Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 29922 Bergttaöastrœti 2ja herb. sér jaröhæö. Njálsgata 3ja herb. risíbúö. Snæland Fossvogur einstakl- ingsíbúö. Hraunteigur 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Skúlagata 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Snorrabraut 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Vesturborg 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Eyjabakki 3ja herb. ibúö á 3. hæö. Hraunbær 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Herb. í kjallara. Álfheimar 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Nesvegur Seltj. 3ja herb. jarö- hæö. Sjávarlóö. Móabarö Hafnarf. 3ja til 4ra herb. íbúð. Bollagata 3ja herb. kjallara- íbúö. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Hamraborg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Einarsnes 3ja herb. jaröhæö. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. haBÖ. Herb. í kjailara. Miöbraut Seltj. 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Hraunbær 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Asparfell 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Suóurhólar 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Mávahlíö 4ra til 5 herb. risport. Vesturberg4ra herb. íbúö á 1. hæö. Austurberg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Bílskúr. Hafnarfjöróur öldutún sérhæö, 5 herb. m. bflskúr. Laugarnesvegur 4. hæö, 5. herb. + ris. Lönguhlíð ris + hanabjálki, 200 ferm. samtals. Akranes Einbýlishús. Flúöasel raöhús. Rjúpufell raöhús. Bólstaðarhlíö 5 herb. endaíbúö á 4. hæð með tvennum svölum, nýjum eldhúsinnréttingum, 4 svefnherb., bflskúr. í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. Bein sala eöa skipti. Hlíóar einbýlishús sem er hæöir og kjaltari. 25 ferm. bflskúr, afhending í nóv. Gæti hentaö fyrir félagasamtök eöa skrif- stofuhús. Síöusel parhús, fokhelt. Garöabær Ásbúó. Grunnur undir 150 ferm. Siglufjaröarhús. Ak FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORGI Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptafr. Brynjóltur Bjarkan GLAÐHEIMAR SÉRHÆÐ Neöri sérhæö í fjórbýlishúsi. Tvær stofur, 2 svefnherb., hol, forstofa, eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. Stór bflskúr og góö lóö. MERKJATEIGUR 6 herb. einbýlishús ásamt 40 fm. bflskúr. Skemmtilegt hús, en ekki fullkláraö. Verö 55 millj. NJÖRVASUND 4ra herb. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur, nýtt gler, nýjar innréttingar á baöi. Bflskúrsréttur. Verö 37— 38 millj. GAMLI MIÐBÆR 2 íbúöir aö Hverfisgötu 16, 2ja og 3ja herb. Húsiö er allt ný lagfært, vönduö smíöi og smekkleg. Verö 32 og 28 millj. BARMAHLÍÐ 80 FM. Vinaleg og rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Laus 1. desember nk. Verö 29—30 millj. ÖLDUGRÓF EINBÝLI Frekar lítiö en mjög snyrtilegt timburhús meö álklæðningu, mikiö endurnýjaö. Góö lóö. ASPARFELL 2JA HERB. Rúmgóö 2ja herb. fbúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Verö 27 millj. SNÆLAND Björt einstaklingsíbúö á jarö- hæö í nýlegri blokk. Laus strax. Verö 17 millj. LAUFÁS SGRENSASVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guömundui Roykjalín. viösk fr I smíóum Glæsilegt keðjuhús, ásamt 2ja—3ja herb. íbúðum. Staðsetníng, Brekkubyggð, Garða- bæ. Eitt keöjuhús m/bílskúr, 143 fm og 30 fm bílskúr fokh. í nóv.—des. ’80, en tilb. undir trév. marz—maí ’81. Ein þriggja herbergja, 88 fm íbúö á efri hæö í tveggja hæöa húsi (er aö veröa fokh.). Auka geymsla og bílskúr fylgir. Allt sér. Hitaveita, inng., lóð og sorp. Tvær „LÚXUS“ íbúðir, 76 fm í einnar hæöar parhúsum, auka geymsla og bílskúr fylgir. Allt sér: Hitav., inng, lóö og sorp. Fokh. í maí s.l. Allar ofantaldar íbúðir afh. tilb. undir tréverk , íbúðir hinna vandlátu Ibúðaval h.f ■ Byggingafél. Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414. Sigurður Pálsson, byggingam. Listamaðurinn við mynd sina „Fyrirboði“ (27). Sýning Sveins Björnssonar Þaö er augljóst aö Sveinn Björnsson er meö afkastamestu og atorku- sömustu málurum þjóöar- innar. Sýningar hans eru orönar margar og miklar um sig enda sparar hann hvorki efni í myndgerö sína né hefur tiltakanlegar áhyggjur út af stærö þeirra. Þessi ótakmarkaöa gleöi viö aö fást viö pentskúfinn og mála í stórum flötum er í senn óvenjuleg og virö- ingarverö. Sveinn hirðir ekki hiö minnsta um ýmsar grónar og gildar reglur viö myndgerö og sýningarhald t.d. „Festina lente“, — flýttu þér hægt. Hann gefur þessari reglu nánast langt Myndlist eftir BRAGA ÁSGEIRSSON nef um vinnuhraöa og af- köst en hins vegar er hún í fullu gildi aö því leyti aö myndgerö hans tekur hæg- um breytingum. Sveinn er í enn eitt skiþti mættur gaiváskur til leiks meö viðamikla sýningu og aö þessu sinni í vestri sal Kjarvalsstaöa og stendur sýningin sem hæst er þessi listdómur birtist. Aösókn hefur veriö meö ágætum og góöar viötökur sýn- ingargesta næsta slegiö listamanninum út af laginu aö eigin sögn, sem er honum þó vissulega hvatn- ing og styrkur. Á líkum tíma og sýningin var í uppsiglingu er hann gerður fullgildur meölimur ítalskrar listaakademíu, nánar tiltekiö „Accademia Italia della Arti del Lavoro“ sem útleggst nokkurnveg- inn orörétt: Akademí ítalíu um list vinnunnar“. Hér er þannig um aö ræöa lista- stofnun sem heiörar lista- menn er helga sig ööru fremur myndefni atvinnu- hátta. ítalir eiga fjölda slíkra stofnana og var und- irritaöur m.a. meölimur Hafískönnun á Grænlandshafi NOKKURRAR ónákvæmni gætti í smáfrétt í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins (10. ágúst) um ískönn- un austur af Grænlandi. Flugfélag Sverris Þóroddssonar hefur tekið að sér flug í sambandi við tveggja mánaða ískönnun Dana við aust- ur-Grænland allt noröur til Ger- manialands rétt sunnan við 78°N. Sagt var í fréttinni, að nýjustu ískortin af svæðinu væru frá 1943. Hér er sem sagt um misskilning að ræða, þar sem upphaflega var átt við þýzka heildarútgáfu um árin 1919—1943. En danska veð- urstofan hefur engu að síður og allt til þessa fylgzt eftir megni með hafísnum og unnið að árs- skýrslum um ís umhverfis Græn- land. Ennfremur hafa t.d. Bretar og Norðmenn gert hafískort af Grænlandshafi. Við gerð kortanna er allt notað sem til fellur, athuganir frá láði, legi og úr lofti, flugvélum og veðurtunglum. Hins vegar nægja þessar venjulegu athuganir ekki við rannsókn þá, sem Danir eru að hefja núna. Dansk Hydraulisk Institut hefur skipulagt og mun framkvæma rannsóknina. Til- gangurinn er að kanna jarðlög austur af Grænlandi og komast að því a næstu árum, hvort olía kynni að leynast þar neðra. Tvö dönsk skip munu fara þar um sem fært er og þess vegna er nauðsynlegt að fylgjast með magni og reki hafíssins dag frá degi. Eins og áður gat hafa Danir samið við Sverri Þóroddsson og munu flugmenn hans fljúga norð- ur annað veifið, að jafnaði tvisvar í viku, en með í för verður Poul Schmidt Hansen, ískönnuður leið- angursins. Hann hefur bækistöð í Jteykjavík og sendir ískort sín til Danmerkur um fjarskiptadeild Veðurstofu íslands. Hafísrannsóknadeild Veðurstof- unnar mun fylgjast náið með könnuninni, enda má búast við mjög gagniegum upplýsingum um hafísinn fyrir norðan 67°N næstu 6—7 vikurnar. 6. ágúst slóst und- irritaður með í förina og var flogið norður undir Scoresbysund og T>aðan suður með Grænlands- strönd til 67°N, en þar um slóðir var annað skipanna á leið norður. Hafís var helzt úti fyrir skriðjökl- um, sem ganga í sjó fram, og var siglingaleið greiðfær 20—30 mílur undan ströndinni. Hitt rannsóknarskipið kom í dag, 11. ágúst, til Reykjavíkur á leið norður. Þór Jakobsson Hafisrannsóknadeild. Til leigu viö Strandgötu í Hafnarfiröi 3ja herb. íbúö. Tilvalið fyrir hárgreiðslu/ snyrtistofu eöa skrifstofur. Uppl. í síma 50299 kl. 2—6 næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.