Morgunblaðið - 26.06.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1982
DOMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr.
Hjalti Guðmundsson, predikar,
dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að
Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Jón Bjarman
predikar, organleikari Guöni t>.
Guðmundsson. Sóknarnefndin.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Messa kl.
10. Sr. Þorsteinn Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Árni Ar-
inbjarnarson. Kvöldguðsþjón-
usta með altarisgöngu, ný tónlist,
kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Samleikur á fiölu og orgel:
Unnur María Ingólfsdóttir og
Höröur Áskelsson. Sr. Karl Sig-
urbjörnsson þredikar. Þriðju-
daga, fyrirbænaguösþjónustur
kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. (Síöasta messa
fyrir sumarleyfi.) Ræöuefni:
Margur hyggur auð i annars
garði. Prestur Sr. Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugard. 26. júní, guðsþjónusta
Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11.
Sunnud. messa kl. 11. Altaris-
ganga. (Ath. síðasta messa fyrir
sumarleyfi starfsfólks kirkjunn-
ar.) Hallgrímur Hallgrímsson,
Bláskógum 7, Reykjavík, veröur
fermdur.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11. Félagsstarf aldraðra: Fjög-
urra daga ferö til Akureyrar,
Húsavíkur og Mývatnssveitar 21.
júlí. Þátttaka tilkynnist kirkju-
verði i síma 16783 sem veitir all-
ar upplýsingar í viötalstímanum
milli kl. 17 og 18 mánudaga til
föstudaga, fyrir miðvikudaginn 7.
júlí. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta
Ölduselsskóla kl. 11. Síöasta
guðsþjónusta fyrir sumarleyfi.
Fimmtudagur 1. júlí, bænastund
Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
kl. 2. Organleikari Siguröur ís-
ólfsson. Prestur sr. Kristján Rób-
ertsson. Safnaðarprestur.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág-
messa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga
daga er lágmessa kl. 6 síöd.
nema á laugardögum þá kl. 2
síðd.
Guöspjall dagsins:
Lúk. 15:
Hinn týndi sauóur.
FELLAHELLIR Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins:
Messa kl. 11 árd. Einleikur og
einsöngur. Þetta er síðasta
messa fyrir sumarleyfi. Sr. Emil
Björnsson.
FILADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræðumenn
Hafliöi Kristinsson og Guðni Ein-
arsson. Fórn til barnaheimilisins í
Kornmúla.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna
siöari daga heilögu, Skólavörðu-
stíg 46: Sakramentissamkoma
kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15.
GARÐA- og VÍOISTAÐASÓKN-
IR: Guðsþjónusta í Garðakirkju
kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson.
KAPELLA ST. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 siöd.
HAFNARFJARÐARKIRK JA:
Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga
messa kl. 8.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KEFLAVÍKUR- og NJARDVÍK-
URPREST AKÖLL: Messa kl.
10.30 árd. í Keflavíkurkirkju.
Fermd verða De Anne Renee
Stansberry og Siguröur Stans-
berry, Sólvallagötu 10, Keflavik.
Sr. Ólafur Oddur Jónsson.
ÞINGVALLAPRESTAKALL:
Messað í Þingvallakirkju kl. 14.
Organleikari Einar Sigurösson.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Nokkrir þeirra lisimálara, sem myndir eiga á sýningu l.istmálarafélagsins ad Kjarvalsstöðum. Taldir frá vinstri: Valtýr
Pétursson, Gunnar Örn Gunnarsson, Kjartan Guöjónsson, Sigurður Orlygsson, Jóhannes Jóhannesson, Hafsteinn Aust-
mann og Kinar G. Baldvinsson.
Myndlistarsýning Listmálarafélagsins
Aðalfundur Kaup-
félags Skagfirðinga
Listmálarafélag íslands opnar
sina fyrstu samsýningu í dag, laugar-
daginn 26. júní, klukkan 15.00 og
stendur sýningin yfir til sunnudags-
ins II. júlí og verður opin daglega
frá 14—22.
Allir félagsmenn, 21 að tölu, eiga
myndverk á sýningunni, og gera má
ráð fyrir að alls verði sýndar 80—90
myndir, sem fæstar hafa verið sýnd-
ar áður.
Flestar stefnur í málaralist eiga
þarna einhvern fulltrúa, verk í
anda hlutstæðrar, óhlutstærðar
og figúratívrar listar verða, svo
dæmi sé tekið, á sýningunni. Segja
má að það eina sem þessir listmál-
arar eiga allir sameiginlegt sé að
mála með pensli, og að sögn þeirra
listmálara sem Morgunblaðið hitti
á Kjarvalsstöðum við uppsetningu
sýningarinnar, er pensillinn aftur
kominn í fullt gildi, þannig fari
þróunin í hring, þrátt fyrir ýmis
tískufyrirbrigði eins og ljósmynd-
unina til dæmis. Svo að segja allar
myndirnar eru málaðar í olíu eða
akrýl, og um það bil 40 ár eru milli
þess yngsta og elsta sem sýna á
sýningunni.
Þeir sem myndir eiga á sýning-
unni eru: Ágúst Petersen, Bragi
Ásgeirsson, Einar Baldvinsson,
Einar Hákonarson, Einar Þor-
láksson, Elías B. Halldórsson,
Guðmunda Andrésdóttir, Gunnar
Örn Gunnarsson, Hafsteinn Aust-
mann, Hrólfur Sigurðsson, Jó-
hannes Jóhannesson, Karl Kvar-
an, Kjartan Guðjónsson, Kristján
Davíðsson, Sigurður Sigurðsson,
Sigurður Örlygsson, Steinþór Sig-
urðsson, Svavar Guðnason, Valtýr
Pétursson, Vilhjálmur Bergsson
og Þorvaldur Skúlason.
Listmálarafélag Islands var
stofnað 15. apríl 1982. Því er ætlað
að gæta hagsmuna félagsmanna
og vera vettvangur, þar sem þeir
geta hist og rætt sameiginleg
áhugamál og viðfangsefni. Félags-
menn eru áfram félagar í Félagi
íslenskra myndlistarmanna.
Á Kjarvalsstöðum eru einnig
tvær aðrar sýningar í gangi, sem
opnaðar voru meðan listahátíð
stóð yfir. Önnur ber nafnið „Af
trönum Kjarvals" og er sýning á
verkum Kjarvals í eigu Reykjavík-
urborgar. Þá er Magnús Tómasson
með sýningu á verkum sínum.
Sýningarnar eru opnar daglega
14-22.
AÐALFUNDUR Kaupfélags
Skagfirðinga fyrir árið 1981 var
haldinn á Sauðárkróki, laugardag-
inn 12. júní. Á fundinum áttu rétt
til fundarsetu 58 kjörnir fulltrúar
deilda, auk deildarstjóra, stjórnar,
endurskoðenda og kaupfélags-
stjóra. Einnig sátu fundinn all-
margir gestir.
I upphafi fundar minntist
stjórnarformaður, Jóhann Salberg
Guðmundsson, sýslumaður, þeirra
félagsmanna er látist höfðu frá
síðasta aðalfundi. I ræðu stjórn-
arformanns Jóhanns Salbergs
Guðmundssonar kom m.a. fram,
að heildarfjárfestingar félagsins á
síðasliðnu ári námu tæplega 5,5
milljónum króna. Af einstökum
fjárfestingarverkefnum bar hæst
nýbyggingu félagsins við Ártog á
Sauðárkróki, sem hýsa mun aðal-
stöðvar þess í framtíðinni.
I ræðu kaupfélagsstjóra, Ólafs
Friðrikssonar, kom m.a. fram að
starfsmenn félagsins voru um síð-
astliðin áramót 245 að tölu. Fé-
lagsmenn kaupfélagsins voru um
síðastliðin áramót tæplega eitt og
hálft þúsund og á framfæri þeirra
töldust vera þrjú þúsund þrjú
hundruð fimmtíu og átta manns,
að þeim sjálfum meðtöldum.
Heildarvelta kaupfélagsins og
dótturfyrirtækja þess nam alls
256,3 milljónum króna og hafði
85009
85988
SÍMATÍMI FRÁ 1—3.
2ja herb. íbúðir við:
Hjallabraut á 1. hæö.
Krummahóla meö bilskýll.
Melabraut sér inngangur.
Boðagrand meö bílskýll. Laus.
Arahóla á 1. og 2. hæö.
Álfaskeió meö bílskúr.
Eyjabakka á 1. hæö.
Suðurhóla á 1. hæö.
Hamraborg á 3. hæð.
Eiríksgötu. Sér inngangur.
Furugrund á 1. hæð.
3ja herb. íbúðir við:
Hjallabraut. Sér inngangur.
Hraunkamb. Sér inngangur.
Hraunbæ á 1. hæð.
Hvassaleiti á 1. hæö.
Njálsgötu á 1. hæö.
Hamrahlíð á 2. hæö.
Ásgarð á 3. hæð.
4ra herb. íbúðir við:
Kaplaskjólsveg 1. hæö.
Álfshólsveg meö bílskur.
Breiðvang meö bílskúr.
Engihjalla á 5. hæð.
Fellsmúla á jaröhæö.
Sólheima á 10. hæö.
Álftamýrí á 4. hæö.
Fífusel á 2. hæð, endi.
Ljósheima á 7. hæö.
Hraunbær á 3. hæö.
5 herb. íbúðir við:
Miðvang á 2. hæö.
Furugrund á 2. hæö.
Fellsmúla á 1. hæð, endi.
Kaplaskjólsveg 4. hæö.
Lundarbrekku á 2. hæö.
Háteigsvegur á 2. og 3. hæö.
Sérhæðir viö:
Glaðheima á 1. hæö.
Sogaveg á 1. hæð.
Kópavogsbraut meö bílskúr,
efsta hæð.
Móabarð á 2. hæö. Laus.
Raðhús við:
Ásgarð.
Geitland með bílskúr.
Bollagarða meö bílskúr.
Einbýlishús við:
Efstasund meö bílskúr.
Grenilund meö tvöföldum
bílskúr.
Hlíðarhvamm meö bílskúr.
Kjöreignr
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfræðingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.
aukist um 53,5% frá fyrra ári. Af-
koma félagsins reyndist hins veg-
ar lakari enn oft áður. Þegar bók-
færðar höfðu verið fyrningar að
upphæð 4,76 milljónir króna og
færð til gjalda verðbreytinga-
færsla að upphæð um 138 þúsund
krónur, sýndi rekstaruppgjör
halla að upphæð 1.358 þúsund
krónur.
Jóhann Salberg Guðmundsson
og Marínó Sigurðsson gengu úr
stjórn félagsins og gáfu ekki kost
á sér til endurkjörs. í þeirra stað
voru kjörnir í stjórn félagsins þeir
Stefán Guðmundsson, alþingis-
maður á Sauðárkróki, og Sigurður
Sigurðsson á Brúsastöðum.
29555
Opiö 10—3
Skoöum og metum
eignir samdægurs.
2ja herb. íbúöir
Hraunbær 40 fm einstaklings-
íbúð. Verö 600 þús.
Boðagrandi 65 fm glæsileg
eign meö bílskýli. Fæst ein-
göngu í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúö í vesturbæ.
Melabraut ibúö á 1. hæö. Öll
nýstandsett. Laus nú þegar.
Verð 650 þús.
Hverfiagata 60 fm íbúö á 2.
hæð. Verö 550 þús.
Vantar 2ja herb. íbúð helst í
vesturbænum. Möguleg maka-
skipti á 3ja herb. íbúð á
Hringbraut.
3ja herb. íbúðir
Maríubakki 90 fm góö íbúð á 3.
hæð. Fæst í makaskiptum fyrir
2ja herb. íbúð í Breiðholti, ekki
í Seljahverfi.
Efstihjalli 95 fm íbúö á 2. hæö.
Selst í skiptum fyrir góöa sér-
hæð eða raðhús í Kópavogi.
Nökkvavogur 90 fm efri hæö í
tvíbýli. Góðar innréttingar. 30
fm bílskúr. Verö 970 þús.
Sléttahraun 96 fm íbúö á 3.
hæö. Stórar suöursvalir. Nýjar
innréttingar. Verö 980 þús.
4ra herb. íbúðir
Álfheimar 114 fm íbúð á 1.
hæð. Verð 1050 þús.
Engihjalli 110 fm á 1. hæö.
Furuinnréttingar. Parket á gólf-
um. Verð 970 þús.
Háaleitisbraut 117 fm á 3. hæö.
í skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúð í Háaleitishverfi, Fossvogi
eða Espigeröi.
Hvassaleiti 4ra herb. 105 fm
íbúð á 2. hæö í skiptum fyrir
stóra íbúð með 4 svefnherb.
Maríubakki 110 fm á 3. hæö.
Stórar suðursvalir. Verð 1050
þús.
Glæsibær 2x140 fm. 32 fm
bílskúr. Verö 2,2—2,3 millj.
Snorrabraut 2x60 fm einbýli.
Lítil íbúö í kjallara. Húsiö stend-
ur á eignarlóð. Verö 2,2 millj.
Kópavogsbraut 140 fm einbýli.
Þar er 30 fm kjallari. Stór rækt-
uð lóð. Hugsanlegt aö taka 3ja
herb. íbúð uppí kaupverð, helst
í Hafnarfiröi. Verð 1,6 millj.
Úti á landi
Keflavík 4ra herb. 110 fm íbúð.
Verð 470 þús.
Stokkseyri 120 fm einbýlishús
á 2 hæöum. Nýuppgert. Tilvaliö
sem sumarhús. Verð 600 þús.
Grundarfjörður 96 fm einbýli.
Verð 575 þús.
Tálknafjörður 60 fm einbýli.
Verð 1,350 þús.
Verslunarhúsnæði
Álfaskeið, Hafn. 420 fm fyrir
nýlenduvöruverzlun. Verð 2,6
millj.
Söluturn — skrifstofuhúsnæöi
Bragagata. 22 fm húsnæði með
17 fm kjallara. Mjög hentugt
undir söluturn eða skrifstofu.
Verö 330 þús.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.