Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš B 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985
B    17

Regnboginn;
Úr valíumvímunni
í REGNBOGANUM standa nú yfir sýningar á bandarísku kvikmyndinni „Úr
valíumvímunni" en myndin nefnist á frummálinu „I'm Dancing as Fast as I
Can".
Skv. upplýsingum frá Regnbog-
anum er myndin gerð eftir hand-
riti Daniels Rabes, leikstjóri er
Jack Hofsiss og tónlist samdi Stan
Silverman. Með aðalhlutverk fra
Jill Clayburgh og Nicol William-
son. Myndin fjallar um kunnan
sjónvarpsmann í Bandaríkjunum,
Barbðru Gordon. Hún verður háð
róandi lyfjum og er hún reynir að
losna undan fargi þeirra gengur
hún í gegnum eld og brennistein.
En bráðum kemur betri tíð...
Rangárvallakynning á Kjarvalsstöðum:
20 fyrirtæki með f jöl-
breytta framleiðslu
ÖLL IÐNFYRIRTÆKI í Rangárvallasýshi, 20 að töhi, efna ti) RangáiraUa-
kynningar i Kjarvalsstöðum dagana 21.—23. júní nk., en ðll fyrirtckin
munu sýna þar framleioshi sína sem er mjög fjölbreytt þótt Rangárvallasýsla
sé ef til vill þekktust sem landbúnaðarhéraA.
Auk iðnfyrirtækja munu fyrir-
tæki i matvælaframleiðslu sýna á
Kjarvalsstoðum og kynna fram-
leiðslu sína. Þeir sem sýna eru
Hellufyrirtækin Mosfell sem
framleiðir margs konar viðlegu-
búnað og fleira, saumastofa sem
framleiðir vinnufatnað og tísku-
fatnað, Glerverksmiðjan Samverk
sem framleiðir m.a. einangrun-
argler, Efnagerðin Búra, sem
pakkar m.a. kryddi, Kraftkjúkl-
ingur sem ræktar og pakkar
kjúklingum, Trésmiðjan Rangá
sem framleiðir m.a. sumarhús og
mun reisa húshluta á sýningar-
svæði Kjarvalsstaða, Skeifna-
smiðjan, Sláturhúsið Dimon,
Kjötvinnslan og Gíslabakarí.
Þá mun Kartöfluverksmiðjan í
Þykkvabæ sýna framleiðslu sína á
Rangárvallakynningu Kjarvals-
staða.
Frá Hvolsvelli sýna fyrirtækin
Sunna sem framleiðir prjónafatn-
að, Húsgagnaiðjan sem framleiðir
heimilishúsgogn og sjúkrahús-
gögn, Vélsmiðja Kaupfélagsins
sem framleiðir baggatinur, sorp-
brennsluofna o.fl., Prjónaver sem
framleiðir prjónafatnað og hefur
einnig saumastofu á Hellu, Ás
sem framleiðir íbúðarhús, bari og
verkfæraskápa,         Blikksmiðjan
Sörli sem framleiðir m.a. rennur
og sorpskápa, Bílaskjól sem klæð-
ir og byggir yfir bíla og Lista-
smiðjan sem framleiðir skraut-
muni.
Aðgangur verður ókeypis á
Rangárvallakynninguna sem verð-
ur í öllum austurhluta Kjarvals-
staða.
Neysla kannabisefna hjá
framhaldsskólanemum 1—3%
í niðurstöðum könnunar sem
Landlæknisembættið, Krabbameins-
félagið og berklaverndunardeild
Heilsuverndarstöðvarinnar létu gera
í aprfl kom fram að 1—3% fram-
haldsskólanema neytir kannabis-
efna mánaðarlega eða oftar. Hins-
vegar nota 63% áfengi þetta oft og
34% nota tóbak. Kemur þetta fram í
tímaritinu Heilbrigðismál. Og segir
þar að vegna umrn-ðna um mikla
hassneyslu hérlendis vekji þessar
lágu tölur um neyslu kanabisefna at-
hygli.
Urtakskönnun þessi var gerð í 9.
bekk grunnskóla og í 2. og 4. bekk
framhaldsskóla og náði til 1881
nemanda úr 40 skólum.
Myndbandstæki með ómissandiyfirburði!
Nú hefur Philips rutt sér t\l rúnó á VHS markaönum
með splunkunýtt myndbandstæki sem skarar fram úr hvað snertir
gæði og árelðanlelka.
FRONT U3ADINC
VKJEO CASSETU ICOOHW-H
IU-Í
xmx sic«
pkh."~ :
Philips VR 6460 er búiö öllum hefð-
bundnum möguleikum myndbandstækja
og tveimur nýjungum sem eiga eftir aö
þykja ómissandi hjá öllum vídeógeggjur-
um.
1. Fljótandi haus sem „eltir" myndbandið
og kemur í veg fyrir bjögun myndarinnar,
jafnvel þó spólan sé orðin lúin og þæytt
eftir endalausan snúning.
2. Sjálfleitari sem finnur besta útsend-
ingarstyrk hverju sinni og losar þig
þannig við að snúa of litlum tökkum með
„of stórum" fingrum.
Ef þú vilt fá afbragðsmyndgæði út úr
myndbandstækninni er öruggast að tengja
það við sjónvarp frá stærsta sjónvarpstækja-
framleiðanda í heimi: Philips.
kr. 46.900.-stgr.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12
B 13
B 13
B 14
B 14
B 15
B 15
B 16
B 16
B 17
B 17
B 18
B 18
B 19
B 19
B 20
B 20
B 21
B 21
B 22
B 22
B 23
B 23
B 24
B 24
B 25
B 25
B 26
B 26
B 27
B 27
B 28
B 28
B 29
B 29
B 30
B 30
B 31
B 31
B 32
B 32
B 33
B 33
B 34
B 34
B 35
B 35
B 36
B 36
B 37
B 37
B 38
B 38
B 39
B 39
B 40
B 40
B 41
B 41
B 42
B 42
B 43
B 43
B 44
B 44