Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 10
HVAÐ ER AÐ GERAST URIHELGINA?
Hart í bak og For-
setaheimsóknin í
síöasta sinn
Leikfélag Reykjavíkur sýnir i
kvöld leikritiö Gísl eftir Brendan
Behan og er uppselt á sýninguna.
Á morgun, laugardagskvöld, verö-
ur sýning á bandaríska leikritinu
Guö gaf mér eyra, eftir Mark Med-
off. I aöalhlutverkum eru þau
Berglind Stefánsdóttir og Siguröur
Skúlason.
Á laugardagskvöld veröur einn-
ig enn ein aukasýning á gaman-
leiknum Forsetaheimsókninni, sem
sýndur er á miönætursýningu í
Austurbæjarbiói. Leikrit Jökuls
Jakobssonar, Hart í bak, veröur
síöan sýnt i lönó á sunnudags-
kvöld og er þaö 50. og síöasta sýn-
ing. I stærstu hlutverkum þar eru
Soffía Jakobsdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Kristján Franklín Magn-
ús og Edda Heiörún Bachman.
Borgarnes:
Dúfnaveislan
Leikdeild UMF Skallagríms í
Borgarnesi hefur aö undanförnu
sýnt leikrit Halldórs Laxness,
Dufnaveisluna, i leikstjórn Kára
Halldórs. Leikritiö veröur sýnt í
síöasta sinn á laugardagskvöld og
er sýningin í Samkomuhúsinu í
Borgarnesi. Boöiö er upp á svo-
kallaöa „Nýlagaða borgfirska
blöndu", ferö frá Reykjavík þar
sem gist og dansaö er á hótelinu
og fariö á leikritiö.
Þjóðleikhúsið:
Tómasarkvöld
í Þjóöleikhúsinu veröa tvær sýn-
ingar, í kvöld og á laugardags-
kvöld, á leikriti Bertold Brechts,
Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni,
meö söngvum eftir Hans Eisler.
Meö hlutverk Sveyk fer Bessi
Bjarnason, en leikstjóri er Þórhild-
ur Þorleifsdóttir og hljómsveitar-
stjóri Jón Hlööver Áskelsson.
Amma þó!, barnaleikrit Olgu
Guörúnar Árnadóttur, veröur á
sunnudag kl. 15.00. Gamanleikur-
inn Skvaldur, eftir Michael Frayn,
veröur sýndur í 50. og allra síöasta
sinn á sunnudagskvöld kl. 20.00.
Leikstjóri er Jill Brooke Árnason,
en niu leikarar koma fram í leikn-
um.
Tómasarkvöld nefnist dagskrá
sem frumsýnd veröur á Litla sviö-
inu á sunnudagskvöld. Dagskráin
byggir á Ijóöum og æviatriöum
Tómasar Guömundssonar skálds
og hefur Herdis Þorvaldsdóttir um-
sjón meö henni. Auk Herdísar
koma sex leikarar fram í dag-
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984
Verk eftir fjórmenningana. Talið að ofan f.v.
Þór Vigfússon, Rúrí, Rúna Þorkelsdóttir og
ivar Valgarðsson.
Kjarvalsstaðir:
Samsýning fjögurra listamanna
LISTAMENNIRNIR ívar Valgarösson, Rúna Þorkels-
dóttir, Þór Vigfússon og Rúri sýna nú verk sín á
Kjarvalsstöðum, bæöi í Vestursal hússins og í Kjar-
valssal. Eru á sýningunni verk unnin með blandaöri
tækni, málverk, teikningar, skúlptúr og lágmyndir.
Fjórmenningarnir hafa allir stundaö nám í Mynd-
lista- og handíðaskóla Islands og síöar viö Lista-
akademíur erlendis. Þá eiga þau öll aö baki einka-
sýningar og samsýningar, innan lands sem utan, á
síðastliönum 10 árum.
Sýningin veröur opin um helgina frá kl. 14.00-
22.00, en henni lýkur nk. sunnudag.
skránni, auk hljóðfæraleikara. Létt
máltíö er innifalin í dagskránni.
LA:
Súkkulaðið í
síðasta sinn
Leikfélag Akureyrar sýnir leikrit-
iö Súkkulaöi handa Silju, eftir Ninu
Björk Árnadóttur, í síöasta sinn um
helgina. Sýnt veröur aö vanda í
Sjallanum og veröa sýningarnar í
kvöld og á sunnudagskvöld kl.
20.30. Leikstjóri er Haukur
J.Gunnarsson.
Akranes:
Spænsk gítar-
MYNDLIST
Nýlistasafnið:
Verk Helmut
Federles
í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg
stendur nú yfir sýning svissneska
listamannsins Helmut Federles. Á
sýningunni eru teikningar frá sl.
fimm árum, auk bókverka.
Helmut Federle hefur sýnt verk
sín víöa erlendis og á hann myndir
á helstu söfnum í heimalandi sínu.
Undanfarin ár hefur hann búiö í
New York og unnið aö stórri
myndaröö fyrir borgina þar. Fed-
erle er nú gestakennari viö Mynd-
lista- og handíöaskóla islands.
Norræna húsið:
Keramik
j anddyri Norræna hússins sýnir
nú dansk-íslenski listamaöurinn
Snorre Stephensen nytjalist. Eru
þaö ýmiskonar keramikmunir til
daglegra nota, tesett, vasar, skálar
og fleira. Sýningin stendur til 8.
apríl.
Hafnarborg:
Málverk Gunnars
grafíktækni s.s. steinprenti, ætingi,
þurrnál og tréristu. 14 myndanna
voru gefnar af Christian Gierlöff,
rithöfundi og nánum vini málarans,
auk þess sem Ragnar Moltzau, út-
geröarmaöur, gaf safninu þrjár
myndir 1951.
Sýningin er opin á venjulegum
opnunartíma safnsins, laugardaga,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtu-
dagafrá kl. 13.30—16.00.
Akureyri:
Listkynning
j Alþýöubankanum á Akureyri
stendur nú yfir listkynning á verk-
um Siguröar Kristjánssonar. Aö
kynningunni standa Alþýðubank-
inn og Menningarsamtök Norö-
lendinga.
Gallerí glugginn:
Verk Kristjáns E.
Karlssonar
Verk Kristjáns E. Karlssonar eru
nú til sýnis í Gallerí glugganum,
nýju galleríi á horni Vesturgötu og
Garðastrætis. Sýningin er nokkuð
sérstæö þar sem galleríiö er þann-
ig gert aö sýningargestir skoöa
verkin inn um glugga á húsinu
Garöastræti 2.
tónlist
Gitarleikarinn Símon H. ívars-
son heldur tónleika i Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi nk. sunnu-
dag kl. 15.00. Á efnisskránni eru
spænsk klassísk verk og flam-
enco-tónlist, en sú tónlist hefur
ekki verið skrifuö á nótur, heldur
borist frá manni til manns í gegn-
um tíöina. Tónleikarnir eru haldnir
í samvinnu viö áhugafólk um lif-
andi tónlist.
íslenska óperan:
Nóaflóðið og
Rakarinn
(slenska óperan sýnir í kvöld
óperu Rossinis, „Rakarinn í Sev-
illa", gamanóperu í tveimur þátt-
um, kl. 20.00 og veröur hún einnig
sýnd á sama tíma á sunnudags-
kvöld. Barna- og fjölskylduóperan
„Örkin hans Nóa" eftir Benjamin
Britten veröur síöan sýnd á sunnu-
dag kl. 15.00.
Á. Hjaltasonar
I Hafnarborg, menningar- og
listastofnuninni í Hafnarfiröi,
stendur nú yfir sýning á málverk-
um listmálarans Gunnars Á.
Hjaltasonar.
Sýningin er 24. einkasýning
Gunnars, en hann á auk þess
fjölda samsýninga aö baki frá því
aö verk hans voru sýnd í fyrsta
sinn, áriö 1964. Gunnar stundaöi
gullsmíðanám hjá Guömundi
Guönasyni og Leifi Kaldal. Teikni-
nám stundaði hann hjá Birni
Björnssyni og Marteini Guö-
mundssyni og í Handíöaskólanum.
Sýningin í Hafnarborg veröur opin
til 8. apríl.
Listasafn íslands:
Edvard Munch
í Listasafni íslands stendur yfir
sýning á grafíkverkum norska mál-
arans Edvard Munch, sem eru í
eigu safnsins. Eru þar sýndar 17
myndir, unnar meö margskonar
Sólheimar:
Myndir Guðmund-
ar Ófeigssonar,
síöasta
sýningarhelgi
í Sólheimum í Grímsnesi stend-
ur yfir sýning á myndum og teikn-
ingum Guömundar Ófeigssonar.
Eru þar sýndar um 100 vatnslita-
myndir og 40 teikningar. Sýning-
unni lýkur eftir helgina.
Guömundur, sem nú dvelur á
elliheimili, var mörg sumur í SÓI-
heimum og er hluti myndanna á
sýningunni frá þeim tíma, m.a. eru
margar myndir af Heklu.
Listasafn ASÍ:
Sjónarhorn
I Listasafni AS( viö Grensásveg
stendur nú yfir sýning á pastel- og
vatnslitamyndum Vilhjálms G.
Vilhjálmssonar, sem ber heitið
„Sjónarhorn".
Vilhjálmur G., sem er formaöur
Félags heyrnarlausra, stundaöi
nám í Myndlista- og handíöaskóla
islands og útskrifaöist þaöan úr
auglýsingadeild áriö 1977. Hann
hefur einnig stundaö myndlistar-
nám hjá Ragnari Kjartanssyni,
Hring Jóhannessyni, Hannesi
Flosasyni og í Myndlistarskóla
Reykjavíkur.
Sýningin í Listasafni ASl er opin
frá kl. 14.00—22.00 um helgar og
frá kl. 16.00—22.00 alla virka
daga.
Mosfellssveit:
Myndir Bjargar
Atladóttur, síðustu
sýningardagar
í Héraösbókasafni Kjósarsýslu,
Markholti 2, Mosfellssveit, hefur
undanfarnar vikur staöiö yfir kynn-
ing á verkum Bjargar Atladóttur,
myndlistarmanns, og lýkur kynn-
ingunni á morgun, laugardag. Á
kynningunni eru myndir, aöallega
gerðar meö blandaöri tækni, sáld-
og skapalónsþrykki.
Kynningin veröur opin í dag,
föstudag, frá kl. 13.00—20.00 og á
morgun, laugardag, frá kl.
14.00—18.00, þegar henni lýkur.
Gallerí íslensk list:
Verk Gunnars
Arnar
j Gallerí íslensk list á Vesturgötu
17 stendur nú yfir sýning á verkum
Gunnars Arnar Gunnarssonar. Á
sýningunni, sem er 15. einkasýning
Gunnars Arnar, eru vatnslita- og
monotypumyndir.
Sýningin er opin um helgina frá
kl. 14.00—17.00 og frá kl.
9.00—17.00, en henni lýkur á
sunnudag.
Kjarvalsstaðir:
Höggmyndir
Sæmundar
Valdimarssonar
Á Kjarvalsstööum stendur nú yf-
ir sýning á verkum Sæmundar
Valdimarssonar og lýkur henni nú
um helgina. Á sýningunni eru 18
verk sem Sæmundur hefur unniö
úr rekaviö og steinum.
Verkin á sýningunni eru unnin á
undanförnum árum, en Sæmundur
hefur áöur sýnt verk sín í Gallerí
SUM, á Kjarvalsstöðum og í mat-
sal Áburöarverksmiöjunnar í Gufu-
nesi, þar sem hann starfar.
ísafjörður:
Textíll í
bókasafninu
j bókasafninu á isafiröi stendur
nú yfir sýning á textílverkum Sigur-
laugar Jóhannesdóttur, en hún er
kennari viö Myndlista- og handíöa-
skóla íslands. Eru á sýningunni,
sem er sölusýning, 12 verk unnin
úr hrosshári.
Sýningin veröur opin á venju-
legum afgreiöslutíma safnsins
fram til 3. april.
Listmunahúsið:
Afmælissýning
Valtýs
Péturssonar
í Listmunahúsinu viö Lækjar-
götu er nú sýning á verkum Valtýs
Péturssonar, sem haldin er í tilefni
65 ára afmælis listmálarans. Á
sýningunni eru 66 gouache-myndir