Morgunblaðið - 29.06.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.06.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 67 í blíðu og stríðu. Myndin er aí Guðrúnu Stefánsdóttur, eiginkonu Jónasar fri Hriflu, en Guðjón Samúels- son og nokkrir aðrir vinir Jónasar fengu Kjarval til að mála myndina í tilefni stór- afmælis 1945 og Kjarval fékk Guðrúnu þá með sér i Þingvelli um hávetur og kappklædda eins og myndin sýnir til þess að sitja fyrir, en það var mjög sjaldgæft að Kjarval léti sitja fyrir hjá sér. Myndin til hægri: Skjaldbreiður. Telpa á Þingvöllum. Myndin mun vera af Völu Thoroddsen, en Kjarval hreifst af stúlkunni og litskrúðugum kjól hennar. Hrafnabjörg (frá 1930). Sumarnótt á Þingvöllum (frá 1931). Vornótt á Þingvöllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.