Morgunblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 9 Lárus Ingólfsson og Steinþór Sigurðsson. Ljósm. ól.K.M. Tvær sýningar opnaðar á Kjarvalsstöðum í dag í DAG, laugardag, verða opnaðar á Kjarvaisstöðum tvær sýningar: Á göngunum eru sýnd verk norrænna myndlistarmanna á Feneyjarlistsýningunni 1978 og í vestursal er sýning á verkum 14 isienzkra leikmyndateiknara. Þar verða einnig sýningar á kvöidin á Flugleik, sýningu Þjóð- leikhússins. Sýningin norræn list í Feneyj- um ’78 er alþjóðleg myndlistar- sýning, sem þar er haldin annað hvert ár og hafa íslendingar tekið þátt í henni nokkrum sinnum áður. í fyrra tóku Norðurlöndin sig saman og mynduðu eina deild og völdust til sýningarinnar Sig- urður Guðmundsson frá Islandi, Olavi Lanu frá Finnlandi, Lars Englund frá Svíþjóð, Frantz Wi- derberg frá Noregi og Danirnir Stig Brögger, Hein Heinesen og Mogens Möller. Eftir sýninguna í fyrrahaust var ákveðið að setja norrænu deildina upp alls staðar á Norðurlöndum og er ísland síðasti áfangastaðurinn, en norræni menningarmálastjóðurinn kostar hana til landsins. Leikmyndin nefnist sýning 13 íslenzkra leikmyndateiknara á leiktjöldum, búningum, leikmun- um, teikningum og módelum og eru sýnendur þessir: Baltasar, Birgir Engilberts, Guðrún Svava Svavarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gylfi Gíslason, Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson, Magnús Tómas- son, Messíana Tómasdóttir, Sigur- jón Jóhannsson, Steinþór Sigurðs- son, Valgerður Bergsdóttir og Þór- unn Sigríður Þorgrímsdóttir. Þá verða á kvöldin sýningar á Kjarvalsstöðum á leiksýningu Þjóðleikhússins, Flugleik, og er hin fyrsta ráðgerð í kvöld. Opið t-5 í dag Kleppsvegur 2ja herb. Falleg íbúö á 1. hæö. Suður svalir. Langeyrarvegur, Hf. Snotur 2ja herb. íbúö, þarfnast smá lagfæringar. Verð 13 millj. Kópavogsbraut Ný stór 2ja herb. íbúö meö sér þvottahúsi. íbúöin er á jarö- hæö. Verö 19 millj. Meistaravellir 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á góöum staö. Verö 19 milij. Dúfnahólar 3ja herb. 3ja herb. mjög falleg íbúö, íbúöinni fylgir bílskúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúö, bein sala. Kjarrhólmi 3ja herb. Sérstaklega falleg íbúö á góö- um staö. Sér þvottahús, suöur svallr. Verö 23 millj. Bein sala. Norðurbær, Hafnarf. Mjög góö 4ra herb. íbúð. Skipti möguleg á minni eign. Uppl. á skrifstofu, ekki í síma. Vesturberg 4ra herb. Mjög falleg íbúö á góðum staö. Verö 27 millj. Viðlagasjóðshús í Hf. Mjög gott danskt hús, búiö að lagfæra húsiö mikið. Verö 43 millj. Hrafnhólar 4ra herb. Sérstaklega falleg íbúð á góð- um staö. Verð 26 millj. Ásbúðartröö Hf. Góö 5 herb. íbúð meö bílskúrs- rétti. Skipti möguleg á minni eign. Verö 33 millj. Einbýli — Mosfellssveit 130 ferm. hús, þarfnast smá lagfæringar. Verö 35—36 millj. Selfoss Höfum blokkaríbúðir til sölu, 2ja, 3ja og 4ra herb. Fast verö. íbúöirnar skilast tilbúnar undir tréverk. Vantar 3ja og 4ra herb. íbúöir í Vesturbæ og miöbæ. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviöskipta á Stór-Reykjavíkursvæðinu, skoðum og verömetum samdægurs ef óskað er án skuldbindinga. ^VJfignavcr sf Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. FERMING Á MORGUN Ferming í Grensáskirkju 30. september kl. 10.30 árd. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Alda Sif Jóhannsdóttir Stallaseli 6, Rvk. Anna Stefánsdóttir Stóragerði 31. Bragi ólafsson Háaleitisbraut 111. Elías Örn Kristjánsson Háaleitisbraut 17. Randí Þórunn Kristjánsdóttir Háaleitisbraut 17. Halla Haraldsdóttir Stóragerði 27. Sigríður Eysteinsdóttir Hnjúkaseli 15. Sigríður Jónsdóttir Hlingerði 7. Þröstur Jónsson Heiðagerði 2. I g FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hafnarfjörður Til sölu ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö í þriggja hæöa húsi. Svalir. Teppi á stofu. Haröviöarinnrétt- ingar. Sameign frágengin inn- anhúss og utan. Malbikuö bílastæöi. Gott útsýni. íbúöin er laus strax. Til sýnis um helgina. Einbýli — Tvíbýli Til sölu í smíöum í Arnarnesi sem er tvær hæðir 160 ferm. aö grunnfleti, samtals 320 ferm. Á jarðhæö má hafa 2ja herb. séríbúö. Innbyggöur tvöfaldur bílskúr. Til sýnis um helgina. Þorlákshöfn Til sölu nýlegt einbýlishús 4ra—5 herb. Stór bílskúr. Skipti á íbúö á stór-Fteykja- víkursvæöinu æskileg. Húseign óskast Hef kaupanda aö tvíbýlishúsi, eöa tveimur íbúöum í sama húsi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29922 Dalsel 2ja herb. endaíbúö á 3. hæö ca. 80 ferm. Full kláraöur bílskúr. Mögulelki á innréttingarétti í rlsi. íbúð í sérflokki. Laus fljót- lega. Veró Útborgun 18 millj. Safamýri 3ja herb. endaíbúö á 1. hæö ásamt 60 fm kjallara. Laus fljótlega, mjög sérstæö íbúö. Verö tilboð. Kópavogsbraut 3ja herb. rlsíbúö sem þarfnast standsetningar. Verö 15 millj. útb. 10 millj. Bergstaöastræti 3ja herb. 70 ferm. sér hæö í þríbýlishúsi. Laus fljótlega. Verö 17 millj., útb. 12 millj. Engjasel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæöum. Þvottahús og búr í íbúöinni. Bflskýli fylgir. Innrétt- Ingar í sér flokki. Verö 26 millj. útb. 20 millj. Sór hæðir í byggingu 4ra og 5 herb. 150 ferm. sér hæðir í tvíbýlishúsi ásamt bfl- skúr, rúml. fokhelt. Til afhend- ingar strax. Teikningar á skrif- stofunni. Verö tilboð. Hamarsgerði 120 ferm. einstaklega failegt einbýlishús á tveimur hæöum. Laust fljótlega. Verð tllboö. Seljahverfi 270 ferm. raöhús ásamt inn- byggðum bflskúr, rúmlega fok- helt. Verö 30 millj., eöa í skipt- um fyrir 2ja—3ja herb. íbúö. Höfum fjársterka kaupendur aö öllum geröum eigna sem þarfnast standsetningar. Vesturberg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr. Svalir í suö- ur. Stórglæsileg íbúö. Byggingarlóöir á Seltjarnarnesi /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÖUHLÍÐ 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Tunguveg einbýlishús ca. 300 ferm. á 3 pöllum. Skipti á minna einbýlis- húsi eða raðhúsi æskileg. Við Maríubakka elnstaklingsíbúö. Við Nýlendugötu iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði. A9ALFASTEIG NASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51 1 19. Höfum kaupendur aö öllum stæröum fast- eigna. Verðmetum eign yðar samdægurs. Fasteignasalan Garöastræti 17 Sími 29011 Árni Björgvinsson sölum. Árni Guðjónsson hrl. Guðmundur Markússon hdl. 1 11 U GLYSINGASIMINN KR: 22480 Blorijunlilntiiti 29555 Opið 1—3 í dag Vorum að fá í sölu 3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúð í Fellahverfi í Breiðholti. Stórar suöur svalir, sér þvottaaö- staöa í íbúðinni, flísalagt baö. Góð eign. Verð 25 millj. Selst gjarnan í skiptum fyrir 3ja herb. minni íbúð í Kópavogi. Höfum í skiptum 155 ferm. 2. hæö ásamt bílskúr í Vesturbæ. Óskaö er eftir einbýlishúsi á einni hæö í Reykjavík, Kópavogi eöa Arnarnesi. Uppl. á skrifstofunni. Lindargata 3ja herb. ný endurnýjuö risíbúö í sérflokki. Verö 17 millj. Útb. 11.5—12 millj. Leitiö upplýsinga um eignir á söluskrá. Höfum kaupend- ur að öllum gerðum og stærðum eigna. Verðmetum án skuldbindinga. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhiálmsson hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 oq 20998 Opið í dag frá ki. 10—4. Viö Flyðrugranda 75 ferm. ný íbúð á 3. hæö. Vandaðar innréttingar. Viö Laugarnesveg Nýstandsett 86 fm hæö í timb- urhúsi m. bílskúr. Viö Vesturberg Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæð. Sér þvottaherb. á hæöinni. Gott útsýni. í Háaleitishverfi 110 ferm. 4ra—5 herb. enda- fbúö, m. bflskúrsrétti. Fæst aöeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. í Laugarneshverfi Endaraöhús 7—8 herb. Skipti á góðri 4ra—5 herb. íbúö á góöum staö æskileg. Uppl. á skrifstofunni, ekki í sfma. Við Smiöjuveg lönaöarhúsnæöi 258 fm loft- hæö 3.15 m. Góö innkeyrsla. Viö Búöargeröi Verslunarhúsnæöi 128 fm auk kjallara. í smíðum við Kambasel 3ja herb. 93 fm íbúö á 2. hæð. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign og lóð full- frágengin. Við Ásbúö í Garðabæ Fokhelt raðhús á tveimur hæö- um 2X120 fm, m. innbyggöum bflskúr. Stór lóð. Við Lindarbraut Seltj. Fokhelt einbýlishús 170 fm á einni hæð auk 50 fm bílskúrs. Viö Bugðutanga Mosf. Fokhelt einbýlishús 190 fm auk 83 fm í kj. Hi!—?.r Valdi,,iarsson fastPignaviö skipti Jon bjarnason hri. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. 12180 Opid í dag 1—5 Hjarðarhagi Góð 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á 4. hæð í blokk. Bflskúr. Hraunbær — einstaklingsíbúð Falleg og vönduö einstaklings- íbúö á jarðhæö. Laus strax. Kleppsholt — einbýli Einbýli í makaskiptum fyrir 4ra—5 herb. sérhæð í sama hverfi. Miðbær — húseign Timburhús ca. 60 ferm. aö grunnfleti. Kjallari og tvær hæöir. Iðnaðarhúsnæði — Félagsaðstaða Höfum í sölu húsnæöi fyrir léttan iðnað eöa félagsaðstöðu á tveimur stöðum í miöbænum. í smíðum Garöabœr tvíbýli: Tvíbýlishús við Ásbúð. Afhendist fokhelt, gott útsýni, teikningar á skrif- stofunni. Garðabær einbýli: 2ja hæóa einbýlishús viö Dalsbyggö. Grunnflötur 200 ferm. Raðhús Selt.nes: Húsiö er sam- tals 240 ferm. m. innbyggðum bflskúr. Á fjórum pöllum (hálf hæð á milli palla). Afhendist tilb. aö utan og glerjaö. Ýmisleg makaskipti möguleg. Fjöldi annarra eigna á söluskrá og í maka- skiptum. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 Sölustjóri: Maxnús Kjartansson. Uixmonn: Axnar Biorinx. llormann llcliíason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.