Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-ÞJÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. PARKER 0 HANNIFIN Char-Lynn Öryggislokar Stjórnlokar Vökvatjakkar S HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPA NTANIR- ÞUÓNUSTA Frá kvikmyndun Lands og sona í sumar, en myndin var að mestu leyti tekin í Svarfaðardal. Ljósm: Kristinn ólafsson. Kvikmyndagerö og fleira i Vöku i kvöld Vaka er á dagskrá sjónvarps í kvöld og hefst þátturinn klukk- an 20.30. Umsjónar- maður þáttarins að þessu sinni er Aðal- steinn Ingólfsson list- fræðingur, en upptöku stjórnaði Andrés Ind- riðason. í þættinum verður fjallað um ball- ett, tónlist og kvik- myndagerð. Aðalsteinn Ingólfsson. Sjónvarp í kvöld klukkan 21.15: Lengra út í óvissuna í sjónvarpi í kvöld verð- ur sýndur þriðji og síðasti þátturinn í breska fram- haldsmyndaflokknum Út í óvissuna, sem ekki ætti að þurfa að kynna frekar hér. Með aðalhlutverkin fara sem kunnugt er þau Stuart Wilson og Ragn- heiður Steindórsdóttir, en auk Heiðu fara fjölmargir íslenskir leikarar með minniháttar hlutverk í þáttunum. í síðasta þætti skildum við við söguhetjuna þar sem sovéski leyniþjón- ustumaðurinn beindi að honum skammbyssu- hlaupi, og nú er bara að sjá hvernig hann losar sig Ragnheiður Steindórsdótt- ir leikkona. Sjónvarp klukkan 22.05: Mynd um hugsjóna- fanga í f jórum ríkjum Böðulshendur nefnist þáttur í sjónvarpi klukk- an 22.05 í kvöld, þar sem fjallað er um svonefnda hugsjónafanga í fjórum ríkjum; Argentínu, Suð- ur-Afríku, Mexico og Sov- étríkjunum, en málefni hugsjónafanga hafa mjög verið í sviðsljósi undan- farin misseri. Myndin er ekki við hæfi barna. Útvarp Reykjavík A1IDMIKUDKGUR 6. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ruggiero Ricci og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Sígaunaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 20 nr. 1 eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj./Fíladelfíuhljóm- sveitin leikur „Valse Triste“, hljómsveitarverk eftir Jean Sibelius; Eugene Ormandy stj./Hallé-hljómsveitin leik- ur Norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Bar- birolli stj. 11.00 Barnavinurinn Thomas John Barnardo. Séra Jón Kr. ísfeld flytur erindi um enskan velgerða- mann á síðustu öld. 11.25 Frá alþjóðlegu orgelvik- unni í Núrnberg s.l. sumar. Grethe Krog leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar Tokk- ötu í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og Commotio op. 58 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIPDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benedikts- son þýddi. Halldór Gunn- arsson les (26). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Stjórnandi: Kristín Guðna- dóttir. Flutt ýmiskonar efni um forvitni. 16.40 Útvarpssaga barnanna: “Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Bloome. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sína (3). 17.00 Siðdegistónleikar. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika með Sinfóníu- hljómsveitinni í Vín Konsert í C-dúr fyrir tvær fiðlur og hljómsveit (K190) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gidon Kremer stj./Leontyne Price, Placido Domingo og Elizabeth Bainbridge syngja með Nýju-fílharmoníusveit- inni „Bimha, bimba, non piangera". atriði úr 1. þaftti „Madame Butterfly", óperu eftir Giacomo Puccini; Nello Santi stj./Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Forna dansa", , hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Samleikur í útvarpssal: Kammerkvintettinn í Malmö leikur verk eftir Jónas Tóm- asson (yngri); a. Sónata 13. b. Næturljóð nr. 2. 20.05 Úr skólalífinu. Umsjónarmaður: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir er tekið nám í Raunvísindadeild Ilá- skóla íslands. 20.50 Baðstofubörn fyrr og nú. Steinunn Geirdal flytur er- indi. 21.10 Létt lög eftir norsk tónskáld. Sinfóníuhljómsveit norska útvarpsins leikur; Öivind Bergh stj. 21.45 Útvarpssagan; „Sólon íslandus" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (3). 22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 6. febrúar 1980 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 Ilöfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Fransk- ur teiknimyndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Þul- ur Omar Ragnarsson. 18.55 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka. Fjallað verður um ballett, tónlist og kvik- myndagerð. Umsjónar- maður Aðalsteinn Ingólfs- son. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 21.15 Út í óvissuna. Breskur njósnamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Des- mond Bagley. Þriðji og siðasti þáttur. Efni annars þáttar: Alan og Elin ákveða að fara suður með pakkann, sem reynist innihalda ókennilegan rafeindabún- að. Rússneskir njósnarar elta þau og tveir Banda- ríkjamenn ráðast á þau á leiðinni. Að fyrirmælum Taggarts hittir Alan Jack Case til að afhenda pakk- ann. Rússarnir ráðast á þá og Alan horfir inn í byssu- hlaup erkióvinar síns, rússneska njósnarans Kennikins. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir. 22.05 Böðulshendur. Heim- ildamynd um hugsjóna- fanga í Sovétrikjunum, Argentínu, Suður-Afríku og Mexíkó. Meðal annars greinir íyrrverandi böðull írá starfi sínu og þeirri meðhöndlun, sem hugsjóna- fangar sæta. Myndin er ekki við hæfi harna. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.