábær í síðari hálfleiknum þegar
mest reið á fyrir liðið, Jón Sigurðsson
hinn snjalli bakvörður sem öðrum
fremur er maðurinn á bak við vel-
gengni liðsins i vetur, og Jimmy
Rogers sem er orðinn ótrúlega ,.nask
ur" við að spila sig frian þegar Jón er
með boltann og þá bregzt það yfirleitt
ekki að hann fær góðar sendingar sem
gefa körfu
KR-liðið náði sínum bezta leik sem
þeir hafa sýnt i mótinu i fyrri hálfleik
þessa letks og liðið var þá mjög sterkt
En gagnstætt þvi sem er hjá
Armennmgum þá er ekki mikil breidd í
KR-liðinu Þeirra beztu menn í leiknum
voru Carter sem var geysisterkur i fyrri
hálfleiknum og framan af síðari hálf-
leik, Birgir Guðbjörnsson og Bjarni
Jóhannesson áttu báðir góða kafla og
reyndar einnig Kolbeinn Pálsson, aðrir
leikmenn voru síðri
Stighæstir hjá .Ármanni: Jimmy
Rogers 27, Haraldur Hauksson og Jón
Sigurðsson 1 5 hvor, Sigurður Ingólfs-
son 1 0 stig
Stighæstir hjá KR: Trukkunnn 30,
Birgir Guðbjörnsson 1 2, Bjarni
Jóhannesson 11, Kolbeinn Pálsson 9
stig                       9k—.
LangskotKristins
fœrði ÍR sigurinn
ÞAÐ munaði ekki miklu að N.iarðvíkinKar færðu ArmenninKum
Islandsmeistaratitilinn í körfubolta á silfurfati fyrir leik Armanns
gegn KR. Njarðvík virtist nefnilega vera með unnin leik gegn ÍR-
ingum. en þau úrslit leiksins hefðu færl Armanni fslandsmeistara-
titilinn þótt svo Armann hefði tapað fyrir KR á eftir.
Kn svo fór nú ekki. þótt litlu munaði. iR-ingum tókst að nvta sér
klaufaskap taugaóstyrkra N.iarðvíkinga á sfðustu mínúiunni ok þi'Kar
3 sek.voru eftir af leiknum sendi Kristinn Jörundsson boltann í körfu
þeirra með skoli fyrir ulan. Boltinn small f og ÍR bar sigur úr hvtum
94:93.
I fyrri hálfleik hafði IR hins-
vegar náð að koma sér upp m.iög
góðri stöðu. Þeir höfðu mest 14
stiga forskot. en þegar liðsst.iórar
IR brugðu á „vindlaleik" rétt
undir lok hálfleiksins ok létu alla
varamennina spila inn á í einu
náði UMFN strax að minnka mun-
inn í 46:49 sem var staðan í hálf-
leik. Síðari hálfleikurinn var síð-
an ávallt jafn og lokamínúturnar
æsispennandi. UMFN var með 4
stiga forskot þegar ein og hálf
mín. var efttr ok 3 stig er 35 sek.
voru eftir. Þorsteinn Hallgríms-
son. Kristinn Jörundsson og Kol-
beinn Kristinsson voru allir miög
góðir í þessum leik ok veitti
reyndar ekki af. þvi aðrir leik-
menn Hðsins voru yfirleitt lélegir.
H.já UMFN voru leikmenn iafn-
ari. þótt mest hafi borið á þeim
Biyn.jari SÍKmundssyni og Kára
Maríssyni.
Stighæstir h.já IR: Kolbeinn 33.
Kristinn 22. Þorsteinn Guðnason
15.
H.já UMFN: Brynjar 24. Kári
Marísson 18. Gunnar Þorvarðar-
son 17.                     gk.
Lokastaðan í 1. deild
SÍÐASTI leikurinn í 1. deild
sigraði þá UMFN Snæfell með
gegn 69. Lokastaðan í 1. deild
STIG
Ármann 14 13  1  1309 1074 25
ÍR   14 12  2  131 1 1097 24
KR  14 10  4  1293 1 139 20
UMFN 14 8  6  1155 1110 16
ÍS   14 6  8  1 151.1 199 12
Valur  14 5  9  1 190 1 1 78 12
Fram
14 2 12 963 1 159 4
Snæfell 14 0 14 872 1299 0
var leikinn á sunnudag og
yfirburðum eða 96 stigum
var því þessi:
Snæfell  frá  Stykkishólmi  leikur
þvi i 2  deild næsta keppnistimabil
Verðlaunaafhending fyrir stig-
hæsta leikmann, beztu vitaskyttuna
og þann leikmann sem þjálfarar i 1
deild velja Leikmann íslandsmótsins
verður á fimmtudagskvöldið og
verður skýrt frá þvi í blaðinu á
föstudag hverjir hljóta þessi
verðlaun  gk —
Þórskonur í sérflokki
ÞÓR frá Akureyri sigraði örugglega og með yfirburðum i m.fl.
kvenna og tapaði ekki leik í mótinu. Á föstudagskvöld sigraði
Þór ÍR með 53 stigum gegn 44 og var þá titillinn tryggður
þótt eftir væri einn leikur. ÍR og KR sem voru helztu
keppinautar Þórs töpuðu bæði 6 stigum svo sigur Þórs er
öruggur.
Erlendar fréttir
Hartono
enMeimti
titilinn
INDONESlSKI badmintonmaður
inn Rudy Hartono braut nýtt blað
i sögu „AH England' badminton-
keppninnar á sunnudaginn er
hann vann sigur þar ! einliðaleik
karla og var þetta i áttunda sinn
sem þessi 27 ára Indónesi leikur
þetta afrek. Svo oft hefur enginn
sigrað f keppni þessari áður.
Gamla metið á þessu sviði átti
Daninn Erland Kops sem sigrað
hafði sjö sinnum. Hartono var
ekki einn um að setja met i
keppninni aS þessu sinni þar sem
brezka stúlkan Gillian Gitks vann
þaS frækilega afrek að htjöta þrjá
titla — hún sigraði i einliða leik
kvenna, tviliSaleik kvenna og
tvenndarkeppni 09 hefur slíkt
aldrei gerzt áður t þessari keppni
Sigurvegarí tyrra árs. Daninn
Svend Pri, var sleginn út I fjórð-'
ungsúrslitum , en i undanúrslitin
komust     Indónesarnir    Rudy
Hartono og Liem Svvie King,
Sture Johanson frá Sviþjóð 09
FJemming Delfs frá Oartmörku-
Kepptu tyrst þe»r. teim og
Johansson og hafði Indónesinn
leik þann í hendi sér attan timann
og sigraði 1 5—10 09 1 S—2.
Hartono lenti hins vegar f
miklu basli með Delfs, Hann vann
fyrst 1S—10 en f næstu 'otum
lék Daninn hann grátt og sigraði
15—7. I oddalotunni komst
Delfs snemma i 9—2 síðan varð
staðan 10—8 og loks 13—9 fyr-
ir Delfs og virtist sigur hans þá
blasa við, Ert Hartono gaf sig
ekki, tókst að jafna 13— 13 og fá
haekkun og sigra i henni 18—15.
i úrslitaleiknum hafði Hartono
svo töglin og hagtdimar. Spilastill
hans og Liem Swie King er mjog
áþekkur, en tækni Hartono þó
betri og ráð það úrslitum. Hann
sigraði í leiknum 15—7 og
15_7 Sagði Hartono eftir sigur
siftn, að nú hefði hann nS8 þvi
takmarki sem hann hefði sett sér
i íþrðttinni, en eigi aS siður
vonaðist hann eftir þvi a8 verða
með í „All England" næsta vetur.
Í einliðaleik kvenna sigraði
Gillian Gilks frá Englandi londu
sina Margaret Lockwood i úrslita-
leik 11—0 09 11-3. Gilks
keppti með Sue Whetnall I tvt-
liðaleik kvenna til úrslita við
löndui þeirra Margaret Lockwood
og Nora Garder og sigruðu Gilks
og Whetnall 15—10 og 15—10.
í tvenndarleik sigruðu Gilks og
Derek Talbot Mike Tredgett og
IMora Garnder 15—9 og 15—12
! úrslitaleik og i tvíliðaleík karla
sigruðu Svíarnir Thomas Kihl-
ström og Bengt Forman þá Svend
Pri og Steen Skovgaard frá Dan-
mörku I úrslitaleik 15—12. og
17—14.
Freíricia
í nrslitin
DANSKA liðið Fredricia KFUM og
júgóslavneska liðið Borac Banja
Luka munu mætast i úrslitaleik
Evrópubikarkeppni meistaraliða i
handknattleik        i        ér.
Júgóslavneska U8i8 sló vestur-
þýzka Ii8i8 Gummersbach öt úr
keppninni í undanúrslitum og á
laugardaginn sigraði danska liðið
norska liðið Fredensborg i seinni
undanúrslitaleik liðanna, sem
fram fór i Fredricia, me8 22
mórkum gegn 17. Hatði danska
H8i8 einnig tinniS fyrri teik H8-
anna sem fram fór i Noregi.
Verður þetta i fyrsta sinn sem
danskt lið leikur til úrstita i
Evrópubikarkeppninm
Miktar sviptingar urSu i leik
Fredricia KFUM og Fredensborg á
laugardaginn. Danirnir hófu
leikinn af miklum krafti og náSu
fljótt 8 marka forystu á stöSunni
9—1. Þegar 5 minótur voru tit
leiksloka var staðan 19—15 fyrir
Fredricia, en Danirnir áttu svo
góðan lokasprett i leiknum og
sigruðu  orugglega
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
20-21
20-21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40