Morgunblaðið - 30.03.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1983
13
bústaða og bygginga á vegum
opinberra aðila. Sjálfstæðisflokk-
urinn telur þessa þróun óæskilega
og stefnir að því að allir geti eign-
ast og búið í eigin húsnæði. Síðan
segir, að Sjálfstæðisflokkurinn
muni meðal annars beita sér fyrir
eftirfarandi aðgerðum í húsnæðis-
málum: „Efldir verði tekjustofnar
Byggingarsjóðs ríkisins svo að al-
menn íbúðarlán hækki nægilega
til þess að almenningi sé kleift að
koma sér upp eigin íbúð með þeim
lánakjörum, sem staðið verður
undir af venjulegum launatekjum.
Þeir sem eru að eignast sína
fyrstu íbúð fái 80% lán með betri
kjörum en aðrir."
Ásdís Blöndal á Egilsstöðum
hafði þetta að segja um nauðsyn
breytinga á þeirri lána- og hús-
næðismálastefnu, sem ríkir hér á
landi: „Það er þjóðarnauðsyn að
taka upp nýja stefnu í húsnæðis-
og lánamálum. Núverandi kerfi
fer illa með fólk; brýtur jafnvel
niður fólk á bezta aldri og á því
æviskeiði sem hlífa skyldi. Fólk,
sem er að byggja, þarf að vinna
gífurlega langan vinnudag og er
jafnframt oftast að stíga sín
fyrstu reynsluspor í sambúð eða
hjónabandi og sem foreldri, tími
til tómstunda eða áhugamála
verður nær enginn — og ofan á
allt þetta bætist síðan bygg-
ingastressið. Hér verður að koma
breyting til og það strax — annars
kann að fara illa fyrir okkur ís-
lendingum."
í viðtali, sem Mbl. átti við Árna
Sigfússon á dögunum, segir meðal
annars: „Möguleikar ungs fólks á
íbúðakaupum í Reykjavík hafa á
síðasta áratug farið mjög dvín-
andi. Nokkrum árum eftir að Hús-
næðisstofnun ríkisins var sett á
stofn, 1955, námu lán stofnunar-
innar 28% af byggingakostnaði,
og árið 1971 var þetta hlutfall orð-
ið 42%. Ef áfram hefði verið hald-
ið á sömu braut ættu lánin í dag
að vera mjög nærri 60—80% af
byggingakostnaði ... Ég tel rétt
að þessar hlutfallstölur komi fram
vegna þess að þær sýna glöggt í
hvert óefni er komið, þar sem lán
Húsnæðistofnunar í dag til þeirra
sem eignast húsnæði í fyrsta sinn,
nema rétt um 7-12% af bygginga-
kostnaði eins og greiðslum þess-
ara lána er háttað í dag.“
misjöfn listaverkin úr nútíðinni,
og ég hef þegar gert grein fyrir
hvers vegna, en þarna er samt
um auðugan garð að gresja, sem
gefur þokkalega mynd af mörgu
því, sem stundað er, en annað á
þessari sýningu er mér algerlega
óskiljanlegt, hvaða erindi á í
kirkjur landsins.
Þeir öldnu meistarar Ásgrím-
ur, Kjarval og Þórarinn B. eiga
hver um sig sína altaristöfluna á
sama vegg. Með allri virðingu
fyrir þessum ágætu málurum,
finnst mér Ásgrímur hafa bezt-
an hlut í þetta sinn. Leifur
Breiðfjörð á þarna ágæta hluti
og hann er fyrirferðarmikill á
þessari sýningu. Eitt af því sem
mér fannst bera af á sýningu
þessari, voru tveir kertastjakar
eftir Stefán B. Stefánsson og
sama má segja um verk Sveins
Bjönssonar „Græni Kristur“.
Skírnarfontur eftir Jón Snorra
Sigurðsson fannst mér einnig
eftirtektarverður og sama er um
„Krosstákn" Sigríðar Candi að
segja.
Það er stiklað hér á mjög
stófu, enda annað vart hægt, er
sýningar hafa náð því umfangi,
sem hér er um að ræða. Ég tala
ekkert um gömlu munina, enda
eru þeir allir þess eðlis, að orð
eru óþörf, en ég læt nokkrar
myndir af þeim fylgja þessu
skrifi. Auðvitað mætti hafa hér
langa rollu um þessa hluti og
höfunda þeirra, en hver mundi
þá lesa? Ég vil eindregið hvetja
fólk til að sjá þessa sýningu, og
færi ekki vel á að nota eitthvað
af páskahelginni til að kynnast
þessum verkum? Hver á ekki af-
lögu stundarkorn, en raunar
þarf meira til en stundarkorn.
Það er mikið að sjá, og margt
ætti að skoðast vel og vandlega.
Með fermingargjöfinni frá Hljómbæ
fær fermingarbarnið sérstakan auka-
glaðning frá Hljómbæ á sjálfan ferm-
ingardaginn ...
3ja ára ábvrqð
Pioneer X-1000
Glæsileg samstæða í skápi.
Magnari 2x32 vött. Útvarp með LB, MB og FM
Segulband Dolby B — Metall. Plötuspilari.
Hátalarar 40 vött. Verö kr. 21.800.-
Pioneer X-G3
Hljómtækjasamstæða i skápi. Magnari 2x30 vött. Útvarp
meö LB, MB og FM. Segulband Dolby B — Metall. Plötu-
spilari. Kassettutæki meö lagaleitara. Hátalarar 40 vött.
Verö kr. 26.120.-
Sharp RD-620
feröakassettutækiö er
fyrir rafhlööur og rafmagn
og er meö innbyggöum
hljóönema, sérlega traust
tæki. Veröiö er kr. 1.740.-
Audio Sonic TBS-
7050 2x9 vött
Stórt og kröftugt feröa-
tæki á sérstaklaga hag
stæöu veröi. Kr. 7.100.-
Audio Sonic TBS-
7900 2x18 vött
feröakassettutæki, 2x9
vött. Þetta tæki er óvenju-
legt aö því leyti aö þaö
getur spilaö kassettuna
báöum megin án þess aö
snúa þurfi henni viö og
þaö hefur allar útvarps-
bylgjur. Audio Sonic er
ódýrt miöaö viö gæöi,
kostar kr. 9.890.-
Sharp VZ-3000 2x35 vött
er vinsælasta fermingargjöfin í ár: sambyggt hljómflutningstæki,
2x35 vött. Þetta tæki samanstendur af plötuspilara sem spilar
plötuna lóörétt, þannig aö þaö er aldrei hægt aö snerta hana eöa
nálina, og spilar plötuna báöum megin á þess aö snúa þurfi henni
viö þannig að slit á nál og plötu veröur óverulegt. Þá er útvarp,
kassettutæki og magnari auk hátalara. Kassettutækiö er meö
lagaleitara. Veröiö er kr. 19.500,-
Heyrnartœki frá
Pioneer
Létt og þægileg heyrnar-
tæki, nauösynleg til aö
halda friöinn á heimilinu.
Micrófónar — Hefur þú
heyrt sjálfan þig af segul-
bandi? Verð frá kr. 980.-
Pioneer SK-909 2x20 vött
feröa- og heimilistæki, 2x20 vött, slær jafnvel hljómtækja-
samstæöurnar út hvaö varðar hljómgæöi. Tækiö er meö inn-
byggðum tónjafnara, 5 banda, fjórum öflugum hátölurum, dolby-
kerfi, lagaleitara og hljómblöndunarmöguleikum. Tækiö má tengja
viö plötuspilara og segulband. Verðiö er kr. 17.040,-
Sharp GF 4646
Feröa- eöa heimilistækl.
Útvarp og kassettutæki
með lagaleitara. Verö kr.
4.930,-
Mulitech TK 580
Útvarpstæki meö 4 bylgj-
um. Létt og þægilegt hvar
sem er. Verö kr. 1.810.-
SERTILBOÐ
Pioneer SK 202
Ferðastereo kassettutæki.
Með 4 bylgju útvarpi. 4,5 vött.
Verð ADEiNS kr
SHARP TÖLVUR
Sharp PC 1211. Alvöru vasatölvan frá Sharp. Basic tölva, 26
minni, 1424 skref, 7K Basic. Tengjanleg við segulband og
prentara. Verö kr. 3.530.-
Sharp EL 220. Handhæg vasatölva. Verð kr. 290.-
Sharp EL 508. Vinsæla skólatölvan. Verö kr. 600,-
Sharp EL 512. Vasatölva með fjölbreytta möguleika. Verö kr.
1.605.-
HUOMBÆR
nimija
u u b y
f'3"' iIHb .1 "tS — :,mrj'iknfttíHh.'l** OODDO □ a □ u
LisagsaarHSB Z. —ZwH'alal — -i. ;u._iU._u.nr»r»on u u u u
— — —i. j. _ ua, —3» o □ j o □ U U U KJ
• * •, Hwmbmbh u u u a
HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999