Morgunblaðið - 23.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 47 Ómar Torfason skoðar aðstæður hjá Luzern í Sviss eftir Evrópuleikinn: „Fer ekki nema ég beri mikið úr býtum" -rá Skúla SvAÍnssvni. blaAamflnni MnrnunhlflAnins. í Austurríki Frá Skúla Sveinasyní, blaðamanni Morgunblaðsins, í Austurríki. ÓMAR Torfason, markakóngur nemaégberisérstaklegamikiöúr íslandsmótsins í knattspyrnu í ár, hefur fengió atvinnutilboð frá tveimur fólögum í Evrópu, skoska liðinu Glasgow Rangers og Luzern í Sviss, en með því fólagi leikur einmitt fslendingur- inn Siguröur Grótarsson. f sam- tali viö mig sagöi Ómar í gnr að hann hefði ákveöið að fara til Sviss eftir leik Fram hór í kvöld - dvelja hjá Siguröi Grót- arssyni í viku og nfa með liöinu. „Mál þetta er allt á byrjunarstigi og ég mun athuga minn gang mjög vel áöur en ég skrifa undir eitthvaö. Ég rek Sportbúö Ómars og ég er alveg ákveöinn í því aö gera hvergi atvinnusamning býtum fyrir það,“ sagöi Ómar í gær. „Þetta hófst allt með því aö Siguröur Grétarsson, sem leikur meö Luzern, ræddi viö mig eftir landsleikinn gegn Spáni á dögun- um og sagöi aö þeir hjá Luzern heföu áhuga á aö líta nánar á mig. Aö vel athuguöu máli komst ég aö þeirri niöurstööu aö þaö væri vel þess viröi aö skoöa a.m.k. aöstæöur hjá félaginu. i síöustu viku fékk ég svo símhringlngu frá forráöamönnum félagsins og var þá ákveöiö aö ég kæmi til þeirra aö leik Rapíd Vín loknum. Þaö er sem sagt ákveöiö aö ég fer til Luzern en Glasgow Rangers vill fá mig til Skotlands á laugardag- inn til aö lelka æfingaleik meö varaliöinu. En allt er óákveöið enn sem komiö er meö þaö hvort ég kemsttilRangers.” Nú hafði umboðsmaðurinn kunni Willie Reinke samband við þig í sumar. Er eitthvert samhengi milli þess og því sem komið er upp nú? „Nei. Reinkehaföi samband viö mig í sumar og vildi endilega koma mér á atvinnusamning. En ég hef hins vegar ekki reynt neitt fyrir mér sjálfur til að komast í atvinnumennsku. Þetta er fyrsta atvinnutilboöið sem óg fæ varö- andi knattspyrnu. Og eins og ég sagöi áöan þá fer ég ekki nema ég fái mjög góöan samning. Ég mun æfa meö Luzern, en enn sem komiö er veit ég ekki hvort ég mun taka þátt í æfingaleikjum meö liöinu. Luzern á aö leika á föstu- daginn og aö sjálfsögöu mun ég fylgjast þar með liöinu.“ Þið æföuð ó Hanappi-leik- vanginum í kvöld. Hvernig líst þór ó hann? „Þetta er alveg frábær völlur, sá besti sem ég hef séð hingaö til. Hann er alveg eins og gervi- grasvöllurinn heima í Reykjavík nema hvaö þetta er alvöru gras! Mér lýst svo vel á aöstæöur aö ég gæti best trúaö því aö ég myndi lauma inn einu marki í leiknum annaö kvöld!" sagöi Ómar Torfa- son, markakóngur, ígær. • Ómar með gullskóinn í haust — hjó honum stendur dóttir hans, Sandra. Öruggt hjá Njarðvík NJARÐVÍK sigraði Hauka nokkuð örugglega, 96—77, í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik í íþróttahús- inu í Hafnarfiröi í gærkvöldi. Staö- an í hálfleik var 43—33 fyrir Njarö- vík. Njarðvíkingar höfðu yfir- höndina í leiknum allan tímann og unnu verðskuldaö, þeir eru nú efstir í úrvalsdeildinni eftir fjórar umferðir með 8 stig og er eina liðið í deildinni sem ekki hefur tapað leik til þessa. Mikil taugaspenna var i leik- mönnum beggja liöa til aö byrja meö, Njarövíkingar skoruöu fyrstu tvær körfurnar og tóku þannig frumkvæöið í leiknum sem þeir létu Jafntefli í Southampton LIVERPOOL er komiö í undan- úrslit ensku „Super Cup“- keppninnar ( knattspyrnu. Liðiö gerði í gærkvöldi jafntefli við Southamton á útivelli, 1:1. David Armstrong skoraöi fyrir Southamton úr víti á 78 mín. en tveimur mín. síöar jafnaöi Paul Walsh fyrir Liverpool. Walsh lék í staö lan Rush, sem er lítillega meiddur. Haukar — UMFN 77i96 ekki af hendi þaö sem eftir var leiks- ins. Haukar voru þó aldrei langt undan fyrstu mínúturnar, léku ágætlega á milli sín en hittni þeirra var mjög slök, Njarövík haföi náö tíu stiga forskoti er 13 mínútur voru liðnar af leiknum, 28—18 og juku forskotiö og var mesti munur í hálf- leiknum 18 stig er staöan var 41—24 og í hálfleik var staöan, 43—33. Fyrstu minútur síöari hálfleiks hélst sami munurinn á liöunum, en er líöa tók á voru Njarövíkingar sterkari og er upp var staöiö í leiks- lok var munurinn 19 stig, 96—77. Haukarnir vilja örugglega gleyma þessum leik fljótt, þaö gekk bókstaflega ekkert hjá þeim og er langt siöan þeir hafa sýnt svo siak- an leik, sérstaklega var áberandi hve hittni þeirra var slæm. Þeir léku oft vel saman úti á vellinum en þaö gekk bara ekkert upp viö körfuna. Besti maöur Hauka var Henning Henningsson, Pálmar var sterkur, en getur meira. Viöar Vignisson og Guðni ekki til Aston Villa GUDNI Bergsson knattspyrnu- maður úr Vsl er kominn heim eftir að hafa dvalið ( herbúðum Aston Villa ( Englandi. Formenn Aston Villa voru ekki tilbúnir til aö bjóða Guðna samning að þessu sinni. „Þaö varö ekkert úr þessu hjá mér núna, en þeir munu fylgjast vel meö mér næsta sumar í leikjum hér heirna," sagöi Guöni Bergsson í samtali viö Morgunblaðiö í gær- kvöldl. „Þaö varö ekkert úr því aö ég gæti leikiö meö varaliöi félagsins eins og til stóö vegna þess aö þaö vantaöi tilskilin leyfi. Ég lék því aöeins einn hálfleik í minni stööu sem miövöröur, en þaö var í góö- geröarleiknum. lék sem miövöröur í fyrri hálfleik og sem miövallarleik- maöur í seinni og var ekki ánægöur með aö fá svona fá tækifæri. Þetta var þó mikil reynsla fyrir mig og mæti ég nú galvaskur meö Vals- mönnum næsta sumar," sagöi Guðni. fvar Ásgrímsson komust einnig þokkalegafrá ieiknum. Njarövíkingar lóku vel og gáfu • Valur Ingimundarson úr Njarð- vík stóð sig vel í leiknum í gær- kvöldi og skoraði 33 stig. aldrei eftir, þeir viröast eiga mikiö af leikmönnum og er enginn veikur hlekkur í liöinu. Valur Ingimundar- son var bestur Njarövíkinga eins og svo oft áöur, geröi sex þriggja stiga körfur og var stigahæstur allra meö 33 stig. Jóhannes Kristinsson var góöur og einnig þeir Helgi, Kristinn ogÁrni. Dómarar leiksins, þeir Kristinn Albertsson og Jón Otti, dæmdu þokkalega. Stig Hauka: Pölmar Sigurösson 19, ivar Webster 15, Viöar Vignisson 14, Henning Henningsson 12, ivar Asgrímsson 10, Krist- inn 14 og Olafur Rafnsson 4. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 33, Jó- hannes Kristinsson 16. Arni 12, Helgi Rafns- son 11, isak Tómasson 9, Kristinn Einars- son 8, og Ingimar Jónsson 2. STADAN í úrvalsdeildinni eftlr fjórar umferóir er nú þannig: UMFN 4 4 0 343:293 8 iBK 4 3 1 303:309 6 Haukar 4 2 2 292:297 4 Valur 4 1 3 283:286 2 ÍR 4 1 3 306:324 2 KR 4 1 3 289:308 2 — VBJ Reykjavíkurmótió í handknattleik: Ármann vann Fram Islendingar í lögreglu- fylgd á leikvanginn Fré Skúla Sveinssyni Msðamanni Morgunblaösint ( Austurríki. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ hér í Vín stendur fyrir hðpferð ó leiK Rapíd Vín og Fram ( Evr- ópukeppni bikarhafa hér ( kvöld. Þaö munu vara rúmlaga 30 íslendingar sem mæta á leikínn vopnaöur íslanska fón- anum og öóru sam tilheyrir. Lögreglustjórinn í Vínarborg haföi i gær samband viö ís- lenska konsúlinn hér og bauö þessum hópi lögreglufylgd á völlinn. Ástæöa þessa mun vera sú aö stuöningsmenn Rapíd-liösins eru annálaöir slagsmálahundar og lögreglu- stjóranum fannst annaö ófært en aö hinum prúöa íslenska hópi yrði fylgt á völlinn. Eftir leikinn mun íslenski konsúllinn bjóöa Frömurum og fylgismönnum liösins til veislu. REYKJAVÍKURMÓTIÐ ( hand- knattlaik hélt ófram ( Laugar- dalshöll í gærkvöldi í meistara- flokki karla. Valur vann ÍR, 29:21, Víkingur sigraöi Þrótt, 37:27, og Ármann vann Frsm, 25:21. Úrslit í Reykjavíkurmótinu til Þróttur — Víkingur 27:37 Ármann — Fram 25:21 Aöeins á eftir aö leika einn leik i A-riðli, þaö er leikur ÍR og Fylkis, sem tram fer á fimmtudagskvöld. Úrslitakeppnin fer síöan fram á sunnudag. þessa hafa fariö þannig: KR — Fylkir 19:19 Ármann — Þróttur 31:29 Fylkir — Valur 18:30 Víkingur — Ármann 27:24 Valur — KR 20:21 Fram — Þróttur 31:25 KR — ÍR 22:29 Víkingur — Fram 24:26 Valur — ÍR 29:21 Áheitahlaup KR-inga Frjóisíþróttadeild KR gengst fyrir áheitahlaupi kringum Tjörn- ina ( Reykjavík ó laugardaginn. Hlaupið hafst kl. 12 viö lönð og lýkur kl. 15. Meðlimir deildarinnar hlaupa hver einn hring og reyna að laggja sam flasta hringi að baki á þassum tima. Markmiðið er aö hlaupa 50 hringi. Mann gata mætt niður að Tjörn á laugardag og haitið ó hlauparana. Pasic i bann Júgóslavneski landsliðs- maöurinn í knattspyrnu, Pre- drag Pasic, sem leikur mað Ásgeiri Sigurvinssyni hjó Stuttgart í Vestur-Þýskalandi hefur verið sattur ( tveggja mónaða bann hjó júgóslavn- aska landsliöinu. Pasic var settur í þetta bann vegna þess aö hann neitaöi aö vera varamaöur í vináttuleik landsliösins fyrr á þessu ári. Engar frekari upplýsingar voru gefnar i f réttaskeytum. Herrakvöld KR HERRAKVÖLD KR veröur haldiö föstudaginn 25. októbar kl. 19.00. Þair sam aiga pantaða miða varða að sækja þó nk. fimmtudagskvöld frá kl. 18 til 20 í KR-heimilinu. Nær uppselt er ó herrakvöldið og verða síðustu miðarnir seldir á sama tíma. Frekari upplýsingar gefa Höröur Sófusson ( síma 20731 og Þorbjðrn Friðriksson ( sima 28205 (vinnusími 12864). Víkingur AÐALFUNDUR fulltrúaróös Vfk- ings veróur haldinn i Vfkings- heimilinu viö Hæðargarð fimmtu- daginn 24. októbar nk. klukkan 18. Venjulag aðalfundarstörf. Fó- lagar eru hvattir til að mæta val og stundvíslega. Stjórnin J)lo>l)imliinbi^_ ^ li'Ftilillj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.